Alþýðublaðið - 08.01.1947, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.01.1947, Blaðsíða 6
6 ALÞYÐUBLAÐífJ Miðvikudagur, 8. jan. 1947, TJAHNARBSO 88' (Fanny by Gaslight) Spennandi enslc mynd Phyllis Calvert James i Mason Wilfrid Lawson , Stewart Granger Jean Kent Margaretta Scott " Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBIO liafniirfir'ðl (Conflict) Spennaiídi amerísk mynd Aðalhlntverk: Humphrey Bogart Alexis Smith. Sýnd kl. 7 og 9. Bönrmð fyrir börn innan 14 ár>a. Sími 9184. E.i. SuS!n austur urn la>nd í hringferö kl. 8 í kvöld. E.s. Esja hr;aðfe:rö vestur og norður tii Akureyrar kringum 10. þ. in. : Pantaðir farseðlar óskast sóttir og flutnihgi skilað í dag. H.b. Ágús! til Stykkishólms í dag. Vörumóttaka árdegis. hettunni, eru málaðir Ijósrauðir. Og ína, sem hélt, að það þvæði sér úr brúnni sápu hérna! Á móti Irmú er Hennie eins og sveitastelpa? Vegna hvers skyldi hún halda sér svona til? „Hérna er búningurinn þinn“, heldur Irma á- fram. „Sex hreinar svuntur, ermalíningar og kragar og tveir alklæðnaðir úr ósvikinni bómull og þrjár indælar hettur. Veiztu að nú ertu orðin „systir“ að tign?“ „Systir? Hvað áttu við?“ „Gestirnir vilja helzt kalla okkur^ „Systur“ segir Elsa. Með gestum er átt við vitleysingana eða ósiðlátar stúlkur, sem eiga von á barni. Hafðirðu enga hugmynd um það? Nei, það get ég hugsað. En taktu það ekki nærri þér, það er ekki eins slæmt og þú heldur. Það eru engir hættulegir sjúklingar, þeir eru allir svona smávegis ruglaðir. Og þú skalt ekki vera neitt merkileg með þig, þó að það kalli þig „systur“. Því að þrátt fyrir það ert þú ekki annað en rétt og slétt vinnukona; þú færð aðeins að þræla á við tvo. En nú verð ég að stinga af, annars kemur Elsa víst og sækir mig; hún er á hælunum á manni allan daginn. Hvar þú getur þvegið þér? Það er sameiginlegt baðherbergi innst á ganginum. En þú skalt ekki fá þér bað því að það er ís- kalt!“ ína fer hægt úr ullarkjólnum sínum í brúna baðm- ullarbúninginn. Hann er bæði of stuttur og of víður á hana, en svuntan leynir’því öllu. Stíf baðmullin er köld *Viðkomu; það er líka kalt þarna. En nú verður hún víst að flýta sér. Áður en ína fer-, tekur hún myndina af Fred og setur hana á mitt borðið. Hann brosir glaðlega til henn- ar á myndinni,- „Já, þú Fred, gamli vinur, nú er unnustan þín orðin ,,systir“. Systir ína, það hljómar skringilega." X. „Jæja, ína, þetta eru starfssystur yðar, Renshe Dreut og Nelia de Bok. . . . Irmu þekkið þér þegar. . . . Irma, farið þér eins og elding með þennan bakka til hr. Pieterse! Hérna, hérná, þetta á að fara á bakkann, hafragrauts- diskur og sandkökusneið.'. . . nei, bjáni, ekki te, ha-nn drekkur alltaf kaffi. Nelia, gáðu nú að, hvort hveitibrauðs- hornin eru tilbúin handa frú Wachteldank. Ef þau eru brún eru þau góð.“ ' Frú Overbos æðir fram og aftur í stóru eldhúsinu, hún hleypur á eftir Irmu, sem hefur gleymt rjómanum handa Pieterse, brennir sig á fingrunum á brennheitum hveitibrauðshornunum og er næstum búin að missa heila hrúgu af smádiskum, því að hún flýtir sér svo mikið. Það er þægilega notalegt í stóra eldhúsinu. Á eldavélinni, sem er risastór, standa fjölmargir skaftpottar og í bökunar- ofninum eru alls konar -kökur. Þegar búið er að taka hveitibrauðshornin handa frú Wachteldank, kemur í ljós sandkaka og plómukaka. Það er augsýnilega dekrað við gestina eða þá „vitlausu“ á allan hugsanlegan máta. „Nelia, takið þér bakkann til frú Wachteldank og slórið nú ekki þar uppi. ína, farið þér með Renshe til frú van Leeuwen, þá lærið þér að rata um húsið. Renshe, það á að vera smjör og sykur í grautnum, það lærið þér aldrei.“ Renshe gengur hægt og rólega á undan ínu upp stig- ann. Æðibunugangurinn í frú Overbos hefur ekki minnstu NÝJA BSO 86 8 3 GAMLA BIO 88 Gróður í gjásfi. (A Tree Grows Appassionafa I in Brooklyn) Áhrifamikil stórmynd í eftir hinni samnefndu bók Áhrifamikil og snilldarleg | vel leikin sænsk kvik-| Dorothy MvGuire. j mynd. James Dunn. Feggy Ann Garner. 1 Aðalhlutverkin leika: Sýnd kl. 9. Viveca Lindfors Chaplin-syrpan Georg Rydeberg. Fjórar af elstu í -myhdinni 'eru leikin | JSíf*1 myndum Charlie verk eftir Beethoven, | Chopin og Tschaikowsky. I V \iM | Chaplin's sem tón I myndir, sýndar kl. . " ^ 5 o^g 7. Synd kl 5, 7 og 9. Cft ‘J SýHíllg i kvöid ki. 8. gamanleikur eftir Eu“gene O’Neill. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Tek- ið ámióti pöntunum í síma 3191 frá kl. 1—2. Pantanir sækist fvrir kl. 4. ATH. Engin aðgöngumiðasala fór fram í gær. ! i 'S jau k F N A v P F J A R Ð A R sýnir gamanieikinn Sýning annað kvölcl kl. 8,30. Agöngumiðar seldir í dág frá kl 2. Sími 9184. áhrif á hana. „Á ég ekki að bera eitthvað fyrir yður?“, spyr ína, því að henni finnst svo undarlegt að ganga svona tómhent þegar Renshe stynur undir þunga bakkans. „Nei, þakka yður fyrir“, segir unga stúlkan stutt í VOU'RE RIG-MT, VAG--BLOOIP/ _ WMV, TMEV'RE MACHINE GUN . WOUNFS //rrn /--— -T-VVHAT'S THAT S RATTLING NOISE?. - Myndasaga Alþýðublaðsins: Örn e!dh» - r-HE'S STUCKI [ SO-TIMEOUT V FOR STATION IPENTIFICATION/ Lummel festir upp kröfu um nám- ama, :?,em kapphlaupið hefur venið um. ÖRN: Hvaða iskrölthljóð er þetta? VAL: Örn, björninn hreyfir sig ekki, hann er dauður! ÖRN: 'þetta er rétt hjá þér, Vai, ■ —r blóð — björnin hefun verið skotinn með vélbyssu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.