Alþýðublaðið - 08.01.1947, Page 2

Alþýðublaðið - 08.01.1947, Page 2
2 ALÞYÐUBLAÐiÐ Miðvikuðagur, 8. jan. 194TJ Einar Markússon. föstudaginn 10. þ. m. kl. 7,15 í Gamla Bíó. Aógöngumiðasala í Bókaverzl. Sigíúsar Eymunds sonar, Ritfangaverzl'un ísafoldar, Bankastræti 8, og í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. 11 heldur eyKiaviKiir föstudaginn 10. janúar í Sjálfstæðishúsinu. Skemmtunin hefst kl. 4’e. h. fyrir börn og kl. 10 fyrir fullorðna. Aðgöngumiðar fást í verzluninni Brynju, Verzl- un Jes Zimsen og í skrifstofu félagsins í Kirkju- hvoli. Skemmtinefndin. frá f. Elmskfpaffélagi ísiands, Þeir farþegar, sem þegar hafa pantað far hjá oss til útlanda, eru vin'samlega beðnir að endurnýja pantanir sínar eigi síðar en 15. þ. m., ella verður litið svo á, að farpöntunin sé niður fallin, og verð- ur þá ekki tekin til greina. Reykjavík, 4. janúar 1947. Hi. Eirsiskipafélag IsEands. Sigfás Ha!!dérss@n s LEIKTJALDA- 0G MÁLVERKASÝNIKG í Listamaiinaskáianum. Opin dagiega kl. 10—22 (10) fyrst um sinn aðeins venjulegar (sívalar) Móttaka i Nýborg við Skúlagötú. ÁFENGISVERZLUN RÍKISINS Skákmótið í Hastings: Guðimmdyr í öðru sæli með Yaisofskv HASTINGS á mánudag, einkaskeyt i til Alþbl. EFTIR SJÖUNDU UM- FERÐ á iskábmótinu í Hast- ings, sem tefld var í gær- kvöld, hefur Bretinn C. A. Alexander aukið ,líkur sínar um isigur, en hann hefur nú 6V2 vinning. Næstir 'honum eru Pólverjiinn S. Taritakover, Kaniadamaðurinn D. A. Yan- ofsky oig íslendingurinn Guð- mundur S. Guðmundsson, en þeir eru jafnir með 4Vh vinn- ing hver. Guðmundur tryigigði sér annað sætið við hlið Tartakovers og Yanof- sky í isjöundu umferð með þvi að vinna Skotan-n Ai'tkin. Merku-stu úrslitin ísjöundu umferð iskákmótsms- urðu þau, að Alex-ander vann Bret- ann G. Aib-r-ahams, Guðmuind- ur S. Guðmunds-son vann Skotann J. M. Aitkin og Frakkinn M. Raizman vann Pólverjianin S. Tarta-kov-er, en Bretarnir G. Wood og H. Go- lombeck gerðu jafntefli Næstir þeim Tartakover, Yanofsky og Guðmundi Guð- mundssyni eftiir sjöundu um- f-erðina eru G. Abr-ahams m-eð 31/2 vinning, M. Raizman með 2Vó vinning, G. Wood, J. M. Aitkin og H. Colombeck með 2 vinninga hver og Hellend.- ingurinn L. Prins. með 1 vinn- in-g. Towler. Síðustu fréttir: Guðmundurog Yan- ofsky númer tvö. Tartakover þriðji. 12;.; u 'iríjvl Auglýslð { Alþýðublaðinu BREZKA útvarpið skýrði frá því í gærkveldi, að átta umferðum væri lokið á Hast- ingsmótinu. í áttundu um- ferð tryggði Bretinn Alex- ander sér lokasigur með^því að sigra skákmeistara Kan- ada, Yanofsky, eftir 34 leiki. Eftir áttundu umferð eru Guðmundur og Yanofsky jafnir, en Tartakover hefur fallið niður fyrir þá. Standa nú leikar þannig samkvæmt frásögn Lundúna útvarpsins: L Alexander (Bretland) IV2 2. Guðmundsson (ísland) 5 3. Yanofsky (Kanada) 5 4. Tartakover (Pólland) 4V?. 5. Golombeck (Bretland) 4 6. Raizman (Frakkland) 2V? 7. Wood (Bretland) 2 8. Abrahams (Bretland) 2 9. Aitkin (Bretland) 2 10. Prins (Holland) IV2 ~ffiNDÍ$W/rÍU<yMNG/lf * '• Unglingaistúkan UNNUR nr. 38, biður þá félaga sína, -er kyn-nu að vilja selja merki til ágóða fyrir stúkuna, að koma /til viðtals í G.T.-húsið kl. 5—7 í dag. Gæslumenn. Sfúlkurnar og her- mennirnir mjögó- sammala um við- burðina í Camp Knox á nýjársnóft. FRÁ RANNSÓKNARLÖG REGLUNNI barst blaði-nu í -gærkveldi eftirfarandi grein- a-rgerð um ran-nsókn þá, sem fram hefur farið í máli stúlknanna 3ja sem, kærðu fyrir lögreglun-ni oíbeldi. er þær töldu sig -hafa orðið fyr- iir -af bálfu ameriskra her- manna í Camp Knox á nýj- ársnótt. „Frá því hefur verið skýrt í iblöðum, að þrjár is-lenzkar stúlkur hafi kært yfir því til rannsókna-rlögreglunnar, að þær hefðu orðið fyrir ofbeldi ba-ndariskra sjóliða á dans- lei-k í Camp Knox síðas'tliðna nýjársnótt, tvær' orðið fyrir höfuðhöggum og einni hafi ve-rið nauðgáð. S-túlka -sú, sem kveðst hafa o-rðið fyrir nauðgun, v-ar und- ir áfengisáhrifu-m á dans- ■leiknum. Hún skýrir svo frá, að hún hafi d-ansað nck’kuð um nóttina við hermann þann, se-m hún sagir haf-a sýnt sér ofbeldi, og kysst hann nokkrum sinnum í dans inum. Þegar dansleiknum var lokið hafi maður þessi og ið með sig með valdi inn í auðan skála, og hafi annar haldið sér þar meðan hinn hafði samfarir hana nauð- uga. Yftrmeinn h erstöðvari nnar hafa yfirheyrt h-ermann þann, sem stúlkán kærir, og segir hann það rétt vera, að bann hafi haft -sa-mfarir við stúlkuna um nóttina, en neita-r því hins vegar, að það hafi v-erið gegn vilja hennar og neitar því ennfremur, að nokkur a-hnar sjóliði hafi verið viðstaddur. Hinar stúlkurnar hafa nafngreint sjóliða þann, sem s'Ió að-ra þeirra, en þær vita ekki hv-er :sló hina. Ek'kert betfur orðið -upplýst við y-fir- heyrislur yfirmann-a -herstöðv- arin-nar um hvort stúl-kuir þessar hafi verið -slegnar, e-n Bifreíöarslys á mót- um Hringbrautar og og Eiríksgötu. Á ANNAN NÝJÁRSDAG um kl. 1,30 e. h. ók Jónas Kristjánsson, Skeggjagötu ,23 á reiðhjóli austur Hring- brautina fyrir norðan Grænu borg. Á gatnamótum við Ei- ríksgötu varð hann fyrir bif- reið sem feldi hann í götuna'. Jónas misti meðvitund og raknaði ekki við sér fyrr en á Landspítalanum. Bifreiðarstjóri sá sem þarna var á ferð er þeðinn að tala við rannsóknarlög- regluna og ennfremur sjónar vottar, ef nokkrir hafa verið. Fjórir þjófar dæmdir KVEÐINN hefur verið upp í aukarétti Reykjavíkur dóm ur yfir fjórum mönnum, er frömdu hér í bænum 20 inn- brotsþjófnaði í vetur. Tvéir þjófanna, þeir Björg vin Óskarsson og Ólafur Þór ir Hansen voru dæmdir í eins árs fangelsi og Sigurður Þ. Þárláksson var dæmdur í 8 mánaða fangelsi. Þessir þrír fengu allir óskilorðs- bundinn dóm. Fjórði maður- inn var dæmdur í 6 mánaða fangelsi skilorðsbundið. TÍMARITIÐ FLUG, 2. hefti, er. komið út. Af efni blaðsins má n-efna: „Eg á- lít . . . . “ Það er álit tólf flug-' málafræðinga á þýðin-gu flug- vallar Reykjavíkur. Þá er -g-rein, -serp nefnist Veður- fræði, eftir Hlyn Sigtryggs- son o. fl. sjóliðar halda því fram, að þær hafi verið mjög óstýri- látar og að þær hafi verið 1-átnar út úi’ herstöðinni. Þa-r isem hl-aðafrégmr um atburði þessa hafa einungis verið eftir iskýrslum stúlkn- anna, þykir irétt að skýra :frá máli þessu hér frá báðum hliðum.“ frá Viðskiptaráði um útgáfu nýrra gjaldeyris- og innflutningsleyfa. Viðskiptaráðið hefur ákveðið að veita ekki fyrst um sinn, á meðan það afgreiðir endurútgáfu leyfafrá fyrra ári, ný gjaldeyris- og innflutnmg's leyfi fyrir almennum vörukaupum, nema sér- staklega tilheyri útflutningsframleiðslunni. Ráðið mun því synja öllum umsóknum sem til þess berast ef ekki er eins ástatt um og að fram- an segir. Hinsvegár mun ráðið auglýsa eftir umsóknum í tiltekna vöruflokka strax og það er tilbúið til þess að afgreiða slíkar umsóknir. Reykjavík 7. janúar 1947. BBÍuvhH I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.