Alþýðublaðið - 08.01.1947, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.01.1947, Blaðsíða 8
Ve|urhor?ur í Rcykjavík: Suðaust- an hvassviðri og rign- ing með köflum. Miðvikudsgur, 8. jan. 1947. Ötvarpi® 20.30 Kvöldvaka (Pét- ur G. Guðinundsson: Nýfundnaland; Ás- mundur Helgason: Jón glímukappi í Gerði o. fl.). bBd Ifmæ Hví ekki loka Kollafirði og króa síldina innií FINNUR JÓNSSON RÁÐHEREA kom í viðtali við blaðið í gær með frum lega tiílögu varðandi síld veiði í Koílafirði, ef ínögu leikar skapazt nú á að ltoma síldinni í verð. Ráðherrann stakk upp á að loka firðinum með landnótum, utarlega, þar sem hann er aðeins 300 faðma breiður og aðeins 8 faðma djúpur, og króa síldina þamiig inni, þeg- ar hún veður þar. Vildu hSutaðeigendur ekki athuga þetta ráð? a mál, ef ver^pr li kr™ Skip á miðum sáu svifblysið a SKIP, sem stödd voru úti á miðum um 15 sjómílur út af Garðskaga á gamlaárs- kvöld sáu bjarmann af svif- blysi slysavarnafélagsins, sem skotið var upp af Hafn- arhúsinu í Reykjavík. Sömu leiðis hefur slysavarnafé- lagið fengið fréttir af því að blysið hefði sést austur und- ir Eyjafjöllum, á Dalseli, en þangað eru um 120 km. Hefur blysið því sézt úr enn meiri fjarlægð, en nokkru sinni var búist við. Slysavarnafélagið og veð- urstofan hafa -nú til athug- unar möguleikana á því að nota slík svifblys til leið- beiningar skipum, þegar út- lit er fyrir að skyndilega bresti á óveður. Myndi þau þá einkum værða notuð að nóttu t’J. eða á þeim. tímum, þegar veðurfregna er ekki -von. STJÓRN SÍLDARVERKSMIÐJA RÍKISINS hef- ur farið fram á það við atvinnumálaráðuneytið að fá heimild hjá ráðuneytinu til að kaupa Kollafjarðar- síld á 30 krónur pr. mál, 150 lítra,. og láta flytja síld- ina til Sigluf jarðar til bræðslu. Þetta verð miðast við það, ap flutningsgjald til Siglufjarðar verði 15 krónur pr. mál, en breytist til samræmis við flutningsgjaldið, ef það yrði annað. Síðastliðinn laugardag skýrði atvinnumálaráðuneytið síldarútvegsnefnd frá því í skeyti, að Helgi Zoega, sem staddur er í London, sennilega á vegum atvinnumálaráðu- neytisins, mundi geta selt fulltrúa pólska matvælaráðuneyt isins c.a. 3000 smálestir af hraðfrystri síld og 20—30 þús. und tunnur af saltsíld. Var beðið um verðtilboð frá síld- arútvegsnefnd og sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. í þessu skeyti voru engar upplýsingar um verð eða hvernig verkun síldarinnar ætti að vera. Þetta er ein nýjasta tilraunaflugvél Bandaríkjahersnis. Er flugvélin knúin rakeittum og mun ná miöiri hraða en sögur fara af. Talið er, að hún muni geta flogið 1500 enskar mílur á klukkustund. llpaS í íþréfla MENNTAMÁLARÁÐU- NEYTIÐ hefur nýlega skip- að í íþróttanefnd fyrir þrjú ár. Þessir menn voru skipað- ir í nefndina: Hermann Guðmundsson, alþingismaður, Kristján L. Gestsson ■ verzlunarstjóri og Daníel Ágústínusson, erind- reki. Söltun síldar var hafin fyrir jól af Jóni Gíslasyni, útgerðarmanni í Hafnar- firði, í samráði við síldarút- vegsnefnd, sem þegar hófst handa um að kanna mögu- leika fyrir sölu síldarinnar. Tókst nefndinni að selja til Svíþjóðar 1500 tunnur fyrir ágætt verð og hefur 1208 tunnum þegar verið afskip- að. Ekki tókst að útvega meiri sölu fyrir það verð, sem þurfti að fá, og þótti sýnt, að leita þyrfti annarra ráða til þess að hagnýta afl- ann. Varaformaður síldarút- vegsnefndar, Jóhann Þ. Jósefsson alþingismaður, sneri sér þá til nkisstjórn- arinnar og benti á leið til hagnýtingar aflanum. Ritaði hann atvinnumálaráðherra ítarlegt bréf um þessi efni 30. desember s. 1. til stað- festingar á munnlegu sam- tali, sem hann hafði átt við hapn áður. Þegar síldarútvegsnefnd á I Siglufirði barst skeytið um ' sölumöguleikana til Pól- lands, hraðsímaði hún það | t:-l Erlendar Þorsteinssonar, framkvæmdastjóra nefndar- innar, sem staddur er í Reykjavík og hafði annazt söluna á síldinni til Svíþjóð ar, og óskaði eftir, að hann o" nefndarmenn hér syðra athxrsuðu um verðtiiboð v°’’kunaraðferðir á saltaðri síld til Póllands. FUNDUR UM PÓLSKA TILBOÐIÐ. Sunnudaginn 5. janúar kl. 2 e. h. var boðað til fundar með útvegsmönnum, síldar- saltendum og hraðfrystihúsa I. eigendum að tilhltítun síld- arútvegsnefndar og sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna. Á þeim fundi mættu 30 manns og var samþykkt að fela síldarútvegsnefnd, sölu- miðstöð hraðfrystihúsanna og LIU að gera tillögur um verð á síld til Póllands og athuga nánar um aðra hag- nýtingu aflans. Jafnframt ákváðu þeir aðilar, sem á fundinum uiættu, að hrað- frysting og söltun skyldi hefjast eins fljótt og unnt væri og skyldu sjómenn og útgerðarmenn fá greidda 30 aura fyrir kíló af fersksíld- inni við skipshlið. Á fundi, sem háldinn var mánudaginn 6. janúar, í LÍÚ ásamt fulltrúum SR cg síld- arútvegsnefndar voru verð- tillögur sendar til ráðuneyt- ins og jafnframt óskað eftir, að ríkisstjórnin ábyrgðist kostnað við flutning síldar- innar frá skipshlið til sölt- unarstöðva og hraðfrystihús anna. Ennfremur var sam- þykkt að athuga við atvinnu málaráðuneytið og stjórn síldarverksm.iðja ríkisins, hvört ekki myndi tiltæki- legt að kaupa síldina til bræðslu hér syðra og ilytja hána til síldarverksmiðjanna á Siglufirði. Þe:r af meðlim- 1 um stjórnar síldarverk- smiðja ríkisins, sem hér eru staddir, konju saman á fund síðdegis á mánudag og í gær og gerðu ákveðnar tillögur til atvinnumálaráðuneýtisr- ins og óskuðu eftir heimild þess til þess að kaupa síld- ina fyrir 30 krónur pr. .mál Menntaskóla á gamla staðnum --------------------♦------- En þó óvíst um framtíðarstað skóíans* ÞAÐ ER ENNÞÁ ÓÁKVEÐIÐ og um það deilit, hvort Menntaskólinn eigi í framtíðinni að ve,r,a á gamla staðnum við Lækjargötu eða einhvers staðar utan -við bæ, til dæmis á Golfskálahæðinni. Á síðasta bæjarráðsfundi var sýnd og rædd hugmynd húsameistara bæjiarins, Einars Sveinsson- ar oig, Gunna.rs Ólafssonar, um byggingu nýs menntaskóla- húss á gömlu mennitaskólálóðinni, og isamþýkkti bæjarráð, að borgarstjóri skyldi hefja umræður við rétt stjómarvöld um þessar tillögur. Samkvæmt s'kipulagsáætl- unum mun gerit ráð fyrir því, að í brekkunni austan við Lækjargötuna komi háar byggingar, allt að 6 hæða, þar sem neðan við götuna verða hús á hæð við Nýja Bíó. Er því almennt gert r^ð fyrir því, að gamla Mennta- skóláhús verði reist þar, sem ar annað hvort að rífast eða flytjiast af igamla staðnum. Muinu hinar nýju tillögur ganiga út á það, að húsið verði flutt cg nýtt, stórt skólahús vreði reist þar, sem ( húsið efendur nú. Yrði þá að rífa íhÖku, litla húsið sunnan við iskójann, -c-g mundi hin nýja byggi.ng ná upp með Bókhlöðustíg. ,,Það eru margir, sem mundu sjá eftir að fara með skólann af gamla svæðinu," sagði Pálmi rek'tor Iiannes- scn við blað'.ð í gær. ,,Það fundum við bezt, þegar við fiuttum aftur i hann eftir hernám ha.ns. Skólinn á sér milda cg langa scgu, þa.r sem hann -er, en þó má gera ráð fyrir, að ú'ák stofnun muni 'S'kapa :sér merka sögu, hvar sem hún verður. Hins vegar eru margir erf- (150 lítra) á veiðistað eða í Reykjavík eins og áður get- ur. iðleikar á því að byggja skól- ann í Þingholtunum. Br til dæmis lauslega áætlað, að það mundi koista um 4 millj- ónir að kaupa upp 'Jóðir fyrir skólann, og mundu þó margir hagsmunir rekast á. Auk þess mundi skólinn lenda á milli tveggja aðálumferðaæðanna milli austur- og vesturbæj ar, eftir fyrirhuguðu skipulagi.f ÞORPIÐ Fáskrúðsfjörður var í mikilli hættu af tund- urdufli, sem rak þar upp í fjöru um síðustu helgi. Tók duflið land beint niðurund- an þorpinu, mjög nærri verzlunarhúsi nokkru. Um fjöruna var taug fest í duflið og það dregið út á fjörð með aðfallinu og því lagt þar við stjóra. Á Hornafirði er kunnáttu maður í að gera tundurdufl óvirk og var honum strax til kynnt um duflið og lagði hann af stað frá Hornafirði til Fáskrúðsfjarðar til að eyðileggja duflið*.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.