Alþýðublaðið - 08.01.1947, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.01.1947, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur, 8. ffian. 1947. Úígefandi: Alþýðuflokkurina Ritstjóri: Stefán Pjetursson. ■ Símar: Ritstjórn: símar 4901, 4902. Afgreiðsla og auglýsingar: 4900 og 49ÖG. Aðsetur í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Ver® í lausasölu: 40 aurar. Sett í Alþýðuprentsmiðjunni Prentað í Félagsprentsm. «39*^ ------------------------ ÞAÐ þótti miklum tíðind- tum sæta, eins og erlendar 'fregnir bera með sér um ára- mótin. að lögin um þjóðnýt- ingu kolanámanna á Eng- • landi gengu þá i igildi. Og víst er það stómóðburður í sögu Englands, pessa gamla «g marglofaða lands einstak- lingseignariréttarins og einka- íramtaksins; en þó er þjóð- .nýting kolanámanna ekki bema einn, að visu mikilýæg- <ur, þáttur í miklu víðtækari þjóðnýtingaráformum brezku j af naðarmanniast j órnarinnar, sem væntanlega eiga eftir að gerbreyita hinu brezba þjóð- i'élagi á tiltölulega stuttum tíma og gera sósíalismann þar að veruleika á grundve'lli frelsis og nieirihlutavilja þjóðarinnar. Brezki Alþýðuflokkurinn vann 'hinn glæsilega kosn- iingasigur isinn sumarið 1945 með þjóðnýtingu allra höfuð atvinnuvega landsins efst á stefnuskrá sinni. Það leikur þvi ekki á tveimur tungum, hver vilji brezku þjóðarinn ar er. Hún var þess vel minnug, hvernig einstaklings iramtakið og auðvaldsskipu- iagið brást eftir fyrri heims- styrjöldina og atvinnulevai og meyð urðu hlutskipti hlnnar á áratugunum milli styrjald- anna. Hún vildi ekki íifa þá Jtíma upp aftur eftir hörm- ungaF'og fórnir síðari heims- styrjaldarinnar; og því fylkti 'hún sér um stefnu Alþýðu- ■flokksins ’afnaðarstefnuna og þjóðnýtmgarstefnuna, i þessi ■stríðslok. Það er með fullu *fylgi hennar, sem hrezka j afnaðarmannastj órnin hefur nú færzt þjóðnýtingu nokk- 'urra stærstu atvinriuvega Énglands í fang. Fyrsta skref stjórnarinnar ■á þessari braut var þjóðnýt- ing Englandsbanka; en hið næsta var þjóðnýtíng kola- r.ómanna. sem nú einnig er orðin að veruleika. Boðað hefur verið, að stá.l- og járn- iðnaðurinn verði líka þjóð- nýt'tur innan skamms, svo og flejst hín stærr'i samgöngu- tæki landsins, þar á meðal járnbrautirnar og flugvél- larnar í innanllandsílúgi. En í •'sambandi við víðtækar al- mannatryggingar, sem verið er að setja lcg um, íhafa öll sjúkrahús þegar verið tekin í hendur hins opinbera og læknar orðið opinberir þjón- wstumenn. Allt hefur þetta fgrið fram Fagurt vetrarkvöld. — Mjallhvítur snjór og glampandi tunglsljós. — Það var eins og hvert hýli biði manni heim. — Unga fólkið og vetrar- ferðalögin. — Ferðalögin um jólin. — Jólafríin búin. — Skemmtanir fyrir börn og skémmtanir fyrir gamalt fólk. ÞAÐ ER LANGT SÍÐAN maður liefur séð svo dásam- lega fagurt vetrarkvöld eins og var í fyrrakvöld. Borgin var mjaíllivít og umhverfi hennar í glaða tunglsljósi. Ljósin blikúðu í hvítri fegurðinni og það var eins og hvert hús í borginni og býli utan hennar byði manni heim. — Það er lítið um vetrarfegurð þegar snjóinn vantar. Ég sagði við ; miðaldra mann, sem ég hitti. „Það er .fallegt núna“.- Hann svaraði: „O, — þetta kannast maður svo sem við frá fyrri dögum. Oft hef ég verið einn á förnum vegi um svona kvöld.“ Ég gat trúað því. Hann gekk oft í verið fyrrum. ÉG SAGÐI við unga fríska íjtráka, sém ég liitti. „Gaman væri nú að vera á skíðum uppi á fjöllum, á leiðinni heim í hlýjan skála eftir langa göngu, þreyttur en heitur.“ ,,Uss‘„ svaraði' einn þeirra. „Heldur vil ég sitja hér í hlýjunni og vera ekki að því banriséttu bardúsi. En fagurt er kvöldið. Það er satt, og vel get ég notið fegurðar þess héðan úr glugg- anum." Það skildi ég ekki, tók mér híl og ók út fyrir bæinn. ÞAÐ HEFCR VERIÐ heldur lítið um skíðaferðir í vetur sem vonlegt er. Veðráttan hef- ur bannað þær. En ekkert hygg ég að sé eins liollt fyrir unga fólkið og að ferðast, ekki að- eins á sumrum, heldur miklu fremur á vetrum um snævi- þakin fjöíl. Það herðir ung- dóminn, gerir hánn sterkari og betri, vekur áræði hans og framtalc, fær hann til að leggja sig* fram við stcírf sín hver sem þau eru og hvar sem þau eru unnin. OG VIÐ ÞETTA tækifæri vil ég segja það, að hin stórá og fallega bók Guðmundar frá Miðdal „Fjallamenn“ er eins og langt og fagurt ferðalag. Frásögn hans er svo lifandi og Úrvalsbækur til skemmtilesturs; myndir hans svo fallegar, að manni finnsí jafnvel að maður sé þátttakandi í ferðalaginu. Það er eins og maður sé að berjast við fönn, að maður sé að klífa tindinn. Og þetta allt gatur maður líka séð á Guð- mundi sjálfum, framkomu hans og tali. NÚ ERU jólafríin búin. Þrett ándinn er búinn og í gær og í dag byrja skólarnir aftur. Að þessu sinni hafa menn getað farið burt úr borginni um jól- in í ríkara mæli en áður. Einn daginn skýrði póst- og síma- málastjóri frá því, að þann dag væru 400 manns á leiðinni til bæjarins með sérleyfisbifreið- unum. Þetta mun vera algert einsdæmi um áramót. Það er líka varla hægt að segja, að leiðin norður hafi nokkru sinni teppzt í vetur, nema ef vera skyldi þessa dagana. HELDUR VIRÐIST vera að draga úr því, að haldnar séu jólatrésskemmtanir fyrir börn. Þetta er líka eðlilegt. Kjör al- mennings hafa batnað svo stór- kostlega á umliðnum árum, að tiltölulega fó börn verða út- undan í jólagleðinni. Fýrir nokkru sagði maður við mig, en hann hefur stjórnað æsku- lýðsfélagsskap í tugi ára að nú hefði hann litla ánægju af því að sjá um jólatrésskemmtanir fyrix börnin vegna þess að þau væru hætt að hafa þó ánægju af þeim, sem var fyrrum. Yfir- leitt færu þau heim óánægð. VÆRI EKKI heppilegra, að fjölga skemmtunum um jóla- leytið fyrir gamalt fólk? Það man fyrri tíma. Það sækir sjaldan skemmtanir, flest fer aldrei á skemmtun. Þetta yrði því eina skemmtun þess á ár- inu. — Ég hef undanfarin ár sótt einá skemmtun á ári fyrir gamalt fólk, í Hafnarfirði, og lesið þar eitthvað fyrir það. Þarna skín ánægjusvipur af Framh. á 7. síðu. með friðsamlegri löggjöf, og eigendur 'þeirra fyrirtækja, sem þjóðnýtt hafa verið, féngið fulilt endungjald fyrir þau. Hefur. og í mörgum til- ifellum tekizt að tryggja fyr- irtækjurtum áfram starfsr krafta þeirra og mikilvæga reynslu. Það lætur að líkum, að þjjóðnýtingin á Englandi veki ■hina mestu athygli um allan 'hinn frjálsa'' heim. Aldrei fyrr í sogunni hefur slík ger- breyting farið fram á at- vinnulífi og þjóðfélagshátt- um neinis lands á isvo friðr samlegan og lýðræðiSlegan hátt. Það dylst engum, að með þjóðnýtingunni á Eng- landi er verið að kveða niður þá rótgrónu hjátrú, sem við- burðir síðasta aldarf jór|5ungs á Rússlaiiai: hafá skapað.' að þjóðnýting atvinnuveganna og sósíalisminn sé ekki fram- kvæmanleguir nema með blóðugri býltingu og afsali þeirra dýrmætu mannrétt- inda, sem þjóðimar haía öðl- azt í aldalangri baráttu. Þjóð nýtingin á Englandi er þvert á ontióti að sanna, að isósial- isminn er ávpxtur lýðræðis- ins á vissu þroskastigi þess og freki og isósíalismi engar mótsetningar, þó að svo 'láti út i frumstæðu þjóðfélagi austur á Rússlandi, sem aldr- ei hefur þekkt frelsi eða lýð- ræði. Þjóðnýtingin á Englandi táknar því ekki aðeins tíma- mót i sögu tarezky þjóðarhmr ar, heldur og í sögu hinna vestrænu lýðræðisþjóða yfir- leitt. Áhrif hennar imunu viða gera vart yið sig: á,komanþi hofur göngu síha. & Eitt vihsælasta tímarit landsins, Heimil- isritið, byrjar bókaútgáfu sína undir nafninu Eeyfara-útgáfan með því að bjóða í-slenzkum lesendum tíu góðar og skemmtilegar skáldsögur eftir heims- kunna höf'Uiída. 10 bækur, 2000 blaðsíður, fyrir aðeins 100 kr. Ódýrustu bækur, sem fást á bókamark- aðinum. Bækurnar eru mjög vel gefnar út, með fjórlitri kápu og þannig skorn- ar, að þær f ara vel í skáp. Reyfara-bæfcurnar byrja að koma út í þessum mánuði. Fimm fyrstu bækurnar eru að verða til: Flækingarnir, eftir Jack London. í afkima, eftir Somerset Maugham. Guia bandið, eftir Edgar Wallace. Fyfsta nóttin, eftir Prokosoh. Látuni drottinn dæma, . eftir B. A. Williams. Tvær síðastnefndu bækurnar voru metsölu bæk- ur víða um heim í fyrra, og hin siðastnefnda var sýnd hér sem kvikmynd í haust, og náði þá mjög miklum vinsældum. Allir, sem unna lestri góðra skáldsagna verðá að eignast EEYFARA-bækurnar. Bókaútgáfa Heimilisritsins Box 263. Garðastræti 17, Aðalstræti 18, Grettisgötu 64, Laugavegi 100. Undirit. .. . óska- að gerast fastur áskrifandi að Réyfurunum og greiði hverja bók með kr. 10,00, auk burðargjalds. Nafn Heimili _ Heimilisritið Box 263, Reykjavík "JJ'-Í ÍKiV'% { ■‘•'‘7<o,: 'avjL r.h'íiú ihé. ^U'ú-s. ■ííVv •iaiai 'U'ÓKV frrrr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.