Alþýðublaðið - 08.01.1947, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.01.1947, Blaðsíða 3
Miðvikudagur, 8. jan. 1947. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Eif! tiiniia éleysfu fandagnáia álþýéusainbagidsþingsins: Árm'ennmgar! Nú byrja allar íþróttaæf- :ingar félagsdns í kvöld aftur eftir jólafríið og verða þannig í íþróttahúsinu: Minni salurinn: Kl. 7—8 Glímuæfing, Dreng ir. Kl. 8—9 Handknaítitleik- ur, drengir. Kl. 9—10 Ilnéfa- leikar. Stóri salurinn Kl. 7—8 Handknattleikur, karla. Kl. 8—9 Glímuæfing fullorðnir. Kl. 9—10 I. fl. .karla, fimleika,!'. I sundhöllinni Kl. 8,45 sundæfing. Mætið ,vel og réttstundis. Stjórn Armanns Framarar! M. fl. og II. fl. kvenna: Þriðjud. Í.B.R. kl. 8,30— 9.30. Föstud. J. Þ. kl. 10—11. M. fl., I. og II fl. Karla: Sunnud. J. Þ. kl. 3—4. Þriðjud. Í.B.R. kl. 9,30 — 10.30. Fimmtud. Í.B.R. kl. 7,30—8,30. III. og IV. fl. karla: Mánud. í Austúrbæjar- barnask. 'kl. 8,30—9,30. Æfingar hefjast í Í.B.R. strax, hjá J. Þ. og Austur- bæjarbarnsk. 8. þ. m.. GOTl ÚR ER GÓÐ EIGN 6uðl. Gíslason Úrsmiður, Laugaveg 63. í HINNI YFIRLÆTIS- LEGU SKÝRSLU um störf „19. þings Alþýðusambands- ins, sem birt er í desember- blaði Dagsbrúnar, * er því haldið fram; að 19. þingið hafi 'leyst deiltymál verka- kvenhafélagsins Framsóknar og einræðisstjórnar komm- únista í Alþýðuisambandinu. Varla getur meiri rang- færslu á staðreyndum en þetta. Það sanna- er, að fyrir afskipti 19. þingsins af mál- inu er deila þessi, ef deilu skyidi ka!líla, komin á það istig, að hún er óleysanleg nema á þann hátt einan, að aamibandsstjórnin éti ofan í isig öll sín orð og ummæli í málinu og taki félagið inn í isambandið aftuir, skilyrðis- 'laust. Hitt er satt, að á 19. þing- inu var grundvöllur fyrir hendi til að leysa málið á viðunandi hátt, en á þeim grundvelli var aldrei nein sáttargjiörð byg.gð sakir of- stækis Jóns Rafnssonar, eins og nú skal bent á. Þingið kaus sex manna nefnd ti'l að reyna að leysa málið. í nefndinni voru 3 Al- þýðuflokksmenn og 3 komm únistar. Eftir nokkrar við- ræður við formann Freyju og ionnann og stjórn Firam- sókniar, voru allir nefndiar- menn og formenn beggja fé- ilaganna sammála um, að bera fraim tillögu til sátta, sem eftir atvikum mátti telj- aist viðu-nandi fyrir Fram- isókn, þótt hún væri að sjiálf- sögðu freklegt brot á anda og bókstaf isambandslaganna og freklegur yfirgangur við Framsókn, sem aldrei hafði neitt af sér brotið. Þessi til- iaga var í meginatriðum sú, að félögin yrðu sameinuð- í einu félagi sem bæri nöfn beggja félaganna og að samn ingsrétturinn yrði í höndum deildanna, isern semdu hvor um isín mál, í samvinnu við aðalfélagið og undir forystu þess. E'ftir atvikum töldu fulll- trúar þetta viðunandi lausn og fögnuðu því sérstaklega, að iformaður Freyju, Þuríður Friðriksdóttir, skyldi vilja gangast inn. á þessa lausn málsins. Samkomulagið í nefndinni náðist á miðju þinginu, og og töldu menn því að aðeins væri'eftir að leggjia nefndar- Unglinga vantar til að bera Alþýðublaðið til áskrifenda í eftirtöldum hverfum. Njálsgötu Auðarstræti Norðurmýri Hverfisgötu Grettisgötu Bræðraborgarstíg Lindargötu Talið við afgreiðsluna. Alþýðublaðið, sími 4900 álitið fyrir þingið til sam- þykktar, En svo íeið þing- fundur eftir þingifund án þess að nefndarálitið væri tekið á dagskrá.’ Þá tóku full- trúarnir að undrast hvað ylli þessum drætti; kom þá á dag- inn, að nokkru eftir að nefnd- in varð sammála kom Jón Raifnsson, sem átti sæti í nefndinni, með aðra tillögu, sem gekk í allt -aðra átt. Nefndin kallaði þá formann Framsóknar, Jóhönnu Egils- dó-ttur, á sinn fund og skýrði henni frá hinu breytta við- horfi. Jóhanna lýsti því yfir við nefndina, að hún gengi ekki inn á hina nýju tililögu Jóns Rafnssonar og mundi ekki mæla með henni í Verka- kvennafélaginu ‘ Framsókn, því m. a. bryti hún algjör- lega í bág við samþykktir igerðar við allsherj aratkvæða greiðslu í félaginu. Þuríður Friðrikisdóttir, for- maður Freyju, lét þá í ljós iþað áliit sitt, að um tillögu Jóns Rafhsisonar næðist aldr- ei sarnkomulag, og væri því tilgangslausf að samþykkja hana. Ýmsir neifndarme-nn létu í ljós andúð sína yfir þessari framkomu Jóns Rafnssonar, að iganga á geirða sætt- í- mál- inu, og gengu þau Elísabet Eiríksdót'tir og Gunnar Jó- hannsson af nefndarfundi til þess að mótmæla sviksemi þessa iflo'kksbróður sins. En Þuríður vildi afsaka Jón með því, að hann væri ekki and- lega heilbrigður. Endirinn varð svo sá, að skömmu fyrir þinglokin var tillaga Jóns Rafnssonar bor- ín undir atkvæði á þing- fundi, ölium að óvörum, og var hún af íorseta þingsins kölluð nefndarálit sátta- nefndar. Með tillögunni greiddu atkvæði flestir kommúnistar á fundinum, en á móti henni greiddu 3 fulltrúar atkvæði og einn þeirra, Sæmundur Ólafsson, lét bóka þar sératkvæði sitt, að hann teldi tillöguna ekki leysa deilumál sambands- .stjórnar og Framsóknar og greiddi hann því atkvæði á móti henni. Margir fulltrúar sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Þetta var þá lausn 19. þingsins á hinu svívirðilega brottrekstrarmáli Framsókn ar úr 'Alþýðusambandinu. Síðan 19. þingið vann þetta afrek sitt eru nú senn liðnir tveir mánuðir. Á þeim tíma hefur ekkert gerzt meira í málinu. Framsókn er utan Alþýðusambandsins sem fyrr, og fullyrða má, að Verkakvennafélagið Fram- sókn og forustukonur þess muni aldrei beygja sig fyrir ofbeídi kommúnista eða sviklegu árásaræði Jóns Rafnssonar. Verkakvennafé- lagið Framsókn verður utan Alþýðusambandsins, fái það ekki að vera í sambandinu óáreitt í skjóli sambandslag anna, sem önnur félög. ÞóttV.K.F. Framsókn sé sakir ofbeldis og ójafnaðar kommúnista utan sámbands ins, mun það halda áfram að viírna að bættum kjörum og hagsmunamálum reykvískra Þinghúsið í Washington er venjulega f-agurlega upplýst á friðartímum. Þegar þessi mynd var tekiru, var kolaverk- fallið mikla, og rafmagn skammtað veatra. Var því slökkt á Ijósunum við þinghúsið. kvenna. Þótt það verði fyr- ir áreitni af hálfu Alþýðu- sambandsins, er vafasamt, að ráði, því í , stað hinnar fálmandi forustu Alþýðu- sambands kommúnistanna, nýtur félagið virðingar og trausts allra_ sæmilegra manna og kvenna í landinu, fyrst og fremst fyrir 30 ára ötult starf í þágu verka- kvenna og allrar alþýðu og -og stúdentalíf á hernámsár- unurh eftir Chr. Westergaard Nielsen. sVeiðiför í Fjörðu sambandsins, er vaiasamt, iNielsen. ^Veioiior í rjorou að það saki félagið nokkuð, kvæði eftir Daníel Á. Daníels son, Menntaskólinn í Reykja vík heldur hátíð, grein um aldarafmæli skólans, Bréf og kvæði frá 50 ára stúdent, Þættir úr sögu læknisfræð- innar, eftir Björn Þorbjörns- son, Myndir úr Norðurlanda för stúdenta í vor, eftir Helga Vilhjálmsson, f birkihlíðum : .-ni þá einnig fyrir hina heil-blársja fjalla — kvæði eftir steyptu baráttu, sem félagið j Jónatan • Jónsson, Forsjónin heyir nú fyrir tilveru simri færði mér hundasúrur, eftir og rétti við einræðis- og of-1 dr. Áskel Löve, Þégar skegg beldisöflin í verkalýðshreyf. ið var hneykslanlegt, Vær- ingunni og þjóðfélaginu. , ingjar í Rússlandi, eftú' Þessari baráttu er veitt mik’Fredrik Paaske. il athygli af öllum frelsis- unnandi íslendingum, og vel má svo fara, að barátta V.K.- F. Framsóknar fyrir sjálfs- ákvörðunarrétti sínum og frelsi, verði sá vitinn. á næstu tímum, sem vísar fólk inu leiðina út úr lognmollu sinnuleysisins, til samstílltra átaka á móti hinum sjúka hrunadansi hins austræna lýðræðis, sem nú ógnar verkalýðshreyfingunni, sjálf stæði landsins og frelsi þjóð arinnar. Tímarillð „ komið út. rr GARÐUR, tímarit Stúd- entaráðs Háskólans og Stúd- entafélags Reykjavíkur, 3. hefti 1. árgangs er komið út. Ritið flytur meðal annars þetta efni: Danskt háskóla- Sir William Sirang fulltrúi Bevins. TILKYNNT var í Lcndon í gær, að Sir William Strang yrði fu'lllitrúi Bevins á utan- ríkismálaráðherrafundi þeim, sem bráðlega hefst með stór- veldunum og fjalla á um friðarsamninga við Þýzka- larid og önnr lönd, sem voru bandamenn þess í styrjöld- inrli. Jafnframt • var tiilkynnt x London í gær, að Hood lá- varður myndi verða fulltrúi Breta á fundum friðarsamn- inga við Austurríki. Úibreíilð Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.