Alþýðublaðið - 22.01.1947, Side 7
iVfiðvikudagur, 22. jan. 1947.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
7
Bærinn í dag,
Byggðasafnið á LifBahamri
•---------------------
Næturlæknir er í Læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs-
apóteki.
Næturakstur annast Hreyfiíl,
sími 6633.
Námskeið
fyrir verksmiðjufólk. Eins og
að undanförnum vetrum gengst
Slysavarnafélag íslands fyrir
námskeiðum í hjálp í viðlögum
og slysavörnum, fyrir fólk í
verksmiðjum þar sem félagið
hefur eftirlit með sjúkraköss-
um. Námskeiðin hefjast í
þessari viku og eru væntanleg-
ir nemendur beðnir að tilkynna
þáttöku sína í síma 4897. Nám-
skeiðin eru ókeypis.
ísfirðingar í Reykjavík
eru beðnir að sækja aðgöngu
miða að Sólarkaffifagnaðinum
til Sveins Helgasonar, Lækjar-
götu 10 B kl. 5—7 í clag.
Ransisóknariög-
regian lýsir efiir
þjófum.
MENNIRNIR, sem stálu
bifreiðinni L 12 aðfaranótt
laugardagsins eru ófundnir
ennþá, og biður rannsóknar-
lögreglan þá, sem kynnu að
hafa orðið þeirra varir, að
gera sér aðvart.
Lögreglan fann báfreiðina
á mánudaginn skammt frá
Tindsstöðum í Kjós, en fólk
á bænum, segáist hafa séð þeg
ar bifreiðin kom þangað um
kl. 11 á laugardagsmorgun-
inn, og ennfremur hafi það
séð tvo menn koma út úr
henni, en ekkii, vissi það hvað
af þeim varð. Eru þeir, sem
leið hafa átt um veginn ofan
úr Kjós á laugardaginn beðn
ir að gera rannsóknarlög-
reglunná aðvart, ef þeir telja
sig hafa orðið manna þessara
varir.
Bifreiði! R. 2251, sem stol-
ið var um helgina og ófundin
var í fyrrakvöld, er nú fund-
ánn. Var hún hjá Varðarhús-
inu. ________
Úfbrelðfð
Alþpublaðið
Frh. af 3. síðu
þarna frá öllum börnunum,
svo að þau urðu að vera
hvert fyrir sig á meðan,
nema elzta barnið, það gekk
um frjálst og hjálpaði hinum
börnunum, ef þau þurftu
einhvers með. — Oft hefur
sjálfsagt verið grátið í þess-
ari litlu stofu, en hugvitið,
sem sést í útbúnaði öllum
og leikföngum, er talandi
tákn þess að þau Pétur og
Marit hafa ekki verið neinir
skynskipti ngar.
Loks má ég til að minnast
á prestssetrið. Um margar
aldir var presturinn eini
maðurinn í sveitnni, sem
fólkið leit upp til, enda átti
hann að vera forsjón þess í
veraldlegum sem andlegum
efnum.
Hann bjó því þar, ein.s og
hér, á beztu jörðunum og
voru þær hýstar í samræmi
við það, að þar byggi prestur
eftiir prest. Á prestssetrinu
voru því tvö aðaihús:. Prest-
setrið sjálft og prestsekkju-
húsið. Sú kvöð .fyigdi nefni-
lega prestsembættlínu, að
ekkja hiins gamla prests
skyldi búa áfram til æviloka
á móti hinum nýja presti eða
hafa válss hlunnindi af prests
setrinu. Framan af leystu
flestir prestar þetta spurs-
mál á þann hátt að þeir blátt
áfram giftust hinum gömlu
prestsekkjum, þó ao aldurs-
munur væiri oft mikill. 'l'óku
þeir sér svo hjákonur, yngri
og sprækahi, er þeim þótti
hinar fara að eldast, og var
þetta látið gott heita, enda
var hægt að komast hjá öll-
um skiptum og útgjöldum á
þennan hátt öðru en þeim
að fæða og klæða hina
gömlu maddömu. Prests-
ekkjuhúsið stendur ofurlítið
afsíðis og er allt miklu
minna en prestssetrið sjálft.
Þar er öllu vel fyrir komið
og húsi hennar fylgir fast
innbú, sem geymist þar
mann fram af manni.
Prestssetráð sjálft er stórt
og veglegt hús og búið beztu
húsgögnum á forna vísu.
Skrifstofa eða bænaherbergi
prests er með guðsorðabók-
um og helgimyndum og
helgitáknum. Þar er stór ofn,
sem þó er þannig fyrirkom-
ið, að hitann leggur líka
fram í dagstofuna, en þar
ræður maddaman ríkjum að
öllum jafnaði. Sérstakur
bekkur er þar, sem umrenn-
lingum og flækingum er ætl-
aður, því að þeilr voru venju-
lega svo lúsugir eða óþrif-
legir á annan hátt, að ekki
þótti rétt að þeir kæmu of
nálægt öðru fólki. En á
prestssetrunum mátti ekki
vísa þeim á dyr. Þar varð
að gefa" þei'm mat og veita
þeim gistingu, ef þá bar að
garði. Beiningamannabekk-
urinn var því stundum all-
langur á stæriji prestssetr-
um, þó vafalaust hafi eng-
inn komizt jafnlangt í þeim
efnum í Noregi eiins og Guð-
mundur góðil Hólabiskup
komst hér á landi.
Á einum stað er safnað
saman verkstæðum mörg-
um, myllum og öðrum hand-
verkstæðum. Yrði of langt
að lýsa því hér að nokkru
ráði. Eru þessi. verkstæði
um 50 að tölu og eru sum
í einni stórri: byggingu, en
önnur í eigin húsum, t. d.
garvaríið frá Faaborg og
litunarverkstæðið frá Trett-
en. Öll sýna þessi verkstæði
samanlagt þróun hinna ýmsu
handiðna þarna í byggðar-
l laginu og er þar miikánn
fróðlei'k að fá fyrir þá, sem
eitthvert skyn beira á slíka
hluti.
Þegar ég kom heim á hó-
telið um kvöldið, fór ég að
hugsa um hvílíkur auður það
er í raun og veru, sem þarna
var saman kominn á einn
stað, og hve mikið við ís-
lendingar ættum eftir að
læra í þessum efnum. Vafa-
laust verður þessu öðruvísi
fyrilr komið öllu hér en þar,
en sú kynslóð, sem nú ræður
ríkjum hér, má ekki láta
undir höfuð leggjast að hefja
alvarlega sókn einmitt á
þessu sviði. Mörgum þess-
um gömlu verðmætum er
hægt að bjarga enn, ef vilji
og skilningur er fyrir henddl.
En ég held að til þess að svo
megi1 verða, þurfi að vekjast
upp meðal vor einhver mað-
ur líkur Andrési Sandvig —
manninum með „lausu skrúf
una“, sem allir hlógu að,
þegar hann ók með ,,skran“
sitt eftiir Stórgötunni á Litla
hamri í lok síðustu aldar.
Skemmtanir dagsins -
Kvikmyndír:
GAMLA BÍÓ: ,,Töfratónar“ —
June Allyson, Margaret O’-
Brien og Jose Iturbi. Kl. 6
og 9.
NÝJA BÍÓ: „Taugaáfall“ —
Vincent Price og Lynn Bari.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönn-
uð fyrir börn.
TJARNARBÍÓ: „Glötuð helgi“
— Ray Milland og Jane
Wyman. — Kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ: ,,Ránardætur“ —
Here Cone, Phe Waves, Bing
Grosby og Betty Hutton. —
Sýnd kl. 7 og 9.
HAFNARF J ARÐ ARBÍÓ;
„Voði á ferðum" -rr Heddy
Lamarr, George Drent og
Paul Luks. — Sýnd kl. 7 og
9.
Leikhúsin:
LEIKFÉLAG RVÍKUR: „Ég
man þá tíð. Sýning kl. 8.
Samkomuhúsin:
BREIÐFIRÐINGABÚÐ: Dans-
að frá kl. 9—11.30. Hljóm-
sveit Björns R. Einarssonar.
HÓTEL BORG: Dansað kl. 9—
11.30 Hljómsveit Þóris Jóns-
sonar.
INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl.
9 árd. Hljómsveit frá kl. 9,30
síðd.
MJÓLKURSTÖÐIN: Dansleik-
ur kl. 10.
RÖÐULL: Kvöldvaka Húnvetn
ingafélagsins kl. 9.
ÍÞRÓTTIR: Handknattleiks-:
meistaramót Reykjavíkur við
Hólogaland kl. 8.
.... í
Útvarpið:
20.30 Kvöldvaka:
a) Oscar Clausen: Frá
Stefáni Gunnlaugssyni
landfógeta. — Erindi. b)
Úr ,,Þorpinu“ eftir Jón
úr Vör (frú Ólöf Nordal
les). c) Sigurður Þor-
steinsson frá Flóagafli:
Frá landskjálftunum
1896. Frásöguþáttur (séra
Árni Sigurðsson flytur).
d) Karl Ísfeld ritstjóri
les þýdd ljóð.
22.00 Fréttir.
22.05 Tónleikar: Harmóníkulög
(þíötur),
VIÐ ÞÖKKUM HJARTANLEGA öllum þeim,
sem á svo margvíslegan hátt hafa sýnt okkur samúð
við fráfall sonar okkar og unnusta
Einars Eyjélfssenar.
Sérstaklega þökkum við Bæjarútgerð Hafnar-
fjarðar hina virðulegu minningarathöfn, er hún gekkst
fyrir þann 18. þ. m.
Guðlín Jóhannesdóttir. Eyjólfur Kristjánsson.
Soffía Júlíusdóítir.
TónSistarsýningin:
Dagur Beelhovens
í DAG er dagur Beet-
hovens á tónlistarsýningunni.
i Hér feir á eftir dagskráin:
Kl. 12,30 Hátíðamessan
(Missa solemnis)
Kl. 14,00 Forleikur op. 59
nr. 1 (Rasoumov-
sky) Sonata Appa-
sionata
Kl. 15,00 Kvartett op. 132
með þakkarsöng
sjúklingsins (Gapet
kvartett)
Leonora forleikur
nr. 1 (Toscanini)
Kl. 16,00 2. hljómkviðan
Egmont forHeikur-
inn
Kl. 7,00 5. hljómkviðan
Leonora for'leikur-
inn nr. 3
KI. 18,00 Fiðluhljómleikur
inn (Kreisler) 1.
þáttur úr þrileik í
B-dúr
Kl. 19,00 Coriollan forleikur
inn
Hetjuhlj ómkviðan
Kl. 20,30 Erindi >um Beet-
hoven (Jón Leifs)
Erfðaskrá Beet-
hovens lesin (Gest
ur Pálsson)
Kl. 21,45 .9. hljómkviðan
UM. BEETHOVEN.
Enn í dag er Beethoven
talinn einhver mesti meistari
tónsmíða, sem uppi hefur
verið. Hann stendur á mörk-
um milli tveiggj a ailda og list-
strauma og birtir kjarna
beggja. Hátiðamessuna taldi
j hann sitt fremsta verk. Ti'l
fulílra nota er æskilegt að
menn þekki liatneska textann.,
— Seiinustu fjórleikar hans
eru taldir hið fuillkomnasta,
sem nokkurn tíma hefur ver-
ið fyrir hljóðfæiri skrifað, —
— fiðluMjóm'leiburiimi eitt
fegursta tónverk, sem til er.
J. L.
HANNES Á HORNINU:
Frh. af 4. síðu.
til Hallgríms Jónassonar kenn-
ara og þakka honum fyrir
lausavísur hans í útvarpinu á
miðvikudaginn 15. þ. m. Það
eru vafalaust fleiri en ég, sem
hafa haft ánægju af þeixn. Ég
ætlaði um kvöldið í Iðnó, en
hætti við það, og sé ekki eftir
því.
ENN FREMUK ætla ég að
biðja þig að bera kveðju mína
til útvarpsráðs og biðja það að
athuga hvort ekki væri tök á
að hafa marga slíka lausavísu-
þætti — þeir mundu ábyggilega
verða vel þegnir.“
Hannes á horninu.
í Lundúnafregnum í gær-
veldi var frá því skýrt, að
dómur hefðii nú verið kveð-
ii,nn upp af amerískum her-
rétti yfir mönnum þeim, er
sekir reyndust um sprengju-
tilræði í nánd við dómhúsið,
í Stuttgart ekki alls fyrir
löngu. ;
Foringl tilræðismannanna
var dæmdur til hengingar,
en aðrir tilræðismenn fengu
fangelsisdóma, frá 2Vi árá'
upp í 30 ár.
Of hraður akstur
færir yður í fang dauðans.
S. V. F. í.
22.30 Dagskrárlok.