Alþýðublaðið - 23.01.1947, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.01.1947, Blaðsíða 1
1 Umtalsefni ' í dag: „Tórilistarsýning:- in. XXVII. árgangur. Fimmtudagur, 23. jan. 1947. 18. tbl. Forystugrein blaðsins í dag: Flóns- legt aðkast. Tito og sendiherra £8 Stjórnarmyndnn á Frakklandi: itlórn Ramadiers er skiput fuiifrúum nær alira fiokka Georges Bidauft veróur áfram utan- ríkisntálaráfíherra Frakklands. Hér .sjást þeir fá sér glas af vini. Tito (t. v.) einræðas- herra Júgóslava o-g Patterson, sendiherra Bandarikjanna í Belgrad. Hér munu þeir vera í veiðiför, og virðist liggja vel á heim. Vilja fara eftir manntali frá 1846, en hundsa síóari manntöl. FULLTRÚAR utanríkismálaráðherra stórveldanna sátu enn fund í London í gær og ræddu þá einkuni um kröf ur Júgóslava um 4600 ferkílómetra lands i Austurríki, er þeir telja sig eiga heimtingu á. Urðu um þetta alhniklar umræður og spurði fulltrúi Breta, hvers vegna Júgóslavar færu eftir manntali frá 1846 vegna þessara krafna þeirra, en ekki eftir manntali frá 1910 og 1920, sem greinilega leiddu í ljós, að íbúar þessa landsvæðis í Karnten sem um er deilt, vildu heldur fylgja Austurríki. • Hafa Júgóslavar svarað því til, að kirkjubækur ,um þetta sýni ekki ihinn raun- verullega fjölda Júgóslava í Iþessu héraði, og væru töl- urnar meira eða minna Aust- urríkismönmtm í vil. Fulltrúi Breta benti á, að auðvelit væri að láta fara | ifram nýja atbvæðagreiðslu í 'þessu hénaði lum það, hvoru landinu ibúarnir vildu fylgja, og vist væri um það, að nú væru Auisturríkismenn í mikllum meirihluta og fjöl- Segir í Lundúnafregnum mennari en nokkru sinni um þetta imál, að þetta sé í áður. áframhaldi af stefnu Júgó- , --------- slava í afstöðu þeirra .gagn- frá Belgrad. vant Grikkj.um, þar eð júgó- i Munu atburðir þessir eink- PAUI. RAMADIER, sem undanfarið hefur unnið að því að-reyna að mynda nýia stiórn á Frakklandi, Iagði í gær- kveldi ráðherralistann fyrir Auriol forseta. Hin nýia stjórn er skiyúð tuttueu oy sex menpuim, bar af níu jafnaðannönn j itm oi> er hún skiyuð fulítriium allra flokka þingsins, nema ; þe m. sem eru Ienysi t-il hægri. Georges Bidault verður ut- ‘ anríkismáiaráðherra. en varaforsætisráðherra verða tveir j;og er Maurice Thorez, forustumaður franskra kommiinista aiiuar þeirra, en liinn mun vera úr flokki Bidaulís, ka- þ ó ■ skr a 1 ý o v e i d i s s i n na. i Hin nýja stjórn Frakk- | lands er, eins oig tyrr getur, j skipuð fulCitrúum allra flokka, nema þeirra, sem lengst eru til hægri. Af tutt- ugu og sex ráðherra’embætt- um í stjórninni hafa jafnaðar m'enn níu, kaþólski lýðveldis flokkurinn fimm, kommún- istar fiqim cg aörir flokkar sjö. Aður hafði nefnd úr þing flokki kaþóilskra lýðveldis- sinna gengið á fund Auriol forseta og tjáð honum, að flokkurinn myndi taka þátt í stjórn,armyndun vegna þess, hve itímarnir væru nú við- sjárverðir. En „ flökfeurinn hafði mjög eindregið lagzt giegn því, að kommúnistar slövum og Grikkjum STJÓRN TITOS í Júgó- slavéu -hefur kallað heim her- máilafulltrúa sinn við siendi- sveitina í Aþenu og jafn- framt farið þess á leit við grísku. stjó,rnina, að Grikkir kaflli heim sinn hermálafull- trúa i Beigrad. Myndin er af Georges Bid- ault, faringja kaþólska lýð- veldisflokksins, sem nú tek- féngju embætti hermálaráð- jur aftur við sínu fyrra em- iherra. bætti sem utanríkismálaráð- Féllst kaþó,lskí lýðvelldis-'herra Frakka, í hinni nýju flokkuinn á það eftir nánari ihugun, þannig, að valdsvið þess ráðherra er takmarkað mjög frá þvá sem áður var. Fjáirmálaráðherrann er úr flokki kaþólskra, að því er Lundúnafregnir hermdu i gær, en viðskiptamlaráðherr- ann. úr íllokki jafnaðarmanna. Ekki var greint firá frek- ari embættaskiptingu á hinu nýja franska ráðunyti í frétt- um séint i igærkveldi. stjórn Ramadiers. ndverjar vilja verða sem fvrst slavneski sendiherrann 1 ium istafa af fandamæradeil- Aþenu hafi verið kallaður, um þeim, slem hafa átt sér heim á sumar, en sendifull- trúi skilhm eftir í hans stað. Hins vegiar hafa Griikkir ekki kaillað heim sendiherra sinn stað miili Grikkja og Júgó- slava og stuðningi Júgóslava við luppreisnarmenn á Norð- ur-Grifcklandi. INDVERSKA stjórnlaga- ■þingið samþyktti í igær ein- róma tillögu Pandit Nehru, \ forsætinsráðherra hinnar j indversku bráðabirgðastjórn- air um að Indland (lýsti sig I s’am allra fyrst sjálfstætt lýðveldi. Nehru flutti ræðu við herzlu á, að Indverjar vildu ekki troða illsakir við neinn Bandaríkjablöð teíja pólsku kosningarn- ar skrípaleik. í VELFLESTUM blöðum í Bandaríkjunum er talað um kosningar þær, sem fram fóru á Póllandi á sunnudag- ■:nn var, sem hreinan skopleik og að þær gefi engan veginn t.M kynna skoðanir fólksins al- mennt. Eru blöðin flest sammála í því að segja að „kosningasig ur“ stjórnarflokkanna stafi af taumlausri kúgun stjórn- arinnar gagnvart Bænda- flokknum. í ritstjórnargreinum um þetta segja blöðin yfirleitt, að ákvæði Yalta- og Potsdam fundanna hafi verið þverbrot in um það, að kosningar til ■þings á Póllandi skyldu vera lvðræðislegar og frjálsar. Enn fremur deila blöðin á Rússa fyrir það að hafa ekki: , ,, , , , staðið með Bretum og Banda þetta tækifæri og lagði a- ríkjaniönnum í mótmælun- Pólverjar vilja láta undirrifa friðar- samninga við Þýzka- land í Varsjá. PÓLSK NEFND er komin. til London og hefur lagt fyrir fund utanríkismálaráðherr- anna kröfur sínar gagnvart Þýzkalandi í sambandi viCS friðarsamningana við það. Vill nefndin, að friðarsamn- ingarnir við Þýzkaland verði undirritaðir í Varsjá. Rökstyður hin pólska. nefnd þessar kröfur síraar með því, að Pólland hafi ver- ið fyrsta ríkið, sem varð fyr - ir yfingangi Þjóðverja, Þjóð- verjar hafi llagt Varsjá í rús : og unnið markvisst að úi - rýmimgu. Pólverja. Ekki er vitað, hverja * undirtektir þessar kröfu'- Pólverja fá, að því er sag. var í Lundúnaútvarpinu r gærkveldi. son sinn i iu a.f um gegn ofbeldi því, sem var við haft fyúr kosningarnar. NYLEGA greindu brezk: blöð frá fiurðúlegu atviki, 'sem vakið hefur mikla a't- hygli á Brétiandi. Kona nokk- ur hafði failið son sinn fyrir umheimmum í 30 ár og hafð L hann aldrei komið út fyri™ hússins dyr allan þenna:. tima. Komust menn ekki afí þessu fy>rr en móðir hans dó, en þá var sönur hennar orð- inn fertugur. Þegar maðurinn fiannsí, húkti hann í eldhúsinu, va" skeggjaður, magur og mjö, ; taugaó'styrkur og dauðhrædd- ur, er honum var ekið í bif- reið til sjúkrahúss. Var hann. nánast fáviti eða bilaður ú geðsmunum. Það upplýstist, að hann hafði verið í skólu til tíu ára aldurs og reynzk þá dugandi nemandi mef> eðililega greind og framkomu. Síðan ók móðir hans hanrc úr skóilanum og svo „hvarf’ ’ barnið og vissi enginn af þv l fyrr en yfirvöldin komust aö þessu við dauða móðu.r hans En maður þessi dó niu vik- um eftir að móðir hans dóv þrátt fyrir það, að hann var í góðu sjúkrahúsi. CHARLES DE GAULE: hershöfðingi hefur neitað ac> taka við æðsta héiðurs>:erki, sem franski heriim getur veitt. Heiðuirsmerki þetta hafði áður verið veitt Churc- hill, Roosevelt og Stalin, meðal annarra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.