Alþýðublaðið - 23.01.1947, Blaðsíða 5
Finuntudagrur, 23. jan. 1947.
Frederic Sondern: Síðari gréin
Þegar Norðmenn stálu kjarnorkusprengju Hiílers
HINN 19. NÓVEMBER
lögðu tvær Halifax-sprengju
flugvélar upp í flugferð frá
Englandi. Hvor um sig hafði
eina svifflugu í togi, er var
full af hermönnum. Nokkr-
um klukkstundum síðar
heyr'iðst hörmuleg útvarps-
frétt frá enskum erindreka í
Noregi: Bæði sprengjuflug-
vélarnar og svifflugurnar
liöfðu hrapað til jarðar, og
alMr, sem í þeim voru, höfðu
annað hvort verið teknir tl
fanga eða drepnir.
En útlitið átti eftir að
verða ennþá ískyggilegra.
Þegar liðsforingi úr frétta-
þjónustu þýzka hersins rann
sakaði gaumgæftlega -flak
einnar flugvélarinnar, fann
hann landsuppdrátt með
rauðu striki, er dregið var
í gegnum Vemork, þá byggð,
þar sem þungavatnsverk-
smiðjan var. Terboven, lands
stjór.r Þjóðverja í Noregi, og
von Falkenhorst hershöfð-
ingi, lögðu þegar af stað til.
Vernork tiT þess sjálfír að
hafa umsjón með, hvernig
vörnunum þar skyldi hagað.
SS-sveitir rannsökuðu gaum
gæfilega umhverfíð og hand
tóku alla, er grunaðir voru
hið minnsta um að vera vin-
veittir Englendingum. En
enginn af „Svölunum“
fannst.
í aðalstöðvunum í Lond-
on bitu menn á jaxMnn og
byrjuðu frá upphafi. Hætt
var við ráðagerðina um að
nota svifflugur. í stað þess
skyldi bæta við sex norskum
fallhlífarmönum. Dr. Tron-
stad varð aftur að taka teikn
ingar sínar og uppdrætti í
notkun til að kynna þessum
mönnum staðhættina. Það
mátti engan tíma missa. Vist-
ir „Svalanna“ voru senn að
þrotum komnar og rafhlöð-
ur útvarpstækja þeirra voru
senn tómar. Þeir lifðu við
hin hræðilegustu kjör uppi
meðal kletta í 1200 metra
hæð. Skýli þeíirra var lítill
kofi, næstum á kafi í snjó.
„Allir nema ég“, sagði for-
ingi þeirra, „þjást af hita-
sótt og hafa kvalir í magan-
um.“ Þeir neyddust til að
liía að nokkru á hreindýra-
skóf.
Brátt sendi Einar mjög ó-
trúlega tilkynningu til Lond
on. Af einni eða annarri á-
stæðu álitu Þjóðverjar, að
sjálf verksmáðjan hefði ekki
verið markmið faHhlífasveit-
aiina, heldur stíflan, sem
verið var að bvsgja í ná-
grenninu. Varðliðið við stífl-
una hafði af þeirri ástæðu
verið aukið um 100 manns,
bar sem aðeins 12
verksmiðjunnar.
Síðast í desember voru
menn reáðubúr lr til að voga
að gjöra nýja t.ilraun. Gunn-
ersilde-khðangninum var
hleypt af stokkunum.
Köld niokkurt stukku hin-
ir sex Norðmenn út í fall-
hlífum og ientu á snævi
þöktum ís um 50 km. frá
dvalarstað „Svalanna“. En
varla höfðu , þeir áttað sdg,
er iðúlaus bylur, J einhver
hinn ægilegasti, er komið
hefur í mörg ár, huldi1 allt
umhverfíð. í fimm löng dæg-
ur urðu þeir að leita hælis í
yfirgefnum veiðikofa. Þeir'
þjáðust af hugri og kulda,
en um síðir lægði storminn,
og máttvána héldu þeir af
stoð. Er þeir nálgúðust stað-
inn, þar sem þeir höfðu mælt
sér mót, komu þeir skyndi- 1
lega auga á tvo skíðamenn j
langt í burtu. Næstu mínút-
urnar-voru ákaflega æsandi.
Ef þeir rækjust hér á þýzk-;
an njósnarfíokk, myndi það
gera allar ráðagerðir að
engu. Einn Norðmannanna
huldi e'nkennisbúning sinn,
lét á sig venjulega skíðahúfu
og fór á móti hinum ókunnu
mönnum. Ef það væru Þjóð-
verjar, ætlaði hann að láta
sem svo, að hann væri að líta
eftir nokkrum hreindýrahóp
um er hann átti að gæta.
Hinir fímm fólu sig í snjón-
um og héldu ffingrunum á
byssugikkjunum. En skyndi-:
lega yfirgnæfðu þrjú tryllt
gleðióp hv.in Vindsins. |
„Gunnerside“ og „Svölurn-
ar“ höfðu loks hlitzt.
Því næst var öllu hraðað
sem mest. H'inlr 11 Norð-
menn — Einar hafði einnig
sameinazt þeim — báru ráð
sín. saman á felustað „Sval-
anna“. Einar hafði komizt
að því, hvar varðmennirn'ir
stóðu, er skipt var um verði,
hvaða hlið voni lokuð og
með hvers konar lásum. Er
tíminn til árásarinnar væri
kominn, yrðu þeir fyrst að
klifra niður margra kíló-
metra langa, skógivaxna
fjaillshlíð, er var mjög brött
og snævi þakin, því næst
niður í 300 metra djúpa gjá
og yfir ólgandi; vatnsfall, og
loks yrðu þeir að fara upp úr
gjánrú hinum megin, er
einnig þar var 300 metra
djúp og snarbrött. Þá fyrst
;
kæmust þeir til járnbrautar-!
innar, sem lá til verksmiðj-
unnar.
Ef gefið yrði viðvörunar-
merki, myndi allt umhverfið
brátt verða lýst upp með ljós
kösturum.
Kl. átta að kvöldi, hinn 27.
febrúar hófst ferðin niður á
við. Með hættuleg sprengi-
efni á bakinu, þreifuðu níu
menn s’g áfram niður fjalls-
hlíð'.na, er þakin var svikul-
um snjó. Það var eins og
martröð. Óvænt þíðviðfi
hafði fyllt hið ólgandi vatns-
fall með ísflögum. Með fálm-
kenndum hreyfingum leituðu
þe’r fyr'r sér til að komast,,
yfír, og loks fundu þeir ís-
spöng, er sumpart var undir
vatni, en var þó ennþá fær
yfírferðar. Svo hófst hin
hræðilega klifurraun upp
Mnn gjárvegginn. Ronnie,-
sem var forustumaður flokks.
ins, leit hvað eftir annað á
armbandsúr sitt. J
Eftir yfírmannlega erfið-
leika komust þeir að lokum •
upp og skriðu áfram með- j
fram járnbrautinni, meðan
þeir stóðu á öndinrá. 150
metra frá verksmiðjunni
lágu þeir kyrrir. Þeir gátu
nú þegar heyrt suði.ð í vél-
unum. Að lokum fullvíissaði
Ronnie sig um, að alMr væru
öruggir um, hvað þeir áttu
að talca sér fyrir hendur,
„svo hefjumst við handa“,
sagði hann. Einn af þeim
gekk á undan. Hann hafði
stóran naglbít og gekk að því
hliði, sem fara skyldi1 inn
um; en það var lokað aðeins
með hengiJás á keðju. Svo
iheyrðist hár smellur af stáM,
j sem hrekkur í sundur. Hinax
I stóðu kyrrir, sem væru þeir
steinrunnir. En ekkert hljóð
úseigntn
IÍBEIÐHOLTSVEGUR 22
er til sölu, og laus til íbúðar strax. Verð sann-
gjarnt. Greiðsluskilmálar góðir. Komið, skoð-
ið, kaupið. Nánari upplýsingar gefur PÉTUR
JAKOBSSON, löggiltur fasteignasali, Kára •
stíg 12. Sími 4492. Viðtalstími kl. 1—4.
heyrðist frá verksmiðjunnii. um og mótum dr. Tronstad.
Einn á eftár öðrum smeygðu Á hverju augnabliki bjugg
mennirrár sér í gegnum hið J ust menn váð að heyra við-
opna hlið. Fimm þeirra j vörunarmerki frá herlúðrun
stálltu sér upp umhverfis um. En ennþá var allt þög-
hermannaskálann, þar sem
h'ntr 12 þýzku hermenn
höfðu aðsetur.
Svo vel hafðd dr. Tron-
ult. Hann aðgætti, hvort
kveikiþræðirnir væru. í lagi
og kveikti í þeim. Svo sagði
hann váð varðmanninn, sem
stad leyst af hendi. starf sitt, var norskur, að hann skyldi
að það: tók þá, er framkvæma \ taka til fótanna, því að
skyldu sprengánguna,, aðeins sprengingin yrði eftir 30
nckkrar mínútur að fínna
það þráðarrör, sem endaði
við hliðána á skálanum, þar
sem þungavatnið varð ti.i.
Þeir, er frarakvæma skyldu
sprenginguna voru í upphafi
fjórir og voru undir forustu
Ronnie, en tvelr þeirra höfðu
horfíð frá honum. í myrkr-
inu. Með aðeins einum fylgd-
armanni byrjaði hann að
sekúndur.
Er þeir voru um 20 metra
fyrir utan kjallaradymar
heyrðu þeir sprenginguna.
Hiindr þykku steinsteypu-
iveggir drógu úr hljóðinu, en
jörðin skalf undar fótum
þeirra.
Er loks var farið að blása í
lúðrana og hinir syfjuðu
Þjóðverjar stauluðust út úr
komast gegnum þetta völ- skálanum og spenntu tauga-
urdarhús af rörleáðslum.
Vörðurinn inni í hinu allra
helgásta sá skyndilega tvö
skammbvssuhlaup, er beint
var að honum. Án þess að
gefa frá sér nokkurt hljóð,
rétfi; hann upp hendurnar.
„Hann leit út fyrir að vera
hræddur“, stendur í hinni
látlausu, norsku skýrslu,
j „annars var hann ekkert
nema auðsveipnin“.
í mesta flýti gekk Ronnie
nú hrángferð milM ílátanna,
rörlerðsíanna og vélanna og
óstyrkir skotfærabeltin ut-
an um sig, voru Ronnié og
félagar hans horfnir hina
sömu hættulegu leið og þeir
höfðu komið. Og á meðan
höfðu 500 kg. af þungavatni,
sem ómögulegt var að bæta
upp, runnið úr hinum
sprengdu ílátum út í stein-
ræsi verksmiðjunnar.
Nokkrum stundum síðar
þaut bifreið von Falkenhorst
hershöfðingja inn í Vemork.
Er hann sá eyðilegginguna,
sagði hann: „Þetta em þau
kom fyrir snrengium þar mestu brögð’ sem ég nokkru
y sprengjum, par ginni hef verið beitturp Svo
sem þær yilu sem mestu
tjóni, hann hafði æft þetta
allt saman áður á uppdrátt-
Þýzk svifsprengja.
gættu
Herstjórn Bandaríkjanna hefur að undanförnu 'gert ýœsar tilraunir með hinar frægu
V-2 sprengjur Þjóðverja, er þeir skutu á Londcn í striðslokin. Á myndum þessum sést
gin slfli ,sprangja,er menn höfðu vænzt að myndi ná 200 km. hæð, én i 300 metra hæð
bilaði stýrisútbúnaður hennar, og féll hún til jarðar cg sprakk (efri myndimar). Á
neðri mvndunum sjást menn þeir, er stjór.nuðu sprengjvinum við tiiraunimar, og aí-
stýrðu því/Pð húh’-ýlM -tjóhiy'"- ' t‘<5 1 ‘ ■
gaf hann fyrlrskipanir til
hægri og vánstrá. HeilM her-
deild þýzkra hermanna,
12.000 manns, var skipað um
nágrenriið. Skíðasvei.tir ledt-
uðu gaumgæfilega um fjöll-
in, og könnunarflugvélar
sveimuðu hægt yfir þeim.
Öllum vegum og Stígum var
lokað, meðan SS-sveitir og
Gestapómenn rannsökuðu
sérhverja byggingu. En
skemmdarverkamennirnir
voru horfnir án þess að
skiája nokkur spor eftir sig.
Fimm menn af sex úr
„Gunnerside“ höfðu strax
beint skíðum sínum í áttina
til sænsku landamæranna og
komust heilu og höldnu til
Svíþjóðar eftir miklar þraut
ir. Þaðan flugu þeir til Eng-
lands. Hinn sjötti, sem gekk
undir nafninu Bonzo, varð
eftir í Noregá ásamt hinum
fjórum „Svölum“ og byrjuðu
belr strax að leysa ný við-
fangsefnii, er. snsrtu hið ó-
löslega ístarf. Allan tímann.
urðu þeir að fara. í felur fyrir
skíðasveitum von Falken-
horst. Einar fór aftur í
íylgsni sitt og sendi tilkymi-
ángar Iv.l. Fnglands um árang-
ur af eyðileggingonni.
í lok ársins H; ‘3 tilkynnti
hann, nð' tjónið befði verið
bæít og verksraiðjan væri
nú í þann veginn að hefja
íramléiðslu að nýju. Fáum
dögum síðar eyðilögðu
rnrengjuflugvélar frá 8. ame
rísku flugsveifcinni aflstöð-
;iina. Þá ákváðu Þjóðverjar að
Framhald á 7. siðu.