Alþýðublaðið - 23.01.1947, Side 8

Alþýðublaðið - 23.01.1947, Side 8
Síldin: Ándvari fær metafla, 8-900 máf. ANDVARI kom í gær inn með mesta síldarafla, sem veisðzt hefur í Kollafifði — 8—900 mál, og hafði hann véitt það í snurpunót. Með honum um nótina var Viktor ía og fékk hún 4—500 mál. Aðrir bátar með mikinn afla voru Mars, sem fékk 450 mál í í troll, og Nanna 300 í troll. Tvö skip hlaða nú síld eins bratt og hægt er í Reykjavík urhöfn, Alsey, sem hleður til Siglufjarðar, og Cave Rock, sem fer utan, sennilega til Póllands. Síldin virðist enn vera ó- tæmandi, og koma bátarnir hver á fætur öðrum drekk- hlaðnir inn á höfnina. Umskip un í flutningsskipin hefur hvergi nærri við og er reynt að hraða henni sem mest. Bátar, sem. veiða í reknet, sennilega um 15 í gær, fá stöð ugt frá 20—100 tunnur. Fréttir frá f. S. í.: Í.5.Í. kaupir hlutabréf í Skauíahöllinni NÝLEGA hefur stjórn í. S.í. keypt hlutabréf í Skauta höllinnli h.f. Kristján L. Gestsson verzl unarstjóri Reykjavík, hefur verið kjörinn heiðursfélagi ÍSÍ. í tilefni. af 50 ára afmæli hans 4. jan. sl. ÍSÍ. hefur gengið í Alþjóða handkn a t tle ikas amb an dið ' (I.H.F.) og eru nú 16 þjóðir jneðlimir í því. Ævifélagi ÍSÍ. hefur gerst Helgi Benedi'ktsson, kaupmað ur í Vestmannaeyjum, og eru ævíifélagar sambandsins 316. Umf. Selfoss, hefur fengið staðfestan íþróttabúning: Bolur hvítur með rauðum borða 5 cm. á breddd, sem liggur frá hægri öxl niður á vinstri mjöðm, og merki fé- flagsins vinstra meg'.n á brjósti ofan við borðann. borða 2 Vz cm. breiðum í íbeltisstað og niðuir buxna- Buxur: hvítar með rauðum skálmar á hhðunum. Þetta er John L. Lewis, hinn frægi foringi námumanna í Bandaríkjunum, sem svo mikið var umtalaður í sambandi við kolanámuverkfallið bar vestra í vetur. tlþýðu- flokksfélags Hafnar- fjarðar í kvötd. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG HAFNARFJARÐAR heldur aðalfund sinn í kvöld. Fund- urinn verður haldinn í Góð- templarahúsinu og hefst kl. 8,30. Hositing stjórnar og trúnatlarmanna- ráðs fer fram laugardag og sunnudag. ---------♦-i----- LÝÐRÆÐISSINNAÐIR VERKAMENN í DAGSBRÚN hafa nú la"t fram lista við í hönd farandi stjórnarkosning- ar í félaginu, en þær eiga að hefjast í skrifstofu félagsins á laugardaginn í þessari viku, og lýkur á sunnudagskvöld. Verða tveir listar í kjöri við stjórnarkosninguna, og er hinn listinn lagður fram af hinni nuverandi kommúnist- ísku stiórn féfagsins cg trúnaðarráði, eins og kommúnista hefur vecið venja í Dagsbrún undanfarið, til þess að leyna því fvrir félagsmönnum, að það er miðstjórn Kommúnista- í'iokksns, sem ræður uppstililingu þeirra i félaginu. Listi lýðræðissinnaðra í gjaldkerasæti: Árni Krist verkamanna í Dagsbrún er jánsson, Óðinsgötu 28 B. boriinn fram af Sigurði Guð- í fjármálaritarasæti: Helgi mundssyni, hinum gamal- Þoirbjörnsson, Ásvallagötu 16 kunna og vinsæla fjármála- í varastjórn !er stungið upp ritara félagsins um mörg ár, á: Agli Þorsteinssyni, Skóla- Þórði Gislasyni og Kjartani vörðdhcö-ti 140, Jóni S. Jóns- Guðnasyni, og er listinn þann syni, Aðalbóli, og Helga Guð- Hinn nýi formaður fékk 89 atkvæði, ann- ar 84, en - kommúnistinn aðeiiís 42. KOMMÚNISTAR biðu mikinn ósigur við nýafstaðið stjórnarkjör í bifreiðastjórafélayinu Hreyfli, þrátt fyrir langvarandi pólitískan áróður sinn í félaginu. Hafði Berg- sveinn Guðjónsson, sem verið hefur formaður félagsins í fjögur ár, beðizt undan endurkosningu og var Ingimundur Gestsson kjörinn formaður félagsins í hans stað með 89 at- kvæðum. Næstur honum var íngvar Þórðarson með 84 at- kvreði, en formannsefni kommúnista, Sigurður Bjarnason, fékk ekki nema 4° afkvæð. Aðalfundur féla-gsins, þar sem stjórnarkjörið fór fram var haldinn síðast liðið þriðjudagskvöld í Mjólkur- stöðinni við Laugaveg og voru á þriðja hundrað manns á fundi. í stjóm félagsins voru kosnir, auk Ingimundac Gestssonar: Halldór Björns- son, Jón Jóhiannsson, Magnús Einarsson, Sveinbjörn Ein- arsson , Ingibergur Sveins- son og Sigurður Guðmunds- son. Skiptu þeir þanriig með sér verkum, að Halldór Bjömsson varð varaformað- ur, Jóni Jóhannsson ritari og, Magnús Einarsson g.jaldkeri en hinir meðstjórnendur. Viið stjórnarkjör í hinum dinstoku dedldum félagsins voru þeilr Jón Jóhannsson og Halldór Björnsson kosnir í stjórn sjálfseignarmanna- deildar, Magnús Einarsson og Sveinbjörn Einarsson í stjórn vinnuþegadeildar og Ingi- bergur Svei.nsson og Sigurð- ur Guðmundsson í stjórn strætisvagnadeildar. Meðlimatala Hreyfils er nú á fimmta hundraðinu. Styrkt arsjóður félagsins nemur nú tæpum 30 þúsund krónum, og tekur hann til starfa á þessu ári. Félagið sagði. upp samningum um áramót fyrir vönnuþega og bílstjóra á sér- leyfisleiðum. Ingimundur Gestsson. ENRICO DE NICOLA, for seti Ítalíu hélt áfram tilraun um sínum til stjórnarmynd- unar í gær, eftir að De Gasp- eri hafð:: sagt af sér. Fréttaritarar í Rómaborg töldu sennilegt í gærkveldi, að Pietro Nenni, yrði falið að mynda nýja stjórn. UN opnuð í Höfn. Einkaskeyti, KHÖFN. UPPLÝSINGASKRIF- STOFA sameinuðu þjóðanna fyrir Norðurlönd var opnuð hór á þriðjudag undir stjórn Viggo Christensen ritstjóra. Hann kveðst -gera sér það iljóst, að erfitt verði að láta starfsemina ná til ísilands. Hyggst hann að ferðast. til íslands innan skamims og ná þar samíböndum. í byrjun apríl fer hann til New York og ætlar hann þá að fara um Reykjavík. „ísland er erfið- asti hluti starfs mins,“ segir Christensen, „en um leið hinn skemmtileigasti. Ég Ihlakka til að kynnast tslend- ingum.“ ig skipaður: í formannssæti: Sigurður Guðmundsson,, Freyjugötu 10 A. í varaformannssæti: Þórð- ur Gísllason, Meðalholti 10. í ritarasæti: Kjartan Guðnason, Meðalholti 12. mundssyni, Hofsvallagötu 20. í stjórn vinnudeilusjóðs er stungið upp á: Guðmundi Konráðssyni, Miðstræti 4, sem formanni, Bjarna Tóm- assyni, Meðalholti 4, og Guð- mundi Steinssyni, Ránargötu 3 A, sem meðstjómendum, og Guðmundi Jónssyni Bræðraborgarstig 22,' og Þórði Makússyni, Framnes- vegi 57, sem varamönnum. Sem endurskoðendum er stungið upp á Eiriki Einars- syni Háteigsvegi 15, og Þor- steini Einarssyini, Bræðra- borgarstig 31, og 'til vara Ing óllfi Daðasyni, Nýlendugötu 19. Þá hefur og verið lagður fram listi með nöfnum 100 manna í trúnaðarmannaráð félagsins. Sem kunnugt er, fóru fram viðræður með fulltrúum lýð- ræðissinnaðra verkamanna og kommúnistum í Dagsbrún í haust til þess að athuga möguleika á samkomulagi um stjórnarkjör i félagnu og kosningar i aðpar trúnaðar- stöður þess. En þær samkomu 'lagstilraunir strönduðu eins1 og vant er á óbilgimi kom- múnista og óiheilindum. Neit- uðu kommúnistar meðal ann- ars að fallast á, að lýðræðis- sinnaðir verkamenn í félag- inu fengju nokkurn fulltrúa á Alþýðusamhandsþing. Fimmtudagur, 23. jan. 1947. r Veðurhorfur í Reykjavík: Allhvasst eða hvasst suðaustan. Rig-ning öðru hvoru. mmmKammtmmmmmmímmmmmmMtii Útvarpið 21.15: Dagskrá kvenna (Húsmæðurnar og inn flutningurinn: Erindi Guðrúnar Jónasdóttur)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.