Alþýðublaðið - 23.01.1947, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.01.1947, Blaðsíða 7
í'immtudagur, 23. jan. 1947. ALÞYÐUBLAÐIÐ Bærínn í dag. Næturlæknir er í Lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er x Ingólfsapó- teki. * Næturakstur annast Hreyf- 511, sími 6633. ur AÐFARANOTT þriSju- dagsins var brotizt inn í bif- reiðina R. 4103 og stolið úr henni tveim flöskum af brennivíni, isiem igeymdar voru undir framsæti bifreið- arinnar. Hafði þjófurinn brotizt inn um rúðu á framhurð bif- reiðarinnar og auðsýnilega skorið sig um leið, því blóð- blettir sáust um bifreiðina. Yanovsky, skák- meisfari Kanada kemur hingað um mánaðamótin YANOVSKY, skákmeist- arii Kanada, er væntanlegur hi;ngað til lands um mánaða- mótin og mun hann dvelja hér í mánaðartíma, og tefla við ýmsa færustu skákmenn okkar. Auk þess mun hann tefla fjölskákir. Ráðgert er, að Yanovsky tefli hér við þessa skákmenn: Baldur Möller, Ásmund Ás- grímsson, Guðmund Ágústs- son, Guðmund Guðmunds- son og Árna Snævar. Auk þess mun hann tefla hér að minnsta kosti tvær fjölskák- ir. Yanovsky er kornungur, en hefur verið skákmeistari Kanada frá því 1941, og tek- íð þátt í þremur alþjóðamót um í skák og getið sér góð- an orðstír. Síðast keppti hann á skákmótinu í Hasting í þessum mánuði og varð þar fjórði í röðinni, eða næstur við Guðmund Guðmundsson. Halldór Hallgrímsson fimmtugur. FIMMTUGUR er í da-g Hall dór Hallgrimsson, Brekku- igötu 20, Hafnarfirði. Halldór er Húnvetningur að ætt, en hefur átt heima í Hafnarfirði inú um langt skeið. Hann hefur stundað alla algenga vinnu. svo sem sjómennsku, verkamanna- vinnu o. fl. síðan hanin komst til vits oig ára ,og hefur hann í hverju starfi reynzt hinn nýtasti maður, bæði dugleg- ur og með afbrigðum 'trúr isínum húsbændum. Sérstak- lega var til þess tekið, ér Halldór dvaldi norðaniands, 'hve afburðagóöur heyskap- armaður hainn var, enda mjöig eftirsóttur til þess starfa. Hallldór hefur tekið tölu- verðan þátt í íélagsmálum |hér í Hafnarfirði, t. d. verið nokkur ár í stjórn Sjómanna félags Hafnarfjarðar, og fórst honum það sem annað vel úr hendi. Halldór leir greiðvikinn og hjáilpsamur maður og ávalilt reiðubúinn ti'l að hlaupa undir bagga þar sem hann veit að þess þarf með, og er mér kunnugt um að hamn hefur ilaigt miiMð á sig til- að létta byrðar þeirira, sem sjúk ir eru, ef hann hefur liaft einhverja möguleika til þess. Nú á þessum tímamótum í (liífi Hiailldóris, óska ég hon- um innilega til hamingju og vona að síðari ófanginn verði eigi lafcari hinum fyrri og er þá vel. Vinur. Útlendingunum fjölg aði í landinu um 1088 á árinu Á ÁRINU sem leið ferðuð- ust 13 173 rnenn milli íslands og xitlanda, þar af komu til landsins 6732 en 6441 fóru utan. Meirihluti þessa ferða- fólks voru íslendingar, eða samtals 7271, en útlending- arnir sem komu og fóru voru 5902 og hefur þeim fjölgað samtals í landinu um 1088 á síðasta ári. Af þeim. sem komu til landsins á árinu, voru 3720 útlendingar, en 3012 íslend- ingar ,en af þeim, sem fóru út úr íamdinu, voru 3809 ís- lendingar og 2632 útlending- ar. Um, áraimót hefur útlend- ingum, isem dvelja í landinu, því fjölgað um 1088, en ís- lendinigar, sem farið hafa úr 'lándinu, eiru 797 fleiri en þeir, isem komið hafa. tölur tekna hjá Ijáðfélapstétt- uDum! Vegna jarðarfarai fyrrv. framkvæmdastjóia vors, Áðalsteins Kristinssonar, verður skrifstofum vorum, vöruaf- greiðslum og sölubúð LOKAÐ kl. 12 á hádegi í dag. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA. SKÚLI GUÐMUNDSSON ^ flytur í sameinuðu þingi til- j lögu til þinigsályktunar um að skipuð verði sex manna nefnd tiil þess að gera tillögur um hlutfallstölur tekna hjá þjóðfélagsstéttunum. Skal Al- þýðusamband íslands, Banda lag sitarfsmanmá ríkis og bæjia, Farmanna og fiski- mannasamband íslands, Landssianiband iðnaðar- manna, Landssamband ís- lenzkra útvegsmanna og Stéttarsiamband bænda hafa rétt til að tiinefna einn nefnd- armann hver aðili fyrir sig. Nefndin skal hafa 'lokið störf- um og skilað áliti fyrir 1. j úllí í ár. Plutningsmaður segir í greinangerð að hér sé lagt til, að.gerð verði tilraun til að koma á eðlilegu samræmi í tekjium þjóðfélagsstóttanna, með samkomulagi þeirra. Sé samkvæmt tilögunni gert rifsfofum vorum er lokað í dag frá kl. 12-4 vegna jarðarfarar. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. I verða skrifsfofur vorar lokaðar frá kl. 12-4 e. h. ídag. SJÓVÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS H.F. Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Töfratónar“ — June Allyson, Margaret O’- Brien og Jose Iturbi.. Kl. 6 °g 9. f .. NÝJA BÍÓ: „Furðuleg játning" —- Lon Chaney, Jcarrol Naish og Brenda Joyce — Kl. 5 og 7. — „Taugaáfall“ kl. 9. TJARNARBÍÓ: „Glötuð helgi“ — Ray Milland og Jane Wyman. — Kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ: Engin sýning í kvöld. HAFNARF JARÐARBÍÓ; „Voði á ferðum“ — Hedy Lamarr, George Drent og Paul Lukas. — Sýnd kl. 7 og 9. Leikhúsin: LEIKFÉL. HAFN.FJ.: „Húrra krakki.“ Sýning kl. 8,30. LEIKFÉL. RVÍKUR: Aðgöngu miðásala kl. 2—7 í dag á sýninguna annað kvöld. Söfn og sýningar: TONLISTARSÝNINGIN í Lista mannaskálanum. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið kl. 13—15. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ: Kl. 14 — 15. Samkomuhúsin: INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9 árd. Hljómsveit frá kl. 10 síðd. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Félag íslenzkra hljóðfæraleikara; dansleikur. HÓTEL BORG: Dansað kl. 9— 11.30 Hljómsveit Þóris Jóns- sonar. BREIÐFIRÐIN G ABÚÐ: Dans- að frá kl. 9—11.30. Hljóm- sveit Björns R. Einarssonar. TJARNARCAFÉ: Skemmtifund ur Anglía, ensk-íslenzka fé- legsins, kl. 8,45. ÞÓRSCAFÉ: Árshátíð Vélstjóra skólans. HÓTEL ÞRÖSTUR: Dansað frá kl. 9—12. Öfvarpið: 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór arinn Guðmundss. stjórn- ar). 20.45 Lestur fornrita: Þættir úr Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna (Kven- félagasamband fslands): Erindi: Iiúsmæðurnar og ’ innflutningurinn (Guð- rún Jónasdóttir hús- mæðr akennari). 21.40 Frá útlöndum (Jón Magii ússon). 22.00 Fréttir. Létt Íög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. ráð fyrir, að íulltrúar frá heildarsamtökum . stéítanna ræðist við og leitjj .samkqmu- 3ags um það, hyeri hlutfall iskuili vera milli t'ekna mahna í helztu starifsgremum og starfshópum. Mætti hugsia sér, að þetta yrði gert með þeim hætti að launatala einnar stéttar, t. d. ófag- lærðra manna, yrði sett 100, og laiunatölur annarra í hlut- falli við ,það, eftir því sem sianngjarnt þætti og um semdist. Við ákvörðutn þess- ara Miutfallstalna þyrfti að sjálfsögðu að taka ti'llít til kunnáttu er störfin krefjast, erfiðis og áhættu við þau og hlutfallstöilurnar hjá starfshópunum þyrftu að miðast við ákveðinn vinnu- dag. ______ Þegar Norðmenn... Frh. á 5. síðu flýtja þær birgðir af þunga- vatni, sem til voru, og allar vélar, er notaðar voru við framleiðsluna, í neðanjarðar fylgsni í Þýzkalandi. Því skyldi öllu hlaðið á vöru- vagna og svo skyldi það flutt yfir Finnvatnið með ferj- unnii Hydro. Einar sótti um leyfi til að mega sökkva Aifisib irr ' ferjumii, er hún legðá í. þá ferð. Hann þuríli! ekki að bíða lengi eftir samþykki táíl1 þess,' og sendi’ hann þ&gar boð eftir. Bonzo ,er nú starf- aði í ólöglegum félagsskap um 80 km. þaðan. Bonzo' þóttist nú vera starfsmaður við hina norsku þungavatns- verksmiðju, og með aðstoð falsaðra skjala fékk hann tækifæri til að fara með ferjunni á einni af ferðum hennar og rannsaka, hvernig b.ezt- væri að sökkva henní svo að hjörgunarstarf kæmi ekki til greina. Rétt áður en hún lagði af stað með hina hlöðnu vöruvagna, var kom- ið fyrir tímasprengjum í fremstu lestinnd. Nokkrum dögum síðar lágu síðustu leifar Þýzka- Iands af þungavatnii á botnii Finnvatnsins. Þjóðverjar voru í næstum vonlausri, að- stöðu. Þeir urðu blátt áfram að finna eitthvert vopn, er þegar í stað væri hægt að beita gegn bandamönnum.; Hitler og Göring fóru því að athuga aðra möguleika, og brátt stöðvaðist kjarnorku- rannsóknin með öllu. ■— Sam einuðu þjóðirnar standa í ó- metanlegri þakkarskuld við hina ellefu hugprúðu Norð- menn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.