Alþýðublaðið - 23.01.1947, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.01.1947, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur, 23. jan. 1947. FELAG ISL. HLJOÐFÆRALEIKARA. í Sjálfstæðishúsinu í kvöld, 23. janúar, kl 10. HLJÖMSVEIT Aage Lorange, Þóris Jónssonar og Björns R. Einarssonar. KL. 12: LJÓSKASTARAR, en þá leikur 15 manna hljómsveit, sem Bjarni Böðvarsson stjórnar. SÖNGVARAR: Bína Stefáns, Sigurður Ólafsson. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 6 í dag. — Verð lcr. 15,00. Meisfarafélag mafsveina og veifingaþjóna Reykjavík. Aðalfundur félagsins verður haldinn að Tjarnarcafé mánudaginn 27. þ. m. kl. .12,30 eftir miðnætti. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Fokheid hæð í nýju steinhúsi við Sundlaugaveg iil sölu. — Nánari uppl. gefur Almenna fasteignasalan, Bankastræti 7, sími 6063. Áskortm F. F. S. í.: r slendingum verði tryggður réfi :.f. -n r ur fíl landhelgunnar við Islan Firðir og fíóar verði lokaðir oá Iartdhelg- in nái 4 siómílur út af yztu andnesjum. STJÓRN Farmanna- og fiskimannasambands ís- lands samþykkti síðast liðinn laugardag áskorun til alþingis og ríkisstjórnar Islands, að gera ráðstafanir til þess, að tryggður verði réttur íslendinga til Iand- íhelginnar og landgrunnsins umhverfis Island. Lítur stjórn sambandsins svo á, iað fyrst beri að segja lupp samningi þeim, um ís- Renzka ilandhelgi, er Danir jgerðu við Breta 24. júni 1901, algerlega á sitt ein- tiæmi og að íslendingum for- spurðu-m. Þá telur stjórnin, að lág- markskrafa vor hljóti að vera, að allir firðir og flóar verði lokaðir og landhelgin nái fjórar sjómílur út frá yztu andnesjum, eyjum og hólmum. Minningarorð: Aðalsfeinn ECrisfinsson Jafnframt 'litur stjórnir, svo á, að landgrynnið, sem umlykur landið, sé eign ís- lenzku þjóðarinnar og komi því til málla samningar um afnot þess. Þar eð íslendingar eru nú orðnir aðilar í þandalagi hinna sameinuðu þjóða, þá má það öllum lfóst vera, að að þar er sá rétti vettvang- ur til þess að rétta hlut vorn í þessu efni. Ef mál þetta er flutt þar af festu og einurð, mætti þar vænta góðs árang- urs. >-o HANN KVADDI og fór 13. þessa mánaðar. í dag er hans minnst af vinum og samferðamönnum. Hér verður ekki rakin ætt ihans, né heldur ýtarlega skýrt frá ævlferli, en hann var Eyfirðingur, yngstur fjogurra Kristinssoina, er ailll- ir urðu alþjóð kunnir: Háll- grímur, glæsimenni og skör- ungu-r, Sigurður, farsæll öð- lingur, en Jakob kennimaður með „eldmóð eilífrar ýtur- hyggju“. Aðailsteinn hlaut góða menntun í æisku við mám og störf, innanlands og utan. Hann var manna bezt dþrótt- um búinn og fór víða um lönd á yngri árum. Hann var glaður á góðri stund, alúðlegur í viðmóti og skemmtinn i viðræðu, en vin ur i raun. Varð hann þvi vdnsæll isvo að iaf bar. Öll þjóðin þekkti Aðal- stein af störfum hans, sem forstöðumann innflutnings- déildar Sambandsins um áratuga skeið. Það var ævi- istar-f ;hans, þó að m,argt ann- að léti hann til sin taka. Full yrða má, að það starf hefur á 'umliðnium árum verið einna umfangsmest og fjöl- þættast á landi hér. Rækti hann það svo, að ölilum sem ti‘1 iþekktu var ljóst, að hann -lagði fram ýtrustu krafta sína. Ytri aðstæður skömmt- uðu svo igjarna af uim úrræði o:g árangur. En allir, sem vita rétt og viljia vel, viðurkenna að svo mikið hafi hér áunn- izt, að fáum einum væri hent við að jafnast. Svo fer þeim, er þrotlaust og af alúð vinna fyrir mikilsverð málefni d trú á hatnandi heim og bjarta himna. Er hiann lét af störfum á liðnu isumri, heiðraði hanin istofnun sú, er hann hafði ihelgað krafta sína og vildi með því votta þakklátssemi að loknu nýtu starfi. Vinir hans vonuðu, að minna erf- iði og meiria næði muindi styrkja heilsuna og lengja ilífið, því vissulega var hann enn ungur og frár, aðeins sextugur. En þáittaskiptin bar að með snöggum hætti og fyrr en varði. Vandamenn, vinir og starfsfðlagiar eiga góðar og kærar minningar um hann, því að birtu leggur um farinn veg. Moldin í sólarbrekkunni við Fossvog fær það sem hennar er, -en ekki heldur meira, er hismi hans verður nú í dag flutt til hvílu í dán- arborginm þar. En kjarninn, sem vér telj- um guðlegrar ættar, mun lieita uppruna síns, því að hvorki var þetta tilverustig upphaf vinar vors né endir. K. Aðalsteinn Kristinsson. Jólasöfnun Mæðra- sfyrksnefndarinnar nam 45 þús. kr. Peningagjöfum út- hlutað til 467 ein- staklinga, en* auk þeirra fengu marg- ir fatagjafir. Minningarspjöld Barnaspíialasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34. JÓLASÖFNUN Mæðra- styrksnefndarinnar í Reykja vík ina-m að þes-su sinni 44 þús. 910 krónum, og er það meira en nokkru sin-ni hefur safnazt á vegum nefndarinn- ar. Auk þessa safnaðist mikið af fatnaði, nýjum og notuð- um. Er þetta samkvæmt upp- lýsingum, sem bliaðið fékk hjá form-a-nni Mæðrastyrks- nefndarinnar, frú Guðrúnu Pétursdóttur. Sagði hún, að fyrir jólin hefði penm-gaigjöfum verið úthlutað til 467 einstaklinga og fengu sumir þeirra fatnað líka. Auk þeirra, sem fengu peninigiagj af irn-ar, útblutaði nefndin eingöngu fatnaði til margra einstaklinga. Eins og að undanförnu var igjöfunum úthlutað til fá- tækra mæðra, einstæðra stúlkn-a o-g kvenna, sem búa við krappan kost, og svo til aldraðra fátækra kvenna. í fyrra nam isöfnu-n Mæðra styrksnefndarinnar um 43 þúsund krónum, en nú má- lega 54 þúsuind-um, o-g er þetta lang-hæsta jólasöfnun nefnd- annnar. F.F.S.Í. vill fá að !il- nefna mannístjórn 5R. _ STJÓRN Farmanna- og fiskimannasambands íslands hefuir farið þess á leit við a!l- þingi og ríkisstjórn, að sam- þandið fái að tilnefna mann í stjórn Síldarverksmiðja ríkisins. Þá hefur stjórn Farmanna- og fisikimannasambandsins -sfcorað á alþinigi og ríkis- stjórn, iað isambandinu verði gefinn kostur á að -tilnefna fí^|Itráa, _4t afurðasölu-1 nefndir, er skipaðar kunna að verða. Tónlistarsýningin: Brezkur dagur. í DAG er brezkur dagur á tónl-iJstarsýningunni í Lista. mannaskálanum. Fer hér á eftir dagskráin: Kl. 12,30 Brezk k-irkjutón- list og stofutónlist eftir Elg- ar, Bliss o. fl. Kl. 14,00 Verk eftir Wal- ton. Kl. 15,00 Létt lög eftir Coates, Sjjfcvan o. fl. Kl. 16.io Lagaflokkur eft- ir Hándel. Kl. 17,00 Brezkir söng- menn. Kl. 18,00 Nútíma tónlist eftir Deldus, Seott, Bax, Britt en o. fl. Kl. 19,00 Messias eftir Hándel. Kl. 20,30 Fulltrúi, Breta boðinm velkominn, (þjóð- söngurinn) Bjarni Guðmunds son blaðafulltrúi flytur er- indi um tónlistarlíf í Bret- landi. Kl. 22,00 ,,Dido og Eneas“ söngleikur eftir Purcell. UPPLÝSINGAR. — Fyrsta listræna þróun söngverka náði hámarki sínu í Niður- löndum og þar um slóði'r á 14. og 15. öld. Frjóangar ná til Bretlands. Helztu tónskáld í Bretlandi fyrr á öldum voru Purcell og Hándel. Á 19. öld færist nýr vöxtur í tón- listarlíf Breta. Tónskáldin eru þá mikið und-ir róman- tískum áhrifum meginlands- ins. Um aldamótin koma sjálf stæðarii, stefnur fram í verk- um eftir Delius og Scott, en eftir þá koma Bax, Bliss o. fl. Merkasta tónskáld nýja tímans með Bretum er tal- ánn Wiliiam Walton. — Bret ar styðja tónlistarmenn sína á ýmsan- hátt, senda þá í hljómleikaferðir, útbrcíiða verk þeirra á hljómplötum o. s. frv., — Ieggja áherzlu á að sannfæra aðrar þjóðir um að Bretar séu tónmenntaþjóð, — en-da má fullyrða að Lon- don sé að ýmsu leyti fremsta tónmenntaborg í heimi nú á dögum og að hún hafi tekið við hlutverki Berlínarborg- ar sem alþjóðleg miðstöð tón menningar. J. L. Bifreiðarstjórar, sem aka gæfilega fá lækkuð frygging- gjöld af bílum sínum SAMVINNUTRYGGING- AR hafa -tekið upp þá ný- breytni í isambandi við bií- reiðatryggin-gar, að bifreða- stjórar þeir, er sjaldan verða fyrir tjóni á -bifrieiðum sín- um, eru verðlaunaðir með því, að iðgjöldin á bifreiðum þeirra verða lækkuð. Ætti þessi ráðstöfuin að verða bi f r ei ðast j óru num hvatning til þess, að aka gæitilega, isvo að þeir verði síður fyrir tjóni á bifreiðum sínum. Um þessar mundir eru siam vinnutryiggiingarnar að hefja bdfreiðatryggingar. Verða ið- gjaldalækkanirnar af bifreið um þeim, isem sjaldan ilexidá í árekstrum eða verða fyrir öðru tjóni, gerðar upp eftir árið. j ' í''r> ;'l.l'i'fi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.