Alþýðublaðið - 23.01.1947, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.01.1947, Blaðsíða 3
Fimmtudagur, 23. jan. 1947. ALÞYÐUBLAÐIÐ r Sveinn Asgeirsson: Sfokkhóimi. i STOKHÓLMI í janúar. HVORT SEM JÓL ERU íhaldin á guðrækilegan hátt eða ekki, þá éru þau þó hin heilaga 'hátíð fjölskyldunn- ar, og það hennar atlrar, en ekki einungis barnanna, hvað sem „fuillorðna fólkið“ segir. Hugi manna grípur einhver helgi á jólunum, og menn hugsa rtil þeirra með hlýju, þrátt fyrir allan þann eril og það anruríki, fjárút- Mt og áhyggjur, sem þeim fýlgja. Og það verður að á- ílíþa, að mönnum finnist jól- in og það, sem þau veita, þrátt fyrir allt meira virði len það, sem þeir leggja i sölurnar fyrir þau, þvi að ekki vilja þeir ileggja þau niður. Annríki er sjaldan eins lleiðinlegt og menn viljia vera (láta. Og ennþá er Bern- hard Shaw eini meðlimur fé- ilags áhugamanna um að ■leggja niður jólin, en það fé- lag stofnaði hann fyrir mörg um áratugum. Jólahelgin boðar hvíld frá hversdagsleikanum. Þess manni. En myrkur gjaldeyr- isörðugleika sigraði brátt vonargllætu næstum a'llra ís- lenzkra námsmanna í Stokk hóilmi, en aðeins örfáir réð- ust í þetta ævintýri með þeim ásetninigi að ’borða eins og fuiglar fyrsta mánuð hins nýja árs. En hvers vegna vildu menn endilega komast iburtu frá Stokkhóhni? Var ekki hægt að halda jól þar, og hvernig fara himir 850 þúsund íbúar að, tsem í boinginni búa? Hér ber margs að gæta. Fyrst og fremst þess, að is- lensku námsmennirnir eru útlendingar í iborginni, búa í einkaherbergjum víðsvegar um bæinn, og eru yfirleitt aldrei í öðru sambandi við fjalskylduna, sem leigir þeim, ©n því, isem fylgir lof- orði uim að borga húsaleig- una fyrirfram fyrir hvern ■mánuð og hafa ekki hátt eft- ir kl. 9 á kvöldin. Fyirir þeim 'lá þvi að dvellja í þessum herbergjum yfir hátíðarnar, því að öllum veitinga- og vegna geta hinir fulllorðnu samkomuhúsum er 'lokað hlakkað til þeirra án þess að vera á nokkurn hátt barna- legir. Og vegna þess, að jólin eru hátíð fjölskýldumnar, igeta menn orðið einmana, jafnvel i vinahóp, ef menn eru fjarri isinni eiigin fjöl- skýldu þá. Ailir vonast og ætlast til einhvers sérstæðs og ánægjulegs á jólunum. Ég mun nú lýsa þvi að nokkru, hvernig hinir is- ílenzku námsmenn i Stokk- íhólmi eyddu nýliðnum jól- um. Ekki vegna þeiss, að það sé svo merkillieguir hlutur út af fyrir sig, iheldur vel ég að- eins jólaleytið til þess að ílýsa hag þeirra og aðstæðum almennt, eftir því sem kost- ur er. íslendingar í Stokk- hólmi munu nú vera nær '200 talsins, og eru ílangflest- ir þeirra námsmenn. Vegna jólahví'ldarinnar 'hugðu hinir íslenzku náms- memn igott til jóílanna, og mjög margir gerðiu djarfar áætlanir um tilbireytingar þeigar jólin — hátíð fjölskyld uinnar stendur sem hæst. Þess vegna var ekki heldur hægt að haHda íslenzk jól sameiiginilega meðal land- anna. Það varð hver að sjá um isig, enda á fæstra færi að gera hetur. En menn gátu hitzt nokkrir saman hér oig þar í borginni í landaher- bergjum og setzt þar að spjalli og ispilum, þótt is- mörku ,sem buðu þeim að dvelja hjá sér yfir jólin, en allir áttu einihverja þar, sem þeir hefðu ánægju af að Ihitta. í Kaupmannahöfn er þó alltaf fjölmennasta ianda- nýlendan á Norðurlöndum. Það varð svo úr, að ailstór hópur ísilendiniga í Stokk- ■hóllmi tók sér ferð á 'hendur ■til Kaupmannahafinar með jóilavonir sínar. Örfáir fóru á fjallahóteil í Noregi, en erf- iðara vair um vik að komast þangað, þannig að straum- urinn lá til Hafnar. Meiri hluiti ilandanna komst þó hvorugt og dvaldi um kyrrt í Stokkhóllmi eins og ekkert hefði í skorizt, þótt jólin 'gengju í igarð. Þeir tóku þeim með hversidagslegri ró, öruggir um að tíminn myndi brátt tiaka þau burt eins og fllóst annað. Gættu þess að- eins að borða jólamatinn fyrir kl. 5 á aðfangadag, því að þá var öllum matsölu istöðum llokað. Þeir, sem íóru til Hafnar, fóru áður en jóla- pósturinn var kominn að heiman, en hinir, sem eftir voru, huigðu igott til þeirrar istóru stundar, er fang þeirra fylltist af bréfum og kortum frá Fjallkonunni. Sumir áttu von á jóilaböggilum, og höfðu átt llengi, og þóttust fuillviss- ir um, að þeir kæmu milli jóla og nýjárs, fyrst þeir ekki voru komnir á Þorláks messu. Mestur hluti jólapósts ins barst mönnum 22. des., en um jólapakkana eru, til DANSAD í kvöld frá kl. 9 til 12 Hótel Þrösfur lenzk þjóðtrú banni silíkt á, leiðinllegar sögur. Þeir, sem jólanótt. Að sjálfsögðu voru þetta engir afarkostir. Öðru eins hafa menn orðið að taka og því, sem verra er, og menn eru nú almennt ekki hrædd- ir um það, að tveir tígul- kóngiair birtist í spilunum á jólanótt! En rnenn ætlast til einhvers sérstæðis iaf jólun- um, og áðurnefndar aðstæð- ur skýra ástæðurnar fyrir því, hvers vegna svo margir landar fóru frá Stokkhólmi í jóldleyfinu og hina langaðii, flesta, sem ekki komust. Þegar menn höfðu sanin- frá hversdagisileikainum til færzt um iþað, að þeir gátu hressingar .fyrir llíkama og sál. En því eru slíkar áætl- anir djarfar, að fyrir slíku er alls ekki ráð fyrir gert við gjaldeyrisskömmtunina. Fyrst og fremst langaði menn til að skipta um um- hverfi, og flesta dreymdi um það að komast upp í fjöll á skiði. Það hefði verið holH- aist eftir inniseturnar og einn ig ánægjuleigiast, þar sem jól- ,in eiru oft haldin á mjög há- tíðliegan hátt á skiðiahót.elum i Sviþóð. Þar voru likindi til þesis að jólin myndu geta gefið „útlögunum" einna meist, fyrst þeir nutu þeirra ekki heima á Fróni. Og ef ■menn yrðu heppnir, hefðu þeir ef til vill yfir engu að kvairta. En til þess að gera íþann draum að verulleika þurfti að fara 'langa járn- Ibrautarferð tiil Norður-Sví- þjóðar og greiða hóteireikn- ing, áður en isama íleið væri farin suður aftur. Auk þess mun miargan hafa skort út- ibúnað þann og klæðnað, sem smekklegur er og nauðsyn- legur hverjum góðum skiða- Skiptafundur verður haldinn í dánarbúi Maríu Jónsdóttur, sem bjó á Háteigsveg 16, hér í bænum, og andað ist 11. desember 1946, í skrifstofu borgarfógeta í Arnarhvoli, mánudaginn 27. þ. m. kl. 2 e. h. Verður þá rannsakað gildi framkominnar arfleiðsluskrár, svo og teknar ákvarðanir um meðferð eigna búsins. Skiptaráðandinn í Reykjavík, 21. janúar 1947. Kr. Kristjánssoon, ekki dvallið á fjal'lahóteli yf- ir jólin, hvernig sem þeir reikniuðu, voru þeir þó ekki af baki dottnir. Með því að ferðast till nágrannaland- anna og dveljast þar fyrir menn, sem ekki eru um leið auðfengnari igjialdeyri en farþegar með skipunum og fengu þá með póstinum, fenigu þá um jólin, en sumir áttu að fá þá með öðrum flutningi til Stokkhólms. Og hér verð ég að brjóta blað í frásögn minni. Tel ég mig knúðan til þess ( að igeta atriðis, sem fyrir löngu hefði átt ,að vera búið að vekjia athyglli á opinber- ilega ,svo alvar'legt, sem það er. En slíkt isleifarlaig og á- hyrgðarlieysi er sýnt við af- igreiðslu á flutningi tid ein- staklinga hjá fyrirtæki því, sem telur sig borið til að sjá um alla flutninga á sjó, og nú í lofti lldka, miili ísilandis og útlanda, að reginhneyksli er. Á ég hér við flutning á ■ifarangri, sem félagið hefur fyrir fyllsta gjald tékið að sér að filytja millli landa fyrir hinn sænska, vannst bæði breytilng á umhverfinu og sparnaður. Til greina komu Dan- mörk oig Noregur. Allmargir áttu skyldfólk og vini í Dan- geta því ekki fylgzt með far- angri isíruum sjálfir. Er t. d. aligengt, að menn, sem fara flugileiðis, sendi mestan far- angur sinn sjóleiðis. Hafa þeir treyst loforði félagsins, Getum útvegað gegn gjaldeyris og innflutn- ingsleyfum hollensk karlmannafataefni í smekklegum litum. Afgreiðsla þegar í stað. Magnús Víglundsson, heildverzlun h.f. Austurstræti 10. — Sími 5667. sem eðllilegt er að óreyndu, um að farangurimn yrði send ur með einhverri ákveðinni ferð eða innan ákveðins tima. En þó að auðskilið sé, að mönnum sé það ibrýn nauð •syn, að fá faranguir sinn sem allra fyrst, þá hefur fé'lagið sýnt ihið furðullegasta hirðu- leysi við það að efna gefin og borguð loforð. Hafa sumir omenn hér í Stokkhólmi orð- ið að bíða farangurs síns svo mánuðum skipti. Það eir til dæmis harla seint að fá hann eftir 4 mánuði, þegar menn ætHa að dvelja erlendis í aðeins 6 mánuði eða skem- ur. Hefur þetta bakað mönn um hin mestu vandræði og tjón. Og það er í fyllsta máta athugunarvert, hvort mark- lausaar afsakanlr og vanga- veltur eigi að teljast nægi- legar skaðabætur fyrir efna- ilitla námsmenn, sem beðið ■hafa margs kon-ar tjón af þessum svikum. Er svo kom- ið, að það er gjörisamlega ó- mögulegt að treysta fé’laginu fyriir. farangri manna. Hefur myndast hér hið kaldhæðna orðatiltæki: Sendu faraingur þinn með islenzkum skipum — og hamingjan má vita, ihvenær þú færð hann aftur! iSlieifarlagið er ekki einunig- is á afgreiðsllunni að heiman, heldur befuir félagið haft lag á því að aflla sér umboðs- manna erlendis, sem virðaist hafa nákvæmlega sama álit á samvizkusemi i viðskiptum og orðheldni. Ég bið lesendur að afsaka þetta innskot, en hér er um svo alvarlegt mál að ræða, að lengur verður ekki hjá því komizt að gagnirýna þetta ástand opinberlega. $ Mjög margir landar er- llendiis fá isent að heiman ým- islegt matarkyns, íslenzka kjarnfæðu og lóstæti, tdl þess að njóta á jólunum. Eru það hátíðlegar gleðistundir, þegar þeir sitja að íslenzkum snæðingi á erlendri grund, og tvímælalaust hið ánægju legasta, sem þeir geta notið á erlendum jólum. Þegar ha ngikj ötsiærið kemur, kal'l- ar hinn hamingjusami á nán ■ustu kunningja sina og gerist dáðar Löfðingi, hafi hann ekki venð það fyrir. Skipt- ast menn síðan á eftir föng- um að vera í þeirri stöðu Eru þtssar smáveizlur mjög vinsæiar, og hefur margur hversdagslegur lystarlleys- ingi gerzt óvæntur mathák- ur við þau tækifærl, svo að af þvi iiafa stundum geng ð. trollasöf'ur urn „nýlenduni' I' Þessar sendingar eru yfir- leitt senöar með bögglapósti, er. ;,turdum með fódki, sem’ fer utan um þetta leyti En fari það flugleiðis og se.vii farangur sinn með skipi áð- urnefnd? félags, þá er hætt við að jólin komi seint lil sumra. Fer það eítir þvi hvað inatvælin þola ‘langa geymslu hvar sem er. Bíða nú sumir menn hér í vand- ræðum eftir farangri sínum og í sambandi við það aðrir í leiðindum eftir jólasending um sinum. Jafnvirði margra góðra máltíða hefuir þegar farið i skeyti og símatöl, en, án annars árangurs en þess, að fá staðfest svik og furðu- legt skeytingarleysi. En svo að við víkjum aft- ur að Stokkhólmslöndunum, sem fóru ti'l Hafnar. Það var erfitt að ná í járnbrautar- farmiða þangað síðustu dag- ana fyirir jólin, og auk þess tókui menn ekki jólaákvörð- un sína fyrr en þurfti, svo að landarnir fóru í smáhópum dagama — eða öl’lu heldur mæturnar — 19.—21. des. j (Önnur grein næst). ♦ Sveinn Ásgeirsson. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.