Alþýðublaðið - 25.01.1947, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐID
Laugardagxir, 25. )ðu. 1947.
|^lj)íjöubla6i5
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn
; Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Símar:
Bitstjórn: simar 4901, 4902.
AfgreiSsla og anglýsingar:
«900 og 4906.
ASsetur
í Alþýðuhúsinu við Hverf-
isgötu.
Verð í lausasölu: 50 aurar.
Sett í Alþýðuprentsmiðjunni
Prentað í Féíagsprentsm.
Lýðræði eða ein-
ræði í Dagsbrúni
MÁLFLUTNINGUR KOM-
MÚNISTA í sambandi við í
Ihönd farandi stjórnarkjör í
verkamannafélaginu Dags-
hrún er fátækílegUT i meira
olagi. Sýknt og heilagt stagl-
ast 'þeir á iþví, að /þeir séu
hinir miklu og sönnu eining-
sarmenn, sem vilji, að félagið
.istarfi á stéttargrundvelli, ó-
Jháð pólitiskum flökkum. Þeir
•eiga ekki heldur nógu fjálg-
leg orð til að lýsa ást sinni
■á lýðræðinu, og auglýsa hana
von úr viti eins og vandi
iþeirra er vikuna fyrir kosn-
imgar. En hvennig standast
þessar ful'lyrðingar, þegar
•þær haf a verið bornar saman
•við staðreyndirnar? Þær
.reynast orð, orð innantóm.
Einingin, sem kommúnistar
vilja að ríki i Dagsbrún, er
kommúnistiskt einræði. Fyr-
ir þeim vakir, að i félaginu
•gæti ekki skoðana né við-
horfa neins stjómmálaflokks
armars en Kommúnista-
flokksms; hann á að vera þar
alis ráðamdi.
Aíþýðuflokksmenn hafa
gert tilraunir til samvinnu
við Sigurð Guðnason og sam-
herja hans í stjórn Dags-
•hxúnar og orðið fyrir mikl-
■um og sárum vonbrigðum.
Kommúnistarnir í stjprn
Ðagsbrúnar hafa verið fljót-
ir til að lofa öllu fögru, etn
þeir hafa á sama hátt verið
Tljótir til að gleyma öliim
rsínum fögru loforðum. Þeir,
sem með þeim hafa starfað,
hafa mætt óbilgirni og ofríki,
-cg samningar við kommún-
ista, þar sem annars staðar,
. skriflegir- sem munnlegir,
hafa reynzt einskis virði.
Hefur það ekki sízt stafað af
íþví, að mennirnir, ,sem skip-
að hafa stjórn Daigsbrúnar,
hafa i raun og veru verið
vialdalausir og áhrifalausir.
Þeir hafa verið verkfæri sér
verri manna og farið að viija
yfirboðaranna i hvívetna, þó
að það kostaði þá iðulega
samningsrof og brot á gefn-
um heitum.
Þrátt fyrir ilia reynslu, er
fengizt hefur af isamvinnu
við ,,hinn nytsama sakleys-
ingja“ Si'gurð Guðnason og
samherja hans, gerðu lýð-
ræðissinnaðir verkamenn í
Dagsbrún heiðarllega tilraun
til að efna til samstarfs við
þá á starfsárinu, sem fer í
hönd. Þær samkomull'agstil-
raunir strönduðu á hinni
venjulegu óbilgirni og ein-
stæða ofriki kommúnista.
Alþýðuflokksmönnum átti áð
veitast það, að fá tvo menh
Rafmagnsverðið og rökin fyrir fyrirhugaðri
hækkun. — ’ Kjósaridi skrifar bréf um það.
MENN RÆÐA NÚ mjög um
hina fyrirhugúðu hækkun á
rafmagnsveröinú hér í Reykjar
vík. Háfa mér borizt; allmörg
bréf um þetta mál og kemnr
Ijóslega fram í þeim, að ráða-
mönnum Reykjavíkúrbæjar hef
ur alls ekki tekizt að gera al-
menningi skiljanlega nauðsyn-
ina á þessari stórkostlegu
liækkúu á verðinu. Virðist því
full ástæða fyrir þá, áð rök-
styðja hækkunina betur fyrir
borgurunum, en þeir hafa gert
til þessa. Eftirfarandi bréf um
þetta mál, frá kjósanda barst
mér í gær.
„FYRIR MEIRA EN nítján
hundruð árum var spurt „hvað
er sannleikur?“ og enn verður
okkur á, þegar við heyrum um-
ræður okkar „háu herra“ eða
lesum blaðagreinar eftir þá um
rafmagnsmálin og réttmæti
hækkunar á rafmagnsverðinu
hér í Reykjavík, að spyrja:
„Hvað er sannleikurinn í þess-
tím málum?“
Á FYRSTU HERNÁMSÁR-
UNUM var mikil vöntun hér á
rafmagni og allur almenniftg-
ur setti það í samhand við það,
að setuliðín notuðu svo mikið
af okkar litla rafmagni, að við
yrðum að sitja í hálfrökkri og
eta liálf-hráan mat. En þegar
einhver varð svo djarfur að
nefna þetta í ræðu eða riti, risu
þessir ,,vísu menn“ upp og „for-
töldu“ almúganum, að setu-
liðin notuðu saroa og ekki neitt
af okkar rafmagni, þau hefðu
sjálf sínar aflstöðvar, svo að
ekki væri rafmagnsleysi okkar
þeim að kenna. En nú, þegar
þarf að fá enn eina hækkunina
á rafmagninu, þá er komið
annað hljóð í strokfeinn.
NÚ ER OKKUR SAGT, að
raunverulega hafi fyrir löngu
verið þörf á, að hækka1 raf-
magnið að miklum mun, rekst-
urinn hafi flotið þetta áfram,
vegna mikilla nota setuliðanna
á rafmagni okkar, undanfarin
ár. Hverju eigum við að trúa?
Ég er nú svo svartsýnn, að ég
býst við, að þó að valdhafarnir
komi nú fram þessari stórfelldu,
rafmagnshækkun, þá muni
varla verða langt að bíða, þar
til þeir fari enn á ný fram á
hækkun á rafmagnsverði.
„ÞAÐ ER EKKI LANGT
SÍÐAN rafmagnið var hækkað
af sjö í stjórn félagsins. En
þeir áttu að vera óhlutgengir
til trúnaðarstarfa fyrir fé-
lagið út á við og eiga störf
sín innan félagsins undir náð
kommúnista, sem vildu ráða
Iþví, hver verk þeirra yrðu
og hverjir yrðu til þess
kvaddir að hafa þau á hendi. ]
Slík er reynslan, sem feng-
izt hefur af þessum háværu
einingarpostulum í verki.
Kommúnistar íþykjast í
orði vilja útiloka pólitísk á-
hrif úr Dagsbrún, en í verki
hafa þeir gert félagið að
helztia vigi Kcmmúmsta-
' flokksinö hér í höfuðstaðn-
um. Sigurður Guðnasor. er
:! •!/ :i:,SH»fnUÁ19V 'iÍ'CV. Þ
allverúlega, t. d. rafmagn til
hitunar liúsa var hækkað úr 3
aurum upp í ’ 9 aura á kw.stund.
Þetta var ,.,;hitaveitah“ okkar,
sem búum *■ útan við áðálhita-
veitusvæðið, sem; þó margsinnis
var búið áð lofa ódýru raf-
magni til upphitunar húsa, þeg-
ar hitaveitan tæki til starfa.
Þetta dýra rafmagn <er svo tekið >
af okkur 3—4 stundir á dag,
þegar mest er þörfin fyrir raf-
magn til eldunar og annarra
þarfa. En hvað sem rafmagns-
fræðingarnir Segja, stenzt þetta .
verðlag á rafmagni ekki neinn
samanburð við kolakyndingu,
hvað verðlag snertir. Hitaveit-
an aftur á móti er miklu ódýr-
ari en kolakynding, þó ekki sé
tekið tillit til þægindanna.
Svona er samræmið og stjórnin
á hlutunum hér.
ER EKKI HÆGT að draga
úr rekstursgjöldum Rafmagns-
veitunnar? Er hún ekki eins og
allur opinber rekstur hjá okk-
ur, í megnasta ólestri? Stjórn-
endurnir virðast aldrei sjá
i neina aðra leið, en alltaf að
hækka tekjurnar, hækka skatta,
hækka útsvör, hækka rafmagn
o. s. frv., en hvar endar það?
MIG LANGAR AÐ LOKUM,
að segja eina smásögu af inn-
heimtu rafmagnsreikninga hjá j
mér. Einu sinni snemma á
gumrinu 1945 var ég nýlega
kominn heim til hádegisverðar,
gangandi eins og oft, þar sem
ekki er nema 12—15 mínútna
gangur hjá mér heim frá vinnu-
stað, en strætisvagnarnir dutl-
ungafullir, eins og allir þekkja,
ekki sízt síðan þeir komu und-
ir rekstur bæjarins.
ÉG VAR AÐ SETJAST að
borðinu, þá er hringt dyrabjöll-
unni, ég fór til dyra. Þar stend-
ur þá innheimtumaður frá Raf-
magnsveitunni; hann var í
leigubifreið, réttir hann að mér
rafmagnsreikning fyrir liðinn
mánuð að upphæð tæpar 20 kr.
Greiði ég hann samstundis, og
geng svo inn aftur. Varla var
ég setztur að borðinu fyrr en
aftur er hringt dyrabjöllunni.
Ég geng enn á ný til dyra, er
þar þá kominn annar maður
frá Rafmagnsveitunni, sömu-
leiðis í leigubifreið; hann var í
þeim erindum að draga upp
hjá mér rafmagnsrofa. Þetta
Sjómannafélag Reykjavíkur
Frh. á 7 síðu.
heldur AÐALFUND sinn í Alþýðuhúsinu við
Hveríisgötu (riiðri) sunnud. 26. þ. m. kl. lVa e. h.
Dagskrá:
Venj uleg áðalfundarstörí.
FundurLnn er aðeins fyrir féiagsmenn, er sý ú
skírteini við innganginn.
STJÓRNIN
heldur
Aðalfund
sinn sunnudaginn 26. janúar 1947 í
Nýju Mjólkurstöðinni. Hefst kl. 1.30
eftir hádegi.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sýnið skírteini.
Stjórnin.
vefnaðarkaupasambands
iðnrekenda
verður haldinn þriðjudaginn 28. þ. m. í
Oddfellowhúsinu og hefst kl. 3 eftir há-
degi. Snúið yður til Ragnars Þórðarsonar,
lögfræðings, Aðalstræti 9, Reykjavík, sími
6410, ef þér óskið eftir frekari upplýsing-
um.
3 íbúðir við Barmahlíð
T I L SÖLU.
2 2ja herbergja,
1 3ja herbergja,
allar í kjallara.
Gengið hefur verið frá einangrun, skilrúmum
og miðstöð. — Útborgun helmingur söluverðs.
Hörður Ólafsson,
lögfræðingur,
Austurstræti 14. Sími 7673.
vegna þess einis 'látinn sitja á
álþingi, þótt hlutverk hans
þar sé hið ;sama og trébrúð-
unnar í frægri gögu eftir
Selmu Lageríöf. Hann er
agnið, veiðin er atkvæði fé-
lagsmanna i Dagsbrúin.
Svo langt gengur blygðun-
arleysi kommúnista i þess-
um efnum, að Eggert Þor-
þjarnarson, framkvæmdar-
stjóri Kommúnistaflokksins,
er talinn með tirúnaðarmönn-
um Daigsbrúnar á vinnustöðv-
um! Það er svo sem ekki ó-
dáleg vinnustöð, skrifstofa
Kommúnistaflokksiris, og
sízt að undira, þótt Dags-
brúnarstjórnin vandaði valið
á tr'úiiaðarmanninum þar'
Það er svo til þess að við-
halda þessari aðstöðu, við-
halda hinú kommúnistíska
einræði í félaginu og nota
það áfram sem vígi Komm-
únistaflokksins, sem fráfar-
andi Dagsbrúnarstjórn reyn,-
ir lað hlekkja verkamenn og
villa þeim sýn. Hún veit mál-
stað sinn illlan og störf sín
iítil, þess vegna vildi hún að
aðeins einn listi yrði í kjöri
í félaginu, iistinn hennar.
Þess vegna ætlar hún að ær-
ast yfir því, að félagsmönn-
um skuli gefinn kostur á þvi
að velja miílli tveggja lista
við stjórnarkjöirið, tveggja
skoðana og tveggja aðila,
gæðinga miðsjtjórruir Komm-
únistafiokksins annars vegar,
en starflandi verkamanna
ihins vegar, undir forustu
'hins vinsæla og reynda starfs
manns .félagsins,. Sigurðar
Guð/mundssonar.
Fráfarandi Dagsbrúnar-
stjórn hrópar hástöfum um
eininigu til þess að reyma :að
leiða athygli manna frá hinu
kommúnistíska einræði í fé-4
laginu. En verkamenn ættu
d dag og á morgun að leysa
félag sitt úr álögum komm-
únista, fella af því ham kom-
múnistáeinræðisiins og koma
þar á eiriingu heiðvirðra og
starfsihæfra manna, er legð-
ust á eitt um að hefja Dags-
brúri..til vegs á ný. •-