Alþýðublaðið - 25.01.1947, Qupperneq 5
, 25. jan. 1947.
ALÞVÐUBLAÐIÐ
Evrópa efiir sfríðið:
and I r
AÐ FERÐAST MEÐ flug-
vél frá París tól Frankfurt
eins og ég gerði síðastliðið
sumar, etr að yfirgefa land,
sem efnalega er að reisa við
þrátt fyrir ýmsar hindranir,
og koma _til laiids, sem een
liggur í feni eymdar og
eyðileggingar.
Eyðileggingin í sumum
hlutum Póllands, Úkrainu og
Hvíta-Rússlandi er geysileg.
En ekkert er hægt að sjá í
Englandi og Frakklandi, er
sarnbærlilegt er váð það, er
ALÞÝÐUBLAÐIÐ birt-
ir í dag sjöttu greinina í
greinaflökki William H:
Chamberlains um Evrópu
eftir stríðið. Fjallar hún
Þýzkaland eftir hinn
mikla ósigur þess.
átt hefur sér stað í' flest-
um stórborgum Þýzkalands.
En þær eru næstum allar
að hálfu leyti í rústum.
Sýning á
sunnudag kl. 20.
gamanleikur eftir Eugene O’Neill
Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag.
Tekið á móti pöntunum í síma 3191
kl. 1 til 2
Pantanir sækist fyrir klukkan 4.
sýnir gamanleikinn
Húrra krakki
á morgun kl. 2.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag sími
9184
vantar á ágætan, ganggóðan vélbát, sem
gengur frá Sandgerði x vetur.
Aðeins vaiiur, reglumaður, kemur til greina.
Upplýsingar í símum: '6323 og 1673.
Auglýsið í AIMðublaðinu
þriggja herbergja íbúð
í nýtízku steinhúsi við Rauðarárstíg er til sölu.
Hún er laus til íbúðar 1. febrúar n.k. Verð sann-
gjarnt, greiðsluskilmálar góðir. Nánari upplýs-
ingar gefur PÉTUR JAKQBSSON, löggiltur
fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. — Við-
talstími kl. 1—4.
-.(i
Hin fagra gamla mi.ðalda-
borg, Frankfurt, þar sem
hinir heilögu rómversku keis
arár eitt sinn voru krýndir,
líkist mest slátrarabúð..
Söngleikhúsið er ekkert
nema nakin beinagrind, þar
sem enn má sjá gamla áletr-
un, sem nú er dálítið kald-
hséðnisleg: ,,Zum Gutén Wa-
hren, Schoenen“, þ- e.: „Fýr-
ir hið góða.vsanna og fagra.“
Víða rekst maður á fjall-
háar dyngjur af skrani í
Frankfurt. Og það kemur
manhi dálítið á óvart áð
heyra hljómlist frá því, er
virðist vera gjöreyð'ilögð
bygging. Og það er ekfci til
svo aumt húsaskjól, að fólk
notfæni sér það ekki eflíiír
beztu getu.
Önnur sjón, er mákil áhrif
hafði á mig í /Frankfurt var
hinir berfættu drengir, er
þyrpast utan um nýkomna
ferðamenn til að bera far-
angur þeiirra og betla um
súkkulaði.og steinsykur fyr-
ir utan verzlunarbúðir ame-
ríska hérsins. Þessi sjón
minntil fremur á Kína og
Indland en Evrópu og ber
þess óræk vitni, hversu lífs-
kjör Þjóðverja hafa versnað.
Hinn venjulegi matar-
skammtur hefur verið frá
1000 og upp í 1500 hitaeiin-
iingar á dag á vestri hernáms
svegðunum, dálitlu meíri á
hernámssvæði Bandaæíkja-
manna en Breta og augsýni-
lega dálitlu meiri á hernáms
svæði Breta en Frakka. Síð-
an hernámssvæði Breta og
Bandaríkjamanna voru sam-
einuð í eina efnahagslega
heild, hefur verið stungið
\upp á að hafa matarskammt-
inn 1550 hitaeiniugar. Og'
jafnvel þótt kleift ireynist að
auka hann að þessu marki,
verður hann fyrir neðan það
magn, sem talilð er lágmark
til að iiifa af. Það er næstum
helmingi minna en matar-
skammturinn í Bretlandi.
Sumt fólk eykur við matar-
skammt si'nn með því, að,
ieita á náðir hins svarta'
markaðar. En matarskortur-,
inn er svo mikill, að svarti
markaðurinn er miklu tak-
. markaðri en á Frakklandi og
í Ítalíu. Þjóðverjar, sem vinna
hjá hinum erlendu hernáms-;
• yfiirvöldum, fá dálítinn auka
; matarskammt, en þeir eru
j auðvitað tiltölulega fáir.
Matvælaástandið er eðli-
lega betra í sveitahéruðun-
um. En bæði til sveita og í
; borgunum veldur hið stöð-
uga aðstreymi millj. manna,
sem flest eru konur, börn og
gamalmenni frá hinum
þýzku héruðum austan Oder
og Súdetahéruðum Tékkó-
is'lóvakiíu, mjö’g miklum vand
ræðum. Filóttafólkið í Hol-
steiin-héruðunum ná.lægt
Hamboirg er nú orðið ,næst-
um eins margt og hinir upp
runalegu íbúar þeirra. Það
er erfitt að gera sér í hugar-
lund, að nokkurt land sý
verr fallið til að taka á móti
milljónuim snauöra flótta-
manna en Þýzkaland er í
d,ag.
í flestum lömdum Évrópu
jafnvel þeim, er mestar
1 þjáningar lþold,u og urðu íyx,-
ip mpstu „Uóiu. y^gna^stýrjr
' Firh. á 7. siou.
Að gefnu tilefni óskar nefnd sú, sem bæjar-
ráð hefur falið að hafa umsjón með og gera tillög-
ur um ráðstöfun á Camp Knox, að taka það fram,
að hún' mun ekki úthluta neinum íbúðarbrögg-
um til EINSTAKLINGA.
Viðvíkjandi munum. sem kynnu áð verða
seldir til einstaklinga verður auglýst síðar.
Valgeir Björnsson,
Jón Axel Péturssön,
Jóhann Ólafsson.
ð
‘Selfossi fara fram á morgun
—,----*-------
Kommúnistar komu ekki upp flokks-
lista og Framsókn klofnaöi um
framboöiÓ.
Á MORGUN fara fram í Selfosshreppi kosningar til
hreppsnefndar og sýlunefndar, og eru það fyrstu kosning-
arnar síðan Selfoss varð sérstakur hreppur. Selfossþorp hef-
ur vaxið mikið að undanfömu og varð sérstakt hreppsfé-
lag á síðasta ári, og nær það yfir hluta af þremur hrepp-
um: Sandvíkurhreppi, Ölfushreppi óg Hraungerðishreppi.
Er Selfosshreppur uú þegar fjölmennasti hreppur Árnes-
sýslu, og eru ibúar bar alls um 800, en á kjörskrá við í hönd
farandi hreppsnefndarkosningar þar eru rúmlega 400 kjós-
endur. Kosnir verða sjö hreppsnefndarmenn og eru 5 list-
ar í kjöri.
Alþýðuflokkurinn hefur
•sérstakan lista í kjöri við
hreppsnefndarkosningarnar á
Selfossi. Er listi hans A-listi
og skipa hann eítirtaldir
menn: Guðmundur Jónsson
skósmiður, Lúðvík D. Norð-
dal héraðslæknir. Sigurð-
ur Grímsson verkamaður,
Ásbjörn Guðjónsson bifreið-
arstjóri, Guðmundur Helga- |
son verkamaður, Haraldur'
Guðmundsson bifreiðarstjóri
og Bjax-ni Ólafsson bifreiðar
stjóri. I
Hinum flokkunum gekk
báglega að koma upp listum
við kosningarnar. Varð nið-1
urstaðan sú, að kommúnistar
gáfust upp við að koma upp
sérstökum lista og Framsókn I
arflokkurinn klofnaði um
framboðið, en Sjálfstæðis-
flokkurinn hefur flokkslista.
í kjöri, og er Sigurður Ó.
Ólafsson kaupmaður þar í,
efsta sæti.
Eftir að kommúnistar
höfðu gefizt upp við að koma j
upp flokkslista, leituðu þeir
samstarfs við verkamannafé
ilagið og glæptist það til sam
vinnu við þá. Áður hafði ým-
islegt sögulegt gerzt í her-
búðum kommúriista á staðn-
um, meðal annars það, að
við prófkosningu á mönnum,
er skipa skyldu sérstakan
flokkslista, féllu tveir af
helztu forustumönnum
flokksins á staðnum, fékk
annar iþeirra 4 atkvæði. en
hinn 2!
Distinn, sem verkamanna-
.félagið. t, og, . kommúnistar
.sjtandai £0,-. er- lO-lipþ. pg. nefn-
ist listi verkamanna og ó-
háðra, og er Ingólfur Þor-
stcfinsson þar í efsta sæti.
Ingólfur er ekki kommún-
isti, enda mætur maðuir, og
er illa farið, að hann skuli
hafa leiðzt út í að jiiggja
samvinnu kommúnista við
kosningarnar og kalla yf-
ir sig þá hættu að verða
stimplaður fylgismaður
þetixra eða „nytsamur sak-
leysingi“.
Framsóknarflokkurinn
klofnaði um framboðið sem
fyrr segir, og eru í kjöri tveir
listar með forustumönnum
flokksins í efstu sætum. Er
Egill Thorarensen kaupfé-
lagsstjóri í efsta sæti á D-
listanum, sem neínist listi
samvinnumamia, og Björn.
Sigurbjarnarson bankagjald-
keri í efsta sæti á E-listan-
um, sem nefnist listi fi'jáls-
lyndra.
Allmikið kapp hefur verið
í undirbúningi kosninganna
á Selfossi og er gert ráð fyr-
ir mikilli þátttöku í kosning
unum. Samtök Alþýðuflokks
manna þar á staðnum eru
1 ung, en góðar vonir eru á
jþví, að listi flokksins muni
J eiga allverulegu fylgi' að
: fagna, enda er hann skipað-
i ur vel starfshæíum og vin-
sælum mönnum. A'lþýðu-
flokkurlnn reyr.dist eiga
miklu o.g vaxandi fylgi
að fagna í Ái'nessýslu við al-
þingiskosningamar í sumar
og stendur föstum fótum
víða í sýslunni. Hafa Alþýðu
flokksmenn á Selfóssi. frijk-
inn hug á þvi að efla • og •
treysta samtök sín.