Alþýðublaðið - 25.01.1947, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 25.01.1947, Qupperneq 8
Veðurhorfur í íteykjavík: Sunnan kalði og skýjað. Laugardagur, 25. jan. 1947. Otvarpið 20.30 Leikrit: „Refirn ir“, eftir Lillian Heil- man (Leikstjóri: Har- aldur Björnsson). Góðar gæftir og mokafii á ísafirði Einkaskeyti frá ÍSAFIRÐI. MJÖG GÓÐAR GÆFTIR . hafa verið allan þennan mánuð og hafa margir bátar farið héðan 10—14 veiðiferð ir frá áramótum og mokafl- að. Allmargir bátar liggja hér hins vegar ónotaðir vegna manneklu, því fjöldi ísfirð- inga hefur farið til sjóróðra við Faxaflóá í vetur. í DAG er þriðji dagur tón- listarsýningarinnar í Lista- mannaskálanum. Daguriiin í diag er helgaður ítalskri hljómlist. Fer dagskráin hér á eftir: Kl. 12,30 kirkjulög eftir Palestrina o JL, kl. 14,00 lög eftir Tartini, Corelli, Vivaldi o fl., kl. 15,00 fjórleikur eftir Verdi, kl.' 15,30 Dánarmessa eftir Verdi, kl. 17,00 verk eftir Maseagni og Leonca- vallo, M. 18,00 fiðlu- ihljómleikur eftir Paganini, kil. 18,30 Caruso, Galli-Curci Gigli, Toti dal Monte o. fl. syngja, kl. 19,00 verk eftir Puccini, kl. 20,30 Eggert Stefánsson söngvari segir frá íhljómiistarlífi á Ítalíu, kL 21,00 söngieikurinn ,,Aida“ eftir Verdi. Palestrina (f. 1525), ein- hver mesti andi, sem fram hefur komið á svið tónlistar- ■iinnar, — telst af sumurn fremri en Bach. Gamlir meistarar tónsmíða með ítöl- um eru annars nærri ótelj- ahdi; nokkrir þeima: Tartini, Corelli og Vivaldi. — Verdi er frægasta tónskáld ítála á 19. öld. Dánarmessa ihans er samin við kaþólska kirkju- textann (á latínu) og æski- legt að menn fylgist með orðunum. Söngleikirnir eftir Puccini (d. 1924) hafa náð mikilli hylli um allan heim. —- „Aida“ er vinsælasti söng- leikurinn eftir Verdi. Grænlenzkir kajakar Myndin er frá Grænlandi og sýnir kajaka þar úti fyrir ströndinni, en þeir eru enn i daig helztu farartæki Græn- lendinga. Um 30 frísfundamálarar efna fil sýningar um miðjan apríl ------......-- Sýningin er á vegum. féiags frístunda- máiara, sem telur 40 meðlími. Hveroiö á að koma í veg fyrir tíðar og langvarandí stjórnarkreppor? GuðmundlJónssyni fagnað i gær- kvöídí. GUÐMUNDUR JÓNSSON hélt fvrstu söngskemmtun tína í Gamla Bíó í gærkvöldi c-1 var hinum vinsæla söngv i ra fagnað ákaft af áheyrend vm. Var söngskrá hans í íjór^m hlutum, fyrst lög eft ir Hándel og Schubert, þá ís- Jénzk lög, sem sennilega var fagnað mest, þá óperulög eft- ir Gounoud og Leoncavallo og 'loks lög eftir Rachmaninoff, Sfrauss, René og Huhn. Var Guðmundur óspart klappað- ur upp og þurfti að syngja mörg aukalög. Guðmundur mun halda nokkrar fleiri söngskemmtanir næstu daga. Furðuijós yfir bæn- um i gærkvöldi UM ÞRJÁTÍU frístundamálarair efna um miðjan apríl- mánuð til sameiginlegrar málverkasýnángar í Listamanna- skálanum, og verður hún hin fyrsta af sínu tagi, sem hald- in er hér á landi. Sýning þessi er haldin á vegum Félags frístuindamálara, en það var stoínað í júní síðastliðið vor og eru meðlimir þess nú um fjörutíu. Að sjálfsögðu er ekki enn* — fullráðið, hve mörg málverk verða á sýningunni, en hitt _má óefað segja, að sýningin verði fjölbreytt, þar sem svo margir leggja hönd að verki. Flestir meðlimir félagsins eru á aldrinum 20—30 ára, hafa flestir fengizt við að en elnnig nokkrir eldri, og mála í frístundum sínum í nokkur ár. AUmargir hafa þó nokkra undirstöðuþekkingti í listilnni. Sumir hafa verið í Handíða- og myndlistaskól anum og aðrir hafa notið til sagnar ýmissa listmálara hér í bænum í teikndngu og með ferð lita. I framtíðinni hyggst félag ið að vinna að aukinni þekk- ingu meðlima sinna á mál- I aralistinni, m. a. með sam- eiginlegum námskeiðum og fleiru. Guðnuindur Giss- urarson kosinn for maður Alþýðu- flokksfélags Hafnarfjarðar I FYRRINOTT var farið inn í Bókabúð .íáskunnar í Kirkjuhvoli og stolið þaðan nokkrum krónupeningum. Ef til vill hefur einhverju verið stolið af bókum líka, en um það er ekki hægt að segja að svo stöddu, en miklu hafði verið rótað til í búð- inni. MERKILEGT FURÐLJOS sást fara hér yfir bæinn kl. 6,50 í gærkveldi; kom það úr suðri og fór norðaust ur yfir bæinn. Var ljós þetta næstum hvítt, en frá því stafaði rauðum neistum. Virtist ljósið vera í mikilli hæð og bar mjög fljótt yfir. Ekki er vitað, hvers konar ljós þetta var, en annað hvort hefur það verið svifljós frá f-lugvél, eða vigahnöttur. Ekki vissu þó starfsmenn í stjórnturnum flugvállanna 'tií, að þetta gæti verið frá fiugvél, en ljósin sáust vel firá turninum i Keflavík. TVEIR ÞINGMENN Alþýðúflokksins hafa lagt fram á alþingi tillöigu til þingsályktunar um að stjórnarskrár- n-efndirna-r tvær skuli ljúka.stcrfum fýrjr 1. ototóbe-r næst- komandi. Ennfremur skuli nefndirn.af athuga gauimgæfi- lega, hverjar breytingar komi til grein^ að gera á.stjórn- arskránni til að koma í veg fv.rir tiðar og langvarandi stjórn- arkreppur. Flutningsmentn tillögunnar em þeir Gylfi Þ. Gíslason og Hannibal Valdimarsson. Þingmennirnir segja í1*' greinargerð, sem fylgir ti-1- lögunni: „Uindirrót þessa ó- írem darástands (stjórnar- kreppanna síðustu 4 ár) ér ekki ódugttaður eða óheilindi stjórnmálaleiðtoga og þing- manna, þótt vafalaust megi eitthvað að þeim finna í því 'tililiti, heldur hitt, að sjálfu stjórnarkerfinu er verulega ábótavant í undirstöðuatrið- um.“ Flutningsmenn benda sér- staklega á það, að löggjafar- vald og framkvæmdavald landsins sé ekki aðskilið, eins og það á að vera, heldur hafi alþingi ráð fram- kvæmdavaldsins algerlega í hendi sér og velji í raun réttri rikisstjórinir. Þá segja þeir ennfremur: „. . . . . Hið nána sambiand löggjafar- valdsins og framkvæmda- valdsins verður mjög var- hugavert, þegar svo fer, að enginn samhentur meiri- hiuti er fyrir hendi i löggjaf- arsamkundunni. Afleiðing þess er ekki einungis sú, að ekki er um að ræða forustu við löggjafarstarf, heldur eru þá. framkvæmdastörfin einn- ig forystulaus, og er slikt á- stand óhafandi, jafnvel. um skamman tíma.“ Loks telja flutningsmenn óilíMegt, að nokkur einn flokkur nái meirihlutaaðstöðu á alþingi á næstunni, en erfiðleikár á samvinnu fíokkanna gerist æ meiri, þar sem ekki er aðeins samið um löggjafa-rmálefni, ’heldur og framkvæmdastörf. 50 ára er í dag frú Ráðhildur Guðjónsdóltir í Vorhúsum í Grindavík. Ráð- hildur hefur ávallt fylgt AI- þýðuflokknum að málum, og er hin mesta sæmdarkona í hví- vetna. Alþýðublaðið óskar henni til hamingju með dag- inn. TVÆR NEFNDIR. Tvær nefndir hafa verið kosnar til að vinna að stjórn- arskrármálinu, önnur 1942, en hin 1945. Nú munu nefnd- ir þessar ekkert hafa starfað á annað ár, og formaður ann- arrar lézt fyrir tæpum tveim árum, en enginn skipaður í hans stað. Telja flutnings- menn þingsályktuina.rtil.lög- unnar þörf á að nefndirnar taki þegar til starfa og geri tillögur, sem verðl grund- völilur að alnlehnum umræð- um um stjórnarskrárbreyt- ingar. Vilja þeir því ekki að það dragist lengur en til okktábermánaðar, að nefnd- imar ljúki störfum. Guðmundur Gissurarson AÐALFUNDUR Alþýðu- flokksfélags Hafnarfjarðar var haldinn í fyrrakvöld og var hann mjög fjölmennur. Formaður félagsins var kos- inn Guðmundur Gissurrar- son bæjarfulltrúi. Fjórir af þ.eim, sem verið höfðu í stjórninni, báðust undan endurkosningu, það voru þeir Ólafur Þ. Krist- jánsson, Stefán Júlíusson, Kjartan Ólafsson og Harald- ur Kristjánsson. Þórarinn Kr. Guðmundsson, gjaldkeri félagsins var endurkosinn, og er stjórn félagsins nú þann ig skipuð: Guðmundur Gissurarson, formaður, Björn Jóhannesson varaformaður, Guðmundur Árnason riíari', Þórarinn Kr. Guðmundsson gjaldkeri og Sigurjón Mel- berg meðstjórnandi. I varastjórn voru kosnir: Þorleifur Guðmundsson, Þórður Þórðarson og Harald- ur Kristjánsson. Sunnudagaskóli Hallgríms- sóknar á morgun kl. ÍÖ f. h. í Gagn fræðásólanum við Lindargötu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.