Alþýðublaðið - 18.02.1947, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.02.1947, Blaðsíða 1
Umtalsefnr í dag: Nýi fogarinn, Ingólfur Arnarson. XXVII. árgangur. Þriðjudagur, 18. febr. 1947 «-r>- 1 , J, ' 40. tbL Foiystugrein bláSsins í dag: Fyrsti nýi íogarinn. Álygum Einars Olgeirssonar hnekkf á alþingi í gær: osann indi Einars og telur þau skaðsamleg fyrir máistað okkar úf á við, bæðl viðskíptf og stækkun íandhelginnar. BJARNI BENEDIKTSSON, UTANRÍKISMÁLA- RÁÐHERRA, gerði á fundi neðri deildar alþingis í gær álygar Einars Olg’eirssonar á brezku stjórnina í Hér sést hinn glæsilegi togari, Ingólfur Arnarson er Irann sigldi inn hafnarmynnið um klukkan hálf fjögur í gær. 31 slikur nýsköpunartogari mun koma á eftir þessurn „fyrsta Oandnema nýsköpunarinnar“, eins og borgarstjóri kallaði togarann í ræðu sinni. Siá frétt um kom v. tcsarans á 8. síðu. ári Guðmuudsson vann hraðsund- bikarinn III eignar $igurður Þingey- éngtsr setti nýtt is- landsmei í 401 m. bringusundL AFMÆLISSUNDMÓT ÆGIS fór fram í sundhöll- xniii í gærkvöldi, og var ár- angurinn í hinum ýmsu grein um mjög góður. Ari Guð- mundsson, Ægi, vann 50 rnetra skriðsund karla og þar | með hxaðsundbikarinn í þriðja sinn í röð og til fullr-1 ar eignar. Ari vann einnig, 200 metra baksund karla. Sig | urður Jónsson, Þingeyingur | vann 400 metra hringustund karla og setti nýtt glæsilegt íslandsmet. Úrslit í einstökum grein- um á sundmótinu urðu þessi: 50 m. skriðsund-karla. 1. Ari Guðmlundsson, Ægi, 27,3 sek. 2. Rafn Sigurvins- :soin, KR, 28,9 -sek. 3. Óskar Jensen, Á, 29,5 sek. íslandsmet Ara Guðmunds sonar er 27,2 sek. 400 m. bringusund karla. 1. Sigurður Jónsson, Þing- eyingur, 6:07,6 sek. 2. Sig- urður Jónsson, KR, 6:13,1 sek. 3. Ólafur Guðmundsson, ÍR, 6:28,1 sek. Afrek Sigurðar Þingeyings Ástandíð þó ekkí talið hafa versna^ i borginni undanfarinn sólarhring. ----------p.-------- LUNDÚNAFREGNUM bar sáman um það í gærkveldi, að horfur hefðu ekki versnað í Berlín undangenginn sóla- hring. Eru sagðar vera til kolabirgðir til f jórtán daga. Þýzk yfirvöW halda því hins vegar fram, að alls hafi 130 borg- arbúar látið lífið vegna frostanna undanfarið, en brezka her stjórmim segir, að ekki hafi farizt fleiri en 68. í Lundúnafregnum er einn- ig greint. frá því, að Rússar sjái sjúkrahúsum borgarinn- ar fyrir eldsneyti. en ssu annars ekki aflögufærir. Um kuldana á Bretlandi var sagt á Lundúnaútvarpinu í gærkveldi, að nu væru til ko! til 11 daga, en fyrir viku BREZKU konungshjónin hefðu biirgðir wrið til 9 daga. og dætur þeirra komu til Hafa sparazt um 200 þúsund Höfðaborgar á orrustuskipin" smálestir áf kolum vegna að- var fegnað á. gerða istjomarinnar. 1 kaflega Fieiri skilp hafa nú koniið , ... , , * , * Smmts forsæt.sraoherra og til Londón með kotl, eða um I , , , nnn . . . ., ,. , | landstiori Breta toku hatið- 275 iþimmd smalestir s. I. I J viku. Hermenn aðstoða við a,moti konungshjonun- , .r. , , um i raðhusi borgarinnar, en dreifmgu kolanna. , ö um 250 þusund manns irogn- uðu þeim á götum borgarinn- er nýfct og gæsilegt íslands- :ar- Almennur frídagur var met. Fyirra metið, sem hann þa,r í gger. átti sáifur, var 6.18,0 sek. og j Um kvöldið flutti konune- synti nafm hans ur KR pvi að umtalsefni og lýsti yfir því. með skírskotun til at- hugunar, sem hann hefði látið fram fara, að staðhæf- ingar Einars um að brezka stjórnin hefði gert viður • kenningu okkar á landhelgissamningi' Dana og Breta. frá 1901 að skilyrði fyrir viðurkenningu íslenzka lýð- veldisins 1944, væru algerlega úr lausu lofti gripnar. Kvað hann og Vilhjálm Þór, sem var utanríkismála- ráðherra, er lýðveldið var stofnað, hafa leyft sér að hafa það eftir sér, að brezka stjórnin- hefði hvorki sett slíkt skilyrði né nokkurt annað fyrir viðurkenningu sinni á lýðveldinu. Vítti utanríkismálaráð'herrann full- yrðingar Einars Ölgeirssonar harðlega og taldi þær beinlínis til þess falinar að spil'la fyrir viðskiptum. íslendinga við Breta, svo og fyrir málaleitun okkav" um stækkun landhelginnar. Bíefán Jóh. Stefánsson forsætisráðherra kvaddi sc - einnig hljóðs í sambandi við þetta niál og tók sterklega undi ' orð utanríkismálaráðherrans. Benti hann á, að við aíhugu; > á ummælum Einars Olgeirssonar hefði komið í ljós, a enginn maður í utanríkismálanefnd eða í utanríkismálc - ráðuneytinu kannaðist neitt við það, að Bretar hefðu set ■. skilyrði fyrir viðurkenninvu sinni á lýðveldinu, enda hefð' Einar viðurkennt það í Þjóðviljanum, að hann byggði staS hæfingar sínar um það ekki á neinu öðru ne minni sínu, þó a i iiann skirrðíst þar ekki við að endurtaka álygar sínar ; brezku stjórnina og bæta meira að segja þeim dylgjum vih um Vilhjálm Þór fyrrverandi utanríkismálaráðherra, aö liann hefði á bak við tjöldin lofað Bretum viðurkenningu. íslendinga á Iandhelgissamningnum frá 1901 áður en þeir viðurkendu Iýðveldið. einnig undir gamila metinu í gærkveldi. ur ræðu cg þakkaði afrek S.- Afríkumanna í stríðinu. Upplýsíngar utan* ríkismáiaráð- herrans. \ Bjarni Benediktsson ut- anríkismálaráðherra kvaðst hafa tekið mál þetta til at- hugunar vegna ummæla Einars Olgeirssonar á fundi sameinaðs þings í vikunm, scm lcáð, og hefði þá komið í ljós, samkvæmt gögnum þeim, er til væru í utanrik- ismálaráðuneyttinu, svo og af upplýsingum skrifstofu- stjóra utanríkismálaráðu- neytisins og Vilhjálms Þór fyrrverandi utanríkismála- ráðherra, að staðhæfingar Einars fengju ekki staðizt.. Bretar hefðu engan fyrirvara sett fyrir viðurkenn i ngu. sinni á lýðveldinu, og til mæli úm framlengingu fil bráðabirgða á samning - um, sem Danir og Breta - hefðu gert varðandi Is- land, Iiefðu fyrst boriz utanríkismálanefnd í októ - her 1944 eða löngu eftir að lýðvóldið var stofnað, o" því ekki átt skylt við nei’ . skilyrði fyr.ir viðurkenn- ingu þess! Þeim tilmælum Breta. hefði svo verið svarað eft'r Fhr. L 2. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.