Alþýðublaðið - 18.02.1947, Síða 5

Alþýðublaðið - 18.02.1947, Síða 5
Þriðjudagur, 18. febr. 1947. ALÞÝÐOBLAÐID Myndin er af flugvél, XC—99, sem verið er að smíða á Ccnsolidated Vultee flugvéla- smíðastöðinni á San Diego í Kaliforníu. f>a ð er stærsta farþega- eða flutningaflugvélin, sem nú er í smíðum, og á að ta%a 40 0 fairþega eða 100 000 puind af flutningi. er þetta sænska, einbýlistimburhús, komið til landsins, óreist. Gólfflötur ca. 68 ferm. Á neðri hæð: 2 herb., eldhús, bað og WC. Á efri hæð: 2 stór herb. og „hall11, • geymslur undir súð. Tréverk í kjallara, ,,parket“-gólf o. fl. fylgir. Veggjagerð mjög vönduð. Upplýsingar í síma 7520. L, G. S. í TILEFNÍ af hinum ó- hugnanlega fjöida i'lugslysa síðan stríðinu ílauk — nú síð- ast slysið á Kastrupflugvell- inum — bixtum við grein, þa:r sem enskur flugforingi, L. G. S. Payne. gerir grein fyrir, hvað hann felur að af- laga fari. Sérstaklega leggur hanin áherzilu á, að hjálpar- tækni á jörðu hafi ekki tek- ið framförum í blutfalM við hina óhemju miklu aukningu flugferða. Venjulega lítur fólk svo á, að farþegafiugvélar séu vel útbúnar að tækjum og sam- 'kvæmt fyllstu kröfum tím- ans, og að menn ættu því að geta notfært sér þetta sam- göngutæki í fullu öryggi. Menn hyggja. að það einasta, sem flugfélögin vanta-r séu stærri og hraðfleygari flug- vélar, og því beri að eigna hirðutleysi hvert óhaþp, hverja töf og annað það sem til óþæginda er fyrir farþeg- ana. Ekkert getur verið fjær sannleikanúm. Mönnum hef- úr ekki verið skýrt frá því, að öryggi cg nákvæmnd far- þegaflugs hvíldi einkum á geysilega kostnaðarsömum öryggisráðstöfunum á jörðu, sem margar er ekki hægt að láta í té nema á kostnað ann arra mjög nauðsynlegra hluta, svo sem byggingar- efnis og hráefna til iðnaðar- ins. Menn reikna of mjög með því, að flugförin geti komizt af með hin takmörk- uðu hjálpargögn, sem þau hafa yfir að ráða. Nægan fjölda langra, breiðra og traustra flug- brauta á þeim flugvöllum, sem eru áfangastaðir eða endastÖðvair. Langdræg útvarpsstöð til örgyggis fyxir flugið. Flug- skýli og verkstæði með nægu Ijósi og hita, en án þess er traust skipuáag bókstaflega ómögulegt, einkum á vetr- urna.' Nægur fjöldi faglærðra sérfræðinga, sem ynnt geta af hendi öll þessi Verkefni á viðunandi hátt. Á öllum þessum, sviðum er verr fyrir GREIN ÞESSI er þýdd úr danska blaðinu „Social- Demökraten“ og kemur þar fram, að það, sem oft- ast veldur flugslysun- um, eru ófullkomin mið- unartæki og lendingar- stöðyar. farþegafluginu séð, heldur en herflugvéltun Breta og Bandaríkjamanna á síðustu árum stríðsins. Foringi á sprengjufiugvél gat alltaf gert ráð fyrir að hafa til um ráða langdrægara og örugg- ara senditæki á jörðu heldur en nokkur yfirmaður á far- þegaflugvél hefur nú . Samkeppni dregur úr ör- ygginu. Hvers vegna taka ílugfé- lögin ekki í sína þjónustu eitthvað af þeím öryggis- tækjum, sem herflugvélar höfðu áður til umráða? Ein ástæðan er kostnaðurinn, sem það hefur í för með sér. Önnur er sú, að margir af hinum velútbúnu flugvöll- um eru svo afskekktir, að það væri til óþægirida fyrir farþegana. Ennfremur geta yf'irstjórnir flugmálanna um allan heim ekki komið sér saman um, hvaða fíugleiðir og lendingakerfi nota skuli. Það eru til mörg ágæt flug Íeiðakerfi, sem hafa aukizt mjög í síðasta stríði og eftir það. Samt sem áður hafa þjóðernislegir og viðskipta- legir hagsmunir mikið að segja, þegar taka skal eifct flugkerfið fram yfir öll hin. Svo lengi, sem ekki er til aiþjóða flugráð. er hefur framkvæmdavald á hendi, eru allar ráðstefnur og um- ræður gagnslausar. Hér reynum við að fá út- lendinga til að viðurkenna okkar kerfi, já við bjóðum meira að segja að birgja nokkur lönd ókeypis af nauð synlegum gögnum. En erlend is vita menn, að við sjálfír: notum okkur ekki einu sinni till fulls þessi kerff á innan- landsflugi okkar. Og um 'leið sýnum við út- lendingum hin kátlegusitu dæmi um ágalla skipulags- kerfis okkar. Það hefur t. d. 2 einbýlishus í Kleppsholti hef ég til sölu. Enn fremur 4ra herbergja íbúð á hitaveitu- svæðinu í Aústurbænum og 3ja og 4ra her- berja íbúðir í nýbyggðum húsum í Hlíðun- um. BALDVIN JÓNSSON hdl. Vesturgötu 17. Sími 5545. Veale gefur þess í bók sinni, „Tomorrow’s Airlines, Air- ways and Airports“, að það sé síður en svo áfitlegt, að eitt flugslys vi'Iji til að með- a-ltali á Englandi fyrir hverj ar of iitlar, fyrir fjölda fár- þeganna, og verkstæðln ekki nógu stór fyrir nýjustu gerð ir áætiunarflugvéla. Ég hef séð starfsmenn á flugvelii í Chicago strita í næstum ar 4 500 000 mílur, sem j því þrjá tíma undir berum flognar eru í reglulegu far- himni, við að gera við fjög- þegaflugi, méðaú sámsvar- j urra hreyfla flugvél. Þeir komið fyrir, að tvær áætlun-'j andi tala í Ameríku á tíma- áttu að finná iiyar olíugeym arflúgvélar, önnur ensk og bilinu frá 1933—’37 sé rniklu ! irinn læki. —- Það var myrk hin suður-amerisk, treyndu lægri. Amerikumenn flugu | ur og þeir urðu að vinna við að lenda samtímis sín frá miklu lengri áfanga og við J handljós. Hitinn var langt hvorum enda sömu flug- \ hagkvæmari skilyrði. Ennþá undir frostmarki. Þeir urðú brautar á flugvelMnum í ein vísbending til Evrópu- að viinna verkið úti, þar sem London. I manna, að hafa fullkomnari véðdn var of stór fyrir öii Þetta var sök suður-ame- öryggisútbúnað á jörðu, ef : verkstæði í Chicago. Og þó ríska flugmannsins, hann | menn óska að komast hjá ó- hafði gefið öfugt merki. En nauðsynlegum slysum. erfiðleikarnir með tungumál in eru einriig mikið vanda- Fyrir stríð stóð fluglistin á hærra stigi i Bandaríkjuin- 1 var hún lítil miðað við sum- ar fjögurra hreyfla flugvél- mál. Hvert það flug- og lend , um en í nókkru öðru landi dngarkerfi, sem byggist a munnlegum leiðbeiningum og skipunum til flugmanns- ins, er gagnslaust, tali hann ekki sama mál og maðurinn á flugvéllinum. Þau kerfi, sem velja ber til alþjóða nota, eru þau, sem sýna flugmannlnum í hvaða hæð hann er, stefnu hans og lendingarhornið, á- samt stöðu hans til enda lend ingarbrautarininar. S. E. héims, en það bvgg-ist eink- um á litlum og hæfilega Einnig ílesk og baunir. arnar, sem notaðar eru til ferða yfir þvera álfuna. Þegar við á eftir gengum eftir vængjunum í hríðar- stormi, var maður ekki al- hraðfleygum tveggja hreyfla Veg sannfærður um, að verk, flugvélum. Eins og flestir ,sem unnið hafði verið við Bandaxík j amenn játa, eru1 Svo erfið skilyrði, væri hjálpargögnin algjörlega ó- j tryggilega unnið. Og þegar fullnægjandi fyrir umferð- j við náilguðumst Kansas City, ina eins og hún er nú, og fengum við þar að auki að fyrir hin,ar stóru flugvélar,! vita, að veðrið væri svo sem nú tíðkast. | slæmt, að við gætum ekki A flestum ameriskum flug lent þar, en yrðum að fara völlum eru. lendmgairbraut- aftur til Chicago. í amerísku áætlunarflugi stýrir áhöfnin aðallega eftir ,,beltum“. Á hinum ýmsu stöðum í þess- um beltum heyrast hljóð- merki. Yfi,r allri Améríku er iþéttriðið net af slíkum svæð- um. En það er ýmsir agnúar á þessu fyrirkcmulagi. Til þesr. að forðast árakstur verð- ur að fljúga fiugvélunum á i hliðinni. ’ Þannig liggja aðal flug- i’eiðirnair á mótum þessara belta. Það er ekki svo gott fyrir flugnoanniim að fara út ] fyrir beltin, ef vont er irnar of stuttar, byggingarn- Frh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.