Alþýðublaðið - 18.02.1947, Qupperneq 8
Veðurhorfur
í Reykjavík: Hæg
ausianátt. Létt skýjaff.
Þríðjudágur, 18. febr. 1947.
ÖtvsrpiS
20.25 Orgelléikur (For
Iéikur eftir Pál ísólfs-
son leikinn af honum).
21.20: Smásaga vikunn
ar.
Borgarstjóri fekur við Ingóifi
er faiinn einn futikðmnasti
i, sent tii er í tieiminum.
Fyrsti af 32
Hér sést Jóhann Þ. Jósefsson, fjármálaráðherra og for-
maður nýbyggingarráðs, afhenda Gunnari Thoroddsen,
borgarstóra. togarann Ingólf Arnarson.
ÞÚSUNDIR REYKVÍKINGA stóðu. . á hafnar-
bakkanurn ag íögnuöu Ingólfi Arnarsyni, er þessi
„fyr’sti Landnemi inýsköpunarmn<ar“ kom inn á innri
höfnina í gær. Fieistir forystumenn þjóðarmnar voru
viðstaddir og virtust allir á eitt sáttir um að jafn
glæsilegt fiskiskip hefði aldrei sézt hér. enda mun
Ingólfur vera meðal ful ikomnustu togara í heimi.
Glæsilegust var þó tllhugsunin um það, að á eftir þessu
fyrsta skipi koma 31 af sömu 'eða svipaðri gerð.
Höfuðborgin >tók á móti þessu óskabarni sinu i hinum
fegursta skrúða blíðviðris. Var spegilsléttur sjór, er Ing-
ólfur sigldi inn á ytri höfrúna um kiukkan hálf tvö og
síldarskipin köstuðu kveðju á þennan nýja félaga með
þvi að blása í eimpípur sínar. Um hálf fjögur sigldi togar-
inn inn á innri höfnina og lagðist við festar við gömlu upp-
fyllinguna.
Álvarlegur ágreiningur um íriðar-
samningana við Austurríkismenn
-----:—......
Vesturveldin vilja, aÖ Austurriki fái aft-
ur landamærin frá 1937, en Stússar ekki.
ALVARLEGUR ÁGREININGUR hefur komið upp á
fundi fulltrúa utanríkismálaráðherra fjórveldanna um frið-
arsamninga við Áusturríki. Líta Bretar og Bandaríkjamenn
þannig á, að Austurríkismenn hafi með ofbeldi verið neydd
ir til styrjaldar, og beri að taka það til greina við friðar-
samningana. Hins vegar vilja Rússar ekki taka slíkt til
greina og telja Austurríkismenn fullgilda bandamenn Þjóð
verja og því verði þeir að gjalda þess.
• Fulltrúair Breta, Banda-
rikjamamia og Frakka leggja
ennifremux til, ,að 'landamæri
Austurrikis vexði ákveðin
hn sömu og þau voru áríð
1937, áður en nazstar hertóku
Austurriki. En Rússár hafa
lýst sig miótfallna tíllögum
vesturveldanna um landa-
Um 250 manns
í hringflugi s.l.
sunnudag.
MIKiÐ ViaR UM flugferð- (
ár hér á sunnudaginn. Rúm- j nxærin og segjast munu ætla
,lega 100 manns flaug yfir.há- j að styðja kröfur Titostórmr-
lendið með flugvélum Flugfé > innar um, að hið austunríska
lags íslands, en Loftleiðir hérað Kárnten verði innlim-
héldu uppi hringflugi yfir * 1 ag f. Júgóslavíu.
Ilafnarfirði og nágrenni og
fóru um 150 Hafnfirðingar í
það hringflug og munu að ,var um'2Vá tfma flug og var
xndnnsta kosti jafnmargir þá flogið inn Hvalfjörðinn
hafa óskað eftir flugferð sem jáustur yfir Langjökul og
ekki kátu komist að. Hafði jnorður á Eyjafjarðarhálend-
félagið þrjár vélar í þessu ið og um Mývatnsöræfin,
hringflugi.
Flugfélag íslands hafði
tvær flugvélar í förum í ferð
um yfir hálendið og fóru
þær fimm ferðir. Voru þetta
hhxaa’ nýju Douglasflugvélar.
Var um tvær leiðir að ræða
hjá flugfélaginu, sú lengri
Ódáðahraun og Grímsvötn
og suður um. Hin leiðin tók
1V-2. klukkustund, var þá flog
ið eins og fyrr inn Hvalfjörð
yfir Langjökul, um Kjöl og
Kerlingarfjöll, sunnan Hofs-
jökuls og austur að Vatna-
jökli.
Klukkan fjögur hófst mót-
tökuathöfn, er borgarstjóri
veitti skipinu móttöku fýrir
hönd Reykjavikurborgar, og
var athöfninni útvarpað.
Lúðrasveitin lék, en þeir Jó-
hann Jósefsson fjármálaráð-
herra, Gunnar Thoroddsen,
borgarstjóri, Gísli Jónsson
alþingismaður og Guðmund-
ur Ásbjörnisson, forseti bæj-
arstórnar, tóku til máls á brú
skipsins.
HÖFUÐBORG LANDSINS
Á ÞETTA SKIP.
„Höfuðborg ílandsins á
þetta skip og mun gera það
I út,“ sagði borgarstjórinn í
| ræðu sinni. „Reykjavík verð-
ur heimili þessa fyrsta land-
nema nýsköpunarinnar, Ing-
ólfs Arnarsonar, eins og það
var Reykjavík, sem var heim-
ili og íaðsetur fyrsta land-
námsmannsins. Ingólfs Arn-
arsonar.“ Jóhann Þ. Jósefs-
son fjármállaráðherra afhenti
: borgarstjóra skipið fyrir
1 hönd ný bygging arrá ðs, en
! Gísli Jóhssoti lýsti skipinu ,
; ítarlega í sinni ræðu. ^
j Þegar athöfninni var lokið, i
; fór skipið í tæplega Mukku- j
j tíma ferð œeð gesti, og lék '
Júðrasveit á þilfari, en í borð-
' sölum skípsins vair veitt
brauð og öl. Þótt tekið værí
að skyggja, þegar 'skipið kom
aítur, var enn .mikilll mann-
fjöldi á hafnarbakkanum. f,
dag verður Ingólfur Arnar-
>son tiT sýnis og geta þá eig-1
endur skipsins_— borgararn-
ir, skoðað það.
Inigplfur Arnarson mun
fara í f^mstu veiðiför sina
eftir rúmlega hálfan mánuð.
Verður næstu daga sett i
skipið lýsisbræðslustöð og
verður Ingólfur því fyrsta
ísfenzka skipið, sem þannig
er útbúið.
Ingólfur miffl vera einn
fullkomnasti togari, sem til
er í heimi, enda eru i honum
öll -nauðsynleg tæki, sem nú
þekkjast. Má þar nefna
undratæbið radar, en það
hefur skipið á leigu og mun
útgerðin sennilega kaupa
það, éf ástæða þykir til.
ÁGÆT AÐBÚÐ
SKIPSMANNA.
Aðbúð skipsmanna á Ing-
ólfi er hin fullkomnasta og
telja sjómienm hana betri en
í nokkru öðru íslenzku skipi.
íbúðir iskipshafnarinniar eru
á tveimur hæðum undir hval
bak, á efri hæð eru ,,kojur“
fyrir 8 menn, en þar fyrir
:fram(an er rúmgóður setu-
sálur, ennfremur bað og
snyrtiherbergi. Undir -þiljum
er-u „koj-ur“ fyrir 16 menn
og er þar einnig mjög rúm-
gott. Þess má geta, að hver
maður hefur sérstakan
klæðaskáp fyrir sig við
„koju“ -sína.
Herbergi skipstjóra er
undir stjórnpalli og fylgir
því bað og snyrtiherbergi.
Vistarverur annarra yfir-
manna, stýrimanna og véla-
manna, eru undir þilljum
af tur á skipinu, og eru þær ,
ibúðir einnig hónar yistleg-
ustu. Beint uppi yfir íbúðum '
þeirra er -stór borðsalur, sem
rúmar alla skipshöfnina og
þar er einn-ig eldhús skips-
ins. Alls eru vistarverur á
skipinu fyrir 38 rnanns. *
642 BRÚTTÓLESTIR.
Ingólfur Amarson er 642
brúttólestir, cn 216 nettó, og
er burðarmagn hans 500
smálestir. Togarinn er 175
feta llángur, 30 feta breiður
og dýpt-in er 16 fet. Botn
skipsins er tvöfaldux og í því
eru 20 viatnsþétt hólf.
Tvö fiskiirúm eru i togar-
anum og er hvoru þeirra
skipt niður í 12 hólf með til-
heyrandi útbúnaði. Talið er,
i ÞEGAR IngóTfur _ Arn-
arcon var að leggja af stað
í sýningarferðina í gær,
var tilkýnnt í hátalara-
skipsins, að almenningi
yrði leyft að skoða togar-
ann í dag mílíi kl. 1 og 6.
Bkipið liggur við gömlu
uppfyllinguna, framan við
Háinarhúsiö.'
að skipið berí 300 smálestir
af físki, ein auk þess 20 smá-
lestir af lýsi, þe’gár lýsls-
bræðslustöðin hefur tekið tii
starfa í því. Þá erú í skipinu
geymar, sem taka 60 smá-
lestir af vatni og olíugeymar
þess eru fyrir 245 smálestir.
Aðalvél skipsins er 1300
hestafla og er hún kynt með
oiíu í stað kola. -Ganghraði
skipsins mun vera rúmar 13
sjómíUur á kiukk-ustund, en
á leiðinni heim frá Englandi
var meðalhraði þesis um 12
miílur á k-lukkustund.
Skipstjóri á Ingólfi er
Han-nes Pálsson. Sagði hann
við blaðið, að ferðin hefði
gengið ágætlega og sjómenn-
irnir gerðu sér hinar beztu
vonir með skipið, en ekki
-hefði enn reynt á sjóhæfni
þess.
SKIPSHÖFNIN.
Skipshöfnin á leiðinní
'heim var aills 13 manns, en
auk heninar voru 8 farþegar.
Skipverjar auk skipstjórans
vor-u þessir: Loftur Júlíusson
1. istýrúmaður, Þorkell Sig-
urðsson 1. vélstjóri, Gunnar
Auðunsson 2. stýrimaður,
Baldur Snæiand 2. vélstjóri,
Ólafur Sig-urðsson bátsmað-
ur, Guðmundur Maríasson
matsveinn, Ingólfu-r Frið-
bjarnarson loftskeytamaður,
Jónatan Kristleifsson, Kári
Gíslason og Leó Kristleifsson
hásetar og Ármiainh Brynj-
ólfsson og Einar Karlsson
kyndarar.
Átta farþegar voru með
skipinu heim, eins o-g áður
segir, meðal þéirra var Guð-
mu-ndur Jörgenson, skipaaf-
greiðslumaður frá Hull og
nokkrir vélstjórar og aðrir
sjómenn, sém verða á öðrum
hi-nna nýju togara, sem síðar
koma til llandsins. Voru vél-
stjórarnir með þessa feirð m.
a. til þess að kyinnast vél tog-
arans.
Frönskunámskeið
Alliance Francaise. Þeir sem
ætla sór að taka þátt í þessum
námskeiðum eru vinsaml. beðn-
ir að'koma til viðtals í 2 kennslu
stofu háskólans í dag kl. 615.