Alþýðublaðið - 09.03.1947, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.03.1947, Blaðsíða 1
56 ’t’bl. Forystugreln blaðsíns í ðag: Ilvers Vegna bæjárútgerð? Umtalsefnl ðagsins: Káfiið Itaupmennirnir. SX\TIL árgangxir. Sunnudagur, 9. marz 1947. fainsky, stórmemii. ■ Moskvu, von á Marshal! í dag —------»■. Marshall vlfl gera f|órveldasáttmála tll að tryggja frlSinn. ERNEST BEVIN, utanríkismálaráðherra Breta/ kom til Moskva í gær og var ákaflega fagnað, Vis- aðstoð:arutanríkismáláráðherra Rússa tók á. móti honum, svo og sendiherra Breta og mangt fleira Bidauit var væntanlegur tiOL Moskva með járnbraut í gærkveldi og Marshall, utanríkismálaráð- herra Bandaríkjanna, átti að, kom'a í morgun Ioft~ leiðis. Marshall sagði í viðtali við hliaðamenn í Berlín, að . vildi beita sér fyrir ]>ví, að f jórveldin gerðu með sér , til 40 ára vegna hersetu Þýzkalands og til trygg- ingar friðinum. Þessi tveg.gjia hreyfla farþegáflugvél var að lenda með vélarbi'lun í smábæ nokkrum í Ohio í Bandaríkjunum, en komst ekki aUa leið á völlinn og hrapaði áibúðarhús, eins og myndin sýnir. Fjórir menn fórust. 130 millj. bjuggu á hungurssvæðum Asíu. 130 milljónir manns bjuggu á svæðum þeim í As- íu, er verst urðu úti af mat- arskortinum. Kom þetta fram í Skýrslu, er nefnd sú, er fjallar um Austur-Asíumálin fyrir UN, hefur gefið. Þar af dóu fjölmargir, en enn fleiri eru svo veikir af hungri og vosbúð, að þeir munu aldrei bíða þess bæt- ur. Hins vegar er talið, að aukán framleiðsla á Indlandi muni verðá til þess, að hung ursneyð komi þar ekki fyrir aftur. Um Kína var sagt, að styrjöldin við Japana og her 'seta þeirra í landinu, svo og hin griinrnilega borgara- styrjöW, hafi fært iðnað lands ins arn.k. 10 ár aflur í tím- ann.- Stórkostlegt verðfall ■ hefur orðið á kínverska doll áranum, þannig, að gildi hans •nú er ekki nehia í/6000 af því.. sem. þáð v&r fyrir ■ stríð. Rekmii úr embætfi LÚNDÚNAÚTVARPIÐ skýrði 'frá bví í gærkveWi, að stjórnin í Btilgrad hefði kali að heim senöiherra sinn í ýmsar getsakir um það, iþ nokkra fúrðu og er uppi hafi vérið sviptur embætti. hvers vegna sendiherrann hann frá si örfum. Jafnframt erai allar eignir þeirra í Júgó- slavéu gerðar upptækar. —-------e*————■—— - - ÞING JÚGÓSLAVA ákvað í gær, að svipta Pétur kon- ung og fjölskyldu hans aMa júgóslavneskum ríkisborgara- rétiti og gera upptækar aliar eigur þeirra í' landinu. — Pétur konungur fór úr landi er Þjóðverjar gerðu innrás- ina árið 1941, og hefur dvalið erlendis síðan. Hann er nú staddur einhvers staðar á meginlandinu á ferðalagi með konu sinni og syni þeirra hjóna. Meðal þeirra, sem þessi ráðstöfun júgóslavneska þingsins nær til, eru, auk Péturs konungs, móðir hans, María, og frændi hans, Páflil prhis, fyrrum ríkiSstjóri. Pétur konungur, sem nú er 23 ára að aldri, tók við ríkj- um, -er faðir hans, Alexander konungur, var myrtur í Mar- seilles árið 1934, ásarat Bar- thou, .þávexandi utanríkis- málaráðherra Frakfea. Pétur konungur hvarf tii Bretlands er Þjóðverjar hernámu Júgósíavíu, og stundaði þar nám. Þar kvæntist hann og á ejnn son, - Alexander að nafní. , i Páffi. prins, er var ríkis- s(jóri eftir dauða Alexanders konungs, hefur lengst af dvalið i Kenya í Afríku, en er nú staddur í Suður-Afríku. enn ENN voru framin hryðju- verk í Palestínu í gær. Hermdarverkamenn vörp- uðu handsprengju í úthverfi JerúsaOem og særðust þrír brezkir hermenn illa. \ VerkfaU á Ítalíu VERKFALL er nú hafið í mörgum borgum á ítalíu, að því er Lundúnaútvarpið sagði í gærkveldi. Krefjast, verkamenn kaup- hækkunar og ýmislegra kjarabóta annarra. Sums staðar hefur komið til óeirða, einkum í borgkmi Messina á Sikiley. Múgur manns hafði safn- azt sarnan til þess að fagna Bevin, er hann kom til Moskva, og höfðu margir beðið Mukkustundum saman i feuldanum til þess að sjá 'hann. Hlaut hann mjög góð- ar viðtökur af mannfjöldan- um. Bevm ók þegar i stað til hrezka sendiherrabústaðar- ins og tók strax að ræða við ráðuiiauta sína, þá Sir Wiili- am Strang og Eobinson hers- höfðingja. Marshall hafði nokkurra klukkustunda viðdvöl i Ber- ilín og skýrði þá frá hinu fyr- irhugaða bandalagi f jórveld- anna um 40 ár, sem hann kvað geta orðið stórköstleg tryggimg friðinum og gæti lagt grundvöll að heilbrigðri endurx'eisn hins þýzka iðnað- ar. Lundúnaútvarpið skýrði frá þvi, að Bevin myndí hafa stöðugt samband við London með sérstökum póstflugvólí- um, og hefðu Rússar leyft slikt flug og lofað að setja upp sérstaka lofitskeyta- og miðunarstöð á flugvellinum í Moskva tifli þess að auðvelda það. Ennfremur hafa Rússar fengið Bévin tvo rússneska filugmenn til þess að vera með í förum, og verður ann- ar siglingafræðingur og á harnn lað setja stefnuna, þeg- ar flogið er yfir Rússland, en hinn er loftskeytamaður. Ný neðanmáls- saga: Ég sleppi þér aldrei eftir Ginu Kaus. NÝ NEÐANMÁLSSAGA byrjar í Alþýðublaðinu í dag, og er það spennandi hjónabandssaga, sem heit- ir: „Eg sleppi þér aldei“, og er eftir austurrísku sfeáWkonuna og rithöfund- inn Gina Kaus. Saga þessi sem er eitt af kunnustu Verkum skáldkonunar, kom til dæmis nýlega út í norskri þýðingu, og hlaut þar ágæta dpma. Gina Kaus er kunn hér á landi fyrir Ævisögu Katrínar miklu, Rússadrottningar, sem kom út á íslenzku í þýðingu Ereysteins Gunn- arssonar fyrir nokkrum ár- um. | TILKYNNT er í London, að rússnesk sendinefnd sé væntanleg til London í næstu viku. Eru þetta visindamenn, fræðimenn og blaðamenn. KOMIZT HEFUR UPP am alivíðtækf samsæri nazista í Austurríki. Munu samsæris- menn hafa ætlað að trufla og; torvelda starf bandamanra og núverandi stjómar lands-- ins. í þessu skyni höfðu þeir- birgt sig upp af vörum ým- issa tegunda, er þeir hugðust setja á svarta markaðine tii. þess að koma af stað ringul- reið. Sjötíu og fimm menn hafa verið handteknir og er einn þeirra hershöfðingi úr SS- sveitunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.