Alþýðublaðið - 09.03.1947, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 09.03.1947, Blaðsíða 6
 NÝJA BlO Dragonwyck m Áhrifamikil og vel leikin stórmynd, byggð á sam- nefndri skáldsögu éftir ANNA SETON. Gene Tierney Vincent Price Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allir fram á sviði Fjörug gamanmynd með Jack Oakie Peggy Ryan Johnny Coy Aukamynd: Chaplin í nýrri stöðu. Hljómmynd með Charlie Chaplin og Ben Turpin. Sala hefst kl. 11, f. h. Sýnd kl. 3. QAMLA BIÖ SS ■ .1 íMI». Anehors Aweigh) Stórfengleg söng- og gáraanmynd frá Metro Goldwyu Mayer, tekin í eðlilegum litum. Frank Siiiaíra Kathryn Graysson Gene Kellt og píanósnillingurinn Jose Iturbi Sýnd kl. 3, 6 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. æ BÆJARBÍÖ æ | HafnarfirSi ■ Sjöffa skofið. Spennandi og áhrifamikil sænsk kvikmynd, gerð undir stjórn Hasse Ekman Aðalhlutverkin leika: Ddvin Adolhsson, Karin Ekelund, Gunn Walilgren. Sýnd kl. 9. * Börn innan 14 ára fá ekfei aðgang. Hjá Duffy (Duffy's Tavern) Stjörnumynd frá Para- mount: Bing Crosby Betty Hutton Paulette Goddard Alan Ladd Eddie Bracken Veronica Lake o.m.fl. ásamt Barry Fitzgerald, Marjorie Reynolds, Victör Moore, Barry Sullivan. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sími 9184. æ TJARNARBið 86 I sfuffu roáli (Roughly SpeakstsigT) Kvikmynd gerð eftir stórmerkilegri metsölu- bók: ævisögu amerískrar húsmóður. Eosalind Russell Jack Carson Sýnd kl. 9. Soflur Hróa bafiar (Bandit of Sherwood Foresí) Skemmtileg mynd í eðli legum 'litum eftir skáld- sögunni: „Son. of Robin- hood“. Cornel Wilde Anita Louise Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11, f. h. 1. „ALBERT er einn af þeim, sem ekki geta staðið á eigin fótum,“ sagði móðirin oft. Faðirinn mótmælti: „Þetta innbyrlar þú hon- um sjálf. Eg get ekki séð, að hann sé neitt ósjálfstæð- ari en aðrir drengir á hans aldri. Og' annars ættum við einmitt að gefa honum tæki- færi til að sýna hvað hann getur, ef eitthvað er til í honum, sem þú segir. En þú vilt bara blátt áfram ekki kannast við, að hann geti komizt af án þín! Ef hann er orðinn hálfgerð rola, þá er það þér að kenna.“ Það sem um var að ræða var eftirfarandi: Átti Albert að stunda nám þarna í sveitaþcrpinu, sem foreldrar hans bjuggu, eða í Vín? Hann hafði tekið prýðilegt stúd- entspróf og allir kennararnir bjuggust við mjög miklu af honum. - „Það verður eitthvað úr þessum pilti,“ sögðu þeir. Bekkjarfélagar sögðu það sama. En enginn gat í raun- innií sagt, hvað það helzt yrði, sem hann legði fyrir sig. „Bara þú leystir almenni- lega frá skjóðunni einhvern- tíma,“ sagði faðir hans, „þá væri auðveldara að taka ein- hverja ákvcrðun. Albert horfði ráðþrota á foreldra sína til skiptis. Hann var há- vaxinn piltur, þrekinn og breiður um herðar, hafði stór leitt og góðlátlegt andlit, sem gat ef'til vill orðið lag- llegt seinna, en var nú eins ' og hálf mótað, barnsnefið var fullmótað, það var stórt og breitt, næstum því kartöflu- nef. Hann var grannur, en það sást vel, að hann mundi verða feitur, þegar aldur færðist yfir h'ann. Hvorki í- þróttir ná hófsamt líferni gátu breytt því. Það lá í eðli hans, að fitna, og það mátti sjá það á andliti hans. | Ef hann þjálfaði líkama sinn, gæti! hann ef til vi'll orðið stæltur og sterkur eins og boxari, en Albert var ekki hneigður til slíks. Allir, sem vildu taka eftir því, gátu séð það á honum, að hann myndi viðnámslaust verða feitur á' þrítugsaldri. Hann leit á for- eldra sína til skiptis, og síð- an sagði hann: „Ef ég mætti ráða, vildi ég lesa heimspekk“ „Heimspeki,“ sagði faðir hans. „Hvað áttu við með því? Hvaða stöðu fengirðu þá?“ „Eg lýk námi á fjórum ár- um, og svo gæti ég kennt heimspeki sjálfur á eftir. Þá hefði ég tíma til að læra með fram meira.“ „Hvað ætlarðu þá að læra frekara?11 spurði faðir hans. „Heimspeki," sagði Al- bert. Foreldrarnir þögðu. Þau vcru óánægð. Faðirinn hafði búizt við, að Albert hefði látið í ljós ósk um að verða' ráðherra. Móðirin hafðd von- að að lífstakmark hans væri að verða milljónamæringur. Sjálf voru þau hvorki rík né háttsett, en fremur þreytt á lífinu bæði, og þau gátu ekki skilið, að sonurinn átti ekki glæstari framtíðarvonir. „Hann þarf ekki að fara til Vín til að lesa heimspeki:,“ sagði móðir hans. Hún var nú ekki alveg á því hreina með hvað heimspeki ‘ eiginlega var; en það var ekki hægt að hafa neitt sérstakt upp úr því og þess vegna hélt hún, að það væri víst eitthvert ómerkilegt fag, sem vel mætti lesa við einhvern svitaháskólann. Hún fór að reikna nákvæmlega upp alla kostina við það að búa heima. Enginn hlustaði á hana, því að hún hafð sjald- an nokkuð nýtt að segja. Faðirinn gekk ' aftur og fram um hérbergið löngum iskrefum og sagði heilmargt af mikilli vizku. Reyndar hafði hann þetta allt úr bók- um og blaðagreinum, en orð- in voru runnin honum í merg og blóð. „Það er ekki mest undir því komið, hvað ungur mað- ur iærir, heldur, hvað verð- ur úr kunnáttu hans, hvaða manndómur er í honum. Og menn ná ekki fullum þroska heima í föðurgarði, Allbert er greinilegt dæmi upp á það. Líttu á hann núna!“ — sagði hann, og benti á son sinn. „Finnst þér hann hegða sór eins og ungur maður í hans aðstöðu ætti að gera? Hann situr þarna alveg hlut- laus og bíður bara eftir því, að við ákveðum allt fyrir hann, í stað þess, að láta vilja sinn í Ijós þar, sem hann á- þarna mest hlut að máli.“ Hann snéri sér að Albert. „Af hverju í fjandanum seg- irðu ekki, að þig langi til að fara til Vín?“ ,,Já, en hann vill alls ekki fara tiL Vín,“ hrópaði móðir hans, áðúr en Albext gat komið upp orði. Hún var með tárin í aug- unum, og Albert sá það. Hann gat ekki skýrt ástæðuna, en hann þoldi alls ekki að sjá þessi tár. Hann brann af. löngun til að fara til Vín, en jafnvel þó löngunin hefði verið þúsund sinnum sterk- ari, hefði hann ekki getað fengið af sér að segja það nú. Já, hann gleymdi næxri því hve honum hafði fundizt ferðin mikilvæg undanfarna mánuði, og hvernig hann hafði séð það allt fyrir hug- skotssjónum sínum og talað um það við félaga sína, Nú óskaði hann einskis fremur en að faðir hans vildi hætta að nudda í honum og ‘iéti allt vera eins og áður. „Þarna geturðu séð, hvern- i:g hann er!“ sagði faðir hans ergilegur. ■ - Myndasaga AlþfluiaSslns: Örn elding - LM HARC7 OVÉR/ PO YOUR STOFF, w G SVEtH. M OL' BOV/ numsék: three”6óát,s GOT 'EM CONFUSEV/ FULL SPEEP— WE'KE CLOSING- IM-/ MV AIM/ FíJLL SFBEP/ WE'Ll RÁM'EA4 ANP FICHT !T OUT ■ —, HANP TO HANPff MK. TVffT/ THEy'S ANOTMER PEETEE OVEPHAUUN'US OH Trt' STARBT QUAETEFÍ.! SJÓMAÐUR: Hr. Twitt, þarna kemur annax hraðbátur a 5 TWITT: Staítu þig nú, blessuð hyssan mín! þá; nú gerum við árás á þá. TWITT: Þokuskrattinn ruglaði sigla á þá og berjast við þá, maður við mann. okkur á stjórnborða! SJÓLIÐI: Báur nr. 3 hefur mglað srnig. Fulla ferð! Við verðum að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.