Alþýðublaðið - 09.03.1947, Blaðsíða 5
ALbÝBUBLAIHO_______________________ #
DAVID LOW:
c~>
Það eru -kulidar um ailiLa Evrópú, baéði í véðri og stjómmál'um. Á morgun byrjar ráðstefnan mikla um Þýzka-
iandsmálin, og er þessi nýlega mynd frá Low eins kona r bending til þeirra Bevins og Stalins um það, að „þröngt
megi sáttár sitja“ ■ og að þáð muni sennilejja verða heitara.
ÞAÐ- bar við ekki álls fyr-
ir löngu. að broddborgara
einum, er hafði boðið gest-
um méð sér að borða áð
Wlarctmans Park Hotel í
Washington, varð héldur bilt
við, er hann sá þennan lið á
reikrtingnum: „1 silfur kaffi
kanna, 35. dollarar“. Er hann
bað yfirþjóninn um skýringii
á iþessu. var honurn bent á
einn af gestumhans, sem var
aðsópsmikil frú. Hún brosti
lalúðlega og dró silfurkönn-
una undan herðaskýlunni
sinni. „Jæja“, andvarpaði
hún, ,,og ég sem'hélt, að mér
myndi heppnast þettá.“
Yakti þetta milcla kátínu.
En fyrir eigendúr hinna 15
þúsund gistihúsa í Bandaríkj
iþér gleymt nokkru?“ Gisti-
húsið hseitti þessu, því að á-
letrunin var svo hroðalega
missfeilin, að hjócn ein í brúð
kaupsför stálu ekki einung-
is Ælest öllum húsmununum,
heldur skiltinu lika og krot-
uðu þetta svar á vegginn:
„Engu nema rúmunum, þau
voru of þung“.
Hóteleigendur í Bandaríkj
unum skammast sín fyrir
gesti sína og segja að það sé
ótrúlegt, hve miklu sé stolið
eða „safnað“. Hótel eitt í
ÞEGAR ameríslcir ferða
menn komu til Reykja-
víkur fyrir stríðið, ráku
stjómeiidur Hótel Borg
síg fljótt á það, að þessir
ferðamenn ei*u gjarnir á
að hnupla hlutum með
merki hótelsins, til dæmis
borðáhöldum, rjómakönn-
um eða handklæðmn. Slík-
ir „minjagripaþjófnaðir“
eru landlœg plága í Banda
ríkjunum, eins og fram
kemur í þessari grein cftir
John Kobler, sem þýdd er
úr tímaritittu LIFE.
Ghieaigo. sem rúmár 2700
unum er þetta álika mikið . næturgesti. eegir, að til jafn-
grín og útlitið tfyrir iþví að . aðar hverfi eitt handkiæði á
verða gjaldþrota, Þessi frú igest á mánuði hverjum, eða
var af hinni sérstæðu ame- 2700 handklæði á mánuði.
rísku tegund, er tnefnist Árið 1928 voru látnir 100 ;
„minjagripasafnarinn“. Til eldspýtnastokkahaldarar úr hefur verið í katffihúsum,
íþess að fullnægja þessari silfri á borðin í Hotei Roose- drykkjukrám, náttklúbbum,
hóteleiganda. Þó viijja þeir
heldur skrifa tjónáð sem
venjulegan reksturskostnað,
sérstaklega af því, að vá-
tryggingarfélögum er illa við
smáhnupl og telja ekki borga
sig aö tryggja sllika hluti.
Meira að segja eru sumjr
hóteleigendur svo heimspeki
lega sinnaðir, að iþeir færa
hnuplið á auglýsingareikn-
'ing sinn.
En nú á tímum, þegar svo
mikill skortur er á ýmsu, er
erfiðara að taka slíku með
jafnaðargeði. Nú veltur það
ekki allt á því, hvað hlutur-
inn kostar, heldur hvort
hann sé yfirleitt fáarílegur.
Það þarf þess vegna tals-
verða hugvitssemi til þess;
að finna ráð til þess að halda
í það, sem til er.
‘ Sumir hóteléigendur hafa
tekið upp á því að freista
þess að draga athygli gests-
ins frá hinum verðmætari
hlutum með öðrum munum,
sem auðveldara er að fá aft-
ur. Til dæmis urðu Statler-
hótelin fyrir óskaplegu tjóni,
er gestirnir stálu lyklúm og
herðatrjám úr herbergjun-
um. Var tekið upp það fanga
ráð að setja laglega ösku-
bakka í herbergin, sem gest-
drnir gátu stolið i stað hins.
Að vísu eru gestirnir ékki
hvattir til þess, en til þess
er ■ samt ætlazt.
Fiugfélögin eyða feikn af
minjagripum á „safnarana“,
áætlunartöflum, sólgleraug-
úm, bókum og póstkortum
og spara sér á þvi plastik-
öskubakka, ábreiður, svæfla,
rafmagnsrakvélar og skilti.
Stork-klúbburinn í New
Ýork tapaði árlega ýmsum
munum að verðmæti 25 þús,
dollara í vasa ,,safnaranna“.
Merki klúbbsins, sem starfs-
menn hans báru, var iil dæm
is aíar vinsælt, ekki sizt með
al skólastúlkna. Eigandi
hefur itekið það fangaráð, að
ef eitthvert merki verður of
Vinsælt, tekur hann það úr
metra í þvermál. Ennfremur
stálu safnararríir vegvísuaiar
skiltum frá Yosemite þjóð-
garðinum, er voru frá 5 og
upp í 10 pund að þyngd. Þá
hefur verið stolið af stytt-
um í Washington, til dæmis
sverði atf líkneski Jeanne umferð, eða lætur sétja það
d’Arc, ístöðum af hesti á gjafamuni þá. er gestirnir
Grants hershöfðingja og fá og eru ódýriari.
ástríðu sinni, stela — því að
þetta er auðvitað ekkert ann
að en þjófnaður — „safnar-
arnir“ ýmislegum hlutum i
velt í New Yo.rk. Að ári fai'þégaflu,gvélum, skipafé-
iliðnu
eftir.
voru ekki nema sex
. Enda þótt mestu sé stolið
fyrir trnilljómir dolllara á « £ gistihúsmn, iþar sem tæki-
hverju eiinasta ári. Og um j færin eru bezt, þá eru það
þessar mundir virðislt sem engan veginn þau ein, sem
öll met hafi verið slegin. verða fyrir ásællni „safnar-
Gistihús eitt i norður- anna“. Fyrir mikdnn hluita í-
ixikjunum hafði sett skilti í búa Bandaríkjanna hefur
herbergjunum með þessari alltaf eitthvað seiðmagn ver-
vinsamlegu áletrun: „Hafið ið í hlutum, sem hnuplað
Vantar 1 til 2 sendisveina
nú þegar.
Samband ísl. Samvinnufélaga
lögum, járnbrautarilestum og
■sögulegurn stöðum. Er þetta
þeim mun furðulegra, sem
maður, sem gæti gengið svo
kilómetrum skipti til þess að
skila peningaveski, myndi
hispurslaust stela hverju
sem væri, alfrt frá öskubökk-
urn og upp i faHbyssukúIurn
ar úr borgarastyrjöldinni, i
Chickamauga Park. "
En það, sem furðar þann
mest, sem fæst -við rannsókn
á þessu þjóðlega tfyrirbrigði,
er það, að ómögulegt ,er að
segja íyrir um _ duttlunga
minjasaínarans. Á fáum ár-
um hiafa þeir til dæmis
hnupilaö tólf fveggja feta há-
um ljósastikum á rnánuði
hverjum frá dansskóla ein-
um i Detroi't, þrátt fyrir aha
varúð starfsmannanna og ár-
vekni. Úr hóteli í Washing-
ton var stolið, meðan á knatt
spymukappleik stóð, stórum
legubekk. Úr hóteli einu í
| Texas var stollið lof træsting-
arvitftu, sem var é annan
vinstri vísifingrinum af lík-
neski Abrahams Lincolns.
Samband ameriskra hótel-
eigenda skýrir svo frá, að
það sé stærstu hóteöin, sem
verði harðast úti. tjón þeirra
sé allt að sex sinnum meira
en hinna smærri. Er þetta
nokkuð að kenna spjátrungs
hætti í sambandi við hin
fínni hótel, sem svo eru tal-
in, eins og til dæmis R'itz-
Carlton, The Waldorf Ast-
oria og Stork Club. Utanbæj-
armenn vilja gj.arna geta
sannað heimafóllkinu, að þeir
ihafi kcmið á þessa frægu
staði.
.Flestir hóteleigendur vilja
þó heldur sætta sig við þenn
an ófögnuð, heldur en bein-
ilínis að bera upp á menn
þjófnað. Hugsunin um það,
að binn ákærði gestur gæti
nú sannað sakleysi sitt. er
óskemmtileg fyrir hvern
I sumum hótelúm í suður-
rikjunum hefur verið tekið
upp á öðru, sem kvað hafa
gefizt vel. Það er á þá leið,
að þjómiinn, sem færir gesti
mat í herbergi sitt, seg'ir, að
hann hafi tvo tíma til þess
að ljúka við matinn, en kem
ur svo itil að sækja bakkann,
áður en tímíiinn er útrunn-
inn og freistingin hefur bug
að gestinn.
New Washington Hotel í
Seattle hefur hins vegar
fundið upp á því að hafa
lampa, ábreiðuir og myndir
of stórar Itil þess að hægt sé
að koma þeim í ferðatöskur.
Loks er þess getið, að
Hotel Macon í Georgíu, hafi
haft letrað á banðhandklæði
gestanna stórum, rauðum
stöfum: „Þessu handklæði
var stolið frá Hotal Macon“.
Minnkaði Riandklæðaþjófnað
urinn stórum við þetta.
unarkorl
1” __ 1V2“ _ 2“ — 3“ og 4“ fyrirliggjandi.
Verðið mjög hagkvæmt.
Korkið]an
Skúlagötu 57 — Sími 4231.