Alþýðublaðið - 09.03.1947, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.03.1947, Blaðsíða 7
Sumiudagur, 9. marz 1947. ALÞYÐUBLAÐIÐ Bærinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð stofunni, sími 5030. I Næturvörður er í Ingólfsapó ( teki. ' 4 * ■ , Helgidagslasknir er Kjartan Guðmundssoh Sólvallagötu 23, sími 5351. Næturakstur annast B. S. R.s sími 1720. Á MORGUN: Næturvörður er í Ingólfsapó teki. Næturakstur annast Litla bíl stöðin, sími 1380. DregiS f happdrætti vöggusjóðs Tho rva Idsensf élags- sins á morgun. Á MORGUN, mánudag, verður dregið í happdrætti vöggustofusjóðs Thorvald- sensfélagsins, en eins og kunnugt er, vinna konurnar í Thorvalldsensfélaginu að þvi að koma hér í bænum upp fullkominni vöggusofu. Tiil þess að afla fjár í vöggustofusjóðinn efndi Thor valdsénsféiiagið til þessa happ drættis, og eru í því milli 40 og 50 eigulegir og fallegir munir. í dag og á morgun verður fliagt' kapp á að selja 'þá happdrættismiða, sem enn eru óseldir og væntir fé- lagið þess, að bæjarbúar bregðist vel við og sýni rnál- efninu stuðning með því að kaupa hiappdrættismiðana. Sala miðanna hefst kl. 10 í dag og í fyrramálið, og eru þeir afhentir í Thorvaldsens- bazamum. og eru skólabörn beðin að mæta þar. Fá börn- in 20% af söluverðd miðanna á sölulaun. ,Eh kliíkkan hjá Russum var eitf Framhald af 3. síöu. m ' V 5 ■**'■*£ * v v", — Guð "alfnáttugur bléási þennan hrút! Hún ’sem sé gleymdi því álveg, að hrúturinn' hafði henzt með hana í vatnið, en hins vegar var henni efst í huga, að hún hafði haldið sér uppi með því að halda í uilina á hrútskepnunni, en hrúturinn auðvitað sízt að hugsa Um hana og hennar líf, heldur sig og sitt. Mér virðist einnig, að sum um, bæði Norðmönnum og öðrum, þó ekki Arnulf Öv- erland, hafi gleymzt, að Hitl- er lagði ekki aðeins út i hina hræðilegu styrjöld í þeirri trú, að þegar allt kæmi til alffls, þá hlyti hamn, ef ekki blessun, þá að minnsta kosti hlutleysi Chamberlains, held ur kaus hann að byrja hana með siamkomulagi við Stalin óg samningum við hann uni skiptingu Póllands og um' Eystrasaltsríbin og Finnflamd, og Stalin ekki einungis hoffði á, þegar Noregur var hernuminn, heldur og flest- ir kommúnistar í Noregi. Og svo er annað: Styrjöldin hefði sjálfsagt unnizt, þó að innrás Rússa í Noreg hefði ekki verið gerð, því að hún fór ekki fr(am fyrr en Þjóð- verjar voru búnir að bíða ó- sigur í orrustunni um At- lantshafið og her Vesturveld anna hefði jafnit eftir sem áð ur farið yfir Rin, sem raun- ar var ekbi stærri atburður 'i augum Rússa en svo, að | þeir tilkynntu þjóð sinni þ:að ; í sex fllíinum í sama tölublaði j af málgagni rauða hersins, ’ sem flutti lanigt mál um ó- merkilega hluti. En hefði engin innrás verið gerð í Norður-Noreg — frekar en í aðra hluta landsins, þá ; hefði verið þar minina af rúst I um en raun varð á og færri mannslifin farið tiil spillis. Svo var um Rússa eiris og hrútinn og um Ameríku- irtenn hér á íslandi: Þeir voru fyrst og fremst að hugsa um sig og sitt. Hvers konar starfsemi er svo fólgin í því að draga taum hinna finnsku rithöf- unda, sem virðast beygja sig undir okið heima fyrir? Fyr- ir hvað er Hamsun saksótt- ur, hvað er Valdemar Rör- dam fundið til foráttu — fyrir hvað hefur Fxedrik Böök verið álasað, svo að nefndir séu hinir kunnustu rithöfundar í Noregi, D(an- mörku og Sviþjóð, sem orð- ið hafa fyrir miklu ámæli j vegna framkomu sinnar og afstöðri á styrjáMarárunum og fyrir styrjöldina? Skal nú hver og einn skyldur að j vera litblindur og daufur, I svo að hann kalli það hvítt þess, að klukkia vor sé eins eða rautt hjá Rússum, sem ! var katlað svart hjá Þjóðverj um — og llátist ekki heyra ópin frá vinnuþrælunum sem ■ eða úr fangabúðunum, sem Överland minnist á — og allir vita að til eru? Norska stjórnin svarar nú loðið um Svalbarða, vill auosjáan'lega láta sjá hverju fram vindur. En athafmér Rússa, kröfur þeirra, áróðm- og yfirgangur, ýta undir æs- ingamenn í Bandiarikjunum, I svo að þeir bera fram alls I komar -gagnkröfur — ekki í nafni stjórnarinnar — held- ur sem e'instaklingar og Bandaríkjaþegmar. Og auð- i vitað fá þeir betra og betra i hljóð, eftir því sem ljósara verður, hvað Rússar hafasí að. allt frá Norður-íshafi og suður að Adríahafi. Sýarta- hafi, Bajkalvatni og Norður- Kína, afllt frá takmörkum hernámssvæðis síns i Þýzká Hé,r;;Ra,e^j>rtpsý|ip|st4 að ffafla Odtísdóttír andaðist 8. marz að heimMi okkar í Hafnarfirði. Ingibjörg Jónsdóttir. Bergur Bjarnason. landá, Eystrasalti, Atlants- j 'hafi qg til Gulahaís. En ekki laðeims æsingamönnum hlýt- - ur að fara svö, með sama á- framhaldi, að iþeir segi: ! Vér hinar vestrænu lýð- : ræðisþjóðir verðum að gæta þess, að Mukka vo rsé eins' : fflijót og hjá Rússum. Oss mum lítt duga að afsiaka okk ur á sama hátt og Finnar förðum: ! „Vor klukka var tólf, -svo vér . kviðum ei neitt, en Mukkan hjá Rússum var t eitt!“ GuSm.. Gíslason Hagalín. Orð foreMrarma Eyjólfsson Eyfeld vélsfjórL F. 30. okt. ’98. D. 15. des. ’46. Aðaifundur Verka- kvennafélagsins Framsóknar. Jóhanna Egilsdótt* tr endurkosin for- maður félagsins. Skemmtanir dagsins - Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Sjóliðar dáða- drengir“. — Frank Sinatra, Kathrýn Grayson, Gene Kelly og píanosi'.illmgurinn Jose Xturbi. Sýncl kl. 3, 5, 6 og 9. NÝJA BÍÓ: .,Qragonwyek“. — Kl. 5, 7 og 9. „Allir fram á sviðið ‘ —- iack Oakie, Peggy Ryan og Johanny Goy (Auka- mynd Chaplin) kl. 3. TJARNARBÍÓ: „í stuttu máli“ kl 9. „Sönur Jlróa hattar“ kl. 3, 5 og 7. BÆJARBÍÓ: „Sjötta skotið“ —- kl. 9. „Hjá Ðuffy“. — Kl. 3, 5 og 7. HAFNARFJARÍ)RBÍÓ: — „Barnbi“. Teiknimynd kl. 3 og 5. „Trac.y leynilögreglu- mað'ur“ kl. 7 o’g 9. Leikhúsin: ualeiðsla: LEIKFÉL. RVÍKUR: „Ég man PÁVALDURINN Ernesto-Wal- þá tíð. Sýning kl. 3 í kvöld. 1- doza 1 Trípóli kl. 3. j Útvsrpið: Sðmkomuhúsin: 8.30—9.00 Morgunútvarp BREIÐFIRÐINGABÚÐ: Verzl- j n ,00 Messa í dómkirkjunni unarskólinn dansæfing kl. (séra Bjárni Jónsson 3,ð5' j vígslubiskup). HÓTEL BORG: Dansað frá kl. ! 13-15 Erindi: Trú og breytm g__30 (Sigurbjörn Einarsson dósent). G.T.-HÚSIÐ: Gömlu og nýju 14.00—16.25 Miðdegistónleikar dansarnir. j (plötur). INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9. ,la-30 Baamatími (Þorsteinn Ö. árd. Hljómsveit frá kl. 10 ! Stephcnsen o. fl.). í 19,25 Tónleikar: Lagaflokkur eftir Field (plötur). Söfn og sýningar: SAFN EINARS JÖNSSONAR: . Opið kl. 43,3,0-—15,30. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ 13,30—’15k ' ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið kl. 13—15. : MJOLKURSTOÐIN: Dansleik- ur kl. 10. ROÐULL: Gömlu dansarnir kl. 10. TJARNARCAFÉ: Skemmti- 'V kvöid K onnarafélagsins. ÞÓRSCAFÉ: Gömlu dausarnir kl. 10. GT-HÚ.SIÐ Hafnarfirði: Dansað frá kl. 9—12. e. d. FJOLTEFLI Yanofsky í Mjólk úrstöSinni kl. 1 e, h,, 20.20 Erindi: Vínarborg og Vínarborgar tónlist (frú Katrín Mixa). 20.40 Vínaríög (plötur). 21.29 Kvöld „Bræðrala"gs“, kristilegs stúdentafélags: a) Ávörp og ræður (Þór- arinn Þór stud. theol., frú Geirþrúður Hildur Berrihöft, séra Sveimi Víkingur, séra Pétur Sig. urgsirssoíí). b) Kvartett söngur. c) Einsöngur (Birgir Halldórsson). - d) Orgélleikur (dr. Páil ís- ólfsson). 22.15 Ðanslög. Á NÆTUR VEGUM húmið hljóða með huldum ráðimi íefur spor, og fyrr en varir feigðar- móða er fallin yfir líf og þor. Af einum vörn gegn liáska háð mun hvorki verða sögð né skráð. Er sólin var að sævi hnigin, bér seinfær reyndist kunnug leið; ei?. örlög brutu vona vígin pg’ veifðu að þér sárri neyð. Þú háðir þarna hinzta strið við helið kalt á nætur tíð. i Áf sjónhæð okícar dýru drauma i þinn dánarbeð við horfum á; eii þar er bjart um næðið nauma, sem nóttin lagði þér um brá; því engill dauðans leiddi Ijós utn lífsins vona dána rós. , Já, dána, nei, hún lifir, lifir | í íjúfri minning, sonur kær, og svífur þungum söknuð yfir sem sólu vermdur heiðis blær. — j Við kveðjum þig með kíökkri ! lund i kærri von um endurfund. JÓN FRÁ HVOLI. Tregur afli á Eyrar- bakka 00 S*okkseyri Fréttabréf frá Eyrarbakka. 'AFLI Á EYRARBAKKA Dg Stokkseyri er nú mjög írégur, en gæftir hafa verið AÐALFUNDUR V.K.F. Framsókn. var haldinn sl. þriðjudag. Auk venjulegra aðalfund- arstarfa var rætt um kaup- gjaldsmál. Eignir félagsins námu rúm um 43 þúsund króuin við sl. áramóí. í stjóm voru kjörnar: form.: Jóhanna Egilsdóttir; varaform.: . Jóna Guðjóns- dóttir; ritari: Anna Guð- mundsdóttir; féhirðir: Guð- rún Þorgeirsdóttir; fjármála- ritari: Guðbjörg Brynjólfs- dóttir. í varastjórn: Málfríður IngjaMsdóttir og Pálína Þor finnsdóttir. í búnaðarráð voru kjörnar auk stjórnar og varastjórn- ar þær: Ingveldur Einars- dóttir, Guðrún Ingvarsdóttir, Elín Guðlaugsdóttir, Sigríð- ur Hannesdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Kristínt Andxésdóttir, Vigdís Krist- jánsdóttir og Sigurlína Gíslá dóttir. Endurskoðendur vora 1 kjörnar þær Bergþóra Guð- mundsdóttir og Helga Páls- dóttdr. í barnaheknilisnefnd Vor- boða: Jóhanna Egilsdóttir, Anna Guðmundsdóttir, Ingi- björg Gissurardóttir, Gíslína Magnúsdóttir og Kristbjörg J óhannesdóttir. Fulltrúar á fundi Banda- lags íslenzkra kvenna, voru auk formanns kiömar bær Anna Guðmundsdóttir, Hólm fríður Ingjaldsdóttir og Sig- ríður Hannesdóttir; til vara: Jóna Guðjónsdóttir. Fundurínn var fjölsóttur og lýsti eindræsrni og áhuga félagskvenna fyrdr samtök- um sínum. óvenju góðar. Á Stokkseyri er mótorbát- urinn Hafsteinn aflahæstur, en á Eyrarbakka mótorbátur inn Ægir. í Þorlákshöfn er engin út- gerð í vetur, en ætlunin var að gera þaðan út 18 smálesta mctorfcát frá Stpkkseyri. Var það vélbáturinn Valdimaa', en hann rak upp á sker í byrjun veTtíðarinnar svo ekki var unnt að g’era hann út.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.