Alþýðublaðið - 09.03.1947, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.03.1947, Blaðsíða 4
Sumiuðagur, 9. marz Tg47. Bögglasendingar til íslendinga erlendis. — Nokk uð rýmkáð til. vön vélritun óskast strax, málakunn- átta nauðsynleg. Sölumiðstöð kraðfrystihúsanna í Reykjavík. Sími 7110. Hvers vegna bæjar útgerð? BÆJARFULLTRÚAR AL- T>ÝÐUFLOKKSINS báru er að gerðir verði ásamt öðr- lum út frá Reykjavík. # Bæjarstj órnarmeirihluti Sjálfstæðisflokksins gat ékki fállizt á þetta sjónarmið. Varð fýrdr svörum af hans Shálfu Jóhann Hafstein, og lót hann í Ijós þá skoðun, „að hann iteMi óþarft að gera frekari ákvörðun að svo ikomnu af þæjarins hálfu um útgerð skipanna, sem kynini að mega skiljast svo, að bær- inn vildi ekki selja fleiri ein- staklingum en orðið er tog- ara, en kæmu óskir um það fra útgerðarmönnum, yrði það að sjálfsögðu tekið til athugunar“! * Þessi ummæli málsvara bæjarstjórnarmeirihlutans sanna það, að Sjálfstæðis- •flokkurinn hefur raunveru- ilega engu gleymt og ekkert lært í samhandi við bæjar- útgerðina, iþótt hann hafi í orði kveðnu runinið frá fyrri andstöðu sinni við málið af ótta við almenningsálitið í bænum. En hann á eftir að ■sýna það á verkd, að hann sé Æleiri og reksturkm viötæk- ari, svo að unnt sé að ganga úr skugga um, hvort bæjar- útgerð á togurum sé beppileg «ða ekki. % Annars þarf ekki að efast um það, að bæjarútgerð á togurum gefist veffi, ef allt fer að felídu, og vel tekst •lil um val á ráðamönnum iæssarar stofnunar. Og for- iráðamönnum. Reykjavíkur- bæjar hefði átt að vera Ijóst íyrir löngu, að stefna þeirra varðandi stjórn og rekstur bæjarfélagsins getur ekki -gengið ölÆú lengur en orðið «r. Reykjavikurbær er tvi- EIN ÓÁNÆGÐ SKRIFAR; „Svo er mál með vexti, áð ég á systur'í sjúkrahúsi erlendis, en þar er skortur er á mörgu þar í ilandi, þá biður hún mig oft að senda sér ýmislegt smá- vegis, sem hana vanhagar um, eins og t. d. liandsápu og sápu til þvotta, því hún fær ekki j þvegið af sér í sjúkrahúsinu og ékki er hægt að fá sápu þar í landi, enda þó svo væri, þá fær hún ekki meiri gjaldeyri en slétt:Og skorið fyrir legukostn- aðinum, en ekkert fram yfir heim, en það yrði okkur. dýrara. Því farmgjald er nú ekki svö lágt. Ekkert stoðaði, engar und- ántekningar.“ % „ÁÐUR HAFÐI ég sótt um leyfi fyrir ullar-nátttreyju, sem hún skildi eftir hér heima, en hafði aldrei notað, en hún tók hana ekki með sér, þar eð hún hugði ekki til langdvalar erlendis. Var henni mikil þörf á treyjunni, því hörkufrost var þar ytra, en ekki var nokkur leið að fá að senda hana,. þar eð ég aðspurð svaraði, að hún v.æri ónotuð,. en hennar eign. — Finnst manni nú heldur hart að gengið ,ef fólk getur ekki feng- ið eigur sínar til sín, nema þá með því að sækja þær. Það er rétt eins og að yfirvöldin eigi bágt með að hugsa sér heiðar- legt fólk, því svo langt ganga þeir fram í stirðbusahætti sín- um, að það er rétt eins og þeir séu. að ögra fólki til að fara einhverja ólöglega leið.“ ins til að 'taka rekstur kvik- myndáhúsanna í hendur bæj arins og stofna til 'bæjarút- í gerðar á togurum er búin að kosta Reykjavikurbæ miklar fjárhæðir á liðnum árum. En hún hefur hins Vegar orð ið nokkrum ríkum einstak- lingum dýrmæt féþúfa. ❖ Fordæmi Hafnarfjarðar varðandi bæjarútgerð á tog- urum er þannig, að það mætti ætla. að öðrum bæjar félögum væri Ijúft að stíga þetta sama þýðingarmrilda spor. Sú hefur og orðið raun „MÉR FINNST það ekki nema sanngjörn krafa, að \til- lit sé tekið til allra aðsteeðna, þeirra, sem í hlut eiga og áð hægt sé að veita undantekn- ingar.“ „HEF ÉG OFTAR en einu sinni séð auglýst að þessi og: hin búðn taki áð sér að senda gjafapakka til Mið-Evrópú- landanna og hefur fólk að sjálf sögðu notað sér það. En hvérs vegna er hægt að senda frek- ar til eins lands en annars?“ „ÞAR TIL RÉTT FYRIR .TÓL voru engin höft á útflutningi og allir gátu sent það, sem þeim þóknaðist og er víst að mikið var sent og margtlí óhófi af íslendingum, en þó ekki síð- ur af útlendingum, sem hér voru staddir. Sáu stjórnar- völdin loks fram á, að við svo búið mátti ekki standa, sem von var, en var ekki hægt.að gera þetta með öðru móti, /t. d. að leyfa íslendingum að senda ætt- ingjum sínum smávegis eða að minnsta kosti að gera undan- tekningu með námsfólk og sjúklinga, því eins og maður veit, hefur það fólk síður tæki- færi til að fá það, sem af skornum skammti er, en það fólk, sem þar er búsett.“ „ER EKKI einhver leið að fá einhverja úrlausn éða undan- tekningu handa íslendingum, sem erlehdis þurfa að dvelja, svo þeir þui’fi ekki að fara á mis við ýmislegt, sem við höf- um hér heima eða að minnsta kosti á maður kröfu á skýr- ingu?“ NÚ MUN liafa verið rýmkað nokkuð til í þessu eíni. og reynslan er að sanna. En Reykjavíkurbær, sem bezta hefur aðstöðuna og mesta þÖrfina fyrir- bæ’jarútgerð, sýnir þessu mikilvæga rnáli skeytingarleysi og tregðu, þó að ráðamenn hans telji sér ekki lengur stætt á opinber- um fjandskap við það. Fullyrðingum um að bæj- ■arútgerð útiloki einkaútgerð er svo marghrakin, að það má furðuilegt heita, að hexmi skuli enn vera haMið til streitu. í Hafnarfirði, þar sem vagga 'íslenzkrar bæjar- útgerðar stóð, hefur einkaút gerð blómgazt betur en á •nokkrum Öðrum stað á land- inu. Bæ.jarútgerð og einkaút gerð geta því ágætlega stari' að hlið við hlið. Bæjarútgero in á ekki að útiloka eixlkaút- gerðina, og einkaútgerðin á ekki heldur að útúoka bæj- arútgerðina. En það er ein- mitt hið síðarnefnda, sem virðist vaka fyrir hánum skammsýnu ráðamöruaurn in um ýmis bæjarféílög eins Reykjavíktfrbæjar. fram þá tillögu í sambandi við afgreiðslu fjárhagsáætil- unár bæ.jarins, að Reykjavík urbær igerði út á sama hátt og Ingólf Amarson þá fjóra togara, sem smíðaðir verða fyrir bæinn á þessu og næsta ári. Er þar um að ræða þá ítogara, sem ékki hefur enn verið ráðstafað. en ákvéðið það. Fór ég nú og sótti um út- flutningsleyfi fyrir þessu, en fékk neitun. Reyndi ég éftir beztu getu að skýra fyrir: þeim, að þar sem hún lægi alltaf, þyrfti hún oftar að láta þvo, eri þéir, sem á fótum eru, og ef liún ekki feng sápuna senda, yrði hún að senda okkur föt sín horfinn frá fyrri ,villu sms vegar. Sjálfstæðisflokknum er óhætt að igera sér það strax Ijóst, að það er alls íkostar ófullnægjandi að hefja bæjarútgerð eins tog- ara. Af rekstri eins skips verða ekki dregnir lærdóm- ar um gildi þessg fyrirkomu- 'lags. Skipin verða að vera ; i viðri veröld, sem forðast ’ allar aðrar tekjuledðir en út- | svairsálagning.una. Afleiðing þessa er hin geysilliega út- svarsbyrði, sem þyngist með | ári hverju. Eigd að síður fær 'iast ráðamenn Reykjavíkur j ávallt undan því að hefjast j handa um 'bæjarrekstur, sem 'leitt gæti til verulegrar tekj.uöflunar. Tregða íhalds- mælalaust eina höfúðborgin að Hóte'I Borg. Upplýsingar í skrifstofunni. Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. — ® Aðgöngumiðar séldir frá kl. 6.30 e. h. Fundúr veíður haldinn í Alþýðuhúsinu vi'ð Hverfisgötu mánudaginn 10, marz 1947. Dagskrá samkvæmt póstlögðu fundarboði. Félagar eru beðnir að mæta réttstundis. Fulltrúaráðsstjórnin, vantar tii að bera Alþýðublaðið til áskrifenda í eftirtöldum hverfum. Bræðraborgarstíg Talið við afgreiðsluna. fi SI ^ Jaita Ifiufe!aði8fiími4f00 Úíbreiðið áLÞÝÐUBLADiÐ Get ptvegað til afhendingar nú þegar, ef samið er strax, nýjan enskbyggðan dieselmötortogara 133 feta langan meö öilum nýtízku útbúnaði. Verð £ 65000-0-0. UpþL gefur Gísli Jónsson Sími 1744. Útgefandi: Alþýðuflokknrlnn Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Símar: . Ritstjórn: símar 4901, 4902. Afgreiðsla og anglýsingar: #909 og 4906. • Aðsetnr f Alþýðnhúsinu vlð Hverf- isgötu. Verð í lausasölu: 50 :aurar. : Sett í Alþýðnprentsmiðjunnl C Prentað I Félagsprentsm. 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.