Alþýðublaðið - 12.03.1947, Síða 1

Alþýðublaðið - 12.03.1947, Síða 1
Umtalsefnf í dag: Verðhækkunin á tóbakinu. XXVtt árgangux. Mi&vikudagrur, 12.marzl947. 5S. -tbl. Forystugreln bíaðsins í dag: Mark- aðsöryggið og Þjóð- viljinn. Atfust við á Moskvafundinum í gær. -------» — Heimtaðf af fseim aiian erBendan gfald* eyri og §éf ráSasf á sendiherra Frakka!] Marshall Kemur hann? Bevin Molotov Wang-Shih-Chieh utanríkismálaráðherra Kínverja. Marshail segirs Umræður um Kína ef ufanríkismálaráð- herra þess er boðið. MARSHALL svaraði í gær morgun þeirri tillögu Molo- tovs að Moskvafundurinn t.æki ástan í Kína til um- ræðu. Kvaft hann sig reiðu- búinn til Jiess, og þá einnig að gera fulla grein fyrir gjörðum Bandaríkjamanna í Kína. — ef utanríkismála- ráðherra Kxnverja yrði boðið á fundinn íi; að taka þátt í þeim umræðum. En það fyigdi ekki tiliögu Molotovs, að svo skytdi gert. Bevin stakk upp á því, að utanríkism álaráðherrarnir Frh. á 3. síðu. Þykir ekki nógu mðtið hafá verið rifið niður af verksmiðjum þar. ------»......... líka Váta ffytja pólska og fúgóslav- neska flóttamenn meó vatdf heím. TÖLUVERÐIR ÁREKSTRAR urðu á Moskva- fundinum strax 1 gær, er Molotov hóf umræður um Þýzkaland og sakaði Vesturveldin um að seint gengi á hem'ámssvæðum þeirra, og þá ekki hvað sízt í Ruhr- héraðinu, að rífa niður þær verksmiðjur, sem hem- aðarlega þýðingu hefðu. Taldi hann Rússa hafa geng- ið mjög miMum mam ötuliegar til verks í því efni á hernámssvæði sínu. Þá sakaði Molotav Vesturveldin einnig um að þau létu þýzkar hersveitir enn leika lausum hala á Vestur- Þýzkalandi, svo og samtök pólskra og júgóslavneskra aftur- haldssinna, sem lifðu har landflótta; og krafðist hann þess, að allar þýzkar hersveitir yrðu leystar upp hið bráðasta, og erlendir flóttamenn á Vestur-Þýzkalandi sendir heim til sín í síðasta lagi í júní í vor. Marshall talaði á eftöar Molotov og sagði mun þann sem hann viðuxkenndi að væri á ráðstöfuinum hernáms- ríkjarxna á Þýzkalandá, fyrst og fre>nst stafa laf því, að ekki Jxefði verið haidið það ákvæði, sem samþykkt var og fasitmæium bundið bæði á fúndiáúm í Vailta og fundin- um í Potsdarn, að Þýzka- laindi skyldi af hernámsríkj- unum v:tjóriniað sem eínná efna hagsiegri heild. Lagði hann áherzlu á, að það aamninigs- ákvæð<i hinma „þriggja stóru“ í stríðslokin yrði látið koma. til kamkvæmda hið állra bráðosta. Beváin, sem talaði á eftir Marshall, vísaði ásökunum Molotovs á bug og kvað eng- ax þýzkar hersveitir haldast við á hemámssvæði Breta. Hins vegsr vænu hópair fyrr- verandi þýzkra hermanna hiafðir þar vtð .viranu, og ætl- aði bnezka .stjómm ekki að halda. Inezka hermenn þar aS iwiðsynjiálausu tíl aö vinara hana í þeiiTa stað. Bevin lýstii og yfir því, uð brezica stjórnin myndi ek-ki verða með í því, að flýtja erlenda flótibamenin,. svo ssm Pól- verja og .Júgóslava, sem þar | dveldu, nauðungarflutning- um þangað, sem þeir ekki ivildu fara. ] ; Búizt var við í gærkveldi, lað þessar umræður héldu á- fnam á Moskvafundánum i dgg. Uppþot og slagsmá! í franska þinginu ígær ÞAÐ varð kunnu'gt í gær, að stjórn Búlgaríu hefðí. í lok vikunnar, sem leið, beitt sendisveitir m'argra ríkja í Sofia fáheyrðu ofbeldi og meðal annars látið búlgarska hermenn leggja hendur á sendiberra Frakka og starfsmenn ú-r sendisveit hans. Sjö ríki, Bretland, Bandaríkin, Frakkland, Ítalía, Sví- þjóð, Sviss og Vatíkanið, mótmæltu þessu harðlega við stjórn Búlgaríu í gær, og aldursforseti sendiherranna i Sofia, sendiherra Rúmeníu, vítti jafnframí harðlega ofbeldi það, sem lxinum franska sendiherra var sýnt. Mál þetita er isvo til komið,*" að þjóðbankinn. í Sofia ueit- aði síðastliðinn föstudag, að, skipta erlendum gjaldeyri fyrir brezku sendisveitina en stjórn Búlgaríu, sem komm- únistar eru nú öllu ráðaindi í, krafðist þess litlu síðar, að sendisveit ir erlendra ríkja af- hentu þjóðbankanum þann forða- af erlemdum gjaldeyri, eem þær hefðU. Þe-ssu. viar að sjálfsögðu neitað af sendisveitunum og Iét búlgaansfea istjórnin þá umferingja þær af herMði og leita á þeim mönnum, sem út úr send isv eitaxby ggingunum komu. Urðu út úr þessu marg ítr árekstrar og lögðu búlg- arskir hermenn til dæmis hendur á frainska sendiherr- ann og nokkra starfsm-cnn hans. Fhr. á 2. síðu MIKIÐ UPPÞOT varð £ franska þinginu í gær, þeg- ar einn þingmaður hægri manna minnti á það í ræðu„. að Maurice Thorez, foringi kommúnista, sem nú er vara forsætisráðherra, hefði gerzt liðhlaupi, þegar Frakfeland lenti í stríðinu við Hitler 1939. Þingmenn kommúnista og áhangendur þeiírra á áheyr- endapöllunum urðu alveg óð ir og mátti lengi ekki heyra mál ræðumannsms. Lenti að síðustu í handalögmálum á áheyrendapöllunum. Forseti þingsins, hinn, aldni Edouard Herriot, neyddist að síðustu til að islíta þingfundi. Stjórnarkreppu afstýrt í Danmörku Fregn frá Kaupmannahöfn í gærkvöldi hermdi, að stjóm— arkreppunni í Danmörku, sem talin var yfirvofandi, hefði verið afstýrt; samkomulag hefði náðst með öllum flokk- um um að stytta þjónustutíma herskyldramanna um 2 mán- uði, þ. e. niður í 9 mánuði. „Vinstri“ stjórnin verður því áfram við völd. Hér sézt forsætisráðherra hennar, Knud Kristensen (til vinstri), á tali við félagsmálaráðherrann,. Sören P. Lairsen.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.