Alþýðublaðið - 12.03.1947, Síða 2
2 ______ALÞYÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagtir, 12. marz 1947.
Kvenfélag Hallgrímskirkju 5 ára.
ÞAR KOM, að íslendingar
fóru að byggja. í þúsund ár
bjuggu . þéir. ,1 ;!landinu án
þess; áð- by|gja fteitt, ; sena i
staðið igat. Nú byggja þeir |
borgir og hallir og flest úr (
óbrotgjörnum efnum. Og;
meira ætla þeir að byggja. j
Því að enn virðist oss vanta I
nærfellt iallt. Húsnæðisleysi!
er eitt mest vandamál þjóð- j
arinnar, þrátt fyrir allar;
byggingarnar. Fólkið vantar
hús, skóilana vantar hús, söfn- j
,in vantar hús, sjúklingana i
vantar hús,. bæjarstjórnina
vantar hús, sjálfa ríkisstjórn-
ina, stjórnarráðið, vantar
hús. Hvert eitt hús sem er
reist, minnir á tíu, sem vant-
ar. Ekki furða, þótt einhver
ágreiningur kunni að vera
um upphaf og endi þessa
máls.. hvar skuli byrja, hvað
skuli bíða. Og þá verður ekki
sagt, að sá ágreiningur hafi
verið ailvarlegur — nema í
einu tilfelllli, einu einasta:
Söfnuðina i Reykjavík vant-
ar hús, kirkjur. Allir, sem
vantar hús, hafa a. m. k. óá-
reitlir fengið að bera það mál
upp og yfirleitt rnætt velvild
og skiilningi, þótt ýmislega
hafi farið um framkvæmdir
— að und,antetonum söfnuð-
unum í Reykjavík, sérstak-
iega þeim þeirra, sem fjöl-
mennastur er. Þessari nauð-
•syn hefur verio mætt af tak-
mörkuðum skilnmgi og
taisverði’i andnð. Umræður
um þetta hafa raunar legið
niðri um hríð. Á meðan hef-
ur miiljónum á mill'jónir of-
an verið varið til bygginga.
Gott er það að sönnu. En þeir
vökumenn, sem vildu forða
þjóðihni frá -því að koilsigla
sig á kirkjubvggingum. hafa
verið •furðulega þöguMr um
■kostnað annarra, byggingar-
framkværnda. Og þrátt fyrir
allt: Byg.ging Hallgríms-
kirkju er baf'in. Smá er sú
byrjun að vísu og hægfara,
en mikiivæg eigi að .síður
Það hefur verið staðið utan
um þptta mál af hollusu og
trúnaði og saga Reykjavikur
mun einhvern tíma ’nieta þá
trúmennslcu, svo sannarlega
- sem málstaðurinn er góður
cg markmiðið er hærra en
sement eða. annað, sem af
jörðu er sprottið.
Nýlega kom ti'l mín prest-
ur utan af landi. Söfnuður- j
inn, sem hann þjónar er ekki1
kunnur að sérstökum áhuga,
hann mun vera í sæmiiiegu,
ísilenzku mc oallagi hvað það
snertir. í ■ >.restakallinu hefur
á siðustu /árum v.axið upp
allstórt þorp og t'ilfærsllia
bygigðarir nar hefur valdið
þvi, að sóknarkirkjan er orð-
in afskekki. auk þess sem
hún er gömúl orðin og hrör-
ileg. Að fyrrra bragði fóru
þorpsbúa; þess á leit við
prestinn ,að hann tæki upp
■guðsþjónustur í samkomu-
hf^i þofpsinsáHarin várð við
ósk þeirra.' En jafnframt
varð mönnum ljóst, að þorp-
ið vantaði kirkju. Undirbún-
ingur var þegar hafinn og
nú er það mál komið á góðan
rekspöl og hefur engri andúð
mætt eða gagnrýni af neinu
taigi. Þarna standa allir sam-
,an, af hvaða sauðahúsi sem
þeir eru annars. Kostnaðar-
áætlun þesarar fyrirhuguðu
kirkju er sú, að ef Hallgríms
kirkja í Reykjavík ætti að
kosta hlutfalislega eins mik-
ið, - miðað við mannfjölda
Hallgrimssóknar, þá færi
hún upp í sex milljónir. Uti
á landi dettur engum i hug
að telja slíka meðferð á fé
ineina goðgá — og mætti
benda á mörg' fleiri dæmi því
til sönnunar. En viss tegund
'sparsemdar- og þjóðþrifa-
m,anna, sem rætt hafa um
Hallgrímskirkju, hafa hins
vegar ekki þreytzt að klifa á
því gegndarileysi að ætla sér
að reisa ,,milijónakirkju“ í
Reykjavik. Hvað veldur? Er
ábyrgðarvitundin, búhygg-
indin, þegnskapurinn svona
mifclu meiri hér en þar? Er
það ekki eitthvað annað. sem
ræður? Frá sjónarmiði venju
legs ísledings er það sjálf-
sagt metnaðarmál, menning-
arnauðsyn og þjóðarþörf, að
kirkjan njóti eðlilegra starfs-
skiyrða. Hér í Reykjavik
hafa fáeinir menn, haldnir af
öðrum anda og verri, reynt
að kaffæra þessa tifinningu
og orðið tasvert ágengt. Fyr-
'ir því er Haillgrímskirkja
ekki lengra komin en 'raun er
á — og höfuðstaðurinn hefur
gerzt mikill eftirbátur ann-
ara landshluta, og það ein-
mitt á þvi sviði,, sem sizt
skyldi, þ.ar sem forysta hans
skyldi vera með mjög svo
öðrum hætti. ef hann skiidi
hlutverk sitt rétt.
Því geri ég þetta að um-
italsefni að jaessu sinni, að
Hallgrímssöfnuður á merki-
legt afrnæli um þessar mund-
ir. Fyrir fimm árum bundust
nokkur hundruð kvenna sam-
tökum innan siainaðarins,
'stofnuðu Kvenfélag HaJil-
grímskirkju. í þeim samtök-
um hefur söfnuðurinn og
kirkjubygigingarmálið átt
sitt traustasta vígi. Þessar
konur hafa að hætti góðra
kvenna gengið að verki, án
þess að láta flumbruskap og
kjafthátt karlmannanna
glepja sig. Þær hafa unnið
að uppbyggingu safnaðarvit-
undarinnar, safnað fé til
þess að s'tanda straurn af
nauðsynegum framkvæmd-
um, þegar byggingin er kom-
in upp. Þær hafa únnið af
frábærri ósérplægni og dugn-
aði. Og ápangur hefur ílíka
orðið af starfi þeirra, og það
Árnesingafélagið í Reykjavík:
ir t
| |\'T |
skemmtifundur
és' > & rfí í, *?*<** ¥"/•
Aðalfundur félagsins verður haldinn í
Tjarnarcafé föstudaginn 14. þ. m. kl. 8,30 síðd.
Að loknum venjulegum aðalfundarstörf-
um héfst dans.
Félagsmenn eru vinsamlega beðnir að
greiða árstillög sín til Hróbjarts Bjarnasonar,
Grettisgötu 3, sem veitir þeim viðtöku frá kl.
10—6 daglega.
STJÓRNIN.
hæð og ris í fokheldu húsi í Hlíðunum,
hefi ég til sölu. Hefi ennfremur til sölu
ÍBÚÐIR og HÚS í smíðum annars staðar.
BALDVIN JÓNSSON, hdl.
Vesturgötu 17. — Sími 5545.
er alveg víst, að þær munu |
halda áfram. þangað til mál-
ið er komið í höfn. Og þótt
það komist í höfn, og þótt sú
kynslóð, sem hófst handa og
hefur borið hita og þunga
starfsins á þessum örðugu
byrjunarárum safnaðarins,
liði undir lok, þá iekur önn-
ur við og heldur áfram að
hlúa að þessu óskabarni guðs
kristm á íslandi, minningar-
kirkju Hallgríms Pétursson-
ar. Hún kemur til með að
standa af sér veðrabrigði og
vindaigný, — eins og Hall-
grímur sjálfur, þótt samtíð
hans kynni lítt að meta hann.
Ég viidi á þessum tíma-
mótum í æv.i Kvenfélags
Hallgrímskirkju óstoa því til
bamingju og þakka samstarf
og samhug. Blessað sé það
fyrir hvert smæsta handar-
vik og öl hin stóru átök. Og
megj. framtíð þess verða svo
sem áfangiinn' ,var, sem að
baki er: Markvssi sókn,
heillaríkt starf, uppbygging
og græðsllla í þessu bæjarfé-
lagi ytri framkvæmda og
innri lausnar og uppblásturs.
Sigurbjörn Einarsson.
Belgíska stjórnin
biðsf lausnar.
Verður Kína boðið?
Framhald af 1. síðu.
hefðu óformlegan fund með
sér um þetta mál áður en
ákvarðanir yrðu teknar í því
SAMSTEYPUSTJORN
CAMILLE HUYSMANS 1
Belgíu baðst lausnar í gær
eftir að ráðherrar kommún-
ista, fjórir að töíu, höfðu rof-
ið stjórnarsamstarfið og lagt
niður embætti sín.
Tilefni stjórnarkreppunn-
ar var ágreiningur innan
samsteypustj'órnarinnar um
hámarksverð á kolum og
stáli.
I
Framhald af 1. síðu
Uti um heim líta stjórn-
málamenn mjög lalvarlegum
augum á þetta fáheyrða brot
búlgörsku' stjórnaríinnar á öll
um umgengnisveinjum við
erlendar sendisveitir. Er og
sér.itaklega á það bent í
London, að framkoma- hennar
sé því furðulegrd, ,að brezka
sitjómin hafi nýleg,a veiitt
búlgörsku stjónnimmi vim®am-
lega viðuirkenningu sína.
og féllust bæði Molotov og
Marshall á það.
: GOTT
|ÚR
l ER GÓÐ EIGN
(Jrsmiður Laugaveg 63. S
r
I fjarveru minni,
ca. 2 mán. gegna þeir
störfum fyrir mig
læknarnir Eyþór
Gunnarsson, Kirkju-
stræti 8B, viðtalstími
11—12 og 4—5 og
Erlingur Þorsteins-
son, Sóleyjargötu 5,
viðtalstími 10,30—12
og 4,30—5.
Reykjavík 10.-3.-’47
Uicíor Gestsson.
í 6 stærðum.
Verð frá kr. 100,00.
Bankastræti 3. ■
• 1!
HSturg 17 Sími 5545
MálfI u Iningar Fasteignasala