Alþýðublaðið - 12.03.1947, Page 3
Miðvikudagur, 12. marz 1947.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
AK Ross prófessor:
I. Afstaðan fil Sovétríkjanna.
GAGNRÝNI á kenningum | hinnsir minnstu gagnrýni ]
og starfsaðferðum kommún-1 gleypa við öllu, sem frá
ista á ekkert skylt.við áróð-
ur gegn Sovétríkjunum, og
er nauðsynlegt að girða fyrir
allan misskilning að því er
þetta snertir, enda gæti hann
valdið xöngu mati á því, sem
fer á eftir. Kommúnist-
um skjátlast algjörlega, ef
þeir halda, að þeir geti öðl-
azt einhvers konar einka-
Moskvu kemur, sem hinu eina
sanna fagnaðarerindi. Þeir
eru eins og landskjálftamæl-
ir, seni, sjá má á sérhverja
hræringu þaðan austan að, og
endurvarpa ,,his master’s
voice“ jafnnákvæmlega og
dyggilega og hljómplöturnar
alkunnu.
Það eru arftakar Staunings og Per Albins í Danmörku og
Sviþjóð, Hans Hed'toft, formaður danska Alþýðuflokksins,
og Tage Erlander, hinn nýi forsætisráðherra Svíþjóðar og
formaður sænska Alþýðufilokksins, sem sjást 'hér á mynd-
inni. Hún var tekin af þeim í Kaupmannahöfn, er Erlander
kom þangað til að heimsækja danska f'lokksbræður sína.
UM FJÖRUTÍU AR munu
nú vera liðin frá þvi er fyrsti
visirinn var ílagður að skipu-
legri iðnfræðslu hér á landi.
En það muin hafa verið laust
eftir siðustu aldamót. er hér
var fyrst starfræktur „Kvöld
, skóli fyrir iðnaðarm,enn“.
Nokkrum árum síðar, eða
1906—07. igekkst svo Iðnaðar
mannaféilagið í • Reykj'avik
Tyrir byg'gingu skólahúss fyr-
ir Iðnskólann i Reykjavík,
sem það hafði þá kcmið á fót.
Mun það hafa verið fyrsti
sérskóli þeirrar greinar á
reynzt þess megnug, að hafa
forustu um skóilamál iðnaðar
manna, eftir að verulegur
vöxtur færðist i þeninan þýð-
ingarmikla atvinnuveg —
iðnaðinn.
Iðnskólinn í Reykjavik
hefur á engan hátt reynst
þess megnugur að fyllgja kröf
um timians um aukna miennt-
un iðnaðarmannsins, sér-
ýmsu
Dr. Helmuth hefir nýlega
leyfi á Rússlandi. Afstaða! skýrt frá nokkrum athyglis-
okkar til Sovétríkjanna hlýt- verðum dæmum um þetta
ur að markast af tveim meg
inatriðum.
í fyrsta lagi eru Sovétrík-
in eitt af stærstu ríkjum ver-
aldar, hið langstærsta í Evr-
ópu, ríki, sem barðist hetju-
baráttu gegn þýzka nazism-
anum, átti þátt í því að frelsa
land okkar og gegnir nú mik
ilsverðu hlutverki við endur
reisn Evrópu. Ef þessi endur
reisn á að heppnast, verður
tortryggnin, sem nú eitrar
stjórnmálasambúð ríkjanna í
austri og vestri og ógnar
heimsfriðnum, að hverfa.
Hvert svo sem álit manna
kann að vera á kenningum
kommúnista og starfsaðferð-
um þeirra heima fyrir, má
það því ekki verða til þess
að 'spilla nauðsynlegu trausti
þjóða í milli eða koma í veg
, , . , fyrir, að þær taki skynsam-
menntun hinna ymsu íðn-. /
greina og stórum'bætta að-'1^ túllt hver tú annarrar,
'en hvort tveggja er óhjá-
búnað við námið. Hið sama
gildir og um aðra iðnskóla á
iandinu nema hvað húsa-
íslandi. Fæstir munu hafa 1 kynni Þeira ílestra eru skárri,
talið þá ráðstöfun, að iðnað-
arrnenn kæmu sér upp og
starfræktu sérskóla fyrir
stétt sína, til llangframa. Hitt
munu allflestir hafa talið
'Bðlilegt, að hið opinbera
istarfrækti slíkar mennimgar-
stofnanir, og þess yrði því
skammt að bíða, að ríkið
tæki rekstur Iðnskólans. í
sínar hendur. Sú varð þó eigi
raunin, því iað þau fjörutíu
ár sem Iðnskcilinm i Reykja-
vík hefur starfað, hefur hann
verið rekinn af ifélagsskap
iðnaðar.manna. Þeir iðnskól-
ar er síðan hafa verið stofin-
aðir í bæjum utan Reykja-
\úkur, eru einnig reknir af
íðnaðarmönnum. Það ræður
að líkum-,að m,ikil átök hefur
það kostað fyrir fámenn fé-
lagssamtök, að ráðasit í bygg-
ingu sfliks skólahúss. svo sem
igert var hér í Reykjavik, og
starfrækja þar keninslu fyrir
iðnnema bæjarims, Enda erú
aliflestir reiðubúnir til að
viðurkenna hið geysi þýð-
ingarmikla brautryðjenda-
starf, sem iðnaðarmaninafé-
iögin hafa unnið á sviði iðn-
fræðslunnar,‘En. hinu ber þó
engan veginn að leyna, að
þessi sömu félög iðnaðar-
manna hafa hv-ergi nærri
kvæmilegt skilyrði, heilla-
ríkrar samvinnu hinna sam-
einuðu þjóða.
Þetta er ekki nein ný kenn
þótt engan veginm séu þau
fullnægjandi. Vart mun sá ing um r£j-j- jlms voidugaj
hugsunarhattur rotgromn heldur aðeins viðurkenning
með bioðmm, að hmum ,. , . . , * , ... . ,
ýmsu starfsgreinum beri að aJeari staðreynd^að J^n-- Jst
greiða s-tórar upphæðir til
(„Frit Danmark,“ 23. nóv.
1945). Hann lýsir því, hvern-
ig þeir t. d. fyrir fáeinum ár-
(Um lofsungu hjúskaparlög
Sovétríkjanna vegna þess,
hve auðvelt þau gerðu hjón-
um að skilja, og töldu þau
hin frjálslyndustu og beztu í
heimi. Nú eru hjónaskilnaðir
a. m. k. jafntorveldir í Rúss-
landi og öðrum löndum, og
þá kalla þeir það „stórfeng-
lega verndun fjölskyldunn-
ar.“ Skyldi' það ekki vera
bæði réttara og hyggilegra að
játa, að þessi fyrsta athyglis
verða og djarfa tilraun gaf
ekki sérlega góða raun vegna
þess, að alltof margir eigin-
gjarnir og ábyrgðarlausir
menn yfirgáfu miðaldra kon-
ur sínar og tóku sér nýja og
í þessu sambandi mætti einn
ig nefna skoðanaskiptin - á
fóstureyðingum, og af vett-
vangi stjórnmálanna minnast
menn áreiðánlega, hversu
erfitt var fy-rir málgögn
kommúni-sta að átta sig
yngri ástmey. Þá nefnir Dr.
Helmuth kvnvillulöggjöfina.
Einn góðan veðurdag breytt,-
ALF ROSS er prófessor
í þjóðarétti við háskólann
í Kaupmannahöfn og mjög
kunnur vísindamaður í
þeirri grein. Á síðustu
tveim árum íiefur hann
skrifað talsvert um stjórn
mál, einkum og sér í lagi
um vandamál lýðræðis-
ins, hinn ólíka skilning á
gjldi þess í vestrsenu lýð-
ræðisríkjunum annars veg
ar og Rússlandi hins veg-
ar og afstöðu kommúnista
til þess. Ritgerð sú, sem
Æskulýðssíða'n byrjar nú
að birta í þýðingu Gylfa
Gíslasonar, er upphaf-
iega íyririestur, sem próf.
Ross fluíti í félagi danskra
Alþýðuflokksstúdenta,
Frit Forum, 10. des. 1945,
en var síðan gefinn út
sérprentaður og vakti
mikla athygli.
fræðslumála umfram það
sem hver einstfclingur greið-
lr í opinbera skatta. Þvert á
móti mun sú skoðun alrnenn,
að ríkisvaldinu beri að hafa
fræðslumálin í sínum hönd-
um, til tryggingar því, að
'þegnunum sé eigi gert miis-
hátt undir höfði í þessum
efnum. Löggjafinn hefur á ó-
tvíræðan hátt . viðurkennt
réttmæiti þessa. með setn-
ingu laga um að ríkið starf-
ræki sérskóla í tveim höfuð-
atvirinuvegum þjóðiarinpar,
sjávarútvegi og ilandbúnaði.
Iðnaðurinn einn hefur hér
orðið afskekktur, og virðist
'svo sem löggjafanum æiii að
ganga treglega að’ viður-
kenna iðnaðinn sem einn af
atvinnuvegum þjóðarinnar.
Nýlega var hatfin endur-
skemmstu var hafin endur-
skoðun á fræðslukerfi lands-
ins, og mun henni ekki enn
að fufllu lokið. Nefnd sú. er
um þessi mál fjallaði, hefur
ekki látið neitt frá sér heyra
Framhald á 7. síðu.
vmna krefst gagnkvæms
skilnings, og þeirri almennu
reglu, að undir slíkum kriing-
umstæðum er það hinn minni
máttar, sem einkum og sér
í lagi þarf að sýna skilning
og velvild.
í öðru lagi er þjóðskipu-
lag Sovétríkjanna einstakt í
sinni röð, og þótt okkur sé
að vísu ekki skylt að dást að
því, er það a. m. k. skylda
okkar, að virða það fyrir
lokkur hlutlaust og hleypi-
dómaiaust. Á því vill því mið
ur verða mikill misbrestur
|hér á landi og annars staðar.
Skrif öll og umræður hér að
lútandi hafa verið ákaflega
einhliðá, Annars vegar er
^fturhaldið, gagntekið af
kommúnistahræðslu, og hef-
ur það allt frá dögum rúss-
’iesku byltingarinnar án af-
láts spáð hruni þessa þjóð-
skipulags og lýst því sem
stóru fangelsi. Hins vegar eru
svo hinir barnalegu, trúuðu
Sovétdýrkendur, sem án
hin frjálsiynda afstaða
löggjafans í þessu máli, og
var lögleidd refsing gegn kyn
villu. í augum írjálslyndra
manna á Vesturlöndum var
þetta þó spor í afturhaldsátt.
fyrstu dagana eftir að hin ó-
hugnanlega fregn barst út um
griðasáttmála Sovétríkjanna
og Þýzkalands 1939.
Þessi barnalega bókstafs-
trú kommúnista Rússlands
er álíka skaðleg og óviid aft
urhaldsaflanna í garð þess.
Það, sem .við þörfnumst, eru
hlutlægar og rækilegar upp-
lýslngar og gaumgæfileg bg
hleypidómalaus rannsókn á
ástandihu í þessu stóra og
merkiléga iríki.
Við þurfum að öðlast óvil-
ha'llan skilning og náin kynni
af þjóðíélagsháttum Sovét-
ríkjanna sökum þess, að það
er einstakt, sem tekizt hefur
að koma þar til leiðar á und-
anförnum 25 árum. Rússar
hafa verið brautryðjenclur
nýrrar menningar, sem hófst
við hin esrfiðustu skilyröi, í
Alf Ross prófessor
'landi, sem öldum saman
haíði ekki haft af öðru að
segja en kúgun og siðleysi,
iandi, sem lá í sárum eftir ó-
íarir í styrjöld og var byggt
fólki, sem að verulegu leyti
var hvorki læst né skrifandi.
Hlð nýja þjóðskipulag varð
að bérjast við innlenda og út
■enda f'éndur í senn. Undir
þessum kringumstæðum gat
ekki hjá því farið, að beita
þyrfti hcrkulegum aðferoum,
og það er ekkert undrunar-
efni, að í íyrstunni hafi bæði
' verið stjgin víxlspor og drýgð
] ir glæpir. Það má frekar-
Itelja það undrunarefni,
j hversu miklu tókst að áorka
irið þessi byrjunarskilyrði.
| Það tókst að koma á fót nýju
ríki og brevta frumstæðu
landbúnaðarlandi í iðnaðar-
land, en hliðstæðar breyt-
ingar höfou tekið manns-
aldra annars staðar. Það tókst
að vinna. bug á þeim stétta-
andstæðum, sem eitra þjóð-
féiög vesturlanda, og afmá
atvinnuleysi, sem legið hefur
við að gerði lífið í hinum síð
Fxh. á 7. síðu.