Alþýðublaðið - 20.03.1947, Page 1
XXVII. árgangur. Fimmtudagur, 20. marz 1947.
65. tbl.
Forystugreln
blaðsins í ðag: HingaS
og ekki lengra.
r— --------------
Umtalsefnf
í dag: Fjárlögin, sem
nú eru að koma til
annarrar umræðu.
| Brefar og Bandaríkjamenn ætía
FaM'byssuvirki Dana á eyjum í Eyrarsundi eru nú innifrosin, eins og fregnir hafa borið
með sér hina síðustu daga. Hefur orðið að no*ta sérstaklega gerða báta, svonefnda
„ís-báta“, til þess að koma tii þeirra nauðsynlegunstu vistum og útbunaði. Hér á
myndinni sést, þegar verið er að setja fyrsta ííisbátinn“ á flot.
skaðabætur fyrir Þjóðverja
Bevlsi og MmsmÆ audmæfa ersss hiuuðn
gífurlegu -skaðabótalcröfum 5¥iol©tovs=
Á FUNDI UTANRÍ KISML ARÁÐHEBR ANN A í
MOSKVA í gær ítrekuðu þeir Marshall og Bevin fyrri yfir-
lýsingar sínar um, að Vesturveldin ætluðu ekki að greiða
Rússum stríðsskaðabætur fyrir Þjóðverja. Andmæltu þeir
Marshall og Bevin enn sem fyrr kröfiun Molotovs um 10.
000 milljón dollara stríðsskaðabætur frá Þjóðverjum, þar
sem þeir telja þeim engan veginn kleift að greiða þær.
' Utanríkismálaráðherrar
fjórveldannja reyndu enn í
gær að samræma hin ólíiku.
sjónarmið á Moskvafundin-
um.
Islenzku blaðamenn-
irnar í góðu yfirlæti
í Stokkhólmi.
Molotov, . utanríkismála-
ráðherra Rússa, flutti þar
Fjárlögin fyrir árið 1947:
fif að fekjurnar
Sjö norrænir blaða-
menn komu með
„Reykjavík" til
íslands í gær.
SJÖ norrænir blaðamenn,
fimm Svíar og tveir Norð-
menn komu með Skymaster-
flugvélinni „Reykjavík“ frá
Stokkhólmi til íslands í gær.
Þeir munu í dag taka þátt í
för blaðamannanna amerísku
austur um fjall og víðar í
dag.
Blaðamennirnir eru: Frá
Noregi Torleif Opstad, frá
„Morgenposten" í Osllo, og
Arne Bonde frá Norsk Tele-
grambureau eða norsku frétta
stofunni.
Frá Sviþjóð: Chr. Jáder-
lund frá „Stockholmstidn-
ingen“, Peile Lövström frá
„Svenska Dagbladet“, Fred
Nilsson frá „Morgontidn-
ingen“, Bo Jarburg frá „Dag-
ens Nyheter“ og Mamberg,
®em er sænskur ljósmyndari
á vegum flugfólagsihs A.O.A.
HERSVEITIR miðstjórnar
innar kínversku voru í gær
ikomnar inn í borgina Yenan,
aðalvirki kommúnistastjóm-
arinnar í Kína, og var búizt
vði, að borgin féíli í hendur
þeim þá og þegar.
■ ■
Onnur umræða frumvarpsins er á föstudag,
en eldhúsdagurinn verður við 3. umræðu.
-----
FRUMVARPIÐ TIL FJÁRLAGA fyrir árið 1947
var til umræðu á fundi sameinaðs þih>gs í gær, og
var það framhald fyrstu umræðu. Var breytingartil-
lögum og nefndaráliti fjárveitinganefndar um fjár-
lagafrumvarpið útbýtt á a'lþingi í gær, en samíkvæmt
þeim hækka tekjumar um 30 755 000,00 krónur, en
gjöldin uim 51 751 782,60 krónur. Önnur umræða um
fjárlögin fer fram á fundi sameinaðs þings á föstudag,
en eldhússdagsumræðunum er frestað til þriðju um-
ræðu.
Samkvæmt brey tingarar-
tillögum fjáirveitinganefndar
hæklca tekjur fjárlagafrum-
varpsdns um 30.755.000.00
krónur. Eru stærstu tekju-
hækkunarliðirnir rekstrar-
hagnaður áfengissölunnar,
sem gert er ráð fyrir að auk-
ist um 11.915.000.00 krónur,
rekstrarhagnaðr tóbakseinka
sölunnar, sem gert er ráð fyr
tir að auícist um 6.940.000.00
krónur, og brúttótekjur lands
símans, sem gert er ráð fyrir
að aukist um 3.500.000.00
krónur. Hins vegar hækka
gjaldaliðir fjárlagafrumvarps
sins samkvæmt breytingartdl
lögum nefndarinnar um 51.
751.782.60 krónur. Verði
fjárlögin afgreitt með breyt-
ingartillögum fjárveitinga-
nefndar og án annarra breyt
inga verða því tekjur í rekstr
aryfirlit fjárillaganna á þessu
ári áætlaðar 167.039.670.00
krónur í staðinn fyrir 136.
284.679.00 krónur, sem áætl-
að var í fjárlagafrumvarpinu
upphaflega, gjöldin 197.878.
591.60 krónur í staðinn fyrir
146.026.809.00 krónur og
rekstrarhallinn 30.838.912.60
lcrónur í staðinn fyrir 9.742.
130.00 krónur. Útborganir í
sjóðsyfirlitd verða hins veg-
ar 216.608.419.60 krónur í
staðinn fyrir 162.106.637.00
krónur og innborganir 170.
936.179.00 krónur í staðinn
fyrir 140.181.179.00 krónur
og greiðslujöfnuðurinn því
45.672.240.60 í staðinn fyrir
21.925.458.00 krónur.
Fjárveitinganefnd hefur
rætt við fjármálaráðherra
Um öflun tekna til að mæta
rekstuirshalla á fjárlagafrum-
varpinu, og kvaðst hann
Fhr. a 2. síðu
Frá fréttaritara Alþýðublaðs-
ins STOKKHÓLMI í gær.
SKYMASTERFLUGVÉL
A.O.A. lenti á Bromma-flug-
vellinum í Stokkhólm klukk
an fjögur eftir miðnætti í
fyrrinótt. Þegar hún flaug yf
ir Kaupmannahöfn var snjó-
koma og stormur. Á Kastrup
flugvellinum hafði flugvélin
hálftíma viðdvöl.
ísenzku blaðamennirnir
voru í gær í boði A.O.A. og
Vilhjállms Finsen, sendiherra,
en í dag sitja þeir boð sænska
utanríkismálaráðuneytisins
og Dreyfus, ameríska sendi-
herrans í Stokkhólmi.
A.O.A.-flugferðirnar um
ísliamd eru nú auglýstar í
sænskum bflöðum.
I gær birtu sænsku blöðin
myndir af íslenzku blaða-
mönnunum og viðtöl við þá.
í gærmorgun fór flugvélin
aiftur frá Stokkhóílimi með
fjóra sænska blaðamenn og
tók tvo blaðamenn í Oslo. —
Farþegar róma mjög þægindi
og alla þjónustu um borð í
flugvélinni. Á leiðinmi út
borðuðu farþegar heita mál-
tíð yfir Orkneyjum. Enn
fremur hafa móttökurnar í
Svíþjóð verið afburða góðar.
Íslenzku blaðamennirnir
munu koma aftur til.Reykja-
víkur á miðvikudaiginn.
Gröndal.
síjórn í Belgíu
PAUL HENRI SPAAK hef
ur myndað nýja stjórn í Belg
íu. Spaak,- sem er jafnaðar-
maður, er forsætis- og utan-
ríkismálaráðheirra.
í stjórninni eru átta jafn-
aðarmenn, níu úr kaþólska
ílokknum og tveir utan
flokka.
Áður hafði það verið til-
ræðu og sagði þá meðal ann-
ars frá samningi, er þeir
Staflin, Churchill og Roose-
velt hefðu átt að hafa gert
en þar hefði verið samið um,
að Þjóðverjar greiddu Rúss-
um skaðabætur í vörum og
vélum.
Bevin og Marshall sögðu
'hins vegar, að þessi ákvæði
samkomulagsins hefðu eng-
an veginn verið gerð til fram-
búðar, hefldur til bráðabirgða
og búizt við breyttum að-
stæðum. Sögðu þeir, að ékki
væri unnt að láta Þjóðverja
greiða slíkar skaðabætur
ifyrr en sýnt væri, að þeir
gætu aflað sér brýnustu lífs-
nauðsynja, annars væru þeir
sveltaindi þjóð, sem væri að-
eins baggi >á bandamönnum.
Hefði Potsdiamráðstefnan
skorið skýrt úr um þetta, að
Þjóðverjum yrði gefinn
kostur á að afla sér hins nauð
synlegasta lífsviðurværis, áð-
ur en þeir yrðu að gjialda að
fullu skaðabæturnar.
Siðan hélt Mcilotov utan-
ríkismálaráðherrunum veg-
lega veizlu. Þar hélt Bevin
ræðu og sagði meðal jainnars,
að hann vonaði, að þessir
fjórir- utanríkismállaráðherr-
stórveldanna, sem nú vær.u
sam,an ikomnir á fund til þess
að ráða til lykta örlagarikum
vandamálum, bæru gæfu til
þess að gera það, svo vel
færi. Það mætti ekki bregð-
ast, og að hann hefði trú á
því, að slíkt mætti takast.
kynnt í fréttum, að komm-
únistair hefðu gengið úr
stjórninni vegna ágreinings
um verðhækkun á stáli og
járni.