Alþýðublaðið - 20.03.1947, Síða 2

Alþýðublaðið - 20.03.1947, Síða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur, 20. marz 1947. eftir THORNTON WILDER. Leikstjóri: Lárus Pálsson. FRUMSÝNINGARGESTIR og áskrif endur gjöri svo vel að sækja aðgöngu miða í DAG kl. 2—6. Karlakór Réykjavíkur. SÖNGSTJÓRI: SIGURÐUR ÞÓRÐARSÖN. í Gamla Bíó föstudaginn 21. marz kl. 7,15. Einsöngvarar: Guðmundur Jónsson. Daníel Þórhallsson. Við hljóðfærið: Fr. Weisshappel. Aðgöngumiðar í Ritfangaverzlun Ísaíoldar, Bankastræti, og Iiljóðfseraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Lækjargötu. T ónlistarfélagið* í Tripoli á föstudagskvöld kl. 8,30. íslenzk, dönsk, norsk, frönsk, þýzk, póisk þjóðlög. Aðgöngumiðar á 18 kr. hjá S. Eymundssym og hjá Lárusi Blöndal. Reglusamur og ábyggilegur maður, sem hefur yerzlunarskólamenntun eða aðra hliðstæða menntun, óskast sem gjaldkeri hjá ríkisstofnun. Umsóknir, ásamt meðmælum, sendist af- greiðslu blaðsins merkt: „Gjaldkeri 100“. Minningarorð: Guðbjörg Benónýs- dóttir. í DAG, 27. marz, er til grafar borin frú Guðbjörg Benónýsdóttir. ' Guðbjörg heitin var fædd á Sveinseyri við Dýrafjörð 1-0. apríil 1919, dóttir merkishjónanna Guð- munda Guðmundsdóttur og Benónýs Stefánssonar. Fyrir innan -fermingaraldur fluttist hún með foreldrum sínum til Reykjavíkur og dvaldi hjá þeim þar til hún giftist eftir- ilifandi mainni sínum, Ág'ústi Steingrímssyni arkitekt, í júni 1942. Einn son eiga þau, tæpra tveggja ára, sem nú eins og fleiri hefur mikils miisst. Guðbjörg heitin var svo gæfusöm áð geta búið sig undir húsmóðurstarfið með góðri 'SkciIamenntuin, enda bar heimiiið þess -ljósan vott. Gæfa og glæsileg íi'amtíð virtist þvi blasa við í rxkum mæli, en allt í einu d,ró fyrir isólu, öiilum svo mjög á óvart, og ekki sízt þeim, er nutu hennar mest og bezt. Guðbjörg heitin var í alla staði búin þeim hæíileikum- og kostum, er prýða mest og fullkomnast hverja.konu, og þeir, sem þekkja föður hann- ar, sáu hann þar í mörgu, sem hún fór. Iiugsun hennar, orð og umgengni geMuðu frá sér ástúð og mildi, og það er sem ég sjái imynd kæi'leik- ians í sinni fullkomnustu mynd, er hún umgekkst sinn hjartkæra eiginmann og vafði elsku litila soninn sinn móður örmum. Ég, isem þetta rita, minnist hinnar látnu frændkonu mest frá hennar bamsárum. Lj úfmennskan og sakleysið einkenndu hana mest. Því ski ,lég svo vel sorgina, er nú býr í hjörtum okkar,- 'kæru syrgjendur. En guði sé lof! Sjálfur gaf hann fyrirheit, sem aldrei bregðast, og því vil ég taka orð skáldsins mér i munn: „Já, sefist sorg og tregi, þér saknendur við gröf. Því týnd er yður eigi hin yndis- lega gjöf. Hún hvarf frá synd Fjáiíögin. Framhald af 1. síðu. mundu athuga það fyrir þriðju umræðu, er betur sé ljóst, hvaða afgreiðslu frum varpið fái við aðra umræðu, og mun stjórndn þá afla sér heimilda til tekjuöflunar, ef nauðsyn krefur, áður en end- anlega er gengið frá af- greiðslu fjárlaganna. Fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 1947 var útbýtt í sam- einuðu þingi 16. október síð- ast liðinn. Hélt fjárveitdnga- nefnd fyrsta fund sinn 23. október og kaus sér fyrir for- mann Gílsa Jónsson. Hófust því næsi reglulegir fundir í nefndinni, og voru haldn-ir tveir fundir á dag flesta daga fram til nóvemberloka, þar sem nefndin hafði í hyggju að skila nefndarálit-i og tillög um svo snemma, að afgireiða mætti fjárlögin fyrir áramót. En með því að þáverandi rík- isstjórn hafði beðizt lausnar og allt var enn í óvissu um nýja stjórnarmyndun. þótti ekki gerlegt að afgreiða frum varpið til annanrar umræðu fyrr en vitað værá, hvaða rík isstjórn tæki við, m. a. vegna þess, að sjáanlegt var, að óhjá kvæmilegt myndi reynast að hækka allverulega gjaldaliði frumvarpsins. Varð því nokk urt hlé á störfum nefndarinn ar, eða þar til ný ríkisstjórn hafði tekið við völdumr Hóf- ust þá þegar viðræður við hana um afgreiðslu frum- varpsins og þó alveg sérstak- lega um þá gjaldaliði, sem ó- hjákvæmilegt var að hækka allverulega, svo og þá er sýnt var, að setja þyrfti inn í frum varpið vegna nýrra lagafyrir mæla. Tók það að vonum nokkui'n tíma fyrir ríkisstjórn ina lað koma sér sarnan um afgreiðslu þeirra mála, en nefndin gat þó jafnfram hald ið áfram afgredðslu á hinum ýmsu greinum frumvarpsins. Nefndin hefur haldið alls 88 fundi. Bárust henni alls 460 erdndi snertandi fjárlagaaf- greiðsluna, og voru þau öll athuguð og rædd. Önnur umræða fjárlaganna fer fram á fundi sameinaðs þings á föstudaginn, en breyt ingar einstakra þángmanna við fjárlagafrumvarpið verða áð hafa borizt skrifstofu al- þingis fyrir klukkan 7 í kvöld. Samþykkti sameinað þing á fundi sínum í gær með 28 samhljóða atkvæðum að vísa rumvarpinu til annafrar um ræðu. og heimi tiil' himins, — fagnið því. Svo hana guð þar geymi óg gefi fegri á ný.“ Farðu í friði, frænka; hafðu þökk fyrir allt og a-llt! Þ. J. E. Miðaldra kona, þrifin, vön hushaldi og mat- reiðslu, óskast á g'oít heimili hér í bænum í vor. Þrennt fullorðið i heimili. Sérherbergi. — Umsóknir sendist Al- þýðublaðinu, merkt 333 —fyrir 22. þ. m. hdl. Vesturg. 17. Sími 5545. IWálílutningur. Fasteignasala. GOTT ES GÓÐ EIGN ÍJrsmiður, Laugaveg 63. siiiiiiuiaiiiiiBiinaeiiiiiiimi -í. Minningarspjöld Barna- spífaiasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókahúð Austurbáejar, Laugavegi 34 *"?.............. 9 Púsningasandur. Fínn og grófur skelja- sandur. Möl. GUÐMUNDUK MAGNÚSSON, " Kirkjuvegi 16. Hafnar- firði. — Sími 9199.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.