Alþýðublaðið - 20.03.1947, Blaðsíða 5
BUNBURY
HOSBÓNDINN YFIRGEFUR HEIMILIÐ
Það er ekki friðar von við Miðjarðarhafslöndin austanver ð og á Indlandi nú, þegar hinn gamli húsbóndi á þ-essum
slóðum, Bretar, eru á förum. Brezki teikn,arinn Bunbury sýnir hér Egyptann mæna gráðugan á hjálparvana Súdan,
Gyðinginn (Zionistann) og Arabann með kyllfur og rýtinga tilbúna, og Hindúann og Múhameðstrúarmanmnn (Mos-
■lem) á Indlandi albúna til orrustu.
ÞEGAR ENGLANÐ fór í
striðið 1939, þá var það til-
tölulega.illa undirbúið. í tvö
ár vorum við í vamarstöðu,
og við urðiun að giéypa
margar beiskar pillur, áður
en við gátum goldið óvinin-
um í sömu mynt. Ef til vill
var þyngsta áfai'lið Xyrir
brezku þjóðina, er Royal
Oak var sökkt, jþví að það
var hið fyrsta og kom mjög
á óvænt. Aðeins sex vikum
eftir að stríðið brauzt út,
barst fregnin um, að Royal
Oak, einu af hinum voldugu
orrustuskipum brezka flot-
ans, hefði verið isökkt. Það
v:ar okkar fyrsta áfall. Skip-
ið og mikiill hluti áhafnar-
innar fórst án þess að hægt
vær,i aö skjóta einu einasta
skoti til vamar. Þýzkur kaf-
bátur, sem hafði sloppið í
igegmun, kafbátanetið og völ-
undarhús varnargixðinganna
í Skapa Flow, kom 3 tund-
urskeytum á orrustuskipið.
Höfuðpaurinn í þessari árás
, var, iað því er virtist, frið-
samur, litill' maður ,sem hlýt
ur ,að hafa verið þekktur, a.
m. k. í sjón, af möi'gum þeim
sjófaremdum, sem létu lífið
vegna ikænsku hans. Löngu
fvrir binn örlagarika dag 14.
októher 1939, ferðaðist Joa-
kim nokkiur van Schuller-
mann til Englands með hol-
ionzkt vegabréf, gefið út af
lögreglunni í Rotterdam.
Hann ætlaði að stunda. úr-
smíði. Vóð getum verið viss
um, að jafnvel á friðiartím-
um Iþegar útlendingar þurftu
ekki vega bréfsár i tanir eða
fararileyfi, þá hefði lögreglan
veitt sérstaka athygli úr-
. smiðnum, sem settist nú að í
skgzkum smábæ skammt frá
iflotahöfninni i Skapa Flow.
Hann var sanngjarn í við-
skiptum og vinnia hans var
vönduð, og fékik hann strax
nóg viðskipti við íbúa bæj-
Peter 1
arinis og sjómenn, sem þang-
að komu. Hamn spurði engra
nærgöngulla spurninga, hann
var einn af iþessum hljóðlátu
mönnum, sem reka verzlun
sína og viðskipti i öllurn bæj
um Einglands. Svo skali stríö
ið á. Hálfum mánuði seinna
fékk úrsmiðurinn þau skila-
boð frá Rotterdam ,að móðir
hans öldruð lægi mjög veik.
Þegar hann sótti um heirn-
farariíeyfi, var meðal skjala
hans bréf frá lækni í Rott-
erdam. Vian Schullermann
fékk leyfi til að fara og
koma aftur til Bretíánds, er
nú var orðið heimili hans.
Á litlu hóteli í Roíterdam,
sýndi hann sinn rétta mann,
þegar hann sem skiph.erra,
von Möililer talaði við hiiin al
ræmda formgja þýzku njósn
aranna í Hollandi, Frltz-burg
er. Njósnarar okkar komust
að þessum sambönd-um hans.
en vegna stríðsins komu
skiláboðin of seint. Van
Schullermann sneri aftur
ítil Skotlands eftir að hafa á-
kveðið, að djarfasti kafbáts-
foringi Þýzkalands. skyldi;
ver.a fyrir ulan Skapa Flow
12. október 1939, Heinz
Prien skipherra kpm nú frá
Kiel til þess að framkvæma
þelta þýðingarmikia verk.
Aðfaranótt hins 13. október
kom kafbátur upp á yfirborð
ið og þaðan sáu menn, að
litill bátur nái'gaðist, Merki
voru gefin milii bátanna.
í ÞESSARI GREIN, sem
þýdd er úr norska tíma-
ritinu „I Dag“, er sagt frá
nokkrum atriðum úr starf
semi leyniþjónustunnar á
ófriðarárunum.
Van Schullermann — Möll-
er hafði staðið við heit sitt.
Eftir augnablik steig hann
um borð í kafbátinn. og var
nú aftur orðinn þýzkur sjó-
liðsforingi. Hann stýrði kaf-
bátnum gegnum varnargirð-
ingarnar og hlustaði á þegar
hin 3 tundurskeyti sprungu
á hinu hreyfingarlausa skot-
marki. Þetta var -árangur
margra ára sfarfs. Von Möll-
er, sem var sonur sjóliðstfor
ingja, .sem barðist geg.n okk-
ur í o'rrustunni við Jóílands
siðu, Iiann hafði nú yfirgcf-
ið fjölskyldu sína,., vini ög
glæsilega framabraut, og var
nú kominn til EngÍandS eftir
að hafa unnið sem úrsmiður
mörg ár í Hollandi og beðið
eftjr þýðingarmesta augna-
bliki i Íifi sinu, Kafbáturinn
komsl út aftur og fór til
Þýzkalands, þar sem Von
Möller var... íagnað í leyni.
Hann var sæmdur riddara-
krossi járnkrossins af Hitlér.
Seinna. skipulagði faann
njósnir í Hollandi, en féll í
ónáð hjá yfirmanni sínum,
Canaris sjálíiðsfbringja, og
. var drepinn af Gestapo í
einni hreinsuninni, én Royal
Oiak var hefnt, þegar Prien
skipherra féll í orrustunni
um Atlantshafið.
Eitt af mestu njósnarabæl
unum var Spánn. Með að-
stoð spænsku ilögreglunnar
var hlustað á símtöl brezku
sendisveitarinnar, og það var
ráðgert að ræna brezkum
sendimönnum. -— Nazistar
korou sér upp hlustunar-
stöðvam eftir endilangri
strönd Spánar. og Marokko.
I mörgum borgum á Spáni,
á Baleareyjum og inn.am um
hið ínáris'ká skraut í Mendup
hciHinni í Tanger, sem var
gjöf frá. Franco til Walters
Nöhring, yfirmanns þýzþu
njósparanna við vestanvert
Miðjarðarhaif, voru ' þýzkir
sérfræðingar til þess að fylgj
ast nieð ferðum brezkrá
skipa, sem sigldu inn um
Gíbniltarsund. Kerfiþ var
byggt upp af Hans Lázar
„blaðaíuÍltrúa", sem énnþá
nýtur gestrisni Francös, þptt
nafn hans sé 'ofarlega á lista
Erindrekar hennar uimu
sem hafnarverkamenn, skrif-
stofumenn og aðrir starfs-
menn og höfðu gát á öllum
grunsamlegum mannverum.
Dag nokkurn veittu 'þeir at-
hygli manni nokkrum, sera
var fagmaður 1 ílotastjórn-
inni. Þessi maður viar Jose
EsíaHa Key, brezkur þegn af
spönskum ættum. Vikum
saman hafði leyniþjónustan
gætur á honum, og svo ein-
mitt er Key ætlaði að senda
frá sér mikilvægar upplýs-
ingar, skarst hún í leikinn,
og Key var samstundis send
ur. till; Englands. í maí 1942
var hann svo dreginai fyrir
rétt í Old Bailey og dæmdur
til dauða. Um það bil árí.
síðar fékk ileyniþjónustan í
Gibnáitar ábuga á banönum.
Þetta voru venjulegir banan
ar, en þeir vonu 'sendir manni
nokkrum, Lois Lopez Cor-
den Cuena, sem var starfs-
maður i ávaxabúð i Gíbralt-
iar. Það köm í ljós. að í hm-
um stóru pökkum voru fald-
ar þýzkar tímasprengjur
með miklu sprengjumagm.
Cuena fallxli sprengjurnar i
búðinini án þess að eigendura
ir vissu um og beið eftir
tækifæri til að koma þeim
fyrir i jarðgöngum undir
verkstæðum flotans sam-
kvæmt skipun frá hinum
þýzku erindrekum. Einn aif
falangiistaleiðtogum staðar-
iins, nazista erindrekinn Blas
Castro, háfði komið honum
í samband við Þjóðverja. En
er hinn rétti timi var kom-
inn og Cuena 'tók fram
sprengjumar, náðu Bretarn-
ir honum. í stað þess að fara
út í jarðgöngin fltenti hann í
yíirheyrslustúkunni í hæsta
rétti Gibraltar, ákærður fyr
ír landráð. Málaferlin stóðu
yfir dögum saman, þó að
enginn vafi væri á sök Cuen
as, því að hann <gaf skriflega
játningu og viðurkenndi,
að sér hefði verið lofað 500
pundum.fyrir starfið, en verj.
amdi hans kom með nokkrar
lögfræðilegar mótbárur gegn
sekt hans. En Cuena var að
lokum dæmdur itil dauða og
hengdur. Það var fyrsta af-
ttakan í Gíbraltar á 12 árum,
og þar <sem enginn böðull
fyrirfannst á staðnum, þá
flaug Thomas Pierre Point
og aðsitoðarmaður hans frá
Englandi <til þess að full-
nægja dóminum.
Portugal var hílútlaust í
striðinu, en i Lisisabon og
Oporto úði og grúði af njósn
ur<um á öllum kaffihúsum og
krám/sem reyndu að komast
á ’snoðir um hvert einasta
skipsleyndarmál ifrá sjómönn.
unum, sem skutust í land itið!
að skemmta sér í nokkrar
•klukkustundir. Einn af þess-
Njósnir Þjóðverja beind-
ust aðalléga að Gíbraltar.
sem var stöSugt gætt af
majór Rundolf < Weber og
fjölda af dugíégum aðstoðar
mönnum hans i La Linea.
Þýzku erindrekarnir, sem.
isendir voru til Gíbraltar,
voru gerðir óvirkir snemma
í stríðinu. En brezka 'ieyni-
þjónustan hætti ekki á néitt.
um sionipinnum var. brezkur-
strákur uii< tvííugt, Dúncan
Scott Foul aS nafni. Hann.
var af gcörl fjölskyldu í
Plymouth or> söfcina á afbrofi,
hans átti ein af hinnum fjöl
mörgu „v&.',t,;!<r>ákc<num“ sem
Þjóðverjar notuðu tií að
lífga upp sjómenn, sem
reyndu að g'Ieyma. hinum.
hæ'ttiilegu siglingum um haf
ið, sem fu-llt var af \ tundur-
dufiiúm og kafbátum. Dálítið
hreyfur af vini og í ifylgd
með laglegri stúlku tók. hann
að . ,,lá.ni“ 1800 escudos, ca..
400 krónur, frá ókunnugum
manni, gegn ákveðnum Toí-
orðum um að segja honum
eitthvað frá siglingum. Breta.
Er ungi maðurinn hafði. feng
ið peningana, gleymdi hann
öllum sínum lofórðum og
Framhald á 7. síðu.