Alþýðublaðið - 26.03.1947, Side 2
2
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagxir, 26. marz 1947
eftir THORNTON WILDER.
Aðgöngamiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag.
Tekið á móti pöntunum í síma 3191
kl.'l til 2. Pantanir sækist fyrir kl. 4.
Viðfal ¥i‘ð irlargfred! Nilssion, einsi fiinria
sænsksi islaSamai?na7 er k®mu hinga@.
„ÞÁÐ er' „eftirstríðsstefnuskrá“ verkalýðshreyfingar-
innar, sem sænska jaínaðarmannastjórnin er nú að færast
í fang að framkvæma. Það er ekki ríkisrekstur eða þjóð-
nýting í þess orðs venjulegu merkingu, sem þar er að
stefnt, heldur þjóðaibúskapur eftir áætlun og jöfnuður
milli stéttanna“.
■ ■ ■ ■ . ■ ■ . m'íi'm m —. )■ W >.. . fcVi fc m ■ b ■ ■
igríðar Ármann, Lárusar
ngólfssonar og Póturs Pét
irssonar í Sjálfsitæðishús-
nu í kvöld og annað kvöld
d. 9 síðdegis.
Aðgöngumiðar í Sjálf-
;æðishúsinu í dag og á
morgun kl. 2—5.
„Heígat'eif6
HELGAFELL, annar ný-
sköpunartogarinn, kosn til
landsins frá Englandi í gær-
morgun um klukkan 7. Skip
ið var fánum skreytt, þegar
það sigldi inn höfnina. Er
þetta hið tígullegasta skip;
af sömu gerð og „Ingólfur
Arnarson“, enda smíðað í
sömu skipasmíðasíöð, og
hann.
Létu skipverjarnir hið
bezta af ferðinni heim, og
gangi skipsins, en það var
5Vá sólarhring á leiðinni,
þrátt fyrir mikinn mótvind.
Mest var vindhæðin 11 vind-
stig, en þrátt fyrir það, kváð-
ust skipverjarnir mundu
geta hafa unnið í netum á
þilfari, hefðu þeir verið á
fiskveiðum. Til samanburðar
ganghraða Helgafells má
geta þess, að Skutull, sem
fór frá Hull fjórum tímum
á undan Helgafell, kom ekki
klukkan um 3 i gærdag, en
Helgafell kom á ytrihöfnina
klukkan um 2 1 fyrrinótt,
þótt það legðist ekki að
bryggju fyrr en ldukkan 7.
Verður nú þegar byrjað á
því að koma fyrir í skip-
inu lifrarbræðslutækjum, en
að því loknu mun Helgafell
fara út á fiskiveiöar.
Eins og áður var getið hér
í blaðinu er Þórður Hjör-
leifsson skipstjóri á Helga-
felli.
Áskorun um aukinn
innilutning
heimilisvéla.
Á FUNDI heilbrigðisnefnd
ar bæjarins, sem haldinn var
nýlega, var samþykkt eftir-
farandi áskorun til ríkis-
stjórnarinnar varðandi inn-
flutning heimilisvéla og
tækja, sem stuðla að auknu
hreinlæti og heilbrigði:
„Heilbrigðisnefndin beinir
þeirri áskorun til ríkisstjórn-
arinnar, að hún sjái um, að
tryggður verði ríflegur inn-
flutningur heimilisvéla og
tækja, sem stuðla að auknu
hrenlæti og heilbrigði og
góðri hagnýtingu matvæla,
Állar helztu akleið-
irnar aS verða
færar á ný.
ALLAR HINAR venju-
legu akleiðir frá Keykja-
vík, eru nú aftur að komast í
lag, sagði skrifstofustjóri
vegamálaskrifstofunnar í
gær.
í gærmorgun yar þó ekki
búið að ljúka við að hreinsa
snjóinn af veginum frá Skíða
skálanum að Kambabrún, en
að því var unnið í gærdag,
og var búizt við, að því
myndi ljúka í gærkvöldi.
Hins vegar eru allir vegir
urn láglendið austanfjalls,
færir, sömuleiðis leiðirnar
suður með sjó, til Keflavíkur
og Grindavíkur.
Þá hefur vegurinn kring-
um Hvalfjörð verið ruddur
með snjóýtum, og er hann
nú aftur fær. Enn fremur ér
lokið við að ryðja Holta-
vörðuheiðina, og í gær var
unnið að því, að moka snjó
af veginum áleiðis til Blöndu
óss, svo að búast má við, að
þangað verði bílfært. í dag.
Eru þá allar h|inar venjui-
legu leiðir orðnar færar á ný.
Sagði af sér
Framhald af 1. síðu
hans. Lagði sendiherrann
niður embætti sitt í mót-
mæiaskyni við svik þau, sem
hann segir, að pólska stjórn-
in hafi gert sig seka um við
gefin loforð um frjálsar kosn
ingar á Póllandi.
Sendiherrann segir að kosn
ingarnar á Póllandi hafi ver
ið undirbún,ar með hvers
konar ofbeldi og kúgun til
þess að tryggja sigur stjórn-
arinnar og ekki farið fram
eftir neinum lýðræðisregl-
um. Kvaðst hann óska þess,
að láta <af embætti til þess
að geta frjáls og óháður sagt
harmsögu pólsku þjóðarinn-
ar.
þar á meðal kæliskápar og
kælitæki, matarvinnsluvél-
ar, þvottatæki og þvottavél-
ar. Jafnframt sé verzlunum
og almennum matsölu- og
veitingastöðum tryggður inn
flutningur hliðstæðra véla
til aukins hreinlætis og heil-
brigðis, svo sem kæliskápar,
kælitæki, þvottavélar, upp-
þvottavélar og loftræsti-
tæki.“
Þetta sagði Manfred Nils-
son, blaðamaður við „Mor-
gontidningen“ i Stokkhólmi,
aðalblað sænska Alþýðu-
ffllokksinjs, þegar hann leit
inn á'ritstjónn Alþýðublaðs-
ins á mánudagin :i. Hann var
einn hinna sænsku blaða-
manna, sem komu hingað
loftleiðis í boði American
Overseas Airldnes og dvöldu
hér fyrir og um helgina.
Þeir flugu heim til Svíþjóð-
ar á þriðjudágsnóttina og
létu mjog vel af komu sinni
hingað.
„Stjórnmálaátök eru nú
meiri í Sviþjóð,“ sagði Nils-
son, „en þau hafa verið um
langt skeið, og borgaraflokk-
arnir leggjast á eitt til þess
að tefja eða hindra fram- §
kvæmd ,, ef tirstr í ðsst ef nu-
skrárinnar". Það var ekki
að ástæðulausu, að Per Albin
Hansson, hinn mdkli. látni
ifoirustumaður okkar, gaf
þeim hið neikvæða samnefni
PHM, þ. e. planhushálln-
ings-mOitstandere (andstæð-
ingar áætlunarbúskapar);
þvii (að það er andstaðan við
áform jafnaðarmannastjórn-
arinnar um þjóðarbúskap
eftir áætlun og hin. úrelta
trú á óbundið einkaframtak
og samkeþpni, sem mótar
afstöðu allra borgaraflokk-
anna. Jákvæða sameiginlega
stefnuskrá til að ráða fram
úr vandamálum tímanna
eiga þeir enga."
—• Hyaða mál eru það,
sem nú eru efst á baugi í
Svíþjóð auk þjóðarbúskapar
eftir áætlun?
„Það eru hinar nýju stór-
bættu alþýðutryggmgar, sem
(Guistáy Möller. féiagsmála*
ráð'herra er nú að berjast
fyrir, og stórimerkilegar,
breytingar á skattalöggjöf-
inni, undirbúnar af Ernst
Wigf orss f j ármálaráðherra.
Hvonttveggja miðar að aukn-
um jöfnuði í lífskjörum
stéttanna og vekur að sjálf-
isö'gðu engan fögnuð borgara-
flokkanna. Þó treysta þeir
sér á engan hátt til að standa
á móti hinum nýju alþýðu-
tryggingum; þeir þykjast
þvert á móti vera með þeim.
Það er bara, þegar byrjað
er að ræða, hvernig eigi að
afla fjár til þeirra, að þeir
sýna lit. Þess vegna berjast
þeir af sérstakri heipt gegn
skattamálatiillögum Wig-
forss. Þar er nefnilega gert
ráð fyrir að lækka skatta á
launþegum og öðru lág-
itekjufólki, en hækka eigna-
skatt og erffðafjárskatt
mjög verulega. Fvrir þetta
hafa borgaraflokkarnir Wig
forss nú meiira á heilanum,
en máske nokkurn annan
ráðherra jafnaðarmanna-
stjórnarinnar“.
— En hvað um viðskipta-
rriálin, sem uindanfarna daga
hefur verið deilit svo mikið
um i sænska rikisþinginu?
Manfred Nilsson
,,í þeim málum er um
augnablikserfiðleika að ræða
eins og viða annars staðar.
Svíþjóð hefur eftir skort og
sparnað ófriðaráranna varið
miklum gjaldeyri til inin-
kaupa erlendis á hvers kon-
ar.vörum, en ekki getað flutt
út eigin afurðir að sama
skapi, framleiðslan ekki vax
ið nógu mikið og auk þess
tapazt mikill markaður, þar
sem Þýzkaland var, þó að
með viðskiptasamningunum
við .Rússland hafi mú opnast
itöluverður markaður þar í
staðinn. Það var nauðsyn-
legt af þessum ástæðum, að
stöðva innflutning í bili á
öillu þvi, sem ekki eru brýn-
ar nauðsynjar. Stjórinin vill
varðveita kaupmátt sænsku
krónunnar og verja þjóðina
fyrir verðhólgu og dýrtíð.
Til þess veyður hún að hafa
hemil á fjárfestingunni og
beina henni frá óþörfum inn
flutningi að aukinni fram-
leiðslu, sem nauðsynleg er
til *að auka útflutninginn".
— Eru nokkrar -líkur til
þess, að þessi deilumál leiði
til kosninga?
„Nei, jafnaðarmannastjórn
in er föst í sessi; og hefur
fengið öruggan og einbeitt-
an forustumann í stað hins
látna forsætisráðherra, Per
Albin Hansson, þ-ar sem
Tage Erland-er er. Hún hef-
ur hreinan meirihluta i efri
deild sænska rikisþingsins
og helming allra þingsæta i
neðri deild. Af hinum helm-
ingnum hafa kommúnistar
no-kkur þingsæti; og jafnvel
þótt þeir vi-ldu taka höndum
saman við borgaraflokkana
þá þora þ-eir það ekki“.
— Hvað er að segja um
kommúnistana i Sv-iþjóð?
„Við eigum í höggi við þá
í einstökum verkalýðsfélö-g-
um, þar sem beir hafa nokk
urt fylgi. En á stjórnmála-
sviðinu eru þ-eir áhrifa-litlir.
Þeir liafa þar enga stefnu-
skrá, þora ekki áð flagga
með byltingarboðskapnum,
en reyina að eie'na sér ..eftir-
str,iðsstefnuskrá“ Alþýðu-
flokksins og umbóitiatillogur
Dansað til kl. 2
eftir miðnætti.
ÚTSELT í KVÖLD
Ósóttar pantan-ir seldar
'kl. 3.
KVENFÉLAGS
NESSÓKNAR
er í dag í Listamanna
skálanum.
Góðir munir.
Gotí verð.
Höfum fengið 2 istærðir
af hvítum ljósakúlum í
loft. Hehtugar í ganga
og lítil hcrbergi.
H.F., RAFMAGN,
Vesturgöfu 10.
Sími 4005.
Nýkomnar ítalskar
PLASTIC-
KVENKÁPUR,
ýmsir lit-iir.
Ennfremu-r:
COTY og YARDLEY
Imvötn,
B-ergst-aðastræti 1.
Sími 3895.
RIKISINS
Esja.
Ilraðferð vestur og norður
fcil Akureyrar miðvikudag-
inn 2. apríl kl. 5 síðdegis. —
Flutningur til Akureyrar,
Siglufjarðar og ísafjarðar
óskast afhentur á föstudag
og árdegis á laugardag.
hans. En sænsk alþýða og
verkalýður trúir jafnaðar-
mönnum batur til að fram-
kvæma jafnaðarstefnuna, en
koimmúnistum, sem aðeins
-bregða málum hennar fyrir
sig af ,,taktískum“ ástæð-
um“.
Þetta voru niðurlagsorð
Nilssons áður en hann
kvaddi. Þau sýina, að líkir
eru kommúnistar sjá-lfum
sér, hvar sem er í heimin-
um.