Alþýðublaðið - 26.03.1947, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 26.03.1947, Qupperneq 7
Miðvikudagur, 26. marz 1947 ALÞYÐUBLAÐIÐ Bærinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki. Næturakstur annast Bifröst, sírni 1508. ’ Thor Thors, hendiherra verður til viðtals í utanríkismálaráðuneytinu (Stjórnarráðshúsinu) í dag kl. 2—4 eftir hádegi. Heimilisblaðið „Vikan“ | 13. tölublað er komið út með forsíðumynd af Lárusi Ingólfs- syni leikara og grein um hann, ósamt mörgum úr hlutverkum, sem Lárus hefur leikið. Sjómannablaðið Víkingur, þriðja tölublað þessa árgangs er komið út og flytur meðal annars þetta efni: Landhelgis- gæzlan, Skipstjórafélagið Kári 25 ára, Önundarfjörður, Togar- inn Ingólfur Arnarson, Heli- kopter-flugvélar, ,,Bílflugan“, Fiskveiðar við Austurströnd Sovétríkjanna, Skipabyggingar -— sjóslys, Um sildarleit, Diesél- vélar, Heimilisvélar, Deilt um skipaskoðun, Þegar skektunni hvolfdi, Svalbarði, þættirnir Frívaktin, fréttabálþur, af- mælis- og minningargreinar, kvæði og fleira. Fjöldi mynda er í blaðinu. Fæðiskaupenda- félagið fær íbúð í Kamp Knox BÆJARRÁD Refur sam- þykkt að gefa Fæðiskaupenda félaginu kost á husnæði fyrir imötuneyti sitt !i liðsforingja- húsi Kamp Knox. Verður húaaleigunefnd lát- in meta ileigu eftir þetta hús- næði og annað húsnæði, sem leigt verður í^herskálahverf- inu. a aria Aðalfundur Álþýðu- fíokksfélags fjarðar. AÐALFUNDUR Aiþýðu- flokksféíags ísafjarðar var haldinn síðast iiðinn föstu- dag. I stjórn félagsins voru kosnir: Jón Guðjónsson for- maður, Birgir Finnsson vara formaður, Eyjóilfur Jónsson ritari, Gunn.ar Bjarnason gjaldkeri og meðstjórandi Hannibal Valdimarsson. Varastjprnina skipa: Guð- mundur Lúðviksson, Krist- ján Kristjánsson og Sigurð- ur Guðmundsson. Þegar allir græða á öllu. Frh. af 4. síðu. inn með því að láta alla þessa menn, sem græða svona mik- ið, greiða háa skatta og há út svör. — Þannig eru allir að græða. Og þegar þeir eru bún ir að. græða það mikið, að þeir þuirfa að greiða hátekju- skatt, svo að 90 þúsund kr. af 100 þús. kr. eru teknar í skatt, þá aðeins hætta menn um stundarsakir og hvíla sig. Það er líka vinningur að fá að hvíla sig. Öllu er svo vit- urlega til hagað. Það eru svo sem engir búskussar, sem atjórnað haf a þjóðunum und- jnfairið. Svo er mér sagt, að einn- ig hafi fundizt eitthvert frá- bært snjallræði til þess að láta heildsala og stórkaup- nenn, sem flytja inn vöru, græða. Álagningunni hvað vera hagað þannig, að því óhagstæðairi sem innkaup in séu, því meira græði kaup andinn. En annars er ég ekki vel að mér í þessu. Það er ekki hægt að heimta, að menn séu vel að sér í öllu nú á dög- urn. Þetta er svo margt og margbrotið, en hamingjunni sé lof, við eigúm sand af sér íræðingum og lærðum mönn- um. Öllu er því óhætt, og hvað eru menn'svo að barmá séir? — Allir að græða á öllii: Pétur Sigurðsson. EINS'OG SKÝRT var frá i blaðinu i gær var Sundhöll Reykjavikur 10 ára á mánu daginn. Einn af gestum sund hallarinnar, Sverrir Fougner Johanson, sem sagt var að hefði sótt sumdhöllina á hverjum degi, sem hún hef- ur verið opin, felur það held ur djúpt tekið d árina. ,,Það vill svo vel til, að ég á öll mánaðarkortin min frá þvi að sundhöllin var opn- uð“, sagði Sverrir í viðtali við blaðið ii gær, „og sam- kvæmt iþeim hef ég sótt sundhöllina að meðaltali 327 aaga á ári, eða samtals i 3270 daga“. Er það þvi ekki lamgt frá sanni, að Sverrir hafi sóitt sundhöllina flesta daga, sem hún hefur verið opin, en að meðaltali mun sundhöllin vera opin 345—350 daga ár- lega. Venjulega er hún Jok- uð um viku vegna hreingern inga og ennfremur á nokkr- um helgidögum. Annað var það sem Sverr ir tók fram í isambandi við komur sinar i sundhöllina. Hann kvaðst alltaf fara í sundhöllina klukkan 7,30 á morgnana urn leið óg „höll- in“ væri opnuð, iþví annan tima hefði hann ekki — og hefði það aldrei komið fyrir, að afgreiðsla hefði ekki haf- izt á réttum tírna, og sagði hann, að i þvi sambandi mætti þakka þeim umsjón- armönnunum Friðjóni Guð- björnssyini og Bergsveini Jónssyni, sem héldu Iþarna uppi hinni beztu reglu. Mættu margar aðrar opin berar stofnanir taka sér starfsfólk sundhallarinnar til fyrirmyndar í þessu tilliti, sagði Sverrir að lokum. Ljósið, sem blindar, getúr orðið beggja bani! — S. V. F. í. eftirfarandi áskorun: ,,ÞAÐ er almannt viður- kennt að vegur íslands og sómi hafi byggzt, byggist enn og muni framvegis byggjast á þeim menningar- afrekum þjóðarinnar sem einkum eru bundin list og skáldmennt; að list og skáld mennt eru hið eina, sem þessi þjóð getur miklast af; að list og skáldmennt voru þeir ihlutir, sem af stórveld- um heimsins voru taldir höfuðrök þess, að íslending- ar ættu skilið að heita sjálf- stæð þjóð. Samtök islenzkra lista- manna og skálda leyfa sér þess vegna i - nafni tilveru- réttar íslenzku þjóðarinnar, að skora á íslenzka rikið að gera ekki þann óvinafögnuð, að klípa nú af þeirri fjár- hæð, sem veitt hefur verið á fjárlögúm alþingis vegna þeirra hluta, sem öllum öðr um fremur hafa skapað okk- ur tilverurétt sem þjóð í þessu landi; þeirra hluta, sem eru höfuðrök sjálfstæð- is okkar, svo inn á við sem út á við; íslenzkra lista og skáldmennta11.. a Bandalag islenzkra lista manna liefur sent alþingi Eignir Hallveigarstaða nú urn 700 bús. Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Dalur örlag- anna“ Greer Garson, Gregory Peck, Donald Crisp og Lion- el Barrymore. — Sýnd kl. 6 og 9. NÝJA BÍÓ: “í blíðu og stríðu“. Kl. 9. — „Apastúlkan" — Vicky Lane, Otto Kruger. — Sýnd kl. 5 og 7. TJARNARBÍÓ „Klkkan kallar“ Ingrid Bergman, Gary Coop- er. Sýnd kl. 6 og 9. BÆJARBÍÓ: „I biðsal dauð- ans“ — Viveca Lindfors og Hasse Ekman. — Sýnd kl. 7 og 9. HAFN ARF/ARÐ ARBÍ Ó: ,,í gleðisölum“, Vivian Blane, Dennis O’Keefe og Carmen Miranda. Sýnd kl. 7 og 9. Leikhúsin: LEIKFÉLAG EEYKJAVÍKUR: „Bærinn okkar“. Sýning kl. 8. Samkomuhúsin: BREIÐFIRÐIN G ABÚÐ: Spila- kvöld Breiðfirðingafélagsins. HÓTEL BORG. Dansað frá kl. 9—11,30. Hljómsveit Þóris Jónssonar. INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9. árd. Hljómsveit frá kl. 9.30. síðd. RÖÐULL: Skemmtifundur Bol- víkingafélagsins. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Kabar- ettkvöld Lárusar Ingólfsson- ar og Sigríðar Ármann kl. 9.30. TJARNARCAFÉ: Skemmti- kvöld Karlakórs Reykjavík- Otvarpið: * 20.30 Kvöldvakan: a) Hallgrímur Jónasson yfirkennari: Þættir af þjóðleiðum. — Erindi. b) Kvæði kvöldvökunn- ar. c) Ingólíur Gíslason lækn ir: Á Sóía. — Ferðaþátt- ur. d) M. A. J.-tríóið leikur á mandólín. 22.15 Tónleikar Harmóníkulög plötur). lingar og stofnanir lagt fram tíu þúsundir til herbergis; Börn frú Ragnhoiðar Haf- stein itil minningar um móð ur sina. Dætur frú Ragnhildar Ól- aifsdóttur í Engey til minn- ingar um hana. Thor Jensen til minningar um konu sína frú Miargréti Þprbjörgu Jensen. AJþýðufldkksfélag Reykja víkur og Verkakvennafélag- ið Framsókn tiil minningar um frú Jónínu Jónatans- dóttur. Systkinin Guðrún, Sigríð- ur, ÁsJaug og Geir G. Zoega til mininingar ium systur sin- ar Ingiieif :og Jófriði Ragnh. Zoéga. Sláturfél. SuðurJands (án sérstakrar tileinkunar að svo komnu). Samb. austur-húnvetnskra kvenna (einnig án tileinkun ar að sinni). Þá hefur verið heitið fullri greiðslu á ofannefndri upp- hæð tól hérbérgis frá þess- um aðiluim: Kvenfél. Eyrarbakka (þeg ar búið að greiða krónur 3725.00). Ættingjum og vinum frú Guðlaugar Ólafsdóttur í Ól- afsdai til minningar um haha Oinnborgað nú króriur 4200.00). Frú Margréti Jónsdóttur til minningar um móður NÝLEGA hefur verið gert henmar frú Þorbjörgu Arin- heildaryfirJit yfir fjársöfn- bjarnardóttur í Innri-Njarð- un til kvennaheimilis HailJ- vik( nú innh. kr. 2000,00). veigarstaða árið 1946. Nam sú söfnun samtals kr. 358878 00. Er þar með talið framlag úr rfíMssjóði kr. 50000,00 og framlag úr hæjarsjóði Reykjavikur kr. 75000,00. Eignir stofnunarinnar um síðustu áramót voru: í pen- imgiurn og verðbréfum kr. 584860,60. Lóðaverð (virð- ingarverð) kr. 28042.28. Sam talis kr. 612902,88. Á siðast liðnu ári var leit- að til allra sýlunefnda og bæjarstjórna á landinu um framlag til eins herbergis, er var ákveðið kr. 10000,00, og skýldu þá námsstúJkur úr þvi héraði jafnan hafa for- gangsrétt að þvi herbergi. Hafnarfiarðarbær varð fyrst ur .til að legigja fram fé þetta, en auk þess hafa GulIJbriingu- sýsla og Kjósarsýsla hvor um sig Jagt fram fjárhæð þessa, Vestur-Skaftafellssýsla ákveð ið sama framlliag og þegar greitt fimm þúsund krónur. BreiðfirSmgafélaaið. Þinigeyjarsýslur báðar til samans greitt 4000,00 krón- ur og haitið 6000,00 króna greiðslu á þessu ári og Aust- ur-Skaf tafellssýsla lagt fram tvö þúsund og fimm hundmð krónur og heitið öðru eins á þessu ári (U> herbergi). Þá hafa og eftirtaldir einstak- F J AROFLUN ARNEFNO HALLVEIGARSTAÐA befyr nú ekki 'alls fyrir iöngu haiið sölu happdrættismiða tii ayóða fyrir byggingu kvennaheimiiis- * ins. Ýmsir góðir munir eru í happdrættinu og miðiuu kostar aðeins 2 krónur. Allir ættu að keppast við að eiguast þe;:sa happdrættismiða, því þess verð- ur ekki svo langt að biða, að Hallveigarstaðir rísi af grunni, Og þegar þeir eru komnir i Garðastræti, þá „vilja öll skáid Lilju kveðið hat'a“, þá telja all- ir sér sóma að því, uo liafa lagt einhvern skerf íram tíl 'dýgg- ingarinnar. Fjáröflunarnefndin. FELAGSLIF Félagsviist og kvikmynd í Breiðfirðingabúð í kvöld, miðvikudag 26. marz kl. 8.15. Húsinu lokað kl. 9. Skemmtideildin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.