Alþýðublaðið - 03.04.1947, Blaðsíða 3
Fimmíudagur, 3. apríl 1947.
ALI»ÝÐUBLAÐIÐ
3
TILEFNI Hekluferðarinn-
ar var það, að árið 1749 gaf
annar okkar, Eggert Ólafs-
son, út ritgerðarkorn um
náttúru íslands, og einkum,
ihvernig landið hefði skapazt
og umbreytzt af jarðeldum
smátt og smátt. Fyrri hlut-
inn. fjallaði um myndun
landsins, áður en það var
numið, en seinni hlutinn átti
að skýra frá áhrifum jarð-
eldanna, síðan sögur hófust,
á ýmsum tímum og stöðum.
í tilefni þessa fór hann til
íslands árið 1750, skoðaði þá
Heklu og margá aðra merk-
isstaði á Suður- og Vestur-
landi. Hélt hann dagbók um
tferðina á latinu og samdi
íerðalýsingu. Bjarna^ Páls-
son, sem ætlaði til íslands
sama ár, fýsti einnig að
skoða Heklu. Við fórum
því með kaupskipi til Vest-
mannaeyja og þaðan inn til
Eands.
Þegar við vorum komnir að
Selsundi, kotbæ einum, sem
er næsti bær við Heklu,
reyndum við að fá bóndann
þar til að visa okkur leið.
Hann var nákunnugur um-
nverfi fjallsins, en hafði
aldrei komið að rótum þess.
Almenningur taldi það of-
dirfsku að ætla að rannsaka
Heklu, og það var fullyrt,
að ómögulegt væri að kom-
ast upp á fjallið fyrir háska-
samlegum leirpyttum, sem
væru alls staðar í kringum
það þar sem allt væri fullt
laf rjúkandi og brennandi
brennisteini. Uppi á fjall-
Snu, var sagt, að væru sjóð-
íheitir goshverir og gínandi
gjár, sem spúðu eldi og reyk
án afláts. Ennfremur var
okkur sagt, að þar væru und
arlegir, svartir fuglar, líkast
ir hröfnum á vöxt, en með
járnnefjum, og réðust þeir á
ailla, sem dirfðust að ganga
á fjallið. Hið siðasttalda at-
riði var gömul bábilja, sem
sprottin var af hjátrú þeirri,
sem hvílt hefur á f jalli þessu
um öll Norðurlönd. Einfald-
rar almúgi trúir því einnig
annars staðar, þar sem eru
ægilegir og ókunnir staðir,
sem torvelt er að komast til,
að 'þar séu kvalastaðir for-
dæmdra.
Við spurðum bóndann,
hvort hann hefði orðið nokk
urs þessa var eða séð eld
eða reyk gjósa upp úr fjall-
!inu eða í námunda við það,
og kvað hann nei við því.
Hins vegar var fylgdarmað-
ur okkar að Selsundi fullur
hjátrúar og ímyndunar um
þá hluti. Á leið okkar þang-
að sáum við landsvæðið
kringum Heklu, ög sáust hin
hörmulegustu áhrif eldgos-
anna á landinu fyrir sunn-
Frásögn Eggerts og Bjarna:
an og vestan hana. Hið feg-
ursta hérað með fjölda bæja
hefur ýmist lent undir hraun
straumunum, sem falílið hafa
þar niður, eða grafizt i
hrannir af vikri og ösku.
Víðs vegar í hraunvikjum sá
um við túnskika eða veggja-
og garðbrot af bæjum. Helzti
bærinn, sem eyðzt hefur
fyrir sunnan Heklu, ,var
Stóra Skarð. Var þar kirkju-
staður. Enn meina af gosefn-
um var þó vestur af Heklu,
en bóndinn í Selsundi sagði
okkur, að til norðurs og
austurs frá fjallinu væru
minjar eldsumbrotanna lang
stórkostlegastar og ægileg-
astar. Á tveggja milna svæði
umhverfis fjállið er hvergi
stingandi strá,, en landið
þakið hrauni, rauðum og
svörtum vikri og ösku. Hvar
vetna eru hér kringlóttir hól
ar með sama lit, og hafa þeir
hrúgazt upp úr sams konar
efnum annaðhvort af því að
eldur hefur" komið þar upp
að nýju eða jarðefnin, sem
ekki hafa verið fyllilega út-
brunnin né- í slokknað hafa
tekið að brenna á ný.
Því nær sem dregur fjallinu,
því stærri verða hólar þess-
ir. Ofan í koll margra þeirra
er kringlótt dæld, og hafa
gosefnin komið þaðan. Helzt
ar þessara hæða eru svokall
aðar Rauðöldur. Þær eru af-
langar og dæld ofan í þær,
sem var 180 feta djúp, en
840 fet að ummáli. Allar eru
þær úr bræddum. smástein-
um, rauðum og gljáandi að
utan. En merkilegasta stein-
sýnishornið, sem við komum
með frá Heklu, var frá rót-
um þessarar hæðar. Það var
blásvantur, þéttur steinn,
sem líktist jaspis, en auk
þess var greinileg viðargerð
á honum. Okkur flaug þeg-
lar í hug, að steinn þessi
hefði upphaflega verið stein
runnið tré, sem siðan hefði
hálfbráðnað i jarðeldinum,
án þess að viðartrefjarnar
hefðu sundrazt. Þessi skoð-
un okkar styrktist við það
að við fundum þar gildan
bút af sama efni innan um
aðra smærri mola. Bútur
ÞEIR EGGERT ÓLAFS
SON OG BJARNI PÁLS-
SON urðu, að því er frek-
ast er viíað, fyrstir allra
til að ganga á Heklu.
Gerðu þeir það 1750, og
þótti það þá, að vonum,
miklum tíðindum sæta,
svo mikill stuggur, sem
mönnum stóð af eldfjall-
inu í þá daga.
I hinni frægu ferðabók
sinn lýsa þeir þessari
fyrstu Hekluför, og birt-
ir Alþýðublaðið frásögn
þeirra hér með orðrétfa.
hina fyrstu bræðslu.
Því meira sem við nálg-
uðumst fjallið, því verri
varð vegurinn, sérstaklega
þegar við komum að hinum
háu hraunkvíslum, sem falla
niður frá fjallinu. Af hrauni
þessu skapast háls eða hrygg
ur í kringum fjallið. Hann svara
er mjög misjafnlega hár.
Sums staðar er hann 40, en
á öðrum stöðum 70 feta hár,
úr bræddum, stórgerðum
hellum.
Hér urðum við að skilja
hestana eftir. Fylgdarmaður
okkar vildi heldur ekki fara
lengra og bar við, að hann
hefði fengið höfuðverk. En
við héldum, að hjátrú hans
og ímyndun bannaðfi] honum
að nálgast hið skeifilega f jall.
Við urðum að klifra með
mestu varkárni á fjórum
fótum upp hraunkámbinn.
Hellurnar voru lausar, en
þó mosavaxnar, og hvar-
vetna holur og gjótuir milli
þeirra. Hinum megin við
hraunkambinn var vegurinn
skárri. Fjallsræturnar voru
sléttar og gott að ganga upp
eftir þéim. Við gengum upp
fjallið að vestanverðu. Klett-
arnir í því voru alleinkenni-
léglilr, og brakaði hvarvetna
undir fæti. Við vorum hálf-
smeykir, því að við óttuð-
umst, að holt kynni að vera
undir. En þegar við aðgætt-
og þversprunginn. Það söng
i steini þessum, ef í hann
var slegið, líkt og í málmi,
og á Ti'tinn var hann eins
og ryðgað járn, sem jafnazt
hefur" í málmgrýtinu eftir
TónHsfarfélagið:
þessi var 4 feta langur, en 5 jum nánar, sáum við, að berg-
fet í þvermál, allur rifinn ið var allt brunnið og vikur-
kennt og gert úr þunnum
lögum, sem lágu hvert ofan
á öðru, og voru auk þess öll
sprungin þvert og endilangt.
Þetta gaf iiilefni til þess að
gera sér í hugarlund, hversu
eldurinn hefur leikið um og
sviðið allt fjallið, og ef það
heldur áfram gosum, mun
það að lokum brenna til
ösku.
Leiðin upp fjallið var hindr
analaus, og höfðum við sízt
af öllu búizt við því. Fjalls-
hlíðin er í hjöllum, og eru
hjallar þessir eða þrep 7 tals-
ins að tindum meðtöldum.
Smádældir eða gil liggja hér
upp og niður eftir fjallinu,
og rennur vatn eftir þeim á
vorin, en í fyrstu munu
hraunstraumarnir hafa fall-
ið eftlilr þeim. í giljum þess-
um og milli hjallanna er
rauður, svartur og hvítur
vikur, og er eirtkum hvíti
vikurlilrín mjög fíngerður og
léttur og stendur jafnvel
syngur á annan í páskum í Tripoli kl.
8,30 e. h.
Aðgöngumiðar á laugardag hjá Ey-
mundsson, Blöndal og annan í páskum
í Tripoli eftir kl. 2 e. h., sími 1182.
framar vikrinum í Öræfun-
um í því efríi. Þetta er í
samræmi við það, sem sumir
hafa hermt um Heklugos, að
hún hafi einnig stundum
gosið vatni, en þó ekki svo
miklu, að nokkur skaðaflóð
hafi af þeim stafað. Fyrst
eftir sum Heklugos, hefur
fundizt svo mikið af salti, að
margir hestburðir hafa ver-
ið teknir af því á skömmum
tíma. Virðist þetta eigi all-
lítið styrkja þá tilgátu, að
fjöll þau, er gjósa vatni og
eldi, hafi samgang við hafið.
Um Austurjöklana liggur
þetta mjög nærri, þar sem
þeir eru svo nærri sjó, að
rætuir þeirra standa niður
fyrir sjávarmál og gjósa
sannanlega langtum meira
vatni en skapazt gætd af hin-
um bráðna jökli. Menn hafa
einnig fundið salt eftir gos
þeirra. Gegn þessu mætti
því, að salt sé undir
fjallinu, en grunnur þess
nær niður fyrir sjávarmál.
Þá má enn fremur benda á,
að auk hinnar almennu skoð-
erlendra fræðimanna
um samband milli Heklu og
Etnu á Sikiley, þar sem fjöll
þessi gjósa oft samtíms, þá
er einnig sýnt fram á það í
handriti einu og færð til þess
mjög merkileg dæmi, að
Hekla standi í sambandi við
önnur eldfjöll á íslandi, er
gjósa á líkan hátt, og hefur
það komið í Ijós, að mörgum
gosum þeirra ber saman.
Standa mörg þessara fjalla
enn fjær hennd en frá sjó og
sum meðal hinna f jarlægustu
frá Heklu. Mjög lítið finnst
af hvíta vikrinum á fjallinu
sjálfu eða í næsta nágrenni
þess. Hins vegar finnst hann
einkum, er fjær dregur, á
Rangárvöllum í tveggja
mílna fjarlægð eða lengra
brott. Hann virðist vera
fyrstu afleiðingar hvers eld-
goss. Því næst kemur hraun-
ið og svarti vikurinn, og að
lokum sandur og aska. ÖIl
þau steinefni, sem næst eru
fjallinu, eru mjög brunnin.
Við leituðum hvarvetna eftir
ýiðarsteini þeim, sem fyrr
var getið, en fundum hann
hvergi eins og fyrir neðan á
Rauðöldum. Að vísu fund-
um við hjá fjallsrótunum
mola, sem líktust viðarsteini
þessum, en þeir höfðu ekki
aðeins bráðnað, heldur einn-
ig brunnið og orðið að eins
konar vikri. Viðartref-jarnar
héldust þó enn í honum, en
voru allar þverkubhaðar.
Þegar þessir steinar voru
brotnir sundur, kom í Ijós,
að þeir væru gljáandi að inn-
an, og í öllum stærstu hol-
unum voru korn af hvítu
gleri. Þar voru einnig björg,
sem brunnið höfðu og breytzt
í vikur, sem var miklu þétt-
ari en annar vikur, en mök-
uðu hendurnar, ef við hann
var komið. Innan í honum
voru smá, hnöttótt steámkorn,
svört eða blágrá og dálítið
gljáanc^L. Virtust þau vera
eins konar millitegund blá-
grýtli's og jaspiss. Sennilega
eru eitlar þessir járnblandnir
og hálfbræddir.
Við gengum á Heklufjall
aðfaranótt hins 20. júní.
Veðrið var kyrrt cg bjart,
en þegar við komum hátt í
fjallið, tók að kólna. Efsti
hluti fjallsins var hulinn ís
og snjó. Samt var þar ekki
jökul, því að snjór þessi
bráðnaði venjulega á sumr-
um nema það, sem liggur í
klettagjám og dældum líkt
og á öðrum fjöllum, sem
ekki eru jökulfjöll. Uppi á
gamla snjónum lá nýsnævi,
sem var því dýpra, því
hærra, sem við komum.
Uppi á fjallinu var hann lVz
fet á dýpt. Þenna dag og
næstu daga á undan hafði
verið heiður himinn i byggð
um, en Hekla hefur dregið
skýin að tindi sínum, eins
og titt er uiíl önnur fjöll og
verið hulin skýjahjúp, þótt
menn hafi ekki veitt því at-
hygli í nærsveitunum. En
'þar sem nýsnævið hafði að-
eins fallið ofan á hjarnbreið
urnar, en alls ekki á snjólaus
ar hliðarnar þar fyrir neð-
an, má draga af því þá álykt
un að hjarn á fjöllum sýni,
í hverri hæð þung ský og
glufur geta haldizt á sumr-
um, þegar loftið þar fyrir
neðan er hreint og tært. Af
þvi leiðir, að í þeirri hæð
hlýtur að vera tiltekin loft-
þyngd og l^ftlag svö að
snjór og is fær haldizt þar
og þar fyrir ofan, en ekki
neðar. Hekla er annars lítið
fjall hjá hájölkunum og fjöll
um inni í landinu. Hún er 3
til 4 milur að ummáli, og
hæð hennar sem við áætlum
með samanburði við fj öll,
sem mæld hafa verið nálægt
3000 fetum frá sandslétt-
unni við rætur hryggjarins
kringum hana, eri hæð henn
ar yfir sjávarmál er ókunn.
Eftir að hafa með erfiðis-
munum vaðið gegnum hné-
djúpt nýsnævið komumst
við loks upp , á Heklutind
■klukkan 12 um nóttina. Allt
var þar kyrrt og ekkert að
sjá nema ís og snjó. Þar voru
engar gjár né vatnsföll og
þvi síður sjóðandi hverir,
eldur og reykur. Bjart var
Framhald á 7. síðu.
verða lokaðar laugardaginn íyrir páska.
Borgarstjérinn.