Alþýðublaðið - 03.04.1947, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 03.04.1947, Blaðsíða 8
Veðurhorfur í Reykjavík í dag: Aust an kaldi. SkýjaS. Úr- komulanst að mestu. Fimmtudagur, 3. apríl 1947. Útvarpið 20.20 Útvarpshljóm- sveitin leikur. 20.45 Upplestur og tón leikar. C Islenzkir vísindamenr i skipulí rannsóknir á He klugosii Fimciiip í atviuuucfeiicliii'iii í'gæra -----------------------«,--------- í GÆR héldu járðfræðingar og aðrir vísíindamenn merkilegan fund í Reykjavík, sem ef til vill hefur rnikla þýðingu fyrir íslenzk jarðfræðivísindi. Á fundi þessum var ákveðið, að Atvinnudeild Háskólans og Rannsóknarráð rík- isins verði miilðdepillinn í rannsóknunum á Heklugosinu, en auk þess veorða starfandi margar sérdeildir, skipaðar sér- fræðingum úr hinum ýmsu vísindagreinum. Verður nú þeg ar komið á fót rannsóknarstöð hér í Reykjavík og ennfrem- ur verða stöðugt rannsóknarleiðangrar við eldsfoðvarnar og munu þeir hafa talstöðvasamband við aðal rannsóknar- stöðina, sem verður í Atvinnudéild háskótans. sem bíða úrlausnar varðandi Heklugosið, og ætla má að verði all merkiieg og lær- dómsrík. Ákveðið var að Frá þessu skýrði Pálmi Hannesson fb"\or .í viðtali við blaðið 1 gær — en hann var einn þeirra, er fundinn sátu. Auk jarðfræðinga og náttúrufræðinga voru á fundinum, starfsmenn at- vinnudeildarinnar, veðurstof tunnlar, Œiaifímagnseftiillitsin'si rannsóknarráðs ríkisins, læknadeildar háskólans og fleiri. Rætt var urn verkefnrþau, ætiar að Heklu BLAÐIÐ heíur verið beð- ið að vara fólk við því, sem ætlar að Heklu um hátíðdna, að fara ekki að eldstöðvun- um nema undiir leiðsögn kunnugra, ef það sjálft er ókunnugt á þessum slóðum. Er hraunið í nágrenni Heklu t. d illt yfirferðar, og álitið að fólk gðti lent-í ýmis konar vandræðum, ef það 'leggur þangað upp án leið- sagnar. Forseli íslands slað- feslir lög Á RÍKISRÁÐSFUNDI 28. rnarz s. 1. staðfesti forseti ís- lands þrjú eftirtalin lög: Lög um breytingu á lög- um nr. 115 19. nóvember 1936 um þingsköp alþingis. Lög um breytingu á lög- 'Um nr. 21 1. febrúar 1936 fum Háskóla ísiands. ■ Lög um breytingu á Ijós- mæðralögunum nr. 17 19. júní 1933. (Frá rikisráðsritara). Á RÍKISRÁÐSFUNDI 28. tmarz s. 1. skipaði forseti ís- ílands Einar Athelstan Gor- don Caröe til að vera ræðis- mann íslánds í Liverpool. (Frá ríkisráðsiritara). skipta rannsóknunum niður milli hinna > ýmsu sérfræð- inga. Þannig annast t. d. læknar þá hlið rannsókn- anna, sem snýr að heiisu- fræði, svo sem rannsóknum á vatni, og ennfremur munu þéir rannsiaka efni gossins og áhrif þess á menn og _dýr. Þá mun atvinnudeildin gera þær jarðvegsrannsokn- ir, sem unnt er, rafmagns- eftiríitið sér um rafmæling- ar í lofti og geislamæilingar og svo framvegis. Þá verða gerðar rannsóknir á gróðrin- um með vorinu og reynt að fylgjast með því, hvaða gróður kemur fyrst upp og hverníig þroska hann beir. Ljóst er, að ýmis tæki vantar til þess, að rannsókn- irnar geti orðið fullkomnar. Sum þessara tækja er hægt að gera hér, en önnur verður að fá erlendis frá. Þannig er iþví til dæmis varið með tæki varðandi mælingar á jarðlög um, á þeifn er skortur. Mælingarnar á - j arðlögun- um eru mjög iþýðiixgarmikl- ar, sagði Pálrni Hannesson. Með sprengingum mætti ráða mikið af því, hvernig hljóðið leiddi, og á því væri hægt að ráða um jarðlaga- skipun víða á Suðurlahdi. Nefnd verður falið að skípuleggja rannsóknirnar og verður rannsóknarráð ríkisins og atvinnudeild Há- skólans miðdepill rannsókn- anna, eins og áður segir. Þeir, sem verða við eld- stöðvarnar, munu safna þar rannsóknarefni, og munu þeir hafa talstöðvasamband við rannsóknarstöðina í Reykjavík. Fyrsti rannsókn- arleiðangurinn mun fara austur að Heklu á dag. Athygli skal vakin á því, að allir sem kynnu að geta gefið einhverjar upplýsing- ar i sambandi við, gosið eða gera einhverjar athuganiir varðandi það, eru eindregið hvattir tii að senda atvinnu- deild háskólans allar þær upplýsingar, sem þeir geta í té látið. Telja visindamenn- irnir, að hvert smáatriði í þessu sambandi geti varðað Herbert Morrison sBta a tngiandi. FREGN FRÁ LONDON í gærkveldi hermdi, að Herbert Morrison, sem verið hefur varaforsætisráðherra brezku jafnaðarmannastjórnarinnar, hefði nú verið valinn í hið nýja þýðingarmikla emhætti yfirumsjónarmanns með allri framleiðslu Bretlands. Morrison hefur frá upp- hafi verið einn af mestu á- hrifamönnum jafnaðarmanna stjórnarinnar, enda hafði hann, er hún var mynduð, langa reynslu að baki, fyrst sem forustumaður jafnaðar- manna í bæjarstjórn Lund- únaborgar, og síðar, á stríðs- árunum,, sem eihn af full- trúum brezka Alþýðuflokks- EViikil eyiileggiiig á höguin ©g afréttum. — ... -o--------- FLJÓTSHLÍÐIN er garnaveikisvæði, og er algerlega bannað að flytja þaðan fé. Þetta mun vera ein aðalástæðan fyrir því, að bændur í Innhlíðimii vilja taka til svo rótt- tækra ráðstafana sem fréttir h’afa skýrt frá. Afréttalönd Hliðarinnar • og hagalönd eru að öllum ilíkindum, algerlega eyði- lögð og verða að minnsta kosti ekki nýtt á sumri komanda. í sjálfri Hliðinni er hins vegar svo litið landrými, að óigerningur mun vera að láta allt fé héraðsbúa hafast þar við yf ir • sumartímann. Bjarni Ásgeirsson land- búnaðarráðherra skýrði blaðinu svo frá í gær, að garnaveikin og innilokun fjár í Hliðinni ættu mikinn þátt í þvi, hversu svartsýnir bændur þar væru og hversu mjög íþeir hygðu á niður- skurð. Hins vegar kvaðst Bjiarni hafa reynt að hafa þá ofan af því að ákveða niðurskurð strax, en þiað virtist árang- urslitið, að minnsta kosti með suma- bændurna. Er því nær víst, að einhver niður- skurður verður eystra. ins í ístriðsstjórn Churchills. Með skipun Morrisons í hið nýja embætti er kveðinn niður orðrómurinn um, að Ernest Bevin ætli að láta af stjórn utanríkismálanna til að taka við því. málari fer tii Finnlands. (Framhald af 1. síðu.j má geta þess, að við lands- þingskosningiarnar 1939 fékk hann 159 540 atkvæði. Á Norður-Jótlandi óx atkvæða tala fiokksins um 8%. Að því er bezt verður séð af atkvæðatöluim, mun Al- þýðuflokkurinn halda þeirri fulltrúatölu i landsþinginu, sem hann hafði síðan 1939, þ. e. 34 fulltrúum, og kom- múnistar ekki fá nema 1 landsþingsmann, þó að þeir fengju 18 fólksþingsmenn við kosningarnar 1945. Ef kosningaúrslitin til landsþingsins nú eru borin saman við úrslit fólksþings- kosninganna 1945, skiptast vinningar og töp þannig á flokkana: Alþýðuflokkurinn hefur fengið 462 kjörmenn (lands- þingskosningarnar eru ó- heinar), en hefði 1945 fengið 338; hefur því bætt við sig 124 kjörmönnum. Róttæki flokkurinn hefur 'tapað 26 kjörmönnum og minnkað um hér um bil helming, íhaldsflokkurinn hefur tapað 87 kjörmönnum. Vinstri flokkurinn hefur bætt við sig 37 kjörmönnum. Kommúnistar hafa tapað 37 kjörmönnum; fengu alls 139, en hefðu fengið 176 við kosningarniar 1945. I Kaup- mannahöfn fengu þeir sam- tals 54 180 atkvæði.' Knud Kristensen forsætis- ráðherra ,, vins tri‘ *-stj órnar- innar hefur látið svo um mælt, að kosningaúrslitin muni að vísu ekki hafa í för með sér neina breytingu á stjórn landsins; en við rólegu sumri sé vart hægt að búast á sviði stjórnmálanna i Dan- mörku að þessu sinni. SIGFÚS HALLDORSSON leiktjaldamálariii, sem undan farið hefur starfað við leik- itjaldamálningar við Stokk- hólmsóperuna, fer um pásk- ana til Helsingfors í Firni- landi til þess að kynna sér stuttlega leikhús þar. í landi, sérstaklega Nationaltheatren í hinni finnsku höfuðborg. Munu nokkrir aðrir íslenzk- ir námsmenn hafa á hyggju að dveljast í Helsingfors um páskahelgina. Sigfús befur unnið við ný tjöld fyrir ópeyurnar Töfra- flautuna og Ástardrykkinn, en auk hans vinna fjórir málarar við óperuna. Sigfús hefur þarna kynnzt ýmsum nýjungum í þessari iðn, fil dæmis tjöldum úr trétexi, nýjum ljós,aútbúnaði og fleiru. Finnst honum Sví- arnir leggja töluvert meira upp úr tjöldum og iljósum við ileiksýningar en gert er hér á landi. Afli Reykjavíkurbátanna í gær: Dagur 6, Ásgeir 5, Skíði 5, Svan ur 4, Suðri 4, Elsa 4, Þorsteinn 5, Jón Þorláksson 8, Jakob 8, Hagbarður 5, Heimaklettur 5, Gautur 4, Garðar 6 og Græðir 5. FÉLAG UNGRA JAFN- AÐARMANNA í Reykjavík efnir til ferðar austur að Galtalæk á laugardaginn kemur. Verður dvalizt þar fram á kvöld og gengið um nágrennli Heklu. , Lagt vérður af stað klúkk- an 1. eftir hádegi frá Alþýðu- húsinu. Vætanlegir þátttak- endur tilkynni ekki síðar en klukkan 6 í dag í skrif- stofu félagsins, sími 5020. Öðru Alþýðuflokksfólki er heimil þátttaka, ef unnt verð ur vegna fairkosts.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.