Alþýðublaðið - 03.04.1947, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.04.1947, Blaðsíða 2
2 ] r átfræl h |ó n ----*-- í LITLU HÚSI, sem byggt var af litlum efnum fyrir 46 árum, búa hjónin Sesselja 'Guðmundsdóttir og Eiríkur Eiríksson, fyrrverandi fiski- anatsmaður. Hún verður átt- ræð á morgun, en hann verð 'Ur áttræður 20. þ. m., og iþau eru búin að vera í hjóna bandi í 48 ár. Hann byggði þetta litla hús við Vestur- vallagötu 4 af því að hann vildi reyna að komast nær vinnunni, því að það var svo óhægt fyrir verkamann að leita eftir vinnu utan af Sel- ttjarnarnesi. Ég heimsótti þau einn dag inn og hitti svo á, að Eirík- oxr var ekki heima, en Sess- elja rabbaði við mig um iliðna tíð og nútímann. „Við þráðum alltaf að eignast þak yfir höfuðið og þegar húsið var komið upp yorum við ánægðari með það, en margir, sem nú byggja hallir og skrauthýsi. Við vorum samhent. Eiríkur vann baki brotnu myrkr- anna á milli, enda getur hann ekki lifað, ef hann er ekki að vinna. Hann er mik- ill dugnaðar- og trúmennsku inaður, já hann er dásamleg ur maður. Ég vann lika eins °g ég gat. Það var gaman í garnla daga að vinna á fisk- ireitnum okkar hérna við hús ið, Eiríkur lagði hann, að vinna á fiskreitnum með börnin sín undir húsveggn- um. Það veit enginn .nema sá sem reynir það, hvað mik- il hamingja er í því fólgin. Okkur hefur lalltaf liðið vel. Við efum fædd af fátækum og höfum verið fátæk. En hvað er fá-tækt? Er sá fátæk ur sem er ánægður og ‘ham- ingjusamur, sem sér gróa unda-n lófum sinum og allt vaxa á réttan hátt, sem hann elskar? Er ekki sá fá- tækur, sem alltaf er óánægð ur með hlutskipti sitt, jafn- vel þó að hann hafi fullar hendur fjár, og allt til alls, ein.s' og sagt er stundum? — Það hefur alltaf verið hljótf" í kringum okkur Eirik, enda hefur okkur aldrei fundizt að við hefðum af neinu að státa. Við þöfum alltaf kom- ið til dyranna eins og við erum klædd. Er það ekki bezt? Ef maður fer að reyna að sýnast meiri en maður er, þá verður maður falskur. Er það ekki svo i þessu lifi?“ Þannig rabbaði hún við mig þessi gamla kon.a. Hún sagði mér frá kjörum verka- mannaheimilanna fyrr á ár- um, þegar verkamaðurinn fékk 80 aura á dag og fæði, og þegar kolaskippundið kost aði 3 krónur. — Ég fann, að hún var ánægð með liðin ár, hamingjusöm með allt, sem fyrir hafði borið og elskar mann sinn eins og nýtrúlof- uð ung stúlka ungan unn- usta sinn. „Ef allir væru eins og Eirikur, þá þyrfti enga lögreglu, enga dómstóla, enga rukkara“. Og hún er stolt af börnunum sinum þremur, sem öll. eru uppkom in og hin ágætustu, og um leið og ég stend upp til að kveðja, sýnir hún mér mynd ir af mörgum, gullfallegum barnabörnum. Eirikur Eiríksson var einn af stofnendum Verkamanna félagsins Dagsbrúnar og hef ur ætið verið hinn ágæt- asti féliagi í verkalýðshreyf- ingunni. ~~ VSV. AL|3Ý@UBLAÐBÐ____________ Fimmtudagur, 3. apríl 1947. Minniitg: Salrún Jéhannesdélfir -------------«---- ■ GUÐRÚN JÓHANNES- DÓTTIR kona Snorra Sig- fússonar skólastjóra á Akur- eyri, andaðist snemma á þessu ári á Akureyri. Guð- rún var fædd árið 1885, dóttir Jóhannesar Jónssonar prests Reykjalín og ólst upp á Þönglabakka hjá foreldr- um isinum. Þau voru 10 syst- kinin, þar af 6 systur, en við þær kannast margir, því þær voru kunnar sakir fríðleiks og mannkosta. Á unglings- árum var Guðrún hjá systur sinni í Stærra-Árskógi, en hún var kona Sæmundar, hins mikla sjógarps. Þá sótti Guðrún Blönduóss- kvennaskóla, en giftist árið 1911 Snorra Sigfússyni og fluttust þau ári síðar til Flateyrar við Önundarfjörð með harn i reifum, en þaðan fluttu þau !til Akureyrar ár- ið 1930, þá með sex unglinga sé,r við hönd. Þg.ð var mann- vænlegur hópur. Ég þekkti vel til Flateyrar- heimilis þeirra Guðrúnar og Snorra. Nú, þegar ég lit iaft- ur i timann, sé ég, að Guðrún hlýtur að hafa haft litlu úr að spila. Á þeim árum voru peningar ofmetnir, eins og þeir eru nú vanmetnir. Kom það ekki sizt fram i launakjörum barnakennar- anna á hinum fyrstu árum. Húsakynnin voru lítil, en ekki fann ég það heldur. Það var hvorki fátækt né þrengsli þiar sem Guðrún var hús- freyjan og Snorri húsbónd- inn. Börnin voru vel klædd, heimkynni snyrtileg, allir velkomnir og enginn manna- m,unur gerður. Það var gleði og hlátrasköll og meiri söngur en ég hef þekkt á öðrum heimilum. Skólastjóra heimilið var hjarta þorpsins. Snorri lagði mikið að sér. Hann var barnakennari í þorpinu og hljóp inn á Ströndina suma dagana til að kenna sveitabörnunum. Hann var oddviti, söngstjóri, síldarmatsmaður o. fl., allt i með sama fjöri og glaðværð. Sá maður þurfti ekki mikið að hvíla sig í þá d&ga. En bak við hann stóð Guðrún með barnahópinn og heimil- ið, isem hún rækti eins og bezt varð á kosið. Þar var allt í ilagi, sokkar og plögg, daglegt brauð, söngur, skap- festa og guðrækni. Það ligg- ur oft meira í lágnini, sem konan afkastar innan stokks, en Skiptir þó mestu um ham- ingju og heimilisbrag. Þau hjónin voru samhent í öillu, og verðúr þá ekki metizt um hvort stárfið sé mikilsverð- ara, innan stokks eða utan, heldur rennur þá :allt sam- an í eina heild, sem miaður- inn má ekki sundur skilja. I Hjónabandsárin skiptust þvi nær jafnt milli Flateyr- ar og Akureyrar, og ,sami heimilisbragur á báðum stöð- um. Þó var meira umleikis á Akureyri, en aldrei réði það úrslitum á ‘heimili Guð- rúnar, hvort knappt var eða ríflegt til heimilisþai'fa. Börnin stigu nú ekki lengur við stokkinn, en urðu fleyg hvert af öðru. Kom það þá í ljós, að hin góða húsmóðir hafði barnalán að tiltölu við elju sína og umhyggju. Þótt Guðrún yrði ekki öidruð, þá varð hún nógu gömul til að geta glaðzt yfir að hafa ekki unnið fyrir gýg. Og þó er þakklæti itil góðrar móður og konu mest i 'þeim söknuði, sem verður, þegar rúm henn- ar stendur autt, og laun hennar i þeim áhrifum, sem vara ótrúlega lengi í ættinni. Hinir fjölmörgu vinir þeirra hjóna, samhryggjast nú eiginmanni Guðrúnar og börnurn við hið sviplega fráfall og gleðjast með þeim yfir minningu ágæ.trar konu. Ásgeir Ásgeirsson.1 Samkeppni um merki fyrir flugfélag. FÉLAGIÐ Iceland Airport Corporation, sem mun starfa á Keflavíkurflugvellinum, efnir til samkeppni meðal ís- lenzkrá námsmanna um teikmingu á meirki fyrir fé- lagið, samkvæmt tilkynn- ingu frá Walter Hunter, for- stjóra Iceland Airport Corp- oration. Þátttakendur geta orðið allir nemendur við mynd- listarskóla. Dómarar verða teiknar- arnir, Halldór Pétursson, Atli Már Árnason og Ásgeir Júlíusson. 1000 kr. verðlaun verða veitt fyrir beztu teikning- una. Merkið verður notað á öllum einkennum, bréfsefni, auglýsingum og öðrum hlut- um, sem bera éilga merki fé- lagsins. Litir merkisins eiga að vera íslenzku lánalitirnir, blátt, rautt og hvítt, og text- inn: Iceland Aírport Cor- poration, Keflavík Airport. Teikningar skal senda í póstii! til Walter Hunter, Keflavík Airport, Keflavík. AUar innsendar teikningar verða eign félagsins. Úfbreiðið AlþýðablaSið K.F.U.M. Hafnarfirði. Föstudagurinn langi kl. ! 10 fyrir hádegi. Sunnu- \ dagaiskólinn kl. 8,30 e. h. ! Almenn samkoma. Bjarni j Eyjólfsson talair. Páskadagur kl. 8,30 e. h. \ Almenn samkoma. — Ást- ráður S i gurstei ndórsson cand. theol. talar. i Símanúmer vort er Utan skrifstofutíma: 7566 — skrifstofur 7567 — teiknistofur 7568 — efnisvarsla 7569 Verkstjórar. VÉLSMIÐJAN HÉÐINN H.F. Baldvin Jonsson I hdi. j Vesturg. 17. Sími 5545. \ Málflutmngur. Fasteignasala. Minningarspjöld Barna-1 spííalasjóðs Hringsins ; eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34. GOTl ÚR ER GÓÐ EIGN Gnðl. Gíslason Örsmiður, Laugaveg 63. Púsningasandur. Fínn og grófur skelja- sandur. Möl. GUÐMUNDUR MAGNÚSSON, Kirkjuvegi 16. Ilafnar- firði. — Sími 9199.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.