Alþýðublaðið - 03.04.1947, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.04.1947, Blaðsíða 5
Fimmtudagur, 3. apríl 1947. ALÞÝÐUBLAÐIÐ s Ríkisstjórnin skipar nefndir til að aðstoða bændur og gera tillögur um endurræktun. ----------<i.--------- . 120 TIL 130 BÝLI munu haía orðið fyrir meiri eða minni spöllum á túnum og beitilöndum í Fljótshlíð, undir Eyjafjöllum og á RangárvöIIum eftir því sem segir í til- kynningu ríkisstjórnarinnar í gær. Var mál þetta rætt á fundi ríkisstjómarinnar í gær, er landbúnaðarráðherra kom aftur til bæjarins úr för sinni um sveitir þær, sem mestu tjóni hafa orðið fyrir. Ríkdsstjórnin ákvað að skipa nefnd innan héraðs til að aðstoða bændur og koma fénaði í fóður og hagagöngu í héraðinu eða afla fóðurbæt- is. Þá fól stjórnin þrem mönnum að athuga á hvern hátt tiltækilegast sé að koma í veg fyiii'r frekari spöll á löndum þeim sem lent hafa undir öskufallinu og hvaða leiðir væru líklegastar til að flýta fyirir enduriræktun. Munu þessir þrír menn leggja tillögur sínar fyrir ríkis- stjórnina. í fyrri nefndina skipaði ríkisstjórnin þessa: Björn Björnsson sýslumann Rang- SKIPAÚTCeRÐ RIKISINS Esja austur um land föstudag- inn 11. þ. m. Tekáð á móti iFlest æinga, sr. Sveinbjörn Högna son prófast að Breiðabólstað og Guðmuund Erlendsson hreppstjóra að Núpi. Aðstoð armenn nefndarinnar verða þeir Sæmundur Friðriksson framkvæmdastjóri sauðfjár- vdikivarnanna og Gunnlaug- ur Kristmundsson fyrrv. sand græðslustjóri, ætlast er til að nefnd þessi starfi í samráði við oddvita viðkomandi sveita. í þriggja manna nefndina voru skipaðir þeir Steingrím ur Steinþórsson búnaðar- málastjóri, Geir G. Zoega vegamálastjóri og Pálmi Einarsson ráðunautur. í skýrslu ríkisstjórnarinn- ar segir frá fundum þeim, er Bjami Ásgeirsson átti með bændum eystra, og blaðið hef ur áður greint frá. Þá segk þar ennfremur: Eftir því sem næst varð komizt hafa um 120—130 býli í Fljótshlíð, Eyjafjöll- um og Rangárvöllum orðið fyrir meiri og minni spjöll- um á túnum og beitálöndum. eru býlin undir flutningi til allra venju- lega viðkomuhafna milli Hornafjarðar . og Siglu- fjarðar þriðjudaginn 8. þ. m. Pantaðir farseðlar ósk- ast sóttir sama dag. Eyjafjöllum þar sem öll tún svei'tairinnar hafa orðið fyrir öskufalli sem við fljótlega athugun virðist nema frá 1 upp í tveggja þuml. vikur- lagi. á sléttum túnum, en þó Gilleite tryggir ■» gééun rakstur A\~ Sjáið ánægjubrosið á andliti hans, er hann fer í morgunbaðið. Orsökin er sú, að hann hefur nýlokið sínum venjulega Gillette rakstri og þá er hann viss um vellíðan allan daginn. BLÁ . GILLETTE mLém Kr. 1'75 PK. Með 5. allmisjafnt á hinum einstöku svæðum. Mest var askan þó á hinum svokölluðu Merk- urbæjum. Á útjörð bar minna á ösku vegna þess að hún hafði bláslið nokkuð af þúfna kollum ofan í lautir. í Fljóts- hlíð gætti ekki öskufálls að ráði fyrr en kom inn á Hlíð- arendabæina og virtist ösku- fahið þar svipað því sem var víðast undir Éyjafjöllum. Þegar kom í Innhlíðina var öskulagið þykkra og á Múla- kotli mældist það að meðal- tali 2—3 þuml. á sléttri. jörð. Eftir því sem innar kom í hlíðina þykknaði lagið og var t. d. um 4 þuml., að jafnaðd er kom inn að Barkarstöðum að sögn sjónarvotta. Megin- hluti öskunnar er grófgerður vikur. Tvær flugvélar feppfusf í óbyggS- um vegna kulda FLUGVÉLARNAR tvær, sem lýst var eftir í hádegis- útvarpinu í gær, eru komn- Ient heilu og höldu í námunda lent helu og höldu í námunda við Sauðafell, en vélarnar komust ekki í gang í gær- morgun þegar flugmennirn- ir ætluðu að fljúga suður og starfaði það af því hve vélarn ar voru kaldar. Voru þetta tvær litlar tveggja sæta vélar og var einn farþegi i hvorri þeirra, en flugmenn á þeim voru Magnús Guðbrandsson og Árni Friðbjörnsson. Höfðu flugvélarnar farið austur &Ö Heklu i fyrrakvöld, og ætl- uðu farþegarrúr og flug- mennirnir að dvelja austur frá um nóttina og horfa á gosið. Lentu vélarnar í því skyni nálægt Sauðafélli. Kuldi var um nóttina, og þegar flugmennirnir ætluðu að koma flugvélunum i gang um morguninn, gátu þeir það ekki vegna þess, hversu véllarnar voru kaldar. Um hádegið var farið að óttast um flugvélarnar, þar eð ekk- ert hafði heyrzt frá þeim, en skömmu síðar hafði flugvöll- urinn samband við flugvél, er hafði fundið þær og lent hjá þeim. Var þá allt í lagi, að öðru ley-ti en því, að flug- mennirnir höfðu ekki komið vélunum í gang. Kom þessi flugvél síðan og sótti mat handa mönnunum og prímus- lampa til að hita með vél- arnar. Ekki tókst þó að koma vél- unum i gang vegna þess, hve olíurnar á þeim voru orðnar þykkar af kuldanum. Verður þvi i dag farið með betri tæki til þess að hita vélarnar með. Einn mannanna kom til bæjarins i gærkveldi, annar gisti á Ásólfsstöðum, en tveir höfðust við hjá yélunum í nótt. Bók fyrir verzlunarfólk F ■ ffl eftir nr Dr. Símon Jóh. Ágústsson. Hér er á ferðinni stórmerk og gagnleg bók, sér- staklega fyrir verzlunarfólk og námsfólk í verzl- unarfræði og viðskiptafræði. Kaupmenn og verzlunarmenn sem þurfa að skrifa auglýsingar eða stjórna verzlunarrekstri ættu ekki að draga það að kynnast þessari ágætu bók. Auglýsingabókin er önnur bókin í Handbóka- safni Helgafells, áður er. komin Á morgni atóm- aldar. Komin í allar bókaverzlanir og HELGAFELL Garðastr. 17, Aðalstr. 18, Laugav. 38, Njálsgötu 64 og Laugavegi 100. undhö og sundlaugarnar verða lokaðar eftir há- degið á skírdag, allan föstudaginn langa og báða páskadaganna. Baðhús Reykja- víkur lokað alla hátíðisdagana. — Laug- ardaginn fyrir páska verða þessar stofn- anir opnar allah daginn. Næstu daga verður tekið á móti pöntunum í amerískar eldavélar og heimilsvélar, sem væntanlegar verða til afgreiðslu n. k. sum- ar. Pantanirnar þurfa að vera skriflegar og skilast í skrifstofu Rafveitunnar eigi síðar en 20. apríl n. k. Rafveita Keflaylkur 2-3 herbergja íbúð með eldhúsi og baði óskast handa.frönskum flug- manni. Upplýsingar géfur Pétur Þ. J. Gunnars- son — sími 2012.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.