Alþýðublaðið - 03.04.1947, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.04.1947, Blaðsíða 7
Fimmtudagur, 3. apríl 1947. ALI»VÆHJBLAÐIÐ Bæriiin í dag. Næturlæknir í Læknavarðstofunni alla dag anna. bi- Næíurvörður í Reykjavíkurapóteki til laug ardags. — í Lyfjabúðinni Ið- •unni eftir laugardag. Helgidagslæknar Á skírdag: Árni Pétursson, Aðalstræti 18, sími 1900. Á föstudaginn langa: Bergsveinn Ólafsson, Ránargötu 20, sími 4985. Á laugardaginn: Pétur H. J. Jákobsson, Rauðarárstíg 32, sími 2735. Á páskadag: Friðrik Einarsson, Efstasundi 51, sími 6565. Á annan í páskum: Þórð- ur Þórðarson, Bárugötu 40, sími 4655. Næturakstur Aðfaranótt föstudagsins langa: Litla bílstöðin, sími 1380. Aðfaranótt laugardags: Hreyf- ill, sími 6633. Aðfaranótt páska dags: Hreyfill, sími 6633. Að- faranótt annars páskadags Hreyfill, sími 6633. Aðfaranótt þriðja: Bifröst, sími 1508. Hjóríaband Á páskadag verða gefin sam- an í hjónaband á Siglufirði, Ragnheiður E. Jónsdóttir og Ingvi B. Jakobsson, járnsmíða- nemi. Heimili ungu hjónanna verður á Laugaveg 12, Siglu- firði. Hjónaband Á laugardaginn verða gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Jónsssyni, ungfrú María Magnúsdóttir Baugsveg 3 og Tage Ammerndrup forstjóri Laugarveg 58. Heimili þeirra verður á Laugaveg 58. Hjónaband í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Jóns- syni, ungfrú Marta Jónsdóttir Vífilsgötu 24 og Ingólfur Jóns- son verkstjóri Þórsgötu 14. Heimili þeirra verður á Þórs- götu 14. r Ufvarpið um hátíðina. (Skírdagur). 14.00 Messa í Hallgrímssókn (séra Jak«b Jónsson). 20.20 Útvarpshljómsveitin (Al- bert Klahn stjórnar). 20.45 Upplestur og tónleikar. 21.30 Húslestur: Prédikun eftir Harald Níelsson prófess- or (Hallgrímur Níelsson bóndi á Grímsstöðum les). 22.10 Tónleikar (plötur): a) Krossfestingin eftir Sta- iner. b) Te Deum eftir Stanford. 22.45 Dagskrárlok. (Föstudagurinn langi). 11.00 Messa í • dómkirkjunni (séra Jón Auðuns). 14.00 Messa í Fríkirkjunni (séra Árni Sigurðsson). 15.15—16.25 Miðdegistónleik- ar (plötur): Föstutónlist. 19.25 Tónleikar: Þættir úr passíum (plötur). 20.25 Orgelleikur í Dómkirkj- unni (dr. Páll ísólfsson): ,,Þú mikli, mildi guð,“ kóral-tilbrigði eftir Bach o. fl. 20.50 Erindi (Sigurbjörn Ein- arsson dósent). 21.15 Passíusálmar (Andrés Björnsson). 21.30 Tónleikar. 22.50 Dagskrárlok. (Laugardagur, 5. apríl.) 20.45 Leikrií: „Maðurinn, sem sveik Barrabas" eftir Jakob Jónsson (Leikstj.: Brynjólfur Jóhannesson). 21.40 Tónleikar (plötur). 22.10 Tónleikar (plötur). Sunnudagur 6. apríl (Páskadagur). 8.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson vígslubiskup). 11.00 Morguntónleikar (plöt- ur). 14.00 Messa í Háskólakepell- unni (séra Jón Thoraren- sen). 15.15—16.25 Miðdegistónleikar (plötur). 19.30 Tónleikar (plötur). 20.20 Söngur: a) Einsöngur (Birgir Halldórsson). b) Þættir úr Alþingishátíðar kantötu Páls ísólfssonar. 21.00 Erindi (séra Jóhann Hann esson). 21.25 Tónleikar. % Þriðjudagur 8. apríl. 20.20 Tónleikar: 20.45 Erindi: Saga kornyrkju á íslandi, III (dr. Sigurður Þórarinsson). 21.15 Smásaga vikunnar: „í morgunsól“ eftir Svan- hildi Þorsteinsdóttur Höfundur les). 21.10 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Bjarni Vil- hjálmsson). 22.15 Létt lög (plötur). Messur. Dómkirkjan Á skírdag. Messa kl. 11 f. h. (altarisganga) Séra Bjarni Jóns son. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11 f.h. sr. Jón Auðuns. •— Kl. 5 e. h. séra Bjarni Jónsson. Á páskadag: Kl. 8 f. h. sr. Bjarni Jónsson (dönsk messa). Á ann- an páskadag: Kl.. 11 f. h. séra Bjarni Jónsson (altarisganga — kl. 1,30, barnaguðsþjónusta, sr. Jón Auðuns. Láugarnesprestakall Föstudaginn langa. Messa kl. 2 e. h. Séra Garþar Svavarsson. Á. páskadag. Messa kl. 2 e. h. Herra biskupinn Sigurgeir Sig- urðsson. — Á annan í páskum: Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímssókn Á skírdag, messað kl. 2 e. h. (altarisganga) Séra Jakob Jóns son. — Á föstudaginn langa, messað í Austurbæjarskólan- um kl. 2 e. h. — Séra Friðrik Friðriksson, prédikar, séra Sig- urbjörn Einarsson, dósent þjón ar fyrir altari. Á páskadag: Messað kl. 2 e. h. séra Jakob Jónsson. — Á annan páskadag: Messað kl. 2 e. h. Séra Sigurjón Árnason. Nesprestakall Á skírdag: Messað í Mýrar- húsaskóla kl. 2.30 — Föstudag- inn langa: Messað í kapellu Há- skólans kl. 2 e. h. — Páskadag: Móðir mín Sigríf&iar Teitsdóttir, andaðist að St. Jósepsspítala í Hafnarfirði, miðviku- daginn 2. apríl. Guðni Eyjólfsson. Kvikmyndir: MÁLVERKASÝNING: Þorvald- ar Skúlasonar í Listmanna- skálanum. Opin kl. 10—10. GAMLA BÍÓ: „Ævintýri á fjöllum“. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ: „Þér einum ég unni.“ Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ: „Sesar og Kleopatra" Sýning kl. 5 og 9. BÆJARBÍÓ: „Örlög ráða“ Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ: „Dal- ur örlaganna. „Sýnd kl. 6 og 9. — „Alltaf í vandræðum.“ Sýnd kl. 2,30 og 4,30. Samkomuhúsin: BREIÐFIRÐINGABÚÐ: Dans- leikur kl. 9.30. GT-HÚSIÐ: Dansleikur kl. 10 INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9. árd. Hljómsveit frá kl. 10. síðd. M J ÓLKURSTÖÐIN: Dansleik- ur kl. 10. RÖ£)ULL: Dansleikur kl. 10. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Dans- leikur kl. 10. TJARNARCAFÉ: Dansleikur kl. 10. ÞÓRSCAFÉ: Gömlu dansarnir kl. 10. Hljómleikar: ÞJÓÐLAGAKVÖLD Engel Lund. Nýtt prógram. í Tri- poli kl. 8,30. Leikhúsin: LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: „Bærinn okkar“ Sýning kl. 8 Útvarpið: Messað í kapellu- Háskólans kl. 2. e. h. — Annan páskadag: Messað í Mýrarhúsaskóla kl. 2. 30 s. d. — Séra Jón Thorarsen- sen. Fríkirkjan Á skírdag kl. 2 e. h. (Altaris- ganga) Á föstudaginn langa: Messa kl. 2 e. h. — Á páskadags morgun, messa kl. 8 árd. og messa kl.„ 2 s. d. — Á annan páskadag: barnaguðsþjónusta kl. 11 f. h. — Séra Árni Sigurðs son. í kaþólsku kirkjunni í Reykjavík: Skírdaginn: Kl. 9 biskupsmessa og krismuvígsla, kl. 6 síðd. bænahald. Föstudag- inn langa: Kirkjuguðsþjónustan kl. 10, kl. 6 síðd. prédikun og krossganga. Páskadaginn: Kl. 10 biskupsmessa, kl. 6 síðdegis bænahald og prédikun. Annan í páskum: Kl. 10 hámessa, kl. 6,30 síðd. bænahald. Fríkirkjan í Hafnarfirði Á föstudaginn langa, messað kl. 5 s. d. — Á páskadag mess- að kl. 2 e. h. Séra Kristinn Stefánsson. Hafnarfjarðarkirkja Á skírdag, messað kl. 2 e. h. (altarisganga). Á föstudaginn langa messað kl. 2 e. h. og á páskadag, messað kl. 2 e. h. Séra Garðar Þorsteinsson. Bjarnastaðir Messað á páskadag kl. 4 s. d. Kálfatjörn Messað á páskadag kl. 11 f. h. — Séra Garðar Þorsteinsson. í kaþólsku kirkjunni í Hafnarfirði: Skírdaginn: Hámessa kl. 9 kl. 6 síðd. bæna- hald. Föstudaginn langa: Kirkju guðsþjónustan kl. 9, ^kl. 6 síðd. prédikun og krossganga. Páska- daginn: Hámessa kl. 9, kl. 6 síðd. bænahald og prédikun. Annan í páskum: Hámessa kl. 9, kl. 6 síðd. bænahald. ur eftir vesturröðli fjallsins meðfram djúpri dæld eða gili, sem nær ofan frá itindi niður að fjallsrótum. Gil þetta er vafalaust farvegur gossins 1300, þegar annálar herma, að Hekla hafi rifnað niður í gegn, því að þótt gjá þessi likist 'nú djúpum dal, er enginn vafi á því, að hún hefur í fyrstu náð niður í undirdjúpin. En þegar að sljákkaði í eldgosinu, er leið að lokum þess, hefur sprung an lokazt af möl og grjóti, sem niður í hana féll, eins og venja er til með allar slík ar eldsprungur. Á gjárbarm ana hafa kastazt upp stein- ar og björg og það því meira sem neðar dregur, og niðri á sléttunni fyrir enda hennar eru háir hólar af bráðnu og brunnu grjóti. Við komumst klakklaust hiður af fjallinu og hittum þar fylgdarmann okkar, sem nú var orðinn vel hress aft- ur. Undraðist hann mjög, að við skyldum koma óskaddir af fjallinu. Nýrkaupsamnlngur 14.00 Messa í Hallgrímssókn (séra Sigurjón Árnason). 15.15—16.25 Miðdegistónleikar (plötur): Þættir úr kór- verkum eftir Björgvin Guðmundsson og Sigurð Þórðarson. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen o. fl.). 19.30 Tónleikar. (plötur). 20.30 Páskavaka: a) Helgi Helgason verzl- unarstjóri: Píslarleikirnir í Oberammergau. •— Er- indi. b) frú Guðrún Sveins- dóttir: Bernskuminning- ar. c) Tónleikar. 21.15 Karlakór Reykjavíkur syngur (Sigurður Þórð- arson stjórnar). 21.15 Danslög (til kl. 2.00 eftir miðn). Fyrsfa för á Heklu Framhald af 3. síðu. sem um dag og sáum við víða vegu af fjallinu. Við sáum þaðan alla Austur- jökla, og lengst í burtu sást einstakt, ferhyrnt fja.ll, sem líktist háreistri höll.' Sagði bóndinn okkur, að það væri Herðubreið. Einnig sá- um við öll háfjöllin upp af Norðurlandi og fjölda stöðu- vatna, sem ileiðsögumaður okkar vissi engin deili á. Hér var ekkert meira að gera. Við höfðum náð takmarki okkar, að komast upp á Heklu og snerum því aftur niður af fjallinu. Reyndist ofangangan mliiklu auðveldari en uppgangan áður. Nýi snjór inn hafði frosið og var nú heldur. Loftið var nístings- kalt, en kyrrt. Við fórum nið 09 vfnnuveH- cndafélagsins NÝLEGA var gengið frá samningum milli Verka- kvennafélagsins Framsókn- ar og Vinnuveitendafélags íslands. Tóku samningarnir gildi 28. marz. Samkvæmt hinum nýja samningi er kaup verka- kvenna sem hér segir: í hreingerningarvinnu kr. 2,00 pr. klukkustund. í salt- fisksverkun kr. 1,90. í al- mennri vinnu kr. 1,85: Er hér rniðað við grunnOaun. Eftirvinna greiðist með 50% álagi og nætur- o-g helgidaga vinna með 100% álagi. Ennfremur var samið um kaup við síldarverkun og fiskþvott. Kaup verkakvenna er því sem hér segir, með áiagðri vísitölu: Almenn dagvinna kr. 5,74 pr. klst., eftirvinna kr. 8,60 og nætur- og helgidagavinna kr. 11,47. Saltfiskvinna í dagvinnu kr. 5,89 pr. klst., eftirvinna kr. 8,84 og nætur- og helgi dagavinna kr. 11,78. Hreingerningarvinna í dag vinnu kr. 6,20 pr. klst., eftir- vinna kr. 9,30 og nætur- og helgidagavirmá kr. 12,40.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.