Alþýðublaðið - 12.04.1947, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.04.1947, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur, 12. apríl 1947. Tónlistarf éiagiö: tenorsöngyari. siinniidaginn 20. þ. m. kl. 8,30 síðdegis í TRIPOLI. Dr. V. Urbanisciiiiscii aðsioiar. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsen, Blendal og við innganginn. Félag Suðurnesjamanna í Reykjavík heldur í TJARNARKAFFI mánudaginn 14. þ. m. kl. 9 síðd. Auk aoalfundarstarfa verða áríðandi mál á dagskrá. Dans á effir. Félagsmenn fjölmennið! Stjórn Félags Suðurnesjamanna. um Saar og Ruhrhéruðin. ---------------+-----— Viíi að Rússar og Frakkar fái íhlutun í stjórn iðjuveranna i Ruhrhéraðinu. -------v------- MÖLOTOV hefur nú lýst iandstöðu sinni við tillögur Frakka um tollsameiningu Saarhéraðsins og Frakklands, og ennfremur lýst andstöðu sinni við það, að Ruhrhérað- ið verði skilið frá Þýzkalandi. En um Leið gagnrýndi hann stjórn Breta og Bandaríkjamanna á iðnaði Rínarlandanna og heimtaði að Rússar og Frakkar fengju þar hlut að máli. Molotov sagði, að aðskiln- aður Ruhrhéraðanna við Þýzkaland mundi verða sama og upplausn hins þýzka rikis, og aðeins leiða til ó- ánægju og stöðugrar and- stöðu meðal Þjóðverja. Hins vegar sagði hann, að fjór- veldin ættu öll að hafa hönd í þagga með stjórn iðnhér- I aðanna, og taldi hann illa farið, að Rússar og Frakkar j skuli ekki eiga þar fulltrúa nú. Gagnrýndi hann enn sameimngu brezka og ame- ríska hernámssvæðisins. Bevin svaraði þessu, og sagði, að grundvallarhug- mynd sameiningarinnar hefði verið að fá sem fyrst Sýning annað kvöld kl. 8. Á myndinnl sjást Alda Möll- er, Anna Guðmundsdóttir og Emilía Jónasdóttir. Dvöl í Moskvu. Framhaíd af 1. síðu fólksins af stuttri dvöl, nema hvað það hefði virzt heldur tötralegt á götun- um, og stéttamunur virtist vera mikill. Tötrum klædd- ar konur unnu við að hreinsa götur og brjóta ishröngl, og bílstjórarnir ^virtust hvergi mega koma. í leikhúsum cg óperum var fólk aftur á móti vel klætt og til dæmis rit- höfundar og listamenn virð- ast búa við mjög góð kjör. Ef 'sendinefndarmenn þurftu á læknishjálp að halda, höfðu þeir leyfi utanríkis- ráðuneytisins til að fara á lækningastofnun, sem var eingöngu fyrir skáld og listamenn. FRÉTTALEYSI „Vdð vissum lítið sem ekk ert hvað átti sér stað í um- heiminum þessar vikur, sem ég var eystra“, sagði Erlend ur. „Við gátum auðvitað ekki lesið rússnesku -blöðin, en jafnvel enskar útgáfur af fréttablöðum gáfu ilitlar og litaðar hugmyndir um á- stand og viðburði i heimin- um. Annars eru stórblöðin i Moskvu ekki svo stór um S'ig, flest 4 siður í Tima- broti.“ Erlendur sagði, að það hefði verið erfitt að átta sig á verzlunum borgarinnar, sérstaklega hinum „löglega svarta markaði“, sem fræg- ur er. En sígarettupakki (25 stk.) kostaði 30 rúblur eða 39 krónur, appelsínur (þeg- ar þær voru til) kostuðu 7 rúblur eða 9 krónur stykk- ið og ölflaskan kostaði 14 til 20 rúblur og geta menn sjálfir reiknað það út i is- lenzkum kronum. hin hernáimssvæðin með í al- gera efnahagslega samein- ingu landsins, en það hefði ekki tekizt ennþá. eða maireiðslumaður óskast. Sími: 3350 eða 5864. Sími: 3350 eða 5864. og dagiega soðin svið og slátur. Kjötverzlim Hjalta Lýðssonar Hofsvallagötu 16. Grettisgötu 64 og Rúðuíselning Setjum í rúður. Pétur Pétursson, Hafnarstræti 7. Sími 1219. Baldvin Jónsson hdl. Vesturg. 17. Sími 5545. Málflutningur. Fasteignasala. Shrifdofa JúajjparstU} 2 9 Operusöngkonan * 5 Nanrtð I fgiisdófíir | LjóSa- og aríukvöld | í BÆJARBÍÓ þriðjudags- | kvöld 15 apríl kl. 7,15 e. h. il Við hljóðfærið: ! Dr. V. Urbantchitsch \ Aðgöngumiðar seldir í | Bæjarbíó eftir kl. 1 á mánu : dag. Sími 9184. Aðsloðareldhús- j slúlka oslsasf. j Hressingar- | skálinn. Tvo vana i vélstjéra ‘ vantar á dýpkunar- \ skipið Gretti (gufu- i vél). Upplýsingar í síma i 6893 kl. 5—7 í dag ] og morgun. • hjá Sendiráði Banda- ríkjanna, óskar eftir HERBERGI strax — með eða án húsgagna. SÍMI: 5960. Minningarspjöld Barna- spífalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.