Alþýðublaðið - 12.04.1947, Blaðsíða 4
4
ALÞYE JBLAÐIÐ
Laugardagur, 12. apríl 1947.
ísland í erlendum blöðum. — Smæðartilfinning
kötungssálarinnar. — Hýemir leita að bráo. —
Reynslan frá Stoldkhólmi og reynslan hér. —
ég að skrifa viðtal við Einar Olgeirsson?
1
eftir Thornton Wilder.
Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag.
Tekið á móti. pöntunum í síma 3191
kl. 1 til 2. Pantanir sækist fyrir kl. 4.
Félags ísleitiira frístundamáiara
Stendux yfir í sýningarskála
myndlistarmanna.
Sýningin er opin'frá klukkan 10 f. h.
til klukkan 10 e. h.
SÝNIN G ARNEFND
Yeitamannafélagið Dagsbrún.
Þeir félagsmenn, sem eiga ógreitt ársgjaldið
fyrir 1947, sem féll í gjalddaga 15. marz s.L,
eru áminntir að greiða það fyrir 20. þ. m., því
eftir þann tíma verður að venju farið að inn-
heimta gjöldin af launum manna.
STJÓRNIN
Okkur vantar duglega verkamenn í bygg-
ingarvinnu nú þegar.
Upplýsingar í síma 6362.
Háteigsvegi 18.
^l|)íjð«bloMð
Útgefandi: AlþýSuflokkurinn
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Símar:
Ritstjórn: símar 4901, 4902.
Afgreiðsla og auglýsingar:
4900 og 4908.
Aðsetur
í Alþýðuhúsinu við Hverf-
isgötu.
Verð í lausasölu: 50 aurar.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
HIÐ ÍSLENZKA PRENT-
ARAFÉLAG, elzta nústarf-
andi verkalýðsfélag landsins,
minnist hálfrar aldar afmæl-
is síns í dag.
Prentarafélagið hefur á
ýmsan hátt haft á hendi for-
ustuhlutverk meðal íslenzku
verkalýðsfélaganna. Það hef-
ur alið upp stéttarlega margá
forustumenn samtakanna og
verið um margt til fyriir-
myndar um störf og skipu-
lag. Hefur það í senn komið
til af því, að prentarafélagið
hefur haft mikla og marg-
þætta ireynslu að baki og
átt á að skipa ágætum
starfskröftum. Ur hópi ís-
lenzkra preritara hafa einnig
komið.fjölmargiir menn, sem
reynzt hafa atkvæðamiklir á
ýmsum sviðum þjóðlífsins,
og sumir þeirra hafa getið
sér orðstír, sem lengi mun
lifa með þjóðinni.
*
Prentarafélagið hefuir lif-
að merkilegt framfaratíma-
hál í sögu landsins og á marg
víslegan hátt verið beinn og
óbeinn aðili að þeinri þróun.
íslenzkir prentarar hafa lagt
á það mikla áherzlu að um-
bæta iðn sína og sjá til
þess, að hún svaraði kröfúm'
nýrira tíma. Framfarirnar í
þeim efnum sjást greinilega
við samanburð á gerð og út-
liti blaða og bóka, sem prent-
uð voru á landi hér í árdög-
um samtakanna, og þeirra
blaða og bóka, sem nú koma
út. Prentarar eru sú stétt
manna, sem leggur menningu
og listum hvað mestan þátt
með daglegri vinnu sinni, og
íslenzku prentararniir hafa á
margvíslegan hátt sannað, að
þeir vilja ekki vera eftirbát-
ar starfsbræðtra sinna í öðr-
um löndum í þessum efnum.
Sé tillit tekið til aðstæðn-
anna, verður ekki um það
deilt, að íslenzku prentararn-
ir séu vel vaxniir vanda þeim,
sem starf þeirra leggur þeim
á herðar.
*
Alþýðublaðið á íslenzkri
prentarastétt sér í lagi margt
að þakka frá fyrstu tíð. Ýms-
ir prentarar hafa komið við
sögu blaðsins á liðnum áirum
á annan hátt en þann að setja
það, brjóta það um og prenta
það. — Prentarastéttin hefur
veitt mikið fulltingi stjórn-
málaflokki þeim, ,sem gefur
ÞAÐ ER líkast íil af því að
við erum kotríki að við þjótum
upp til handa og fóta eins og
vitfyrringar í hvert sinn sem
ummæli birtasí í erlendum blöð
um sem okkur finnst miður um.
Ég er fyrir lifandi löngu orðinn
hundleiður á frásögnum í ís-
lenzkum blöðum um það, sem
einhver og einhver liefur sagt
um okkur í erlendum hlöðum.
Þetta lýsir svo miklum hégóma
tilfinningu, svo miklum hégóma
skap og viðkvæmni að undrun
sætir. Ég vár reglulega feginn,
enda réði ég nokkru um það á
sínum tíma, að fyrirsögnin. „ís-
land í erlendum blöðum“ hvarf
úr íslenzkri blaðamennsku.
EN EITT ER ÞAÐ að skýra
frá skrítlum, sem birtast um
okkur erlendis og segja frá um-
mælum um konur og karla, f jöll
okkar, fiskveioar og þvílíkt —
og gleyma því strax, og annað,
þegar blöð og stjórnmálaflokk-
ar rjúka upp eins og um sé að
ræða Heklugos eða kjarnorku-
sprengjur, þegar erlendir, ó-
vandaðir blaðamenn birta um-
mæli íslenzkra manna, sem þeir
aldrei hafa látið sér um munn
fara. Erlendis er það látið nægja
að spyrja viðkomandi mann í
smáklausu hvort þessi ummæli
séu rétt eftir honum höfð en hér
er slíkt gert að æsifréttum,
pólitískum númerum og mað-
urinn hundeltur og sví-
virtur og sagður Ijúga eins og
hann sé langur til, þegar hann
lýsir yfir að ummælin séu rang-
lega eftir honum höfð.
ÞETTA HEFUR NÚ verið
gert hér— og ekki nóg með það,
heldur hefur íslenzkt blað orð-
ið sekt um það að falsa ummæli
erlends blaðs til þess að ná sér
enn bétur niðri á pólitískum
andstæðingi. Þetta er furðulegt
framferði og mundi hvergi
þekkjast í heiminum nema hér
á íslandi. — Blaðamannastéttin
er góð og gegn og flestir blaða-
menn eru heiðarlegir menn,
sem ekki nota sér aðstöðu sína
til að komast í sambandi við
þekkta forustumenn þjóða til
að ljúga upp á þá og hafa eftir
þeim ummæli, sem þeir aldrei
hafa haft. En meðal þeirra eru
líka skepnur, sem reyna að
hækka verðið á sjálfum sér
með því að slá út starfsbræður
Alþýðublaðið út, enda var
fyrsti formaðuir hans og leið-
togi um fjölmörg ár kominn
úr hópi prentara og hafði
hlotið stéttarlegt uppeldi í
samtökum þeirra. Alþýðu-
bláðið og Alþýðuflokkurinn
ámar hinu íslenzka prentara-
félagi heilla á hálfrar aldar
afmæii þess og þakkar ís-
lenzku prentarastéttinni á-
nægjuleg sariiskipti á liðnum
ámm. Jafnframt skal látin í
ljós sú fullvissa, að prentara-
sínar með nýjungum, sem eng-
inn getur haft nema sá sem víl-
ar ekki fyrir sér að ljúga til
þess að geta sagt annað en hin-
ir.
ÞEIR VORU í fréttahraki
blaðamennirnir, sem komu hing
að á alþingishátíðina 1930. Það
var svo sem ekki mikil fyrir-
sögn í erlendum stórblöðum, þó
að 35, þúsundir af prúðbúnu
fólki safnaðist saman á þing-
völlum tíl að minnast 1000 ára
hátíðar alþingis. Það vantaði
pipar í plokkíiskinn. . Meðal
dönsku blaðamannanná var
kornungur maður sem ég þekkti.
Hann hagaði sér alla dagana,
sem hann var hér eins og ,vit-
laus maður. Hann ætlaði sér að
slá út alla kollega sína. Og þeg-
ar hann vantaði piparinn einn
daginn, settist hann við ritvél-
ina sína og laug því upp að
snjófióð hefði steypst yfir Þing
völl og þúsundir manna lent í
hinum. hræðilegustu ævintýr-
um.
1SLAÐ HANS gat birt stór-
eflis fyrirsögn. Það sló öll önn-
ur blöð Kaupmannahafnar út
þann daginn og aðalritstjórar
hinna blaðanna náðu ekki upp í
nefið á sér fyrir vonsku út í þá
dauðans aumingja, sem þeir
hefðu sent til íslands og ekki
komu auga á. snjóflóðið. Hvort
blaðamaðurinn hefur síðar vax-
ið í áliti fyrir framkomu sína
í þessu máli, veit ég ekki. Ég
veit það eitt að stjarna hans fer
sífellt lækkandi í Danmörku.
MEÐAL SÆNSKU BLAÐA-
MANNANNA, sem komu hing-
að um daginn, munu nokkrir
hafa verið af sömu manngerð og
þessi danski blaðamaður — og
það kemur mér ekki á óvart.
Það kom mér nefnilega á óvart,
þegar ég kom til Stokkhólms um
daginn, hve mikið var til af
fólki þar, konum sem körlum, í
blaðamannastétt, sem alltaf var
á hnotskóg eftir æsifregn,
hneykslissögum og þvílíku. Ég
hélt að slíkt fólk fyndist varla í
Svíþjóð vegna þess að viður-
kennt er að Svíar standa á mjög
háu menningarstigi.
ÞAÐ KOM FYRIR, að við
blaðamennirnir íslenzku og
fulltrúar ríkisstjórnarinnar,
vorum umsetnir af slíku fólki.
félagið verði í framtíð sem
fortíð og nútíð um margt for-
ustufélag meðal íslenzks
verkalýðs varðandi störf og
skipulag; að það eigi jafnan
á að skipa mönnum, sem
keppi að því að fullkomna
iðn sína sem bezt til hags fyr
ir íslenzka menningu, og af
þess hálfu sé ávallt að vænta
drengilegs fulltingis við
hugsjón jafnaðarstefnunnar
og baráttumál fylgjenda henn
ar hér á landi.
En við fundum fljótt lyktina af
því. Einn dag var okkur sagt að
blaðamenn óskuðu að tala við
okkur. Við söfnuðumst allir sam
an í herbergi Valtýs Stefánsson
ar og Henrik Sv. Bjömssons.
Eftir stutta stund kom inn blaða
maður og ljósmyndari og
kynntu sig. Þeir voru frá „Afton
tidningen.“ Undir eins og ég
heyrði það tók ég við blaða-
manninum. Hann var jafnað-
armaður, frá blaði verkalýðs-
sambandsins. Ég vissi að blaða-
menn frá socialdemokratisku
blöðunum eru yfirleitt ekki
æsifregnablaðamenn, Síðan átt-
um við Benedikt Gröndal tal
við hann. Viðtalið birtist síðan
rétt með farið og í alla staði hið
bezta.
! EN ÞEGAR HANN var áð |
ljúka við að tala við okkur, vatt
sér inn í herbergið stúlkukind
með skotthúfu. Hún hentist um
herbergið, heilsaði öllum með
handabandi, gaf blaðamannin-
um mínum óhýrt auga og veif-
aði blýant og blokk. Af ein-
hverjum misskilningi heyrðist
Jónasi Árnasyni frá Þjóðviljan-
um að hún væri frá kommún-
istablaði og vildi því hjálpa
henni, en fljótlega sneri hann sér
frá henni, stóð upp og fór að
ganga um gólf. „Það veit ég
ekkert um“, sagði Jónas. Svo
heyrði ég Valtýr segja hvað eft-
ir annað. „Við vitum ekkert um
,það.“ „Það höfum við áldrei
heyrt." Hann var brosándi og
veifaði með hendinni. En hún
hundóánægð. Svo kom hún til
mín og spurði um Svalbarða.
Frh. á 7. síðu