Alþýðublaðið - 12.04.1947, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.04.1947, Blaðsíða 7
Laugardagur, 12. apríl 1947. ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 ELDRI DANSARNIS í G.T. húsinu í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar ® kl. 5 e. h. í dag. Sími 3355. Hús prentarafélagsins Þetta er húsið Hverfisgata 21 í Reykjavík, sem prentara- félagið keypti árið 1941'. Prenfarafélaaið fimmfíu ára •-------------------------» Bærinn í dag. ! •------------7----- ------* Næturlæknir er í Læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Á MORGUN: ■ Næturlæknir er í Læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki. Helgidagslæknir er Krist- björn Tryggvason, Guðrúnar- götu 5, Sími 5515. •' Næturakstur annast Litla bílstöðin, sími 1380. Á MÁNUDAG: Næturlæknir er í Læknavarð stofunni, sími 5030. , Næturvörður er í Ingólfsapó- teki. Næturakstur annast B.S.R., sími 1720. Fljúgandi læknar... (Frarrihald af 5. síðu.) senn var útsendari og hljóð- nema og er nú einhver dýr- mætasta eign nýbyggjanna í Ástralíu. Það nemur hljóð úr 800 km. fjarlægð. Árið 1928 var komið á fót fljúgandi læknasveit fyrir Queensland og Norður-Ástralíu með bæki stöð sína í Cloncurry. Ekki leið á löngu, unz önnur hér- uð sóttu um að fá hlut í þess- um ágætu þægindum. Hinir 6 landstjórar, sem í landinu eru, létu því gera heildaráætl un fyrir allt landið, sem kom til framkvæmda árið 1933. Öllum sveitunum var skipt í 7 umdæmi, sem hvert hafði sína bækistöð og fljúgandi lækni, og tóku bæði hið op- inbera og einstakir velgerð- armenn á sig kostnaðinn, en nú orðið hafa bændurnir sjálfir tekið sinn skerf af kostnaðinum á sínar herðar. Hin fljúgandi læknir verð uir að hafa mikla leikni í því að geta sér til um sjúkdóm- inn og færa sér í ny-t sjúk- dómseinkennin án þess að sjá sjúklihginn. Hann verð- ur oft að gefa aðstand- endum fyrirmæli um rétta Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Ævintýri á • fjöllum“’ — Esther Williams, • Van Johnson og Lauritz Melchior. — Kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ: „Þér unni ég mest“ Deanna Durbin, Franchot Tone og Charles Laughton — kl. 9. — „Sameinaðir stönd- um vér“. kl. 3, 5 og 7. TJARNARBÍÓ: „Sesar og Kleopatra" kl. 9. — „í fanga búðum“. Michael Redgrave, Marvyn Radford og Richek Kampson, kl. 3, 5 og 7. BÆJARBÍÓ: „Örlög ráða“ Viveca Lindfors, Stig Jarrel, Anders Henrikson, Olof Wid- gren og Hasse Ekman — Kl. 5, 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ: „Dal- meðferð á honum. Er það bara magapína, sem gengur að barninu? Eða hefur botn- langinn sprungið? Þá er það hlutverk móðurinnar að læra að ganga úr skugga um þetta og reyna að draga úr verkn- um. Stundum kemur það líka fyrir, að minni háttar aðgerð ir eru framkvæmdar gegnum útvarp. Fyirir ekki alllöngu síðan kippti dr. Woods handlegg í liðinn um azlalið — úr 600 km. fjarlægð. Sterkur maður hélt sjúklingnum meðan ann ar fylgdi nákvæmlega fyrir- skipunum læknisins, sem gaf þær gegnum útvarpið. Er læknirinn hafði gefið sína síð ustu skipun stillti hann tæk- ið svo, að frá sjúklingnum heyrðist, en læknirinn hlust- aði með eftirvæntingu á árang urinn. „Jú, herra læknir, hand- leggurinn komst í réttar skorður um leið og þér töluð uð síðasta orðið“. Flugmaðurinn verður líka að vera vel á verði. Hann verður að þekkja leiðirnar og leiðartáknin til hinna ýmsu staða. Ef hann á, t. d. í sól- skini, að fara til staðar, sem honum er óþekktur, getur spegilgler, sem brýtur geisl- ana, orðið honum að liði. Bækistöð læknisins er brennipunktur allra félags- legra afskipta milli bænd- anna. í Broken Hill sat ég oft við útvarpið. Fyrst var öll læknasveitin: Upplýsingar um ástand sjúklinga og beiðni um hjálp. Því næst tók þul- urinn á móti og las upp skeyti til hinna ýmsu bæja. Þar .kom til dæmis skeyti til konu nokkurrar lengst uppi í landi. Það var frá Sidney og var þess efnis, að sonur henn ar, sem verið hafði í setulið- inu í Japan, ætti nú að koma heim og væri hans von með næstu herflutningaferð. Því Samkomuhúsin: BREIÐFIRÐINGABÚÐ: Dans- leikur kl. 10. G.T.-HÚSIÐ: Gömlu dansarnir HÓTEL BORG: Hið íslenzka prentarafélag 50 ára: — Af- mælishóf. INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9 árd. — Eldri dansarnir kl. 10 síðd. IÐNÓ: Dansleikur kl. 10. RÖÐULL: Dansleikur kl. 10. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Árshá- tíð Sjálfstæðiskvennafélags- ins „Hvöt“. TJARNARCAFÉ: Dansleikur kl. 10. næst Jcomu fréttir, sem voru jafnt fyrir öll héruðin. Allir þeir, sem áður voru einangraðir frá umheiminum, hafa orðið þess aðnjótandi að heyra allir í senn sömu fregnirnar fyrir tilstilli tæk- is Traegers. Og er nú líka vofa einverunnar rekin á flótta fyrir fullt og allt, og er það ekki það ómerkileg- asta, sem ber að þakka hinni fljúgandi sveit læknanna. HANNES Á HORNINU: Frh. af 4. síðu. „Svalbarða? sagði ég. ,,Hvað?“ OG ÞÁ HVARF hún frá mér. Hún var ,,typan“, starfaði við „Expressen“, eitt mesta æsifregnablað borgarinnar. Hún má þó eiga það að hún skrifaði ekki staf meðan við vorum þarna. Hvað sem síðar kann að hafa verið, enda gat hún ekkert skrifað, því að við svöruðum ekki einni einustu spurningu hennar öðru vísi en út í hött. En við lentum í fleiri slíkum hyenum — og sluppum sæmi- lega frá þeim. Ein þeirra talaði við nokkra af okkur félögunum — og laug upp á þá. Það sem hún gat haft eftir þeim sagði hún ekki. Hún laug bara og dró það fram sem ómerkilegast var. ÉG HYGG að hvergi á Norð- urlöndum sé eins mikið af æsi- fregnablaðamönnum og í Sví- þjóð. Og það kom mér á óvart. En einmitt vegna þessarar reynslu kemur mér það ekki á óvart, þó að meðal blaðamann- anna, sem hingað komu um dag inn, hafi verið eitthvað slangur af þessari manngerð. Hún er ó- geðsleg. — Ég get hvenær sem er farið heim til Einars Olgeirs- sonar, rabbað við hann góða stund, farið svo heim og skrifað viðtal við hann og logið upp heil um málsgreinum. Ég get svo fengið viðtalið inn í blað og það mun vekja athygli. Einar reyn- ir svo næsta dag að mótmæla. SAMKOMUSALUR Alþýðu- flokksins í Hafnarfirði: Árs- hátíð Alþýðuflokksfélagsins og vígsla hússins kl. 8.30. GT.HÚSIÐ HAFNARF. Gömlu dansarnir: Félagaklúbburinn. Ötvarpið: 20.30 Útvarp frá 50 ára af- afmælishátíð „Hins ís- lenzka prentarafélags.“ Ávörp og hátíðarsöng- ljóð (ný ljóð og lög; ein- söngur, kór og hljóm- sveit) — Útvarpað frá Hótel Borg. Framhald af 3. síðu. gjöldum, sem vitanlega hafa verið misjafnlega há, eftir þvi, sem talið hefur verið nauðsynlegt á hverjum tíma. í dag leggja þeir til sjóða sinna 13 kr. vikulega hver sveinn, en konur greiða kr 2,50. Mun þetta vera með hæstu stéttarfélagagj öldum sem tíðkast. Segja má, að hin traust- asta stoð félagsins séu sjóð- irnir. Þeir eru fimm og heita: Sjúkrasjóður, stofnaður 1897, Félagssjóður, stofnað- ur 1897, Atvinnuleysisstyrkt- arsjóður, stofnaður 1900, Ellistyrktarsjóður, stofnaður 1929, og' Lánasjóður, stofn- aður 1927, en starfi hans hafði þá um margra ára bil verið gegnt af Sjúkrasjóðn- um. Starfsemi þessara sjóða hefur verið margþætt um dagana og mörgum manni komið vel, að geta þannig leitað stuðnings hjá sjálfum sér, þegar eitthvað hefur á bjátað. Einnig hefur félagið styrkt unga menn með fjár- framlögum, þegar þedr hafa farið utan til frekara náms Ýmsir trúa mótmælum hans, en eftir verður allt af mikill fjöldi sem alls ekki trúir honum, trú- ir mér og segir, eftir að hafa séð leiðréttingar Einars. „Já, sko, bölvaður nokkur, nú hefur hann orðið hræddur eftir á“. EN SANNLEIKURINN er sá, að íslenzkir blaðamenn hafa yf- irleitt aldrei starfað þannig. Þeir hafa stundum verið orð- ljótir í pólitískum skammagrein um, en þeir Ijúga ekki upp við- tölum við menn. Ég hygg líka að slík starfsemi borgi sig ekki til lengdar. Yfirboðarar slíkra blaðamanna hætta að treysta þeim — og þar með eru örlög þeirra ráðin, ekki aðeins í blaða mennskurlni heldur og yfirleitt í lífinu. — Og þessi mun reynsl- an einnig verða um þá blaða- menn, sem nú leika þennan leik hér, einhvers utanaðkomandi manns kringum Þjóðviljann, sem ekki er lengur meðal fastra starfsmanna blaðsins. Hann hef- ur sýnt það, að hann getur logið svo lengi að sjálfum sér að hann fer að trúa því sjálfur. En það á að loka blöðum fyrir slíkum mönnum. Hannes á horninu. bandi geta þess, aS á seinasta aðalfundi félagsins var stofn- aSur sérstakur sjóður i því augnamiði, með stofnfram- lagi úr Atvinnuleysisstyrkt- arsjóði. Stofnun þesara sjóða og starfsemi þeirra hefur eigin- lega að allverulegu leyti verið undanfari almanna- trygginganna fyrir prentara- stéttina. Hafa og sumir sjóðir félagsins fengið viðurkenn- ingu frá hinu opinbera, eins og t. d. Sjúkrasjóðurinn,'sem fékk um skeið styrk fyrir starfsemi sína, veittan af al- þingi. Ellistyrktarsjóðurinn hefur og fengið viðurkenn- ingu samkvæmt lögum Tryggingastofnunar ríkisins, þar sem prentarar fengu endurgreiddan til sjóðs sins hluta af gjaldi því, sem þeir greiddu til Lifeyrissjóðs ís- lands. * ÞETTA, sem hér hefur verið drepið á, er engan veg- inn tæmandi saga prentara- fóliagsins. Hér er aðeins minnzt á fáein atriði. Að baki félags'ins liggur ótrú- lega mikið starf, unnið af mörgum mönnum, sem af mikilli atorku og hagsýni hafa starfað í þágu þess á undanförnum áratugum og þar með gert stéttarbræðr- um sínum ómetanlegt gagn; en ekki verður farið út i að telja upp nöfn þeirra manna, þótt vel væru þeir þess mak- legir. Nokkrar vinnudeilur hef- ur félagið orðið að heyja um dagana. Stundum hafa prent- ararnir verið knúðir til þess að leggja niður vinnu, til þess að fá kjör sin bætt. Stundum beinlinis t'il þess að verja það, sem unnizt hafði. Er gott til þess að vita, að þegar til slikria tiðinda dró, brugðust prentarar ekki fé- lagi sinu, heldur dugðu þvi sem vaskir drengir. * í STJÓRN PRENTARA- FÉLAGSINS eiga nú sæti: Stefán Qgmundsson formað- ur, Árni Guðlaugsson ritari, Meyvant Ó. Hállgrimsson gjaldkeri, 1. meðstjómandi Pétur Stefánsson og 2. með- stjórnandi Gestur Pálisson. Um siðustu áramót vorú. skráðir 237 félagar í prent- arafélaginu, 200 karlar, 37 konur. - Skemmtanir dagsins - ur örlaganna" kl. 9. — „Þrír kátir karlar“, kl. 7 .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.