Alþýðublaðið - 12.04.1947, Blaðsíða 5
Laugardagur, 12. april 1947.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
„HVE STÖRT ER UM-
BÆMI yðar eiginlega11,
spurði ég dr. Jack Woods,
rétt áður en við lögðum af
stað í sjúkravitjun. Dr.
Woods, sem er meðlimur í
binni fljúgandi læknasveit
Ástralíu, leit á mig og svar-
aði. „Um það bil ein milljón
ferkilom.“
Það svarar til þess, áð hver
læknir hafi umdæmi að
stærð jafnt og Danmörk,
Noregur og Svíþjóð, ásamt
sneið af Einnlandi.
Svissneskir fjallamenn
Frá flugstöð læknaþjón-
ustunnar í Broken Hill átti
dr. Woods og flugmaður
hans radio-samtal við bæ-
inn, þar sem fyrsti sjúkling-
urinn okkar bjó. Bærinn var
í 300 km. í burtu, og næsti
bær þar frá var í 30 km.
fjarlægð.
„Er lendingarstaður þarna
skammt frá fyrir flugvél?“,
sagði flugmaðurinn, því að
hann hugsaði fyrst og fremst
um lencíingarskilyrðdn. „Er
hann svo sléttur, að bíll geti
ekið þar með 30 km. hraða á
klst.? Ágætt. Við verðum
komnir eftir tvo tíma“.
Það var akkurat rúm fyrir
okkur og einar sjúkrabörur í
klefanum. Eftir tíu mínútna
flug vorum við komnir inn
yfir gresjurnar. Hin eyðilega,
sólbrennda slétta rann sam-
an við sjóudeildarhringinn,
en á einstaka stað glitti í hús,
sem gaf til kynna, að þar
byggju sauðfjárbændur og
vinnumenn þeirra. Hér var
enga vegi að sjá, engar járn--
brautir né há fjöll. Einn læk
sáurn við sitra áfram og fara
smáminnkandi, þar til hann
loks hvarf í sandinn.
Dr. Woods hafði fyrst feng
dð að vita um sjúkdómsein-
kennin 3 dögum áður, er hann
v&r í vitjun til sjúklings um
100 km. í burtu. Gegnum út-
varp tilkynnti hann svo, að
um lungnabólgu væri að ræða
og hvernig með sjúklinginn
skyldi farið. Á öllum þessum
afskektu bæjum er nokkurs-
konar heimilisapótek, þar
sem nauðsynlegustu hlutir
eru til staðar svo sem meðul
og áhöld. Lænkirinn þarf
því ekki annað en segja fyr-
Fjallamenn voru mikið á ferðinni um páskana, ekki sízt í fjallalandinu Sviss. Hér sjást
nokkrir Svisslendingar á leið upp á hæstu tinda.
Iwin Mulíer:
ir um skammtinn, sem skal
taka og númer hans.
Nú kom bærinn í augsýn
— lítill, grænn depill, með 5
—6 húsum, sem lágu þétt
saman, og vatnsbóli. Nokkra
km. frá stóð vörubíll á harðri
og flatri grunndinni. Þá
komum við auga á einhverja
druslu, sem blakti í vindin-
um og átti að sýna okkur
vindstöðuna. Síðan komumst
við að iraun um, að þetta voru
síðar hærbuxur.
Kona bústjórans sagði og
frá þeim tíma, er ekki voru
til fljúgandi læknar né út-
varp. Ég sá alveg fyrir mér,
hversu það hefur verið hræði
lega einmanalegt og óöruggt
að eiga heima hér úti á slétt-
unum fyrir 20 árum síðan —
ISLENZKIR TONAR
Opnum í dag
nýtt fyrirtæbí á LÁU6AV
undir nafninu
GREIN ÞESSI, sem
þýdd er úr danska íímarit-
inu „Det Bedste“, er þess
efnis, hvernig Ástralíu-
monnum hefur tekizt að
taka flugvélar og útvarp í
þjónustu læknanna þar,
sem verða að fara í sjúkra-
vitjanir sínar um vega-
lengdir, sem nema hundr-
uðum kílómetra.
HlJémplöfu-framleiSsSa.
Fy-rsta flokks upptökutæki. — Pantið í tíma.
Laugaveg 58. — Sími 3311 og 3896.
ekki sízt fyrir konurnar.
Eina heimilisfólkið var hún,
maður hennar og 3 eða 4
vinnumenn. Einu sinni leið
svo heilt ár án þess að hún
sæi aðra kvenveru. Og hún
lifði þá í stöðugum ótta við
slys og sjúkdóma. Fast við
húsið var lítið leiði. Einka-
barn hennar hefði líklega
ekki dáið, ef unnt hefði ver-
ið að ná í læknishjálp þá. -
Næsti sjúklingur okkar
var 125 km. í burtu. Hann
hafði hitasótt á það háu stigi,
að ekki nægði -að gefa fyrir-
skipanir gegnum útvarp.
Við gistum 1 Tibooburra,.
sem var eini bærinn á margra
kílómetra svæði. Við hefðum
verið fleiri daga að fara
þetta í bíl. í Tibooburra eru
86 íbúar, iítið sjúkrahús og
tvær hjúkrunarkonur, sem
verða að vera talsvert betur
að sér en annars staðar. Þær
verða að kunna Ijósmóður-
störf og geta gert smávegis
uppskurði. Þegar um alvar-
lega tálfelli er að ræða, ná
þær sambandi við lækna
■ gegnum útvarp.
Við fórum svo til Broken
Hill um kvöldið hiins þriðja
dags, eftir að hafa flogið
1500 km.
Þegair við vorum að snæða
kvöldverð, sagði frú Woods,
3
• •• sSSSSggpSS
að það eina, sem ylli henni
áhyggjum væri það, að mað-
ur hennar hefði aldrei tekið
sér frí í þessi sjö ár, frá því
er hann byrjaði.
Daglinn eftir lofaði hann
því samt að taka sér frístund
og fara með á kattspyrnuleik
þar í grenndinni. En snemma
samdægurs, var hann beðinn
um að koma til bæjar, sem lá
800 km. í burtu. Fjósamaður-
inn hafði dottið af baki og
meiðst mikið á höfði.
Hálfri klukkustund síðar
sá ég á eftir flugvélinni, þar
sem hún leið inn yfiir hina ó-
mælanlegu sléttu.
Jack Woods er einn af hin-
um 7 læknurn, sem mynda
hina fljúgandi læknasveit.
Umdæmi þeirra er 9/10 hlut-
ar allra Ástralíu — eða nær
yfir svæðá, sem er ca. 75
sinnum stærra að flatarmáli
en Danmörk. Varla í nokkru
lifa menn
menningarlandi
éins einangraðiir og í Ástra-
líu. Flestir búa við strönd-
ina, en fjöldi nýbyggja hafa
setzt að í hinum miklu kvik-
fjárhéruðum inni í landi, þar
sem gott má heita, ef sá ná-
grannii, sem næstur er, er að-
eins í hálfrar dagferðar fjar-
lægð.
Þao var öldungarstjórnar-
prestur, dr. John Flynn, sem
fyrstur átti hugmyndina að
hinni fljúgandi læknasveit.
í óþægilegum vagni eða á
úlvaldabaki ferðaðist hann
milii bæjanna til að hjúkra
hinum sjúku og gefa þeim,
sem örmagna voiru, nýja von.
Hann brauzt yfir sandöldurn
ar og gegnum geisandi sand-
storma, og tók þannig þátt í
þrautum og þjáningum ný-
byggjanna.
Fyrir 30 árum hóf hann
baráttu sína fyrir því að veita
þessum mönnum örugga
læknisaðstoð. Hann ferðaðist
milli strandbæjanna og átti
þar tal við yfirvöldin eða
einstaklinga, sem máttu sín
mikils. Stundum fékk hann
ög vilyrði fyrir fjárhagslegri
aðstoð. En mörg ár liðu, þar
til áformin komust í fram-
kvæmd. Það voru einkum
tvenns konar erfiðleikar.
Hvernig átti læknirinn að
komast til sjúklinganna, og
hvernig þeir ættu að ná sam-
bandi við læknana?
Flugvélin . leysti fyrra
vandamálið, en fram úr því
síðara virtist ógerlegt að
ráða., Um 1920 var radiotækn
in enn á byrjunarstigi. Flynn
snéri sér þá til radiotækja-
framleiðenda , og vísinda
manna bæði í Bretlandi og
Bandaríkjunum og skýrði.
þeim frá vandamálunum. Það
varð að finna upp tæki, sem
gat bæði tekið á móti og sent
frá sér, og sem sjálft fram-
leiddi rafmagnsstrauminn,
sem til þurfti. Og það varð
að vera svo einfalt, að það
væri allra meðfæri. En hér
fór F’ynn fram á það, sem
ómögulegt var að velta; En þá
tók hann sjáljjtr að gefa sig
að radiotækni. Hann las
fjölda bóka, gerði sjálfur til-
raunir og ráðfærði sig við
marrga sérfræðinga.
Að lokum var það ungur
radiotækjamaður, Alf Traeg-
er að nafni, sem hjálpaði
honum að leysa vandamSlið.
Traeger útbjó tæki, sem í
Frh. á 7. síðu.
Hraðpressukvöld;
Sigríöar Armann og Lárusar
EiigóÍFssonar
endurtekinn á ÞRIÐJUDAGSKVÖLD kl. 9.30 í
Sjálfstæðishúsinu.
Húsið opnað kl. 9. Dansað til kl. 2 e. m.
Aðgöngumiðar í Sjálfstæðishúsinu kl. 2—5
á mánudag pg þriðjudag.