Alþýðublaðið - 19.04.1947, Page 8

Alþýðublaðið - 19.04.1947, Page 8
V Veðurhorfur í Reykjavík í dag: Suð austan kaldi eða stinn- ings kaldi, skúrir. Laugardagur, 19. apríl 1947. Útvarpið 20.45 Leikrii: gangi eftir Moberg. Á ver- V'ilhelm KveðjusamsæSið fyrir sænsku Kveðjusamsætið fyrir sænsku sendiherrahjónin í fy-rrakvöld var sótt af fjölda manns, sem framariega standa í opinberu lífi, listum og vísindum, og bar fagran vott þeim vinsæildum, sem sendiherrahjónin hafa unnið sér hér. Á myndinni sjást fyrir enda veizluborðsins (talið frá vinstri) Ásgeir Ásgeirsson alþingismaður, þá heiðursgestirnir, sænska sendiherrafrúin og sendiherrann, Otto Johansson, þá forsætisráðherrafrúin cg fcrsætisráðherrann, Stefán Jóh. Stefánsson, og utanríkismálaráðherrafrúin. Fremst á myndinni sjást Guðmundur Thoroddsen, prófessor, og frú. fttin mein en á sama ffma r l Samkvæmt upplýsingum frá Fiskifélagi íslands var fiskaflinn á öllu landinu 31. marz s. 1. 100.146 smál. . á móti 72.538 smál. á sama tíma í fyrra. Af þessum afla voru nú 12. 030 sml. síld, veidd á Kolla- firði og í námd við Reykja- vík, og er það í fyrsta skipti, sem síld er veidd á þessum tíma árs. Útfluttur ísvarinn fiskur nam 15.356 smál., en 37.839 smál. á sama tíma í fyrra. FrystihúSin tóku tíl vinnzlu 29.644 smál. Saltað var 33. 066 smál. á móti 3.944 smál. á sama tíma 1946. Aflinn _er ailur miðaður við slægðan fisk með haus að udantekinni síldirmi, sem er upp úr sjó. REKJARMÉKKIR’ þykkir og svartir, lágu enn yfir Tex as City í gær, en eldar brunnu í olíuhreinsunarsetöðvum borgahinnar. Jarðýtur vinna nú að því að hreinsa rústirn- ar við efnaverksmiðjuna, sem fyrst sprakk, og er talið, að um 100 lík séu þar enn í rúst- unum. Uíanríkisráðherrarnir dei um þýzkar eignir í Ausíurríki ■■■ ,- Rússar vllja sölsa ysidir slg stáliðnaö ©g mörg önnur stérfyrirtæki Austurríkis. UTANRÍKISMÁLARÁÐHERRARNIR i Moskva deildu i gær enn á ný um eignir Þjóðverja i Austurriki, og er ágreiningsatriðið hið sarna og áður, hvað telja skuli þýzkar eignir. Marshall, Bevin og Bidault halda því fram, að þær eignir, sem Þjóðverjar sölsuðu undir sig eftir að Austur- riki sameinaðist Þýzkalandi, skuli ekki telja þýzkar eignir, og þvi skuli ekki taka þær i stríðsskaðabætur, en Molotov viíl, að slík verðmæti teljist til hinna þýzku eigna cg að Rússar fái bær til umráða. Marshall og félagar hans í þessu máli hafa bent á það, að ef þessar umdeildu eignir verði teknar af Austurrikis- mönnum, muni Austurriki ekki geta komizt aí. sem sjálfstætt riki. Hér er um að ræða mestallan stáliðnað landsins, áburðarverksmiðj- úr, skipaflötann á Doná og fleiri stórfyrirtæki, sem Rússar vilja sölsa undir sig. Finnst Vesturveldunum ekk- ert vit í að taka frá erlend- um ríkjum yfirráð yfir þess- um eignurn, því að þar með væri sjálfstæðri efnahags- legri tilveru Austurríkis lok- ið. Dr. Gruber, utanrikismála- ráðherra Austurrikis, talaði á * ' fjórvéldafundinum í gær, Þróunarssga Reykja- víkur og borgarsafn KOSIN VAR fimm manna nefnd á bæjarstjórnarfundi í fyrrad. til að undirbúa sýn- ingu um þróunarsögu Reykja víkur og undirbúning borg- arsafns. í nefndina voru kosin: Har araldur Pétursson, Soffía Ól- afsdóttir, Einar Erlendsson, Jóhann Hafstein og Ásgeir Hjartar. Bretar sprengdu í gær í loíf upp in a eyjunm neig lurich sýsidu áhrif -^prengifagariiuiar. -------------------------------- BREZKI FLOTINN sprenfdi í gærmorgun í loft upp þýzku virkin á eyiunni Helgoland úti af mynni Saxelfar í Morðursjó. Voru notaðar 7000 smálestir sprengjiefnis, eða sem svarar farmi 670 sprenguflugvéla af stærstu tegund. Er talið að nú verði ókleift að víggirða eyna aftur og hefur sprengingin jafnvel breytt landslagi á hluta af eynni. * Bretar áttu Helgoland i' oina tíð, en árið 1890 skiptu þéir við Þjóðverja, gáfu þeim eyna en fengu Zansi'barey við austurströnd Afríku. Var éyjan eitt öflugasta virki Þjóðverja í styrjöldinni og mikil kafbátahöfn. Ekki reyndist mcgulegt að eyði- leggja viggirðingarnar með sprengjuárásum, þar sem virkin voru neðanjarðar og kafbátastöðvar svo ramm- pegar og að nokkru leyti höggnar inn í björg. Jarðskjálftamælar í Lond- on, París og Zúrich sýndu. hreyfingu frá sprengjunni, sem mun hafa verið álíka og hálf atomsprengja og nötr- uðu hús á Jótlandi af völdum hennar. Sprengingln var sett af stað frá herskipi 15 km. frá eynni. Búizt er við, að fyrstu sjóliðarnir gangi á land á Helgolandi í dag. I Nýti, sem sjaldan .skeSur: Lögregluþjónn á ferð í Klepps- LÖGREGLUÞJÓNN sást á ferð inni í Kleppsholti fyrir nokknún dögum. Þótti fólki á þessum slóðum þetta hiri mestu tíðindi, því að þar hef- ur ekki sézt maður í lögreglu búningi í nokkur ár, að sögn íbúanna þar. Þetta kom fram meðal margs fleira í umræðunum um löggæziuna og umferðar- málin í bænum á bæjar- stjórnarfundinum í fyrradag. Þess var og getið, að nýjung þessi myndi standa í sam- bandi við það, að hið nýstofn- aða Framfaraíélag í Klepps- holti, hefði nýlega minnt viðkomandi yfirvöld á, að Kleppsholt væri í lögsagnar- umdæmi Reykjavíkur, og ættu íbúarnir þar rétt á lög- gæzlu eins og aðrir borgarar bæjarins. Annars var það talið mjög fátítt, að lögreglumenn létu sjá sig í öðr’um úthverfum \ bæjarins í eftirlitsferðum, HÚSFYLLIR áhorfenda ] þrátt fyrir hinn aukna bif- var á nemenda danssýningu I reiðakost, sem lögreglunni Rigmor Hanson í Nýja Bíó íihefur verið látinn í té. gær. Hófst sýningin með því að fjögur pör dönsuðu syrpu af eldri dönsum, þá- sýndu fjórar ungar stúlkur valz- stepp, barnapar,’ 5 og 6 ára, dansað „Pas-de-Deux, og barnanemndur, 5 pör, á aldr- inum 5—9 ára sýndu barna- dansa. Tvenn unglingapör sýndu steppdans. Svava Sig- urjónsdóttir Hanson, dóttir danskennarans, sýndi rúss- neskan dans, fjórar ungar stúlkur, Svava S. Hanson, Gógó Jóns. Systa Gröndal og Elín Óskars, sýndu ítalskan dans (Tarantellu) og loks sýndu fimm unglingápör syrpu af nútímadönsum. Var hinu unga dansfólki klappað lof í lófa og varð að endurtaka marga dansana og að lokum var það marg kall- að fram á sviðið ásamt dans- kennaranum. I umræðum þessum var gagnrýninni á lögregluna, að sjálfsögðu eingöngu beint að yfirstjórn lögreglunn- ar, en ekki lögregluþjón- unum almennt, því að vitan- lega fara þeir eftir skipunum sinna yfirboðara. Úrslitaleikur Walf- erskeppninnar verð- ur ásunnudag. ÚRSLITALEIKUR Walt- erskeppninna, sem ekki gat farið fram síðastliðið haust, verður háður næstkomandi sunnudag kl. 2. Eigast þá við KR og V-alur. Þetta mun - sennilega vera í fyrsta sinn í knattspyrnusögu okkar, sem mót dregst þannig milli ára.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.