Alþýðublaðið - 26.04.1947, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.04.1947, Blaðsíða 2
ALIÞÝBUBLAÐIÐ______ Laugardagur 26. apríl 1947 Sýning á Susmydag. Bærinn okkar —, , * f; - eftir Thornton Wilder. Síiasta sýning á nissrgisn kE. 4 e= h. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. Tékið á móti pöntunum í síma 3191 kl, 1 til 2. r * Barnaleiksýning. — I dag M. 5 síðd. ■ : rí Alfðfdl : æfintýraleikur fyrir börn ■ ■ Sýning í dag kl. 5. ■ ■ Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 1. Eldri-dansarnir í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld hefjast kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Sími 2826. HARMONÍKUHLJÓMSVEIT Ieikur. Olvuðum mönnum bannaður aðgangur. Magnúsar Þórarinssonar • í Listamannaskálanum er opin daglega frá klukkan 10 til 10 síðdegis. I.R.B. j.. ,4 '4p W ^1 rj.-.-. -.c?- : . ':>X : 4 . ’b % ■ $ - : ’ihá*. \' ■mr '7tr< ■’*' 1 . 4%, í Breiðfirðingabúð í kvöld klukkan 10. Hljómsveit B. R. Einarssonar. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. -pg2 Auglýsið í Alþýðublaðinu Minningarorð m Steíán Rafnar •-------------❖------ * JÓNAS Á HRAFNAGILI var öndvegisklerkur í Eyja- firði fyrir og eft.ir síðustu aldamót. Hann var fræðaþul- ur á þjóðlega vísu, orðhagur og ritfær og hin mesta kempa. Féil hann frá fyrir 30 árum og lét eftir sig 4 sonu, sem all iir hafa síðar orðið fremdar- menn. Oddur var lengi í þjónustu Sambandsins er- lendis, Friðrik er vigslubisk- up Norðlendinga, Jónas berklalæknir í Kristsnesi, en yngstur var Stefán, aðeins fimmtugur, er hann lést 17. þessa mánaðar. Féll þar í full um blóma, grein af góðum stofni. Hann varði nálega allri starfsæfi sinni í þágu Sam- bandsins. Vann þar margvís- leg störf, heima og erlendis, um 30 ára skeið. Síðustu 12 árin stjórnaði hann aðalskrif stofunni- í Reykjavík. Eng- inn, sem starfað hefur í þeirri stofnun, mun telja á sig hallað, þó að sagt sé, að vart hafi þar annar maður verið þarfari og betri ‘en Stefán, starfsamari eða af- kastameiri og enginn sam- viskusamari né betur verki farinn að hverju sem gengið var, enda var hann vfrtur og metinn af öllum. Gáfur og hverskonar hæfileika hafði hann til þess að komast það sem nefnt er í fremstu röð, en hæverska og hlédrægni ollu því, að tíann kaus sér hlutskipti hinna kyrrlátu í landinu og gaf sig óskiptan að verkefnum þeim, er hann hverju sinni tók að sér. Vegna vaxandi umsvifa fyr- irtækisins, lagði hann oft að sér meira en góðu hófi gegndi, því hann ætlaði sér ekki af, þörfin kallaði'. Stofn unin, sem hann sleit kröftum sínum fýrir á skemmri. tíma en ætla mátti, hefur því mikið að þakka og skarð hans þar verður vandfyllt, er hann nú hverfur af svið- inu. Stefán var flestum skemmtnari í viðræðu, þegar ekki kölluðu annir að. Frá- sagnargáfu, minni á þjóðieg- an fróðleik og græskulausa kímni mun hann hafa erft frá föður sínum. Virðulegt við- mót samfara þíðmennsku, afl aði honum vinsælda og þótti öllum gott með honum að vera og til hans að leita. Ekki sat hann alltaf sólar- megin í lífinu, en hann átti það sem Mathías nefnir innra lífsins lán, því að til hinstu stundar gleymdi hann harns- ins yl. Þó að ég .þekki ekki laufvindana, Norðlenzku, fannst mér oft sem Stefán hlyti að vera eitthvað í ætt við þá: Stöku sinnum dálítið gustmiklJll, en alla jafna glað ur og hlýr — eins og lauf- vindua- frá angandi hlíðum. Hér kveður því nýtur mað- ur og þugþekkur, og ekur heim heilum vagni og með fagran skjöld. Ung kona og tvær litlar dætur hafa misst meira en þær fá í fljótu bragði séð, að þeim sé fyrir beztu, — og þó er okkur kennt, að svo muni vera. Tíminn rennir óminni yfir angur og sorgir bernskuár- anna því munu litlu stúlkurn ar hans Stefáns okkar fljót- lega taka gleði sína á ný. En framtíðin og eilífðin skera úr hinu, hvort sár þeirra gróa, sem meira eru komnir til ára og miður gengur að gleyma. K. Lesið Alþýðublaðið Passíusálmar Nýlega er komin út sér- daklega falleg vasaútgáfa, búin undir prentun eftir handriti Hallgríms Pét- ursisonar af Sigurbirni Ein i arssyni dósent. Hin ákjós- anlegasta fermingargjöf! Passíusálmana þurfa allir íslendingar að eiga. Bókagerðin LILJA. þáttökuskírtein i verða af- hent í samkomuhúsinu Röðli uppi, Laugarveg 89 í dag (laugardag) kl. 5,30 s. d. Agúst Sigurðsson. Sendiráð Banda- ríkjanna Laufásvegi 21, | vanfar bílstjóra, | Minningarspjöld Barna-1 spííaSasjóðs Hringsins ! eru afgreidd í Verzíun' Augusíu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar, j Laugavegi 34. VEGNA ASKORANA endurtekur ©relar Fells erindi sitt: „Kenningar Guðspekinnar um ástina" annað kvöld kl. 9 í Guðspekifélagshúsinu. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.