Alþýðublaðið - 26.04.1947, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 26.04.1947, Blaðsíða 5
Laugardagur 26. apríl 1947 5 SAGA ÞESSA EFNIS ihófst árið 1944, þegar or- ustan um Normandi stóð sem hæst og hinar gegndar- lausu loftárásir Þjóðverja á London voru í algrelym- ingi. Vísindakona, dr Ellis Rus- sel að naifni, hélt þá ræðu fyrir starfsmenh Rauða krossins í London. Kona þessi hafði lagt sérstaka á- herzlu á að kynna sér, hvern- ig hægt væri að ráða bót á matvæilaskortinum. Hún gerði sér það ljóst, að hung- ursneyð myndi bíða Evrópu. Einkum lagði hún áherzlu á að ráða bót á skorti þeim, sem börnin yrðu að líða. Eitt aðalvandamálið á þeim vett- vaingi var mjólkurskortur- inn. Hvernig væri hægt að ráða bót á honum? Væri t. d. hægt að nota sóyabaunir eða eitthvert annað kornmeíi í stað mjóikur? Til þess að það væri hægt, myndi verða að breyta sterkjunni í þess- um fæðutegundum í dextr- in, sem væri meltanlégt fyr ir börn. Éinn af áheyrendum dr. Ellis var B. W. Perkins, sem hafði helgað lif sitt hjálpar- starfseminni. . Hann hafði verið i Kína sem starfsmaður Rauða krossins og hafði þar reynit að gefa börnum soya- mjóilk í st.að venjulegrar mjólkur. Ræða dr. Ellis beindi huga hans inn á nýjar brautir i þessu eíni. Tveimur mánuðum seinna var Perkins staddur á Norð- ur-ítaliu, en þar var þá mik- ill matvælaskortur. En þar sem engar soyabaunir voru fáanilegar, datt Perkins í hug, hvort ekki væri reynandi að nota bygg í stað þeirra. Hann fékk afnotarétt af efnarann- sóknarstofu og hóf starfið í desemiber 1944. Fyrsta til- raunin, sem hann ■ gerði, heppnaðist ekki. Aðeins litill hluti af sterkjunni hafði breytzt í dextrin. í sambandi við efnafræði- nám sitt hafði Perkins kom- izt á kynni við ölgerð. Hann leitaði hjálpar til ölgerðar- mannanna í Róm, sem reynd- ust hiriír hjálpsömustu,. og meðal beirra kynntist hann dr. Canrino, sem reyndist honum ötull samstiarfsmaður. Þeir fergu dálitið malt frá Á STRÍÐSÁRUNUM unnu vísindamenn allra íanda að því að finna upp ýmis gerviefni, sem bætt gætu úr maívælaskortin- um. í eftirfarandi grein, sem birtist nýlega í Cham- bers’ Journal, Edinborg, segir Egon Larsen frá því, er fundið var upp efni, sem nota má í stað mjólkur. ölgerðarmönnunum og blönd uðu það með perusafa og að lokum var bætt við soya baunum, sem þeir höfðu náð í einhvern veginn. Þessi tilraun heppnaðist vel, og nú þurftu þeir aðeins að fá meira magn af þessum efnum. Perkins leitaði til vinar síns eins í Ameríku, sem var kunnugur Hoover fyrrverandi forseta, og Hoo- ver gat komið því til leiðar, að sendar voru birgðir af soyalbaunum frá Kialiforníu. Nú var fundin örugg og einföld aðferð til að fram- leiða þessa vörutegund í stór- um stil. Ens'kur læknir, dr. Early, gerði tilraunir með þessa fæðutegund og komst að því, að hún var lystug, vitamín- rík og hafði engin óholl á- hrif á börn. Dr Early lagði til, að þessi ,,gervimjóik“ yrði kölluð maltavena. Á sjúkrahúsi var malta- vena fyrst reynt (af ítölskum læknum, sem notuðu hana handa börnum, sem ekki gátu ney.tt mjólkur. Reynslan var góð. Fregnir af þessari nýju að ferð bárust til London, og dr. Ellis, sem áður er nefnd, gerði víðtækar athuganir með hana á ýmsum heilsuhæl um víðs vegar á Englandi með góðum árangri; loks var hún tekin í notkun á her- námssvæði Breta í Þýzka- landi. Meðan framleiðsla malta- vena var enn á tilraunastigi i Róm, komu fyrirspurnir um það frá Balkanlöndunum, og þeir félagar sendu skýrslu um árangur sinn ásamt efna samsetningu maltavena til Aþenu, Belgrad og Zagreb. Þá var þetta einnig tekið í notkun í þeim af samveldis- löndunum, sem fátækust voru að mjólk, svo sem Ind- landi og Suður-AfríLu. Dortmund í Ruhr-hérað- inu, sem nú er mjög þjökuð af matvælaskorti, var eitt sinn einhver frægisti ölgerð- arbær í Þýzkalandi. Nú eru ölgerðirnar þar hæittar að framieiða bjór, en framleiða í þsss stað maltavena fyrir ýmsar uppeldisstofnanir í Ruhr—héraðinu. Eins og sjá má af því, sem að framan greinir, var malta- vena einhver mikilvægasta uppgötvun, sem gerð hefur verið á seinni öldum til að bæta úr matvælaskortinum. Barn, sem er eldra en þriggja mánaða, getur lifað á malta- vena eingöngu , mokkrar vik- ur. í fyrstu léttist það að vísu, en eftir fyrstu vikuna byrjar það að þyngjast smátt og smátt. Bezti árangurinn hefur náðst með því að blanda saman til helminga mjóiik' og maltavena, og þýzkir læknar fullyrða jafn-- vel, að þessi blanda sé nær- ingarmeiri og hoÉiari en ó- blönduð mjólk. Eins og áður er getið, er sterkjan, sem var í maltimu, orðin að dextrini í malta- vena, og er hún þarinig að riokkru leyti meit. Maltið er spírað bygg, en við spírunima myndast í by.gginu efni, sem nefnist diastase (eins konar enzym). Diastase ásamt vatni breytir sterkjunni í sykur, og það er einmitt sú efnabreyting, sem á sér stað, þegar bjór er bruggaður. Sé maltið síðan hitað með vatni, fæst sykur- upplausn, og úr þeirri upp- lausn er vínandi fenginn með því að blanda geri sam- an við og láta gerjast. Þegar maltiavena er mynd að, er .aðferðin svipuð, nema að þá er diastase ekki látið verka eins lengi, svo að úr sterkjunni myndast dextrin í stað sykurs. Framleiðsla maltavena var í fyrstu svo flókin cg vandasöm, að það var á valdi fagmanna einna að framieiða þett efni, en brátt var fundin einfaldari og hentugri að- ferð, sem jafnvel er hægt að framkvæma í heimahúsum, og fer hún hér á eftir. Efni: 1V4 pd. valsað malt, 3/4 gallon vatn, 14 pd. soya- mjöl, m pd. hveiti, Vi teskeið salt. Við suðuna má nota venjulega pönnu. Er hún þá fyrst fyllt með vatni og það hitað upp í 50° C. Nokkru af þessu vatni (% af því, sem ■tiitekið er í uppskriftinni) er helt í krukku ásamt saltinu, maitinu og hveitinu, sem áð- ur hefur verið hrært út í köldu vatni. Þessu skal síðan haldið við 50°! C i klukku- tíma eg hrænt oft í. Því næst er hitinn hækkaður upp í Framhald á 7. síðu. MM eitthvað nýif íil fermingar- , . gjafa. Bó1 hnífar — Bókmerki — Armbönd — Víra- virkL — Krossar og Hálsmen. — Allt innlend framleiðsla. Cuiáugur Magnússon gullsmiður, Laugaveg 11. Benna-sögurnar eru dálæti allra drengja um ger- voll Norðurlönd.. og hinn enskumælandi heim, enda eru þær bráðskemrntilegar og fullar af spennandi ævintýrum, sem hrífa og heilla hugf allra drengja á broskaaldri. Benni i IeyniþjónusL unni hefur farið. sigur- för um allt ísland, og hefur þeási saga verið keypt og lesin framar flestum öðrum ung- lin.gabókum, Fyrir skömmu var drengur nokkur í Reyk j avík , spurður, hverjum hánn vildi helzt líkjast, þegar hann vrði stór. „Benna,“ svaraði hann. Það var hvorki hik né efi hjá dreng! Nú kemur hér sagan af Benna í frumskógum Ame- ríku, þar sem bver furðulegi atburðurinn rekur annan. Þetta er ekki beint framhald af fyrri sög- unn, en hér eru sömu félagarnir þrír á',ferðinni: Benni, Kalli og Áki, á flugi um háloftin og í á- tökum við ræningja og villidýr á jörð niðri og í hveifingum neðanjarðar í leit að f jársjóöum. Þeir eru svo sem ekki athafnalausir, piltarnir þeir arna! Geíið drengjunum BENNA- sögurnar í sumargjöf. Þeir munu rneta þá gjöf vel og ’ * lengi. Coward --------*------- „Ærs!adraof|orion6í5 gleðlieikor um . soiritismac 7-------♦------- LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR hefur nú lokið við æfing'ar og undirbúning á sýningum á hinu heims kunna leikriti Noel Cowards, sem hefur á íslenzku ■hlotið nafnið „Ærsladraugurinn“. Verður frumsýning á þessu nýja leikriti næstkomandi iföstudag. Leikritið tekur spiritistisk efni til meðferð- ar, en er þó gleðileikur, án þess að hægt sé að telja það áróður gegn spíritismanum. Haraldur Björnsson hefur sett leikrit þetta á svið, en hann fer þó ekki með hluit- verk i leiknum. Hins vegar eru hlutverk- in í höndum margra' beztu krafta leikfélagsins. Arndís Björnsdóttir fer með aðalhlutverkið: miðil- inn, Þóra Borg Einarsson og Valur Gíslason leika rit- höfundahjón, Herdís Þor- valdsdóttir leikur fyrri konu rithöfundarins, sem er látin, Emilía Borg og Brynjólfur Jóhannesson leiha læknis- hjón og Nína Sveinsdóttir leikur þjónustustúlku. Leik- tjöld hefur -Lárus Ingólfsson málað. Noel Coward er, eitíis og kunnugt er, eitt af víðfræg- ustu 'ieikritaskáldum Eng- lendinga og mjög vinsæll léikari, meðal annars í 'kvik- myndum. Þett,a leikrit hans hefur verið sýnt víða um heim og hvarvetna hlotið hinar mestu vinsæidir. r Drengjahlaup Ár- mannsfer fram n.k. sunnudag kl. 10,30 DRENGJAHLAUP Ár- manns, það 25. í röðinni fer fram næstkomandi sunnudag kl. 10,30 fyrir hádegi. 38 þátttakendur verða í hlaup- inu og eru þeir flestir frá 6 í- þróttafélögum. Keppt verður í þriggja manna og fimm manna sveit- um, samkvæmt regiugerð ÍSI um fiokkakeppnni. í 3ja manna sveitunum er keppt bikar, sem Eggert Kristjáns- son stórkaupmaður gaf og er haridhafi þess bikárs nú ÍR. í fimtíi manna sveitunum ex? keppt um nýjan bikár, sem líftryggingadeild Sjávátrygg- ingafélags íslands gaf.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.