Alþýðublaðið - 26.04.1947, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 26.04.1947, Blaðsíða 6
6 ALÞVÐUBLAÐBÐ Laugardagur 26. apríl 1947 æ NYJA B!Ó 86 $ 8 GAMLA B!Ó 88 Katrín. . Hin mikið umtalaða sænska stórmynd. Tvíburasysfur (Twice Blessed). Sýnd kl. 7 og 9. Amerísk gamanmynd frá Metro Goldwyn Mayer. jrsku augun brosa' Hin fagra og skemmtilega Preston Foster musikmynd í eðlilegum lit um. ^ Gail Patrick Aðalhlutverk: og tvíbursysturnar Dick Haymes Lee og Lyn Wilde June Haver Sýnd kl. 3 og 5. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Sala hefst kl. 11 f. h. Sala hefst kl. 11 f. h. æ bæjarbio ææ tjarnarbíó æ Hafnarfirði Sesar og Kleopafra. Kossaleikur Stórfengleg mynd í eðli legum litum eftir hinu (Kiss and Tell) fræga leijcriiti Bern'hard Sh'aws. Bráðfjörug amerísk gamanmynd. Vivien Leigh •á?l3££3í: SHIRLEY TEMPLE Glaude Rains W 1 Stevart Granger JEROME COURT- Leikstjóri. LAND. Gabriel Pascal. Sýn'ing kl. 3, 5, 7, 9. Sýnd kl. 6 og 9. Sala hefst kl. 11. Sími 9184. ✓ Hafnarfjörður. GÖMLU DANSARNIR í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði í.kvöld, laugar- dag, -26. apríl, kl. 10 síðdegis. Ölvun bönnuð. — Aðgöngumiðasala kl. 8. Alþýðuhúsið. TELDRI ÐANSARNIS í G.T.-húsimi í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar B kl. 5 e. h. í dag. Sími 3355. Gina Kaus: EG SLEPPI ÞER ALDREI ,,Albert“, byrjaði Sylvia, enn á ný eftir svolitla þögn, • „trúðu mér — ég þekki Melaníu. Maður þekkir þá, sem alast upp með manni. Ég vil ekki segja, að hún sé slæm — það er kannske ekki til vondar manneskjur yfir- leitt. En hún hefur sterka til- hneygingu til þess illa — það er í henni einhver illur ancfi, sem þú getur kallað drottnunargirni ágirnd eða afbrýðisemi — það er eitt og það sama. Hún er haldin af þessum anda, og ein getur hú;n ékki barizt gegn hon- um. Hún gengur eins langt — eða, eigum við að segja það svona— þessi illi andi rekur hana áfram þangað til hún mætir mótspyrnu. Það eru engar hömlur í henrti sjálfri, hvorki gæðá, tillits- semi eða kursteisi. Hún læt- ur sér aðeins segjast, ef henni er sýnt vald þess sterk- ara. Fyrri maður hennar með höndlaði hana að nokkru leyti á réttan máta —“ „Hún var ákaflega óham- ingjusöm með hónum”, sagði Albert. „Það er nú bara hálfur sannleikur. Hún var ekki sæl í sambúðinni við hann, en hún mun verða miklu óham- ingjusamari með þér. Hún hefur ekki hæfileika til að vera hamingjusöm og heldur enga þörf fyrir það. Hún hef ur stórbrotna skapgerð. Það, sem hún þarfnast er æsing. Fyrri maðurinn hennar barði hana við og við —.“ „Já, en það var hræði- legt“ en það var bara af því, að hún vildi láta berja sig. Hún daðraði alveg vilt við aðra menn —“. „Við mig hefur hún sagt, að hann hafi verið svo hræði- lega afbrýðisamur alveg að ástæðulausu“. „Bull! Hann var ekki af- brýðissamari heldur en hver annar heilbrigður karlmað- ur. Og þegar hún daðraði við aðra menn án þess að vera riokkuð hrifinn af þeim, bara til að koma af stað einhverj- um látum. Og þú þarft ekki að halda, að þú komizt hjá árekstrum af því að þú ert svo eftirlátur ennþá! Melan- ía þarf ekkert raunverulegt efni í harmleikina sína, hún skapar þá úr loftinu.“ Hann gat ekki fundið nokk izt svar, af því að Sylvia hafði algerlega á réttu að standa. Sjálfum sér til mikill ar undrunar sagði hann aút í einu: „Fyrsta skipti sem ég sá Melaníu, varð ég hræddur við augun í henni. Geturðu skilið það? Hún hefur í raun inni óvenjulega falleg augu.“ „Já, sagði Sylvia, „Þau eru fögur. Og samt sem áður get ég skilið það, að þú yrðir hræddur við þau. Þú hefðir átt að flýja undir eins. Það hefði verið það bezta fyrir ykkur bæði.“ Hún stóð upp í skyndi og setti upp hvítu hanzkana. „Þegar ég kom hingað, hafði ég ennþá svolitla von“, sagði hún. „En nú hef ég hana ekki lengur. Ég hélt þú værir bálreiður og ég ætlaði að reyna að hjálpa þér. En í stað þess reynir þú að verja Melaníu eins og þú getur“. „Það er satt, að ég var hræddur við hana“, sagði Al- bert. „En um leið allt af kennt svo ákaflega mikið í brjósti um hana“. „Og svo ertu latur. Þú kennir í brjósti um hana, af því að það er það auðveld- asta. Þú veizt það vel að þú ætlir að berjast gegn því illa, sem býr í Melaníu, af öllum þínum mætti — en þú nenn- ir því ekki“. „Það er nú ekk alveg rétt, sem þú segir, ég er umburð- arlyndur ef til vill öðruvísi en ég óskaði að hún væri — en hún er eins og hún er, og ég verð að virða persónuleika hennar“. Sylvia brosti. „Ég hefi ekki unmið heimspeki en ég hef þó lesið Voltaire, og ég veit, að umburðarlyndið getur og á að berjast gegn einu, nefni- lega umburðarleysinu11. Albert brosti líka. „Ef mað ur er samkvæmur sjálfum sér þá á umburðarlyndið líka að umbera umburðarleysið“, sagði hann. „Jú ef maður er samkvæm ur sjálfum sér kannske! En sem kona álít ég, að maður megi til að hugsa svo órök- rétt, að setja vald gegn valdi! Og jafnvel þó að þú sért allt- af samkvæmur sjálfum þér, þá mun það bregðast þér einn góðan veðurdag! Þá mun lítið verða eftir af heimspeki þinni og leti! En það mun ekki verða þægi- legt fyrir þig. — Nú já — ég er ekki hneigð fyrir að blanda mér inn í málefni annarra, og nú hefur mér orðið allt of skrafdrjúgt um einkamál þín. En ég hef varað þig við“. Hún rétti Eonum hendina og hann fylgdi henni til M.s. „Bjarnarey" fer, frá Reykjavík mánudag- irin 28. þ. m. til Breiða- fjiarðar og Vestfjarða. Við- komustaðir: Stykkishólmur, Bíldudalur, Þingeyri, Flateyri. E.s. „Selíoss" fer frá Reykjavík föstu- daginn 2. maí til Vest- ur og Norðurlandsins. V i ðkomust aðir: Patreksf j ör ður, Isafjörður, Siglufjörður, Akureyri. H.f. Eimskipafélag íslands. - Myndssaga Alþýðubiaðsins; Örn elding - MA.VBE ''THERE í- AlNT MOBOPV HEKE NOW" BUT V SOM EBOPV'S W B££M HERE BECAUSE.v. WHAT'S THE MATTEP, < CyNTHlA? . SO IT'S A PESERT ISLANP / IT'S UNINHABITEPv.vTHERE AINT MOBOPV HEKE NOW/ i TWITT: Svo þetta er eyðieyja CYN: Það getur verið, að það sé HMMMvwANP THEKE'S A PATH BEVONP/ THIS MUMMY IS JUST A NATIVE SI&NPOST MEANING THE TKAIL. IS TABU• HOW 2 JOLLV' VBflBEW JfÆfV |í ' AP Nvwijcatuici ur skillið þetta eftir! hlýtur að þýða fyrir hina inn- • það er hér enginn .... hér enginn nú, en hér hefur ÖRN: Nújá, þarna er troðningur fæddu, að troðningurinn sé CYN: Ó! einhver verið .... og hann hef fyrir aftan. Þessi múmíuhaus heilagur eða bannaður. ÖRN: Hvað er að, Cynthia?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.