Alþýðublaðið - 26.04.1947, Blaðsíða 7
Laugardagur 26. apríl 1947
y
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
7
BVIIkiil viSbýnaÍisr fyrir JarSarförisia.
------------«---------—.
Frá fróttaritara blaðsins í KHÖFN.
TÓLF ÞÚSUND MANNS gengu framhjá 'ldstu Krist-
jáns konungs í hallarkirkjunni á fimmtudag. Mörgum
klukkustundum áður en kirkjan var opnuð, var röðin við
kirkjudyrnar orðin kílómeters löng. Kirkjan er fagurlega
skreytt og stendur kistan á háum stalli, klæddum hvitu
silki. Ofan á kistunni iliggur konungsfáninn og hin purp-
ura-gullna krýningarkápa konungs. Þar eru og konungs-
gersemamar, veldissprotinn, sverðið, rikiseplið og kóróna
Kristjáns fimmta, sem í eru 2000 demantar.
♦-------------------«■
Bærinn í dag.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030. ■
Næturvörður er í Reykjavík-
ur-Apóteki.
MESSUR Á MORGUN
Hallgrímssókn.
Messa á morgun í Austur-
bæjarbarnaskóla kl. 2. Séra
Jakob Jónsson.
Fríkirkjan.
Messað kl. 2. (Ferming). Séra
Árni Sigurðsson.
Laugarneskirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 10 f.
h. Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar
Svavarssoíi.
' HafnarfjarSarkirkja.
Messað á morgun kl. 2.
(Ferming.) Aðaldyr kirkjunnar
opnaðah kl. 1.50.
Gretar Fells
endurtekuf fyrirlestur sinn —
Kenningar guðspekinnar um ást-
ina — í Guðspekifélagshúsinu
kl. 9 annað kvöld. Er fyrir-
lesturinn endurtekinn vegna á-
skorana.
Heiðursverðir standa við
kistu konungs, og eru það
liðsforingjar úr her, og flota.
Eru þeir búnir stallarastöfum
og bryntröllum. Gersemar
konungs eru aðeins notaðar
einu sinni í stjórnartíð hvers
konungs, — á kistu hans. Hin
ir verðmætu gripir eru á
hverju kvöldi , fluttir til
Rosenborgarhallar, þar sem
þeir eru geymdir til morg-
uns.
Útför Kristján konungs
mun fara fram á nákvæmlega
sama hátt og útfarir konunga
síðastliðin 200 ár. í Hróars-
keldu eru nú verzlað með
gluggana í nágrenni við kirkj
una og eru þeir leigðir fyrir
allt að 2000 krónur. Búizt er
við geysimörgum gestum
víðs vegar að úr heiminum
og er undirbúningurinn und-
ir útförina éi'nhver hinn stór
kostlegasti, sem getur í sögu
Danmerkur.
Þegar kista konungs var
flutt til hallarkirkjunnar,
báru hana þeir Friðrik kon-
ungur, Knútur prins og
nokkrir af elztu þjónustu-
mönnum konungs.
Vefur kvaddur -
sumri fagnað.
Framhald af 3. síðu.
ar í því þjóðarheimili, þar
sem útrýmt er skorti og ör-
yggisleysi.
.Bjartari dagar, hækkandi
sóíj gróður og hlýja, — a/llt
þetta, sem er einkenni sum-
arsins, er allir fagna, á að
vera aukin Kvatning og örv-
un til eflingár .framförum og
til hagsældar fyrir islenzku
þjóðina.
Með þeirri hugsun óska ég
öllum góðs og gleðilegs sum
ars.
Ragnhildur Sveins-
dóffir.
Framhald af 3. síðu.
lært í, nema skóli lífsins, en
hann reyndist henni oft harð-
STULKA
óskast að
HÓTEL BORG.
Upplýsingar í skrifstofunni.
Rúsínur, Sveskjur, Þurrkuð Epli.
- Skemmtanir dagsvns ~
Kvikmyndir:
GAMLA BÍÓ: „Tvíburasystur“
.— Preston Foster, Gail Patr
rick og tvíburasysturnar Lee
og Lyn Wilde — kl. 3, 5, 7 og
9.
NÝJA BÍÓ: „Katrín“ Kl. 7 og
9. „írsku augun brosa“ ■—
Diek Haymes og June Haver.
. Kl. 3 og 5.
TJARNARBÍÓ: „Kossaleikur"
— Shirly Temple og Jerome
. Courtland. Kl. 3, 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ: „Sesar og Kleo-
patra“ .—■ Vivien Leigh,
Cláude Rains, Stevart Grang-
er. Kl. 6 og 9.
HAFNARFJARÐARBÍÓ: Örlag
aríkar mínútur.“ Sýnd kl. 7
og 9.
Söfn og sýningar:
MÁLVERKASÝNING Magnús-
ar Þórarinssonar í Lista-
mannaskólanum. Opin kl. 10
til 10.
Samkomuhúsin:
BREIÐFIRÐINGABÚÐ: —
Sumarfagnaður ÍRB í kvöld.
GT-HUSIÐ: Gömlu dansarnir.
HÓTEL BORG: Dansað frá kl.
9—11,30. Hljómsveit Þóris
Jónssonar.
IÐNÓ: Dansleikur kl. 10.
INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9
árd. Eldri dansarnir kl. 10 sd.
M J ÓLKURSTÖÐIN: Dansleik-
ur kl. 10.
RÖÐULL: Dansleikur kl. 10.
SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Rotary
klúbburinn.
TJARNARCAFÉ: Oddfellowar:
veizla.
GT-HÚSID HAFNARFIÐI: —
Gömlu dansarnir kl. 10.
Öívarpið: ‘I ?
19.30 Samsöngur.
20.30 Útvarpstríóið.
20,45 Leikrit: Segir þátt af
einum eftir Max Catto.
Leikstj.: Lárus Pálsson.
22.05 Danslög.
Ölium þeim, er sýndu okbur samúð og vinarhug
við fráfall og jarðarför konunnar minnar,
Kristine ICsrsSisi© Einarsson,
fædd Heggen,
færum við innilegustu bakkir.
Fyrir mína 'hönd, barna, tengdabarna og ann-
arra vandamanna.
Baldvin Einarsson.
Innilegt hjartans bakklæti til allra þeirra, er
auðsýndu okkur samúð cg hluttekningu við andlát
og jarðarför
Sigríðar Jónsdóttur,
Sýruparti, Akranesi.
Jóhann Gestsson, börn og tengdabörn.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vin-
arhug við andlát og jarðarför
Sigríðar Magnúsdéttur
frá Söndum.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Jarðarför konunnar minnar,
Gu^rúnar Biarnadéttur Brei§fi@rli,
fer fram mánudaginn 28. þ. m. að heimili hennar,
Laufásvegi 4 og hefst klukkan 4 e. h.
Guðmundur J. Breiðfjörð.
Jarðarför móður og tengdamóður okkar,
Gyðbfargar Þorsteinsdóttur,
fer fram frá Fríkirkjunni mánudaginn 28. þ. m. kl.
2 eftir hádegi.
Athöfninni 'verður útvarpað.
Jóhanna Norðfjörð. Bergljót Helgadóttir,
Jón Norðfjörð. Þorsteinn Ingvarsson.
I- ÍöiUl'.
ur.
Ragnhildur bjó með dóttur
sinni, Jónínu Þorvaldsdóttur
saumakonu, síðustu æviárin
og naut ágætrar umönnunar
hjá henni síðasta áfangann,
sem var löng og ströng sjúk-
dómsbarátta, og í umsjá og
hjúkrun ástvina sinna fékk
hún að deyja. Ekki má
gleyma litla dóttursyninum,
sem hún var oft að leiða, með
an hún hafði fótavist, og var
henni svo kær. Og nú spyr
hann um ömmu. Hvers myndi
hún fremur hafa óskað?
Svo kveðjum við þig, vin-
ir þínir, og þökkum fyrir
tryggðina og drengskapinn.
Guð blessi þig, vina mín.
Elísabet Jónsdóttir.
Framhald af 5. síðu.
70° C og haldið í því annan
klukkutíma. Síðan er vökv-
inn síaður frá og helt sjóð-
andi vatni yfir maltið, þar
til vökvinn er orðinn eins
mikill og segir í uppskrift-
inni. Að því búnu er vökv-
i>nn hitaður upp í suðu, soya-
HANNES Á HORNINU
Framhald af 4. síðu.
heilsaði með hríð. í gærmorgun
voru fjöll alhvít nýföllum snjó
og tveggja stiga frosti í Reykja
vík. Við strendur vorra, er nú
fariS að hlýna og ilmur finnst úr
gróandi jörðu. Gleðilegt sumar.
Hannes á liorninu.
Dáinn er
föðurbróðir minn, Einar Guð
mundsson er bjó 50 ár á Sval-
barða. Harðduglegur og góður
drengur. Þeir voru 5 bræður,
allir dánir. Meðal þeirra var
Kristján á Sólmundarhöfða og
Sigurgeir faðir minn, er var
þeirra elztur. Kona Kristjáns
var fSedd á Svalbarða, en hann
ólzt upp í Göðrum í Dalasýslu,
þau áttu myndarleg börn. Hann
var hálf-níræöur þegar hann dó
liér í Reykjavík. Vertu sæll
frændi.
Oddur Sigurgeirsson
frá Sólmundarhöfða.
mjölinu og nokkru af hveiti
bætt i og soðið d 15 miín. og
síðan isíað aftur. Vökvinn,
sem þá sast frá, er malta-
vena. Ef hann þarf að geym
ast, verður að setja hann í
loftþétt niðursuðuglös.