Alþýðublaðið - 28.06.1947, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 28.06.1947, Qupperneq 2
2 ALbÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur 28. júní 1947 4, E F N I : Samkeppni um dvalarheimili aldraðra sjómanna (7 Hannes Davíðsson myndir af uppdráttum). arkitekt. Gripið í annarra prjóna. Kvæði. (Mynd af skáldkon- unni, tekin fyrir 60 árum). Nauðsyn innríms og endaríms. (4. grein um brag Dr. Björn Sigfússon. fræði). Mál — saga — menning. (4. grein um íslenzkt mál). Bjarni Vlhjálmsson , cand mag. „Renni, renni rekkja mín“. Kvæði. Hjálmar Gíslasan frá Winnipeg. Minningar um Gröndal (með myndum). Mótþrói barna á máltíðum. Valborg Sigurðardóttir uppeldisfræðingur. Er ráðlegt að halda áfram að byggja í Hveragerði? Dr. Sigurður Þórarinsson. Fatnaður ungbarna. (Myndir af sniðum). Ungu stúlkur, sjúklingarnir bíða! (Uppdráttur af fyr- irhuguðum hjúkrunarkvennaskóla). Dr. Helgi Pjeturs. Samtök kvenna gegn áfengisneyzlu. (Bréf). Ræningjar. (Þýdd saga). Tvær í’oúðir og Hannes Davíðsson. Elsa Guðjónsson heimilishagfræðingur. Páll Bjarnarson. Hans Kirk. Guttormur Andrésson. Ritdómar: Sigurður B. Gröndal: Dansað í björtu. Óskar Aðalsteinn: Þeir brennandi brunnar. Ásgeir Hjartarson Heiðrekur Guðmundsson: Arfur öreigans. bókavörður. Ævintýri frá Indlandi. Sr. Jakob Kristinsson. Karlaþáttur. — Dægradvöl. Uppdráttur af frumteiknaðri veggábreiðu, 2. og 3. hluti. ,S Y R P er f|ö Ibreyttasta tíimaritilS. „SYRPAíá er eitt aiira ódýrasta tíanaritið. „SYRPA“ á erirsdi tii aiira á heimiSinu. Gedzt áskrifendur í dag! Sírni 4878. Augiýsingaskrifstofa E.IC. Pósthólf 912. frá Lúllabú Hverfisgötu 61. AfgreiSmn gjafapakka frá Rauða Krossi íslands tii Þýzkalands, Austurríkis og Ungverjalands. ÓÐINSTORG. í dag byrjar torgsalinn. Verður með grænmeti og afskorin blórn daglega frá 9—12. Blóm og Græmneti. Berklaskoðun á Sandi og Óíafsvík UM ÞESSAR MUNDIR er aðstoðarlæknir berklayfir- læknis að berklaskoða vestur á Snæfellsnesi. I fyrradag skoðaði hann alla íbúa Ólafsvíkur, og í gær fór hann til Sands og ætl- aði að -berklaskoða fólk þar, Nýr skrifsfofustjóri í atvinnumála- ráðuneytinu Vigfús Einarsson fær lausn, Gunnl. E. Briem tekur við. Á RÍKISRÁÐSFUNDI, höldnum 27. þ. m., veitti for- seti íslands Vigfúsi Einars- ' syni, skrifstofuistjóra í at- vinnu- og' samgöngumála- ráðuneytinu, lausn frá emb- ætti frá 1. júlí n. k. að telja. Jafnframt skipaði forseti ís- lands stjórnarráðsfulltrúa Gunnlaug E. Briem til að vera skrifstofustjóri í at- vinnumálaráðuneytinu. Nálega 3000 manns hafa séð sýningu. Nínu Sæmundsson. NÁLEGA 3000 manns hef- ur nú sótt listsýningu Nínu Sæmundsson. Tólf verk hafa þegar selzt; sex höggmynda- verk og sex málverk. Sýningin verður opin til 1. júlí. Parísarfundurinn (Frh. af 1. síðu.) góðum eða yfirleitt nokkr- , um árangri af fundinum í París sé það, að pólitískum ágreiningi stórveldanna verði ekki blandað inn í viðræð- ur hans. (Fi’h. af 1. síðu.) Fulltrúi Búlgaríu neitaði allri íhlutun Búlgaríu á Grikklandi og kvað það til- hæfulaust, að Búlgaría væri að reyna að skilja Makedó- níu frá Grikklandi. Fundi öryggisráðsins var frestað eftir að fulltrúar Grikklands, Albaníu og Búl- garíu höfðu talað. Opinbert uppboð verður haldið í kjallarahúsinu no. 16 við Háteigsveg hér í bænum, föstudaginn 4. júlí n. k. og hefst kl. 1,30 e. h. Seld verða allskonar húsgögn, eldhúsáhöld, borð búnaður, útvarpstæki bæk ur og fl. Greiðzla fari fram við hamarshögg. Ath. Munir verða til sýnis á uppboðsstaðnum fimmtudaginn 3. júlí kl. 4—6 e. h. Borgarfógetinn í Reykjavík. SKiPAttTGCR-Ð RIKISINS Esja fer héðan eftir helgina um Vestfjarðahafnir til Siglu- fjarðar og Akureyrar. Pantaðir farseðlar óskast sóttir árdegis í dag. Norðfjarðarbátur M.b „Hafþór“ verður í förum í sumar frá 30. júní á mánudögum, miðvikudög- um, fimmtudögum og laug- ardögum á milli Neskaupstað ar og Viðfjarðar, í sambandi við áætlunarbifreiðir. Auka- ferðir fer báturinn eftir sam komulagi við útgerðarmann, Óskar Lárusson, Neskaup- stað. Þurkaur saltfiskur FISKBÚÐIN Hverfisg. 123. Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. tjatpi tií a& cjrœÉa LMTJL egcjic *' óí ólerj í cJandgrceci: . ... - Y - % I JJlnjítoja \J\(apparítía 29

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.