Alþýðublaðið - 12.07.1947, Side 5

Alþýðublaðið - 12.07.1947, Side 5
Laúgardagur 12. iúlí 1947 ÆLfelT B li B.C. AÐ ÍÐ 5. í DANSKA ríkisþinginu 30. maí s.l. varð almennur hiátur, þegar Aksel Larsen bar fram kröfu um, að flokk- arnir gæfu yfirvöldunum iskýrslur um, hvaðan þeir fengju fjármagn sitt. Greini- ]ega var hlegið, vegna þess að kommúnistar hafa árum saman fengið allverulegar fjárupphæðir erlendis frá án þess að leggja nokkurn tíma fram hreina reikninga. Árum saman hefur verið staðhæft í andkommúnist- ískum áróðri, að kommúnista flokkarnir nytu fjárhagslegr- ar aðstoðar frá Rússlandi og væru því einungis rússnesk útibú, en ekki sjálfstæðar pólitískar hreyfingar. Ekki hefur þótt skorta á mótmæli frá kommúnistum, og bók- staflega tekið hafa þessi mót- mæli að því er virðist verið heilagur sannleikur. Hafa kommúnistar haldið því þrá- faldlega fram, að þeir hafi engu fé veitt viðtöku frá stjórn Rússlands eða rúss- neska ríkisins, en þar jfyrir hafa þeir ekki neitað jþeim möguleika, að þeir hafi þegið fé frá alþj oðasambandi kom- múnista, sem hafði aðseitur í Moskvu. ' i Peningasendingar Komin- tern (alþjóðasambands kom- múnista) eru vafalaust hinar yfirgripsmestu á sínum .vett- vangi, og ekki er hægt að gefa nákvæmt yfirliti um þær, vegna þess að riægra upplýsinga er vant, en nú hafa kommúnistar sjálfir vikið að þessu máli og er því ekki úr vegi að berida á nokkrar staðreyndir viðvíkj- andi tekjulindum kommún- ista, er lengi hafa verið mönnum ofarlega í huga. Eftir ýmsum prentuðum heimildum kommúnista', sem fyrir liggja, er hægt að full- yrða eftirfarandi: í fyrsta lagi, að 'kommún- istaflokkarnir, meðan þeir voru deild í alþjóðasam- bandi kommúnista, áttu að greiða á hverju ári upphæð til alþjóðasambandsins 1 hlutfalli við mannfjölda í flokkunum og fjárhagslega aðstöðu yfir höfuð. í öðru lagi, að Komintern hafði þar að áuki allveruleg- ar tekjur eftir meira eða minna leyndum leiðum, t. d. af fyrirtækjum svo sem fréttaþjónustu, bókaverzlun- um, útgáfufyrirtækjum o. s. frv. ásamt öðrum greinum, sem óvissa ríkir um. í þriðja lagi, að Komintern hins vegar galt styrk til deildanna með margvíslegu móti. í fjórða lagi, að fjárhags- lega illa staddir kommúnista flokkar voru undanþegnir skatti til Komintern. í fimmta lagi, að stærsti og traustasti flokkurinn í Komintern, rússneski komm- únistaflokkurinn, var aðal- skattgreiðandinn í sjóð sam- bandsins. Var hann rétt eftir 1930 svo fjölmennur, að allir aðrir kommúnistaflokkar í heiminum saman lagðir voru aðeins til jafns við hann. Og þar eð sá flokkur hefur tæp- lega verið leystur undan greiðsluskyldu, er augljóst, að fullur þriðjungur tekna Komintern kom frá Rússum, en í raun og veru mestur hluti þeirra, því að fjölmarg- ir aðrir kommúnistaflokkar þurftu ekki að greiða til sambandsins. Þetta er staðreynd, sem kommúnistar hafa viður- kennt opinberlega, og þeir eiga þakkir skilið fyrir að hafa ekki fyrr meir dregið dul á, að svo væri málinu hátt að. í sambandi við alþjóða- þing kommúnista voru sem sé lagðir fram reikningar, en reyndar í stórum dráttum, svo að aðeins eru gefnar upp saman lagðar tekjur og sam- an lögð gjöld. Hins vegar sést ekki í reikningum þess- um, hve mikið hver einstak- ur kommúnistaflokkur með- tók eða greiddi. Eftir því, sem hér er að framan tahð, er engum erfiðleikum bund- ið að skilja, hvernig þetfa er í pottinn búið, þekki maður nokkuð til meginreglanna fyrir skipulagi Komintern. Til frekari skýringar skal hér' birtur útdráttur úr reikningum Komintern fyrir árin 1928—1934, er kom út í ritinu „Die kommunistische Internationale vor dem VII. Weltkongress“, Moskva 1935, er Buro des Sekretariats des Exekutivkomitees der Kom- intern gaf út. Eftirfarandi færslur eru viðkomandi framkvæmdaráði alþjóða- sambands kommúnista, þ. e. a. s. miðstjórninni, og gefur yfirlit um greiðslur komm- únistaflokkanna í sjóð fram- kvæmdastjórnarinnar og einnig greiðslur hennar til þeirra. TEKJUR: Dollarar í sjóði 1.1. 1928 . . 2.406 Skattar frá flokk- umirn .......... 6.164.590 Safnanir og gjafir 407.570 Tekjur af útgáfu- fyrirtækjum, fréttastofum og fréttaþjónustu oi fl............... 525.294 UM ÞAÐ hefur verið mikið rætt og ritað, hvort kommúnistískir flokkar nytu fjárhagsaðstoðar frá Moskvu, eða hvort ólaun- uð væri, sú trúverðuga hollusta, er kommúnistar allra landa sýna höfuð- prestunum austur þar. — Birtist hér grein eftir Erik Ib Schmidí, sem árum saman var í danska Kom- múnistaflokknum, og er hún þýdd úr „Social-De- mokraten“. Póst- og sím- skeytakostnaður 197.696 Ferðakostnaður . . 325.560 Styrkveitingar til útgáfufyrir- tækja, skóla- halds o. fl..... 3.966.210 í sjóði 31.12. 1934 34.068 Samtals 7.099.860 ista, og úr henni er eftirfar- andi tekið: „Næstum allir kommún- istaflokkar eru háðir Mosk- vu fjárhagslega. Fá þeir fjár styrkinn nokkuð óreglulega og einungis eftir því, hvort viðkomandi flokk- ut nýtur álits í Mosk- vu eða ekki og einnig því pólitíska verkefni, er Moskva felur viðkomandi flokki.“ (The Communist In- ternational, London, 1938, bls. 357.) Erfitt er að færa sönnur á fullyrðingu þessa höfundar, en hins vegar er ekki verið að hnýta í kommúnista, sé því haldið fram, að forusta Komintern hafi verið svo græn, að greiða milljóna fjárupphæð til kommúnista- flokka án tillits til þess, hvort á þeim sama tíma var útlit fyrir, að stuðningurnn bæri pólitískan árangur. Það er þess vert, að þakka kommúnistum fyrir það, að einu sinni var fjárhagsstuðn- ingi Komintern við komm- únistaflokkana ekki hald- ið leyndum. Hins vegar hefur aldrei verið gerð opinber grein fyrir þeim styrkveitingum, er til dæm- is kommúnistaflokkurinn í Danmörku bar úr býtum. Væri Aksel Larsen fáanleg- ur til að leggja fram ná- kvæma reikninga um það, myndi það vera í fyllsta sam- ræmi við kröfu hans um, að stjórnmálaflokkarnir gerðu grein fyrir tekjustofnum sín- um með opinberum reikning um á sama hátt og danski i Alþýðuflokkurinn gerir. Samtals 7.099.860 GJÖLD: Dollarar Stjórnarkostnaður 2.576.326 Röskur maður getur fengið atvinnu við næt- urvörzlu. — Létt etörf. Hófel Borg. Uppl. í skrifstofunni. Upphæð þessi gefur nokkra hugmynd um hve mikii peningaviðskipti fóru fram milli Komintern og kommúnistaflokkanna. Og vert er að benda á það, að hún má skoðast sem lágmark þessara viðskipta, og einung- is það, sem rann í gegnum sjóð framkvæmdanefndar- innar. En það, sem með öðru móti rann til kommúnista- hreyfingarinnar eftir öðrum leiðum, samböndum og stofn unum kommúnista — svo sem rauða verkalýðssam- bandinu, sovétvinafélögun- um og rauðu hjálpinni, sem höfuðstöðvar höfðu í Mosk- va, — er ómögulegt að fá neinar glöggar heimildir um. Séu þær bókuðu færslur athugaðar, sem standa hér að framan, er hægt að komast að raun um heilmikið því til viðbótar. Úr því að fullyrða má, að Rússar hafi greitt mestan hlutann af þeim rúmu 6 milljónum dollara, ' •er flokkarnir greiddu til Komintern á viðkomandi tímabili og úr því að einnig má telja fullvíst, að megnið af greiðslunum rann til ann- arra kommúnistaflokka en ’hins rússneska, þá er til- greind fjárupphæð ekkert annað en það, að Rússar greiddu á þessu tímabih styrk til kommúnistaflokk- anna utan sovétríkjasam- bandsiris, er nam allt að 10 dollurum á hvern flokks- bundinn kommúnista, — eða yfir 60 krónum á nef. — Það var það verð, er Rússar greiddu til reksturs kommún istískra stuðningsflokka sinna út um heim. Oft hefur verið rætt um, að hv.e miklu leyti Rússar , hagnýttu sér þessar styrk- jveitingar til að ráða stefnu l ýmissa kommúnistaflokka, Hefur hinn þýzki fyrrver- andi kommúnisti, Borknaw er trúað var fyrir þýðingar- miklum störfum innan flokks síns, skrifað bók um alþjóðasamband kommún- TIVOLI Klukkan 4 í dag og 10 til 11 í kvöld sýma hinir frægu fimleikamenn 2. Larow-listir sínar í TIVOLI, ef veður leyfir. m sumarleyfa verður 'aifgreiðslan aðeins opin eftir kl. 1 dagana 21.—25. júlí. Alveg lokuð laugar- dagrnn 26. júlí. Þvotíamiðstöðin, Borgartúni 3. Sími 7263.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.