Alþýðublaðið - 13.07.1947, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 13.07.1947, Qupperneq 1
VeÖorhorfyrs Suðaustan eða sunnan- kaldi og skúrir. Álþý'ðoblaðið vantar börn til að bera blaðið í nokkur hveríi. Umtalsefniðs Snorrahátíðin og heim- sókn Norðmannanna. Forostygreins Parísarfundurinn. XXVII. árg. Sunnudagur 13. júlí 1947 153 tbl. Ferðaskrifstofan efnir tii ferða á Snorrahá- SNOREANEFNÐIN 'hefur nú gengið frá dagskrá Snorrahátíðarinnar í Reyholti á sunnudaginn kemur. Hátíðin í Reykholti hefst kiukkan 1 eftir hádegi með því að forseti íslands, Sveinn Björnsson, flytur á- varp, en aðrir ræðumenn verða Jónas Jónsson al- þingismaður, formaður íslenzku Snorranefndarinn- ar; og loks flytur Ólafur ríkisarfi ávarp til íslenzku þjc-ðarinnar — um ieið og hann afhjúpar Snorralík- neskið. iíoina í Reykhof, FERÐ ASK RIFSTOFA RÍKISINS efnir til ferða að Reykholti, laugardaginn 19. júlí og sunnudaginn 20. júlí. Verð'ur á íaugardaginn farið yfir Kaldadal, ef fært verð- ur, og að Húsafelli, áð við Barnafoss og því næst ekið að Reykholti og tjaldað þar. Á sunnudaginn verður farða fólkið um kyrxt í Reykholti til klukkan 9 um kvöldið. Þá verður ekið kringum Hval- fjörð til Reykjavíkur. Á sunnudagsmorgun kl. 8 verður farið með skipi til Akraness eða Borgarness, en þaðan með bifreiðum að Reykholti. Ferðafólkið verð- ur um kyrrt á staðnum, með an Snorrahátíðin stendur yf- ir, eða til klukkan 5. Þá verður ekiö til Akraness og komið heim með Laxfossi kl. 8. . iÞátttaken'duT í 'lauíg'ardiags ferðina verða að haía- mieð sér nesti og viðleguútbúnað. Farmiðar eru seldir í ferða- sikrifstofunni og er nauðsyn- Itegí fyrir þá, se-m ætla að noía -sér ferðir þessar, að til- kynna þátltcku sína s-em allra fyrst. Farmiðar verða að hafa verið sóttir fyrir þriðju- dagskvöld. 20-30 þúsund manns koma í Vaglaskóg árlega. TALIÐ ER að á undan- förnum árum hafi á tíiilli 20 óg 30 þúsund manns komið í Vaglaskóg árlega og mun það vera meira en í nokk- urn annan skóg á landinu. Hins vegar eru margir þeir staðir ,sem Skógrækt ríkisins hefur girt og friðað orðnir með fjölsóttustu sum- ardvalarstöðum landsins. — Auk Vaglaskógs má nefna Hallormsstaðaskóg, Ásbirgi, Þjórsárdal o-g Þórsmörk, og er talið, að undanskildum Þingvöllum og Geysi, muni ekki aðrir staðir fjölsóttari. Nú þegar sumarleyfin eru — er ástæða til að minna fólk á, að ganga vel um skógana og skilja ekki eftir rusl við tjaldstæðin, er það yíirgefur þau. A laugarda-gsmorguninn koma herskipm ,Osio‘, ,Stav- a-niger1 ag ,Tronidln.eCm‘ hing- sð til Reykjavfkur, en með þ:3:m 'verður Olaíur kiún- | prins o-g nökíkrir aSrir .opin- berir fulltrúar norsku þjóð- Erinnar. .Ennfremur kemur ,Lyr-a‘ þá um morguninn, en með h-enni verður norska Snorraneíndin o. -fl'. g-estir. Klukkan 10,30 verður NorSmíönn.um fagnað hér ;við höfnina o-g mun Ól-afur ITkors-,, fyrrverandi forsætis- ráðherra, bjóða þá velkoinna fyrir hönd Snor-ranefndarinn ar, en um kvöldið hefur rík- isstjórn Islands boð in-ni fyrir gestina að Hótel Borg. Á sunnudagsmorguninn klukkan 8 verður lagt af stað til Reykholts og verður farið með Esju og Laxfoss til Akra ness, en þaðan verður ekið á bílum upp að Reykholti og hádegisverður snæddur þar klukkan 12. Klukkan 13 hefst sjálf há- tíðin eins og áður segir. Ilefst hún með lúðrablæstri, leikinn verður hátíðamars úr Sigurði Jórsalafara. Því næst flytur forseti íslands ávarp, en aðr ir ræðumenn verða Jónas Jónsson alþingismaður og prófessor Haakon Sheteling og loks afhjúpar Ólafur rík- isarfi Norðmanna Snorra- styttuna og flytur við það tækifæri ávarp til íslenzku þjóðarinnar. í sambandi við hátíðina syngja Karlakór Reykjavíkur og Karlakórinn Fóstbræður, og Guðmundur Jónsson syngur einsöng. Enn fremur leikur Lúðrasveit Reykjavíkur. Á eftir athöfninni verður staðurinn skoðaður undir leið sögn Matthíasar Þórðarsonar, þjóðminjavarðar, síðan verð -ur kaffidrykkja og lagt verð- ur af stað til Ákraness klukk an 5 síðdegis, en þaðan verð ur farið til Reykjavíkur klukk an 8 um kvöldið. Á mánudaginn verður norsk-íslenzk guðsþjónusta í dómirkjunni, ennfremur I verður athöfn í Háskóla ís- lands, þar sem prófessor Francis Bull flytur ávarp frá Oslóarháskóla, en af hálfu Háskóla íslands tala þar, Öl- afur Lárusson, rektor háskól ans, og Sigurður Nordal próf essor. Þann dag hefur og for seti í-slands boð inni að Bessa, stöðum fyrir Ólaf ríkisarfa og nokkra aðra gesti. Á þriðjudaginn fara gest- irnir í boði Reykjavíkurbæj- ar til Þingvalla, en um kvöld ið hefur sendiherra Norð- manna hér, Andersen-Rysst, boð inni fyrir norska ög ís- lenzka gesti. Á miðvikudaginn verður farið til Gullfoss og Geysis í boði Snorranefndar. En þann dag ferð Ólafur krónprins í bifreið til Akureyrar, og það an í flugvél til Noregs. Á fimmtudaginn skoða gestirnir borgina og sitja boð forseta íslands að Bessastöð- um klukkqn 16. Á föstudaginn verður far- ið að Stöng í Þjórsárdal í boði Snorranefndarinnar, en á laugardaginn verður kveðju- samsæti í Sjálfstæðishúsinu og eru það Norðmenn, sem standa að því. Um kvöldið fer ,,Lyra“ frá Reykjavík á- leiðis til Noregs með gestina. Samkvæmt viðtali, sem A1 þýðublaðið átti við Guðlaug Rósinkranz í gær, er nú lok- ið við að setja Snorralíknesk- ið upp í Reykholti, og allur undirbúningur undir hátíð- ina er vel á veg kominn. Eins og áður hefur verið getið kem-ur norska Snorra- nefndin hingað öll, en hana skipa: Statsrád Mellbye, for- maður, dr. Haakon Shetelig, prófessor, varaformaður, Severin Eskeland, Ásbjörn Stensaker, Vilhelm Dietrich son, Hákon Hamre og Anders Skásheim. í' íslenzku Snorranefnd- inni eru þessir menn: Jónas [ Jónsson, alþingismaður, for- maður, Stefán Jóhann Stefáns son, forsætisráðherra, Ólafur Thors, fyrrverandi forsætis- ráðherra, Sigurður Nordal, Framhald á 2. síðu. Forseti Parísarfundarins, Parísarfúndurinn um tilboð Marshalls var settur kl. 10 í gærmorgun af Georges Bidault utanríkismálaráðherra, Frakka, Hann stakk upp á því, að Ernest Bevin utanríkis- málaráðherra Breta yrði kosinn forseti fundaríns og var það samþykkt með dynjandi lófaklappi. Ernest BeVin Um-40 þingmenn koma hingaS frá Norð- urSöiidnm i næstu viku. ■-------♦------— FUNDUR Þingmannasambands Norðurlanda, sá 26. í röðinni verður haldinn í Reykjavík dagana 29. og 30. júlí næstkomandi, en fimmtudaginn 31. júlí ferðast fulltrúarnir í boði íslandsdeildar sambands- ins til Gullfoss, Geysis og Þingvalla. Fundinn sitja þingmenn frá- öllum Norðurlöndunum; Danir munu senda 19 fulltrúa á fundinn, — eða fulla tölu, Norð- menn 10, Svíar 7 og Finnar 1 eða 2 og loks sitja fund- inn af íslands hálfu 19 aðalfulltrúar. Þetta er í annað sinn sem fundur Þingmannasambands Norðuríanda er haldinn hér á landi, en hann var háður hér í fyrsta sinn árið 1930 og átti að verða næst 1940, en á þeim árum voru fundirnir haldnir annað hvort ár. En fundurinn, sem halda átti hér 1940, féll niður vegna styrjaldarinnar. Síðan stríðinu lauk hafa fund irnir verið haldnir árlega, og var fundurinn haldinn í Osló í fyrra, en þá átti þing- mannasámbandið 40 ára af- mæli. Það var stofnað árið 1906. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefur fengið hjá skrifstofustjóra alþingirk munu Norðmennirnir, Svíarn ir og Finnar koma saman í flugvél frá Noregi 27. þessa mánaðar og fara aftur 3. á- gúst, en ekki mun fullráðið hvenær dönsku þingmennirn- ir koma, þó hefur komið til orða, að þeir taki sér far með ,.Heklu“ Skymasterflugvél Loftleiða. Stjórn þingmannasam- bandsins, eða ráð, er skipað fjórum þingmönnum. frá hverju landi og er Gunnar Thoroddsen borgarstjóri for- (Frli. á 2. síðu.i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.