Alþýðublaðið - 13.07.1947, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.07.1947, Blaðsíða 7
Sunnudagur 13. júlí 1947 ALÞVÐUBLAÐIÐ Helgidagslæknir er Sigurður Samúelsson, Skúlagötu 60. Sími 1192. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 1618. Næturakstur annast í nótt Litla bílstöðin, sími 1380, á mánudagsnótt Hreyfill, sími 6633. Þjóðhátíðardagur Frakka. Á mánudaginn, 14. júlí, þjóð hátíðardag Frakka, taka frönsku sendiherrahjónin, Henri Voillery og frú, á móti gestum í sendi- herrahústaðnum, Skálholtstíg 6 kl. 5—7 síðdegis. Útvarpið á mánudag. 20.30 Erindi: Myndhöggvar- inn Gustav Vigeland (Helgi Hjörvar). 20.55 Létt lög (plöt- ur). 21.00 Um daginn og veginn (Jakob Jónsson prestur). 21.20 Egill Bjarnason og Jón Kjart- ansson syngja „Glunta“. 21.40 Tónleikar: Lög leikin á ýms hljóðfæri (plötur). 22.00 Frétt- ir. 21.10 Búnaðarþættir: Land- búnaðarsýningin (Bjarni Ás- geirsson landbúnaðarráðherra). Orðsending1 frá Slysavarnafélaginu. — Að gefnu tilefni tilkynnist hér með, að starfsemi sú; sem rekin er nú í Örfirisey, er á engan hátt viðkomandi Slysavarnafélagi íslands. Friðrik Einarsson læknir sinnir læknisstörfum mín- um um tíma. Friðrik er til viðtals í Túngötu 3 kl. 3.30 til 4.30, nema laugardaga kl. 1 til 2. KARL JÓNSSON læknir. JJjdípá \ ^andiL' Jt eacfic tií J cjrœÉa ilerj^ í cJandcfrœJ laíját) Jlrifitopa JJapparitífl 29 Þjóðarbúskapur eftir áællun (Frh. af 3. síðu.) erlendis styrjaldarárin, skyldi að stríðinu loknu var- ið til að kaupa ný og betri framileiðslutæki. Ég held að allir hafi verið sammála um að fyrsta rétt í • þessari nýsköpun ættu togararnir að hafa. Um þessa hlið nýsköp- unarinnar ’nefði því verið ó- þarfi að fjölyrða svo mjög sem gert hefur verið eða að guma af framkvæmdunum. Að vísu varðaði það miklu að vel tækist til um þær. Hitt skiptir meira máli að koma sér saman um ein- hverja áætlun um nýsköpun ina, hvernig ætti að fram- kvæma hana, i hvaða röð framkvæmdirnar ættu að vera, því ekki er hægt að gera allt í einu, og hver'nig ætti að reka framileiðslutæk- in, á hvaða grundvelli. En öll þessi hlið málsins hefur farið í hreinustu handaskol- um og er nú komin í algert óefni. Nú er. að vísu búið að skipa nefnd í þriðja sinni til að gera tillögur um þessi mál og núverandi stjórn ætl- ar sér að láta gera áætlanir um fjárfestinguna og stjórna henni að verulegu leyti, en hvort þessi síðasta nefnd nær skjótaúi árangri en hinar, eða hvort stjórnin lifir svo lengi að fjárfestingarnefnd hennar geti náð tökum á vand'amálunum áður en allt er komið í fullkomið öng- þveiti, um það æt)la óg ekki að spá. Annað vandamál, sem ég ætla heldur ekki að fjölyrða um, er hvernig takast megi að leiðrétta þann stórkost- lega ójöfnuð í tekjum og eignum, sem orðið hefur til á stríðsárunum vegna þeirr- ar stefnu, sem ríkjandi hef- ur verið í dýrtiðar- og skatta málum þjóðarinnar. La-usn þess vandamáls er eitthvert hið erfiðasta hlutverk, sem bíðiír næstu framtíðar í stjórnmálum okkar, en verð- ur ekki til lengdar umflúið, hversu mikla löngun sem stjórnmálamenn okkar hafa til að stinga höfðinu í sand- inn. Nýlega hafa fjórir hag- fræðingar skilað ítarlegu á- liti, þar sem þeir sýna glögg- lega fram á í hvert öngþveiti gjaldeyris- og fjárfestingar- mál okkar eru að komast. Sennilega er enn hægt að bjarga miklu, þó að við séum nú raunverulega búnir að ráðstafa öllum þeim erlenda gjaldeyri, sem safnaðist á stríðsárunum. Enn þá eru af- urðir okkar í mjög háu verði og von um góða afurða sölu þessa árs, að þvi er ég bezt veit. En það má vel tak ast, ef saga hinnar íslenzku nýsköpunar á ekki að verða eitthvert Ömurlegasta dæm- ið um gönuskeið hins óbeizl- aða, skipulagslausa, frjálsa framtaks og hinnar skefja- lausu gróða- og einstaklings- hyggju. Við skulum vona, að það takist að koma í veg fyr ir það, vona að hinni litíu, íslenzku þjóð takizt að nota þá miklu möguleika, sem lagðir hafa verið í hendur henni af forsjóninni, til að skapa litið fyrirmyndarþjóð félag, þar sem frelsi, jöfnuð- ur og bræðralag sitia í önd- vegi. Því að ég hygg, að raun verulega séu það fáar þjóð- ir, sem eru þessar hugsjónir jafn ríkt í blóðið feornar og okkur íslendingum, sem sjálfir höfum orðið að þola margra alda kúgun og ó- frelsi. Vonandi tekst okkur að varðveita og ávaxta þenn an arf frelsisanda og lýðræð- islegs jafnaðar. Jón Blöndal. Kvenskátafélag Reykjavíkur 25 ára. KVENSKÁTAFÉLAG REYKJAVÍKUR átti 25 ára afmæli 7. júli. Það er elzta og fjöilmennasta kvenskáta- félag landsins. Afmælis þess var minnzt með því að farið var í úti- legu austur að Úlfljótsvatni um síðustu helgi. Við varð- eldinn, sem haldinn var á laugardagskvöldið voru auk Reykjavíkurskátanna mættir fulltrúar frá ýmsum skáta félögum víðs vegar að af landinu. í tilefni af afmælinu barst Kvenskátafél. Reykja- víkur útskorinn lampi að gjöf frá Bandalagi íslenzkra skáta, en Skátafélag Reykja -víkur gaf félaginu skála sinn við Hafravatn. - Skemmtanir dagsim - Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Næturgestirnir“ Ai-letty, Jules Berry, Marel Dea, sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ: „Ég elska þessa borg“, John Haíl, Louise All- bretton, Buster Ketaton. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ: „Konungsleik- hús“ — Bud Flanagan, Chesn ey Allan, sínd kl. 5, 7 og 9. ,,Reimleikar“ sýnd kl. 3. BÆJARBÍÓ: ,,Á barmi glötunn ar“, Mirjani Rousmanen, Edwin Laine. sýnd kl. 7 og 9. „Ef heppni er með“ sýnd kl. 3 og 8. Söín og sýningar: L ANDBÚN AÐ ARSÝNIN GIN: Opin kl. 2—11.30 síðd. ÞJOÐMINJASAFNIÐ: Opið kl. 13—15. NÁTTÚRUGRIP AS AFNIÐ: Opið kl.' 13,30 — 15. SAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið kl. 13,30—15,30. LISTSÝNING Nínu Sæmunds- son í Listamannaskálanum. Opið kl. 10 árd 11,30 síðd. Síðasti sýningardagur. Skemmtistaðir: SKEMMTISTAÐURINN Tivoli opinn kl. 2—11.30. Sviffimleikasýnintg kl. 4 og kl. 10—11. síðd. DÝR ASÝNIN GIN í Örfirisey Opnað kl. 8 árd. Dansleikur kl. 10 síðd. Samkomuhúsin: HOTEL BORG: Konsertmúsík kl. 9—11.30 síðd. STJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Dans- leikur H S S kl. 10 síðd. BREIÐFIRÐINGABÚÐ: Hljóm- sveit kl. 9 — 11,30 síðd. TJARNARCAFÉ: Hljóms. kl. 9—11,30 síðd. G.T-HÚSIÐ: Gömlu og nýju dansarnir kl. 10. síðd. Ötvarpið: 20.20 Tónleikar: Horowitz leik ur á píanó (plötur). 20.35 Erindi: „Læknarnir eru listamenn, lífið í oss þeir teygja —“ (Steingrímur Matthíasson læknir). 21.00 Tónleikar: Norðurlanda- söngmenn syngja (plöt- ur). 21.15 „Heyrt og séð“ (Jónas Árnason blaðamaður). Jarðarför Angantýs Ásgrímssonar, prentara frá Seyðisfirði, fer fram frá dómikirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 15. júl'í kl. 1.30 e. h. Þeir, sem hafa hugsað sér að gefa blóm, eru beðh- ir að afhenda þau á afgreiðslu Morgunblaðsins. Fyrir hönd aðstandenda. Guðmundur Atlason. Jarðarför konu minnar og móður, Margrétar Karelsdóttur, fer fram frá heimili okkar, Fálkagötu 32, þriðjudag- inn 15. júlí kl 3. Jarðað verður frá dómkirkjunni. Ásmundur Ólafsson. Emil Ásmundsson. Bygging UN í New York verður 40 hæða skýjakijúfur FREGN FRÁ NEW YORK í gær hermir, að þar sé nú byrjað að rífa niður húsin á svæði því, sem ætlað er fyrir framtíðaraðseturs- stað bandalags hinna sam- einuðu þjóða. Verður bygging bandalags- ins hin veglegasta, og nokk- ur hluti hennar fjörutíu hæða skýjaklúfur. E.s. „Horsa” fermir í Leith 21.—25. júlí. E.s. „Lagarfoss” fermir í Kaupmannahöfn og Gautabong um 23. H.f. Eimskipafélag íslands. E.S. REYKJANES fertmiir í Antwerpen 17.—19. þessa< mánaðar. Einarsson, Zoega & (o. HF., H afnarh ú s in u. Símar 6697 og 7797. HANNES A HORNINU. (Frh. af 4. síðu.) taka póstafgreiðsluna á íslandi sér til fyrirmyndar. Væri mjög æskilegt að fá nöfn þessara ,,merku“ manna, sem leyfa sér að hæða íslendinga svo frek- lega, og er ég undrandi að nokkur maður, sem hefur nokk uð með póstmál á íslandi að gera, skuli láta hafa þetta eftir sér, nema ef vera skyldi við Hindúa eða Kínverja, eða álíka ókunnugar og fjarlægar þjóðir. (Sennilega þætti þeim ,,merku“ útlendingum það einnig til fyr- irmyndar, að í bæ með 40—50 þúsund íbúum skuli aðeins vera hægt að fá keypt frímerki á einum stað.)“ „ÉG VIL rétt segja frá því, að við kaupum öll íslenzk dag- blöð og fáum þau send í pósti, og sem dæmi um hina góðu póstafgreiðslu, sem hinir ,,mierku“ útlendingar vilja taka sér til fyrirmyndar, skal ég láta þess getið, að við fengum í gær, 7. júlí, Alþýðublaðið frá 20,—25. maí og Vísi frá sama tíma, en hvortveggju blöðin stimpluð í Reykjavík 24. maí, en svo í dag, 8. júlí, fáum við blöð, sem einnig eru frá 20.— 22. maí, en þau eru fyrst stimpl- uð í Reykjavík 22. maí, en svo aftur í Þórshöfn í Færeyjum 4. júlí. Getur Póststofan gefið mér skýringu á þessari „fyrsta ílokks afgreiðslu“?“ „ÉG ÆTLA EKKI að hafa mörg orð um aðdróttanir Póst- stofunnar þess efnis, að ég muni hafa þá minnimáttarkennd, að finnast allt betra hjá Dönum. Hver er það, sem notar útlend- inga fyrir skjöld? Ég hef dvalið hér í 10 ár og ég sé fyllilega margt, sem er ábótavant hér — en ég sé líka gallana heima. Svo aðeins eitt. ísland setur met í háum póstgjöldum. Fyrir pakka, sem mér var sendur að heiman, 1 kg. (innihald 4 pk. kaffi) hafði orðið að borga 8,05 kr.!“ Lesið Alþýðublaðið. Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. — ® ASgöngumiðar seldir frá kl. 6.30 e. h.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.