Alþýðublaðið - 13.07.1947, Side 2

Alþýðublaðið - 13.07.1947, Side 2
ALiÞÝÐUBLAÐiÐ Sunnudagur 13. júlí 1947 Fyrsti dráttur í hinú 20 bíla happdrætti SÍBS fer fram n.k. þriðjudag þann 15. júlí og verður þá dregið um 5 fyrstu bílana. Þar sem miðarnir gilda alla drættina, án endurnýj- unar, er hagkvæmast að kaupa þá nú þegar og fá þannig tækifæri til að freista gæfunnar fjórum sinnum. Á morgun (sunnud.) verða happdrættismiðarnir seld- ir í lækningastofu ,,Líknar“ í Kirkjustræti 12, en fást auk þess allt til dráttardags á eftirgreindum stöðum. Skipasimdi 3.0, Kleppsliolti Laugavegi 140 Gretíisgötu 28 Bergstaðastræti 67 (kjallara) Sólvallagötu 20 Camp Knox„ bragga L3—5 Hverfisgötu 78 Margrét Guðmundsdóttir. Baldvin Baldvinsson. Halldóra Ólafsdóítir Einar Einarsson. Markús Eiríksson. Otto Árnason. Skrifstofa SÍBS. Hraunteig 21, Laugarnesi Grettisgötu 64 Freyjugötu 5 Laufásvegi 58 Kapláskjóli 5 Vegamótum, Seltjarnarnesi Vilhjálmur Jónsson. Selma Antoníusardóttir. Jóhanna Steindórsdóttir. Fríða Helgadóttir. Kristinn Sigurðsson. Sigurdís Guðjónsdóttir. Öllum ágóða af þessu happdrætti verður varið til að fullgera stofnun, sem þegar er kunn orðin víða um heim og alls staðai’ talin til fyrirmyndar og landi voru til mikils sóma. — VINNUHEIMILI SÍBS AÐ REYKJALUNDI. Ufbreiðlð ALÞYDUBLAÐiD Lislsýning Nínu Sæmunds- son í Lisfamannaskálanum er opin til klukkan 11,30 í kvöld. — í dag eru síðustu forvöð að sjá sýninguna. Sýningn verður ekki opin lengur. Fundur Þingmannasambandsins Framhald af 1. síðu. Flugvél í síldarleif. GOTT veður var á Norð- urlandi í gærmorgun, en lítil síld hafði borizt til verksmiðjanna s.l. sólar- hring. Flugvél var' í síldarleit í gær og sá hún töluverða síld á Húnaflóa og norður af Horni og hjá Selsskeri. Eitt skip kom til Djúpu- víkur í fyrrinótt. Var það Edda frá Hafnarfirði og hafði hún aflað um 600 ynál. Til Hjalteyrar eru nú Snorrabátíðin. Framhald af 1. síðu prófessor, og Þórir Steinþórs son, skólastjóri í Reykhoíti. Framkvæmdastjóri Snorrahá tíðarinnar er Guðlaugur Rós inkranz yfirkennari. Að lokinni dagskrá Snorra hátíðarinnar hefst mót Borg firðingafélagsins. Verður margt þar til skemmtunnar og að síðustu stiginn dans lengi nætur. Borgfirðingafé- lagið annast og alla veitinga- sölu á hátíðinni. komin samtals um 2000 mál síldar. maður Íslandsdéildarinnar en auk hans eru í ráðinu Stefán Jóhann Stefánsson, for sætisráðherra, Bernhard Stefánsson og Sigfús Sigur- hjartarson. Forseti fundarins verður Gunnar Thoroddsen, en sú venja hefur jafnan verið höfð, að formaður þingmanna Rit um rannsóknir á jurtasjúkdómum. ATVIINUDEILD HÁSKÓL ANS hefur nýlega gefið út rit, er nefnist „Rannsóknir á jurtasjúkdómum 1937— 1946“ eftir Ingólf Daviðsson mag. Var höfundurinn ráðinn sérfræðingur í jurtasjúkdóm um við búnaðardeild atvinnu deildar háskólans árið 1937 og hóf þá rannsóknir, er stað ið hafa yfir síðan. Eru birtar í riti þessu helztu niður stöður þeirra. Ritið er í 6 köflum, ér heita: 1. Sjúkdómar í matjurtagörð um, 2 Sjúkdómur í túni og á akri, 3. Sjúkdómar í skrúð- görðum, 4. Sjúkdómar í gróð urhúsum, 5. Rannsóknarefni og helztu niðurstöður og 6. Tímaritsgreinar um jurtasjúk dóma 1937—1940. deildar þess lands, þar sem fundurinn er haldinn, sé for seti fundarins. Ritari íslands deildarinnar á fundinum verð ur Jón Sigurðsson, skrifstofu stjóri alþingis. Ekki er enn vitað hverjir koma frá Finnlandi, en Dan- mörk, Noregur og Svíþjóð hafa tilkynnt um fulltrúa sína, sem mæta á fundinum. — þó með þeim fyrirvara að einhverjar breytingar kunni að geta komið fyrir. Fara hér á eftir nöfn þing mannanna, sem tilkynnt hef- ur verið að mæta muni á fundinum: FRÁ.DANMÖRKU: Vilhelm Buhl, fyrrverandi ráðherra, en hann er formað- ur dönsku deildarinnar. H. Hauch, fyrrverandi ráðherra, Ole Björn Kraft fyrrv. ráð- herra, B. Dahlgáard, fyrrv. ráðherra, Hans Hedtoft fyrrv. ráðherra, formaður danska Alþýðuflokksins (hann kem- ur hingað ásamt konu sinni nokkru fyrir fundinn og ætlar að dvelja hér í sumar- leyfi -sínu), J. N. A. Ström, Chr. Christiansen, Hans Han sen, Sevrin Hansen, Inge- borg Hansen, O. Himmel- strup, Eeirik Appel, J. P. Sens balle, Harald Nielsen, Aksel Larsen, Jörgen Jörgensen, Flemming Hvidber og Chr. R. Christensen, Erik Jacobsen verður ritari dönsku nefnd- arinnar. FRÁ NOREGI Sven Nielssen fyrrv. ráð- herra, sem er formaður nefnd .arinnar, Lohte lögþingsfor- seti, Olav Oksvik, óðalsþings forseti, Astrid Skare, Arne Thorolf Ström, Hans Svar- stad, Nils Tveit, Lars Elísæus Vatnaland, Torkell Vinje og Jören Vougt. Ritari þing- mannanefndarinnar norsku verður Gunnar Hoff, FRÁ SVÍÞJÓÐ: A. Vougt, ráðherra, sem er formaður sænsfcu þingmanna nefndarinnar, K. Bergström (hann kemur ásamt konu sinni, sem er íslenzk). H. Hag berg, G. Mosesson, Rickard Sandler fyrrverandi forsæt- is- og utanríkisráðherra Svía, M. Skoglund og Hj. Svens- son. Ritari nefndarinnar verð ur S. Holm. Af hálfu íslands sitja fund inn 9 aðalfulltrúar eins og áður segir, en auk þeirra verða varafulltrúar. Hafa allir flokkarnir tilnefnt full- trúa á fundinn nema Sjálf- stæðisflokkurinn, en hann hafði í gær ekki tilkynnt um fulltrúa sína. Af hálfu Alþýðuflokksins hafa þessir þingmenn verið tilnefndir á fundinn: Emil jónsson, ráðherra, Ásgeir Ás geirsson og Finnur Jónsson. Af hálfu Framsóknarflokks - ins: Hermann Jónasson, Stein grímur Steinþórsson, Helgi Jónasson og Páll Zophonías- son og af hálfu Sósíalista- flokksins: Brynjólfur Bjarna son, Áki Jakobsson og Einar Olgeirsson.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.